Tíminn - 10.02.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.02.1990, Blaðsíða 1
If 8. 10.-11. FEBRUAR1990 "¦Rlíí H I 53 Niður með lands höfðingjann!" Fyrir um 140 árum ger&ist sá merkisatburður í sögu þjóðarinnar og Alþingis a& danska stjórnin gekk fram hjá Trampe greifa vi& val á fulltrúa konungsins, en Páll Melsted var skipa&ur í hans staö. Þetta varð ekki skiliö ö&ru vísi en sem vantraustsyfirlýsing á greifann af hálfu stjórnarinnar í Höfn. Og menn voru ekki í vafa um aö ástœ&an til þessa var frumhlaup hans á þjó&fundinum 1851, þar sem hann haf&i verið kon- ungsfulltrúi. Trampe haf&i þá œtlað a& kúga íslend- inga með hervaldi og haf&i fengið sendan hingað flokk hermanna frá Danmörku. En er hann sá a& þjó&fundarmenn óttu&ust ekki hermennina greip hann til þess rá&s a& slíta fundinum, þegar á&ur en hann tœki til starfa. Þá var þa& a& Jón Sigur&sson mœlti hin alkunnu or&: „Ég mótmœli í nafni konungs og þjóðarinnar þessari aðferð og áskil þinginu rétt til að klaga til konungs vors yfir lögleysu þeirri, sem hér er höfð í frammi." Og þingmenn hrópuðu í einu hljóði. „Vér mótmœlum allir." Ekki er nú með öllu víst aö mót- mœli þessi hafi oröiö þess valdandi að danska stjórnin sýndi Trampe þaö vantraust aS svipta hann því trúnað- arstarfí að vera fiilltrúi konungs á Al- þingi. Hitt getur verið að þar hafi ráð- ið meiru um sú óánœgja sem upp kom í danska rfkisþinginu út af kosmaðinum við herflokkinn. Hann haíöi kostað rfkissjófiinn 18 þúsund krónur og fékk stjórnin miklar ákúrur fyrir þá ráðsmennsku, en þar haíBi hún farið aö ráðum Trampe. Virðist svo sem hann hafí verið f mirmi met- um hjá stjórninni upp frá því og á ís- landi hafði harm bakað sér óvild allra. I lann gegndiþó stiftamtmanns- embœttinu fram til ársins 1861, var óánœgöur með það og vildi komast burtu. Fékk hann að lokum eitt lélcg- asta amtmannsemboetti f Danmörku og fluttist þangað. Það var þvf ekki aðeins að tilraun hans til þess að und- iroka landann mishcppnaðist, heldur saup hann seyðið af henni sjálfur. Þegar Trampe fór héðan var Þórð- ur Jónsson settur stiftamtmaður. Bjuggust menn við nýjum stiftamt- manni þá og þegar, en það fór á aðra leið. Þórður gegndi embœttinu um sex ára skeið sem „settur". Hik dönsku stjómarinnar við aö skipa mann f þetta starf, stafaði af þvf að f báðum löndunum var óánoegja með stjórnarfar íslands. fslendingar heimtuðu þá stjómarbót, sem þeim hafBi verið heitið og kröfumar um eigin fjárforrœði urðu sífellt hivoer- ari. En á hinn bóginn var rfkisþing Dana óanoegt með það að útgjöld til íslcnskra málefna fóru stöðugt vax- andi, enda þótt stjómin héldi f pen- ingana eins og hún framast gat. Út úr þessum vandrœðum var það svo að konungur skipaði sérstaka nefiid árið 1861 til þess að athuga fjármálin og koma með tillögur. Hún skilaði áliti um hvernig máliö skyldi leyst. Leið svo og beið fram til 1864, en þá samdi stjórnin frumvarp að stjóm- skipunarlögum fyrir ísland og átti að leggja það fyrir Alþingi áriðeftir. Um þessar mundir var Helzer orð- inn dómsmálaráðherra og fór með ís- landsmál. Hann mun hafá langað til að binda enda á óánœgju beggja þjóða og þvf var það að hann bauð Hilmari Finsen stiftamtmannsemb- oettið á fslandi. Hefur hann talið að það mundi mœlast vel fyrir á fslandi að f þetta œðsta emboetti vœri skipað- ur maður af fslenskum œttum, og hann þekkti Hilmar Finsen svo vel að harm vissi að hann mundi ekki rasa um ráð fram. Gó&ur höf&ingi og sannur íslendingur Hilmar Finsen var foeddur í Kold- ing á Jótlandi 28. janúar 1824. Faöir hans var Jón Finsen, sonur Hannesar biskups f Skálholti, en móðir hans var dönsk. Harm hafði numið lög- froeöi við háskólann f Kaupmanna- höfh. Árið 1850 varB hann bœjarfóg- eti í Sönderborg á eyjunni Als og gegndi þvf embcetti í 14 ár. Harm missti það í Slésvfkurófriðnum 1864, þegar Þjóðverjar tóku Ms og raku þaðan alla danska embœttismenn. Komst hann þá á biðlaun og má vera að það hafi verið meðfram til þess að spara þau að honum var boðið aö ger- ast stiftamtmaður á fslandi. Hilmar kunni ekki fslensku, þar HILMAR FINSEN. Skóiapittar og ýmsir fleiri cetl- uöu honum allar vammir og skammir. Jón Ólafsson — hraktist úr lanoS. sem þaB mál hafBi ekki verið talað á hans hcimili. Varð hann nú að fá sér tilsögn f henni og varö Steingrfmur Thorsteinsson, skáld, kennari hans. Gekk harm svo undir próf f fslensku voriö 1865, eins og fyrirskipað var með konungsúrskurðinum um emb- oettismenn á fslandi. Að því loknu fór hann til f slands og kom hingað hinn 3. ágúst. Þi sat Alþingi að stðrfum og hafði honum verið falið að verða konungsfulltrúi þar. fslendingar hugðu mjög gott til þess að fá fs- lenskan mann f ofista emboetti lands- ins, þvf þeir tðldu hann fslenskan og vonuðu að hann lfktist feörum sfnum. Fáum dögum eftir að hann kom gengu allir þmgmcnnirnir fyrir hann með Jón Sigurfisson, forseta, f brjósti fylkingar, til þess aö bjófia hann vel- kominn og láta f ljós þá von sfna að hann reyndist góður höfðingi og sannur f slendingur. Sama dag gengu I :....-.->' 5aiiBE«ffJ3BIMa«e>BíSlgB!a^^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.