Tíminn - 10.02.1990, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.02.1990, Blaðsíða 8
16 HELGIN Laugardagur 10. febrúar 1990 lllllll l BETRI SÆTUM' DISASTER AT SILO 7: Hetjur á hœttuslóó Stjömugjöf * * Aöahlulvark: Ray Bakar, Petar Boyle, Perry Klng, Mlchaol O'Keefe og Dennie Weaver (McCtoucQ Lafcel|órl: Larry Blkarm Þessi er sögð vera sannsöguleg. Það má svo sem vel vera, ég er ekki 1 neinni aðstöðu til að rengja það, en mikið óskaplega er hann spennandi raunveruleikinn og mikið um hetjur þama i Bandaríkjunum. Eftirlitsflokkur sem fylgist með kjamaflaugum í neðanjaröarbyrgi I Texas, þarf að kljást við eldflaug sem er að þvi komin aö springa og reyndar springur hún. f stað þess að þurrka Texas út af kortinu kviknar bara I. Kjamaoddurinn sprakk nefni- lega ekki og upphefst áköf leit að honum. Mc Cloud er mœttur í þessari mynd og sem oftar er hann í þjón- ustu laganna, að vísu ekki á hesti, en engu að síöur jafti pottþéttur á sínu. LIBERACE: Ennþá leyndó Ég get ekki sagt að ég hafi setiö stífur af spennu yfir þessari mynd og get ekki mœlt sterkiega með henni. —ES Stjömugjöf: * WORKING GIRL: Hamingjan felst í aö fá eigin skrifstofu tm harríson mm “ FORD WEAVER MHAMEGRIFFIIH Stjómugjöf= ***1/2 AöalNulverlc Harrteon Ford, Slgourney Weaver, Metonle GriflHh Lelkal|óri: Mlke Nichole Hér er á ferðinni ein af stór- myndum ársins 1988 og fékk hún sex Óskarstilnefningar það árið. Myndin stendur þokkalega undir þcssum tilneftiingum og er hin besta skemmtun. Söguþráðurinn snýst i kringum unga stúiku, Tess McGill sem vinnur sem skrifstofumcer hjá stóm fjár- málafyrirtœki. Stúlkan er vel gefin og hugguleg, en hún fœr ekki útrás fyrir metnaö sinn í því starfi sem hún gengir. Hugur hennar stefnir á starf sem krefst meira af henni, ein- hverja stjórnunarstööu með tilheyr- andi ábyrgð og réttindum. Hún sýiúr aö hún er fœr um slíkt og myndin fjallar um þá baráttu hennar að kom- ast áftam i þessum heimi fjármála- stjómenda. Eins og munirinn á stór- löxunum og öllum hinum er dreginn upp i myndinni þá felst hann aðal- lega i þvi að stóiaxamir hafa sinar eigin skrifstofur en hinir vinna í stómm skrifstofusölum, hver innan- um annan, í eins konar almenningi. Inn í söguþráðinn flettast örlög yflrmanns Tess McGill hjá fjármálafyrirtœkinu, ungrar konu, dœmigers uppa sem tileinkað hefur sér hugsunarhátt stórlaxa i viöskipta- heiminum og hefur sina eigin skrif- stofu. Einnig flœkist í máliö mynd- arlegur viðskiptaráögjafi i öðm fyr- irtœki sem leikinn er af Harrison Ford og úr þessu veröur ágœtlega spennandi atburðarás sem nœr há- marki ílok myndarinnar. Eins og búast má viö þeg- ar slík stórstimi eru á feröinni er leikurinn i myndinni mjög góður og uppbyging atburðarásarinnar einnig. Spenna helst út myndina, en ákveð- inn léttleiki og kimni svifur þó yfir vötnunum. óhœtt er aö mcela með þessari mynd sem prýðis dœgradvöl. - BG Aóalhlutvsrk: Andrew Robineon, Rue McOanehan, John Rublnelein. Myndin .Xjberace" fjallar um skrít- inn skrautfugl og pfanóleikara sem bar þetta nafn og lést úr eyðni fyrir nokkr- um árum síðan. Á hulstri myndbands- ins er myndinni lýst þannig aö hún sé: „Ótrúleg en sönn œvisaga manm sem var þjóösaga í lifanda lífi." Þaö er vafalaust óhœtt að kalla Liberace þjóÖ- sagnapcrsónu vegna skrautsýninga sinna og þess hve glysgjam hann var. Sagan nœr því þó aldrei aö vera ótrú- leg aö ööru leyti en því aö engu er uppljóstraö um persónuna og reynt er aö fegra lífshlaup hennar, enda er myndin framleidd af „The Liberace fo- undation for the creative and perform- ing arts." Sem fyrr segir dó Liberace úr eyðni fyrir nokkrum árum síöan og á sínum tíma fóru sögur af samkynhneigö hans. MeÖal annars heimtaöi fyrrum starfs- maöur hans lifeyri af honum vegna sambúöarslita. í myndinni er aUt gert til aö fela samkynhneigöina og útkom- an er .kynlaus" persóna sem öllum er góöur, elskar og dáir mömmu sina og viröist ekki vita hvaö kynlíf er. Sem- sagt, ótrúlega lítiö spennandi og illa fariö meö œvi manns sem vafalítiö hefur veriö meira spennandi og krass- andi en af er látiö (myndinni. Myndin er því lítiö meira en nafniö eitt, leikurinn er hálf undarlegur og þvi eldri hcegt aö gefa slfkri mynd meira en eina stjörna SSH THE FATHER CLEMENTS STORY: Prestur œtt- leiðir vand- rœðaungling Stjömugjöf: * * * CROSSING DELANCEY: Fann gœfuna í gúrkunum Stjömugjöf: ** 1/2 A&alhlutvark: Amy Irvlng, Pator Rlegert, Jwosn Krabba, Sylvia Mltoa. LMkat)drt: Joan Mlddfei SHvar Crossing Delancey fjallar um Izzy Grossman, einhleypa konu sem virðist hafa allt sem máli skiptir, góða íbúð, góða vinnu og vísan frama. Amma hennar er þó ekki sátt viö lif Izzy og finnst að hún eigi að finna sér eiginmaim. Sú gamla deyr ekki ráðalaus og kemur bamabam- inu á stefiiumót með aðstoð hjóna- miölara. Mannsefnið er við fyrstu sýn ekki þaö sem metnaðargjarnri konu sem lifir og hrœrist i hópi „kúlturbolta" dreymir um. Hann er nefnilcga gúrkusali, sem þykir ekki par fínt í vissum kreðsum, meö allt annað lífsviðhorf en Izzy. Stefnu- mótiö hrœrir upp í stúlkunni og af staö fara efasemdir og barátta viö sjálfa sig, hvað hún vill eöa hvað hún vill ekki. Allt endar þetta þó vel eins og við er að búast. Aö giftast eða ekki giftast, og þá hverjum? Er spumingin sem Cross- ing Delancey fjallar og er hún svo sem ekki ný af nálinni. Myndin ristir ffekar grunnt en nœr því þó að hœð- ast að vissu marki að þeim yfir- borðslegu persónum sem þykjast allt vita um menningu og listir, en er bara í engu jarösambandi. Myndin á að teljast gamanmynd, en það er eins og aðstandendur hennar hafl varla getað ákveðið hvemig þeir áttu aö hafa myndina og er óþarfa flflagang- ur og aulahúmor í lok myndariimar einungis bjánalegur. Amy Irving, fyrrverandi eigin- kona Steven Spielberg, leikur aðal- hlutverkið ágœtlega enda krefst það ekki mikilla átaka, söcnu sögu er aö segja um aðra leikara. f stuttu máli er Crossing Delancey alveg þess virði aö eyöa I hana 93 mínútum ef menn búast ekki við of miklu. SSH AöeMutvork: Louta Gossett Jr., Malcolm - Jumai Wamer og Carroll OCormor. Hér er á ferðinni sönn saga sem segir frá George Clements, svörtum kaþólskum presti, sem of- býður hversu mörg svört böm eru heimilislaus. Clements er leikinn af Louis Gossett jr. sem fékk m.a. Oskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni „An Officer and a Gentleman". Hann hvetur sóknar- böm sín, einn daginn til að œtt- leiða eitthvað af börnunum, en undirtektimar em drœmar. Þegar svo er komið að enginn vill œttleiða bam, ákveður hann að gera það sjálfur. Það vekur að von- um athygli fjölmiðla, en yfirmaður Clements, Cody kardínáli sér hreint ekki hvaða frumhlaup prestsins á að þjóna og setur hon- um útslitakosti. Kardínálinn hótar Clements brottvikningu og öðru því er gœti komið í veg fyrir œtt- leiðinguna, en Clements lœtur hót- animar sem vind um eyru þjóta og œttleiðir vandrœðaunglinginn Jo- ey, sem leikinn er af Malcolm Ja- mal Wamer, þeim er leikur í „Fyr- irmyndafaðir". Ekki er það œtlunin að taka af ykkur alla ánœgjuna af að horfa á myndina og er því látið hér staðar numið í frásögn af söguþrœði myndarinnar. Hún er ágœtlega vel gerð og leikur þeirra félaga með ágœtum. Semsagt gott mál! —ABÓ SECRET PASSIONS: Hundelt af fortíðinni Stjörnugjöf: * * 1/2 Afiolhluhtorfc: Suaan Lucd, Marica Slraaa- man, Robin Thomaa, Flnola Hugsa, Doo- glaa Saala og John Jamaa: Lalkal|óri: Wchal Praaaman. Myndin gerist á gömul sveita- hóteli og segir frá tveim pörum í fríi. Þau Karen og Eric fá herbergi sem ekki hefur verið notað um nokkum tima, þar sem undarlegir atburðir i meira lagi hafa átt sér stað. í herberginu er gamall speg- ill og í honum birtist mynd löngu látinnar þjónustustúlku, sem hel- tekur Karen. Þjónustustúlkan var á sinum tíma hengd fyrir að myrða elskhugann og hvetur andi hennar í speglinum Karen til að myrða mann sinn á sama hátt og hún, andinn i speglinum hafði gerL Eric og parið sem kom með þeim hjónum, reyna allt hvað þau geta til að tjónka við andann sem

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.