Tíminn - 10.02.1990, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.02.1990, Blaðsíða 5
Laugardagur 10. febrúar 1990 Tíminn 13 31. Erlent fyrirtœki sœkir um leyfi til þess að relsa stórt heílsulindarfyrirtœki hér á landi. 32. Stórbruni verður í miðbœ Reykjavíkur. 33. Farþegaflugvél ferst. 34. Loftferðasamningurtekst milli Rússa og islendinga. 35. Mjög mikið verður um jarðskjátfta. 36. Ekki þurfa íslendingar að óttast eld- gos á þessu ári. 37. Olíumengunarslys verður við ísland. 38. Tvelr menn farast við klettaklifur. 39. Teklð verður við nýjum hópi flótta- manna til landsins. 40. Gjaldþrotum fer mjög fjölgandi, ýmis fyrirtœki, sem virðast sterk á yfirborðinu, munu rúlla yfir. 41. Stórt mengunarslys verður á Norður- Atlantshafi. íslendingar verða mjög ugg- andi um fiskistofna. Þetta verðurtil þess að þjóðlr vlð N-Atlantshaf herða baráttu sína gegn umhverflsmengun á alþjóða- vettvangl. 42. Enn mun bílainnflutningur dragast saman. 43. Ferðum íslendinga til útlanda mun fœkka en erlendum ferðamönnum til landsins mun stórfjölga. 44. Erlend fyrirtœkl munu í auknum mœli fjárfesta á íslandi. Seint og um síðir lýkur áratuga fangelsisvist Nelson Mandela. 14. Þjóðir V-Evrópu munu verja miklu fjár- magni til að aðstoða A- Evrópuþjóðlr við mengunarvarnir. 15. Hungursneyð mun aukast til mikllla munaíAfríku. 16. Árangur mun verða mikill í baráttu Bandaríkjamanna við elturlyfjasmygiara. Enda mun hernum verða óspart beitt í þelrri baráttu. 17. Nýjarvísbendingarkomafram varð- andi Palme morðið. 18. Ástand í Kína þokast í frjálsrœðlsátt. 19. Gaddafý Lýbíuleiðtoga verður sýnt banatilrceðl. 20. Gamall kunnlngl, nefnflega Idl Amln, fellurfrá. 34. Fcekkun erlendra ferðamanna tll Spánar veldur mlklum erflðlelkum í spœnsku efnahagslrfi. 35. Uppþot verða í Tíbet. 36. Lýðroeðislegar kosningar í A- Evrópu- ríkjunum þykja takast vel. 37. Tekin verður upp aukln samvlnna Rússa og Bandaríkjamanna í gelmvíslnd- um. 38. Japanir halda áfram að kaupa stórfyr- irtœki í Bandaríkjunum. Þeir munu reyna að komast yfir stóran hlut í Ford bílaverk- smlðjunum. Ben Johnson sannar að hann er fœr um að vinna stórafrek án lyfja- notkunar. 39. Mikið verður um skógarelda á vestur- strönd Kanada. 0. IRA-menn herða baráttu sína. 41. Rauður herdeildirnar munu scekja í sigveðriðaðnýju. 42. Nýtt farartœki mun koma fram á sjón- arsviðið og valda byltingu. 43. Fellibyljir valda miklutjóni í Karíbahaf- inu. 45. Sumarið á S-Vesturlandi mun verða það votvlðrasamasta á þessari öld. Gott sumar verður hlns vegar á Norður- og Austurlandi. 46. Ástand efnahagsmála ýmissa sveitar- félaga mun versna á þessu ári. Munu sum þeirra verða gjaldþrota á árinu. 47. Fólksflótti frá landinu eykst tll mikilla muna. 48. Heimsókn Elísabetar Bretadrottnlngar tekst með elndcemum vel. Landkynnlng samfara heimsókninni heppnast mjög vel. 49. íslenskt verktakafyrirtœki noer mjög góðum samningi erlendis varðandl bygg- Ingu orkuvers. ERLENDIR ATBURÐIR 50. Mjög litríkur stjórnmálamaður fellur frá. 1. Aquino, forseta Fllipseyja, verður sýnt banatllrœðl. 2. Stórt f lugslys verður við London. 3. Gorbatsjov verður sýnt banatilroeðl. 4. Jesse Jackson verður borgarstjóri í Washlngton. 5. Castro Kúbulelðtogl fellur frá. 6. Stjórnarbylting verður í Kólumbíu. 7. Efnahagsástand Svía mun versna. 8. Liverpool verður ensku meistarl í fót- bolta. 9. Rússar vlnna helmsmeistarakeppnlna í handbolta. 10. Harðlínukommúnisti tekurvið leið- togaemboettlnu í Sovétríkjunum eftir fall Gorbatsjovs. 11. Stór jarðskjálfti verður í Kallforníu með miklu mann- og elgnatjóni. 12. Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna —. fellurfrá á árinu. 13. Alvarlegt kjarnorkuslys verður í Evr- ópu. 21. Mikill efnahagsvandi steðjar aðTœ- lendingum. 22. Rauðlr Khmerar komast aftur til valda í Kambódíu. 23. Nelson Mandela verður látlnn laus. Miklar tilslakanlr verða í S- Afríku í þá átt að koma til móts vlð svarta. 24. Sannanlr koma fram þess efnl að Terry White sé á lífi í Líbanon. 25. Mikllr skógareldar verða íÁstralíu á þessu ári. 26. Eldgos veldur manntjóni í Japan. 27. Upprelsnarmenn í Afganlstan ná Ka- búl, höfuðborg landslns, á sitt vald. 28. Helmsfroeg poppstjarna fellur frá. 29. Ben Johnson hlaupari kemur aftur fram á sjónarsvlðið, nýr og betrl maður. Hann sýnlr að hann getur hlauplð án lyfja. 30. Argentína vlnnur heimsmeistara- keppnlna í knattspyrnu sem fram fer á Ítalíu. 31. Vlðroeður hefjast mllli (sraela og PLO. 32. Nokkur evrópsk flugfélög samelnast. 33. Ákvörðun verður tekin um að hœtta framlelðslu Dallasþátt. Mörgum tll mlklls léttls en öðrum tll ama. n)j“| Rannsóknaráð LXxJ ríkisins auglýsir styrki til rannsókna og tilrauna árið 1990 Umsóknarfrestur er til 1 mars n.k. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu ráðsins, Laugavegi 13, sími 21320. • Um styrk geta sótt fyrirtæki, stofnanir eða einstaklingar. • Styrktarfé skal varið til rannsókna og þróunar á nýrri tækni og afurðum, sem talin er þörf fyrir næsta áratug. • Mat á verkefnum, sem sótt er um styrk til, skal m.a. byggt á; - líklegri gagnsemi verkefnis, sérstaklega markaðsgildi niður- staðna, sem sóst er eftir, - gildi fyrir eflingu tækniþekkingar eða þróunar atvinnugreina hér á landi, - hæfni umsækjenda/rannsóknarmanna. • Forgangs skulu að öðru jöfnu njóta verkefni, sem svo háttar um að; - samvinna fyrirtækja og stofnana innanlands er mikilvæg- ur þáttur í framkvæmd verkefnisins, - samstarf við erlend fyrirtæki og rannsókna- og þróunarstofn- anir er mikilvægt, - fyrirtæki leggja umtalsvert framlag til verkefnisins, - líkindi eru á skjótum og umtalsverðum árangri. Heimilt er einnig að styrkja verkefni, sem miða að uppbyggingu þekkingar og færni á tæknisviðum, sem talin eru mikilvæg fyrir atvinnuþróun hér á landi í framtíðinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.