Tíminn - 16.02.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.02.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 16. febrúar 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi „ Wilson var að fá nýjar hljómflutningsgræjur. Best að fara yfir og sýna honum hvemig á að nota þær. “ No. 5977 Lárétt 1) Bika. 5) Álít. 7) Gangþófi 9) Manneskjur. 11) Eyða. 13) Krot. 14) Siðsemi. 16) Strax. 17) Sleikt. 19) Kjaftaskur. Lóðrétt 1) Fugl. 2) Hasar. 3) Dýri. 4) Bjána. 6) Skartbúnaður. 8) Fugls. 10) Lér. 12) Hrúga saman. 15) Fataefni., 18) Röð. Ráðning á gátu no. 5976 Lárétt I) Skjóla. 5) Ósa. 7) NM. 9) Kurl. II) Sóa. 13) Nei. 14) Kani. 16) If. 17) Glasa. 19) Haitar. Lóðrétt 1) Sænska. 2) Jó. 3) Ósk. 4) Laun. 6) Klifar. 8) Móa. 10) Reisa. 12) Anga. 15) 111. 18) At. 4* ffl? brosum/ og * allt gengur betur • Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sfmi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 14. febrúar 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar.....60,1300 60,29000 Sterllngspund........101,8300 102,1010 Kanadadollar.........49,83200 49,96500 Dönsk króna............ 9,27930 9,30400 Norsk króna............ 9,28220 9,30690 Sænskkróna............. 9,80510 9,83120 Flnnsktmark............15,21320 15,25360 Franskur franki.......10,53160 10,55960 Belgískur franki....... 1,71270 1,71730 Svlssneskur franki....40,20190 40,30890 Hollenskt gyilini.....31,78200 31,86660 Vestur-þýskt mark.....35,81410 35,90930 ítölsk líra............ 0,04820 0,04833 Austurrískur sch....... 5,08650 5,10000 Portúg. escudo......... 0,40610 0,40720 Spánskur peseti........ 0,55380 0,55520 Japanskt yen........... 0,41605 0,41716 írsktpund.............94,94200 95,1950 SDR...................79,78470 79,99700 ECU-Evrópumynt........73,06100 73,25540 Belgískur fr. Fin...... 1,71290 1,71740 Samtgengis 001-018 ...476,86675 478,13629 llillll utvarp/sjónvarp UTVARP Föstudagur 16. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bjmi, séra Amgrímur Jónsson flytur. 7.00 Frétttr. 7.03 i morgunsáriö. - Sólveig Thorarensen. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust tyrir kl. 8.00. 9.00 Frétttr. 0.03 Utli bamattminn: „Ævintýri Trfttla" efttr Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les (12). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 0.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 0.30 A5 hafa éhrif. Umsjón: Erna Indriðadótt- ir. 10.00 Frétttr. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vðru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Kikt út um kýraugað - „...anda danakan". Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 A dagakré. Litið yfir dagskrá föstudags- ins i Otvarpinu. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mél. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason ttytur. 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dénarfregnir. Aug- lýsktgar. 13.001 dagsins ðnn - i heimsökn é vinnu- stað. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Mlðdegissagan: „FJérhaldsmaður- inn“ eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sína (23). 14.00 Fréttir. 14.03 LJúflingslðg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt limmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Gullfoss með glæstum brag". Umsjón: Pétur Már Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá mlðvikudagskvöldi) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lámsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbðkln. 16.08 Mngfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Létt grin og gaman. Umsjón: Krístin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tðnlist é siðdegi - Glinka, Lehér, Tsjækovski og Katsjatúrian. Poríeikurínn að óperunni „Russlan og Ljudmilu" ettir Mikael Glinka. „Concertgebouw" hljómsveitin I Am- sterdam leikur; Bernard Haitink stjómar. Atriði úr óperettunum „Kátu ekkjunni" og „Fögru veröld", eftir Franz Lehár. Joan Sutherland, Ambrosian kórinn, Nýja Fllharmónluhljómsveit- in, Wemer Krenn, Hljómsveit Vínarópenmnar o.fl. flytja. Atríði úr ballettinum „Svanavatninu" eftir Pjotr Tsjækovskí. Konunglega óperuhljóm- sveitin i Covent Garden leikur; Jean Morel stjórnar. Svíta úr ballettinum „Gayaneh" eftir Aram Katsjatúrian. Konunglega Fílhamtónlu- sveitin leikur; Yuri Temirkanov stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einng útvarpað að loknum Iréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tðnllst. Auglýsingar. Dénarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 10.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. 18.32 Kvfksjé. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litfli bamatíminn: JEvintýri Trítíls" eftír Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les (12). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Gamlar glasður. Peter Pears syngur þjóðlög frá Bretlandseyjum sem Benjamin Britt- en hefur útsett; Britten leikur með á píanó. Kathleen Ferrier syngur Ijóðasöngva eftir Franz Schubert, Phyllis Spurr leikur með á píanó. Kirsten Flagstad syngur Ijóðsöngva eftir Richard Strauss og Edward Grieg, Edwin McArthur leikur með á píanó. 21.00 Kvóldvaka. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 A6 utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 VsOurfragnir. Dagskrá morgun- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir vœrðarvod. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, fœrð og flugsam- 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 5. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 KvAldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttír. 00.10 Ömur að utan - „Svenska rðtfer“. Sænskir leikarar flytja þætti úr sænskum verk- um eftir Strindberg og fleiri. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið - Ur myrkrinu, inn i IJöeið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttír. - Morgunútvarpið heldur áfram. 0.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt...“ Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landiA á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.05 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu- staða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Siguröur Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 PióAarsálin - Þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-68 60 90 19.00 KvAldfréttir 19.32 MBlttt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.00 Landsleikur I handknattleik í.land — Svims. Bein lýsing á leik liðanna í Laugar- dalshöll. 21.30 Kvðldtðnar. 22.07 Kðld og klér. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp é béðum résum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 10.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Frðttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi). 03.00 „Bltttog létt...“ Endurtekinn sjömanna- 05.01 Afram island. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 08.00 Frétttr af vsðri, færð og ftugsam- gðngum. 06.01 Blégresið blfða. Þátturmeð bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 07.00 Úr gAmkrni bclgjum. landshlutaUtvarp A rAs 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Föstudagur 16. febrúar 17.50 Tumi (7) (Dommel) Belgiskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Ámý Jðhannsdóttir og Halldór Lárusson. Þýðandi Bergdls Ellertsdóttir. 18.20 Vllli spæta (Woody Woodpecker) Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 18.50 T éknmélsfréttir. 18.55 Saga Kyrradals. (The Legend of Sleepy Hollow) Teiknimyndin fjallar um dularfulla at- burði sem gerðust á öldinni sem leið. Sögumað- ur Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Hallgrímur Helgason. 19.20 Moidvarpan - Algong an sjaldaðð. (Unearthing the Mole) Bresk náttúrullfsmynd um þessi merkilegu smádýr sem halda til undir ytirborði jarðar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Frðltir og voður. 20.38 Landslsikur Islands og Sviss i hand- knatttolk. Boin útsonding Irá siðarí hálfleik I Laugardalshöll. 21.15 Spumingakeppni framhaldsskól- anna. Fyrsti Jiéttur af sjð. Lið Verslunar- skólans og Fjðlbrautaskóla Suðurnesja keppa. Spyríll Steinunn Sigurðardóttir. Dómarar veröa til skiptis Magdlena Schram og Sonja B. Jóns- dóttir._ Dagskrárgerð Sigurður Jónasson. 22.05 ÚHurinn. (Wolf) Nýir sakamálaþættir um leynilögregluþjón sem var með rangindum vís- að úr starfi. Það leiöir til þess að hann ler að starfa sjálfstætt að ýmiss konar sakamálum. Aðalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harð- arson. 22.55 Bastarður (Bastard) Fyrsti hluti. Ný þýsk spennumynd í þremur hlutum. Tölvusér- fræðingur uppgötvar alþjóölegt net tólvusvikara og reynir að uppræta það og reynist það honum afdrifarikt. Hundur nokkur leikur stórt hlutverk i baráttu tölvusérfræðingsins og kemur oftar en ekki til hjálpar þegar mikið liggur viö. Leikstjóri Ulrich Stark. Aðalhlutverk Peter Sattmann, Gudrnn Landgrebe og Ernst Jacobi. Siðari hlutar myndarinnar verða sýndir 17. og 18. febrúar. Þýðandi Veluríiði Guðnason. 00.25 Útvarpsfrétttr í dagskrériok. 17.50 Dverguriim Davið. David the Gnome. Gullfalleg teiknimynd. 18.15 Eðattðnar Tónlist. 18.40 Vaxtarvarkir Growing Pains. Léttur gamanmyndaflokkur fyrir alla tjölskylduna. 19.1919:19. Frétta- og tréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofaríega eruá baugi. Stöð2 1990 20.30 LH í tuakunum Rags to Riches. Llflegur gamanmyndaflokkur um rlkan, miðaldra mann sem tekur að sér fimm munaðarlausar stúlkur. Aðalhlutverk: Joseph Bologna, Bridget Michele, Kimiko Gelman, Heidi Zeigler, Blanca DeGarr og Tisha Campbell. Leiksljóri: Bruce Selh Green. 21.25 Sokkabðnd i attl. Biandaður tónlistar- þátlur. Stöð 2/Coca Cola 1990. 22.00 Aimur laganna Chuck Norris í hlutverk einræna lögregluþjónsins sem er sjálfum sér nógur. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Henry Silva, Bert Remsen og Molly Hagan Leikstjóri: Andy Davis. 1985. Stranglegabönnuðbörnum. Auka- sýning 26. mars. 23.40 Strætt San Franaiskð The Streets of San Francisco. Bandariskur spennumynda- flokkur. Aðalhlutverk Michael Douglas og Karl Malden. 00.25 01margir|»Jéfaf ToManyThiets.Hðrku- góð spennumynd með úrvals leikurum. Aðal- hlutverk: Peter Falk, Britt Ekland, David Carra- dine og Joanna Barnes. Leikstjóri Abner Bi- berman. Framleiðandi: Alan Simmons. 01.551 Ijðaaskiptunum Twilight Zone. Óvenjulegur spennuþáttur. 02.25 Dagskrériok Bastarður fyrsti hluti þýskrar spennumyndar í þrem hlutum verður á dagskrá sjónvarpsins ki. 22.55 á föstudagskvöld. Þar segir frá tölvusvikurum og baráttunni við þá og kemur hundur þar mikið við sögu. STOÐ2 Föstudagur 16. febrúar 14.55 Karatestrékurinn The Karate Kid. Meiriháttar barna- og fjölskyldumynd sem segir trá ungum aðkomudreng í Kaliforníu sem á undir högg að sækja. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Noriyuki'Pat'Morita, Elizabeth Shue og Martin Kove. Leikstjóri: John G. Avildsen. Framleiðandi: Jerry Weintraub. 1984. Lokasýn- ing. 17.05 Santa Barbara. Vaclav Havel — skáld og andófsmaður Svo nefnist þátt- ur sem sýndur verður í Sjónvarpinu á fimmtudag kl. 22.30 en þar er rætt við skáldið og vini hans. Vaclav Havei, forseti Tékkó- slóvakíu er væntanlegur í heim- sókn til fslands um helgina sem kunnugt er. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka I Reykjavík vikuna 16. febr.- 22. febr. er í Reykjavíkur apóteki og Borgar apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir í síma21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. * Ónæmisaðgerðir íyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heiisuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráögjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartimar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknarlími fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim- sóknartimi annarra en loreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvitabandlð, hjukrunardeild: Heimsóknatlimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alladagakl. 15.30 tilkl. 16.30. -Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrínginn. Simi 4000. Ketlavík - sjúkrahúslð: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknarlimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstotusimi frá kl. 22.00- 8.00. simi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknarllmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavik: Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnartjörður: Lðgreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið simi 1955. Akureyrl: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, stökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. isafjörður: Lögreglan sími 4222, slókkvilið simi 3300. brunasími og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.