Tíminn - 28.02.1990, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 28. febrúar 1990
Tíminn 19
Denni ©
dæmalausi
„Heldurðu að mamma verði ekki hissa þegar
hún sér að hún hefur eignast snúrulausa
ryksugu?"
|
i-ao
Lárétt
1) Gamalt. 5) Forfeður. 7) Skyggni.
9) Matardall. 11) 51. 12) Drykkur.
13) Straumröst. 15) Höfuðborg. 16)
Gleið. 1() Létta til.
Lóðrétt
1) Ásjóna. 2) Spé. 3) Guð. 4) Mann.
6) Spilla. 8) Svardaga. 10) Arinn.
14) Orka. 15) Stjórnarnefnd. 17)
Tónn.
Ráðning á gátu no. 5984
Lárétt
I) Ásatrú. 5) Lóa. 7) fs. 9) Kunn.
II) Til. 13) Sjá. 14) Utar. 16) Át. 17)
Katla. 1) Skráin.
Lóðrétt
1) Álítur. 2) Al. 3) Tók. 4) Raus. 6)
Hnátan. 8) Sit. 10) Njáli. 14) Lakk.
15) Rar. 17) Tá.
f|^BROSUIVlf
cl/yN alltgengurbetur *
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveíta má
hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes
sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl.
18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri
23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf-
jörður 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
síma 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
27. febrúar 1990 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar......60,4600 60,62000
Sterlingspund.........101,9200 102,1900
Kanadadollar...........50.61500 50,74900
Dönskkróna............. 9,30870 9,33330
Norsk króna............ 9,27590 9,30040
Sænsk króna............ 9,88230 9,90850
Finnskt mark..........15,21010 15,25030
Franskur franki.......10,56070 10,58860
Belgískur franki....... 1,71490 1,71950
Svissneskur franki....40,49560 40,60280
Hollenskt gyllini.....31,73000 31,81400
Vestur-þýskt mark.....35,74130 35,83590
(tölsk líra............ 0,04833 0,04846
Austurrískur sch....... 5,07320 5,08660
Portúg. escudo......... 0,40670 0,40780
Spánskur peseti........ 0,55600 0,55750
Japanskt yen........... 0,40570 0,40678
írsktpund.............94,92200 95,1730
SDR...................79,58770 79,79830
ECU-Evrópumynt........73,11130 73,30470
Belgískur fr. Fin...... 1,71460 1,71910
Samt.gengis 001 -018 .478,32643 479,59244
ÚTVARP/SJÓ NVARP : !' .
ÚTVARP
Miðvikudagur
28. febrúar
6.45 Veðurfregnir. Bœn, séra Magnús G.
Gunnarsson fiytur.
7.00 Frtttir.
7.03 f morgunsárið - Randver Þorláksson
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar
um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli bamatíminn - Norrænar þfóð-
sðgur og ævintýri. „Höllin fyrir austan sól og
vestan mána", sænskt ævintyri endursagt af
Paul Wanner i þýðingu Sigurjóns Guðjónsson-
ar. Sigurtaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað
um kvöldið kl. 20.00)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðuriandi.
Umsjón: María Björk Invadóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda
vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45).
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriðadóttir
skyggnist í bókaskáp Margrétar Kristinsdóttur
framhaldsskólakennara. (Frá Akgreyri)
11.00 Fróttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur G. Ól-
afsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti).
11.53Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðviku-
dagsins í Utvarpinu.
12.00 Fróttayfirlft. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádegisfráttir.
12.45 Veðurlregnir. Dánartregnir. Aug-
lýsingar.
13.001 dagsins ðnn - Nútímabðm. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk“ eftir
Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les
(6).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl.
5.01)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um Norrænu ráðherra-
nefndina. Umsjón:Ævar Kjartansson. (Endur-
tekinn þáttur frá mánudagskvöldi).
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S.
Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni).
vestan mána", sænskt ævintýri endursagt af
Paul Wanner í þýðingu Sigurjóns Guðjónsson-
ar. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá
morgni)
20.15 Nútímatðnlist. Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir tónlist eftir George Crumb.
21.00 Byssumenn. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
(Endurtekinn þáttur frá 1. febrúar)
21.30 Islenskir einsðngvarar. Erlingur Vig-
fússon syngur islensk lög.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgund-
agsins.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller
Igs 15 sálm
22.30 Hvað er dægurmenning? Dagskrá frá
málþingi Útvarpsins og Norræna hússins um
dægurmenningu, annar hluti. Umsjón: Þorgeir
Ólafsson. (Einnig útvarpað kl. 15.03 annan
föstudag)
23.10 Staða Norðuriandanna í Evrðpu
framtiðannnar. Þingmenn á Norðurlandar-
áðsþingi ræða málið á dönsku, norsku og
sænsku og verða umræðurnar ekki þýddar á
islensku. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Bjarni
Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
OO.IO Samhljémur. Umsjón: Ingveldur G. Ól-
afsdóttir. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurf regnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í
Ijósið. Leifur Hauksson og Jóq Ársæll Þóröar-
son hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfróttir. - Morgunútvaroið heldur
áfram. x
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts^óttir
og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn^l-
10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur.
- Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað I heims-
blöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttahu með Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Llsa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast í
menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Ámi Magnússon leikur nýju
lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu-
staða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur
Gunnarsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Nngfréftir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið - Hvað er í tunnunni?
Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Ténlist á síðdegi - Dvorak, Ravel og
Saint-Saéns. „Pólverjadans" fyrir selló og
planó eftir Antonín Dvorak. Heinrich Schiff
leikur á selló og Elisabeth Leonskaja á píanó.
„Bóléró" eftir Maurice Ravel. Sinfónfuhljómsveit
Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. Kons-
ert fyrir selló og hljómsveit nr. 1 i a-moll eftir
Camille Saint-Saéns. Ofra Harnoy leikur með
Viktoríuhljómsveitinni í Kanada; Paul Freeman
stjórnar. „Óður um látna prinsessu", eftir Maur-
ice Ravel. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur;
Claudio Abbado stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnra útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07).
18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi kl. 4.40).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Vaðuriragmr. Augiýsingar.
19.00 KvðMfréttfr.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og lístir
llðandi stundar.
20.00 UUi bamatiminn - Nonrænar þjóð-
sðgur og ævintýri. „Höllin fyrir austan sol og
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein,
Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvars-
son, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G.
Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins ásjöttatímanum. - Gæludýra-
innskot Jóhönnu Harðardóttur.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni
útsendingu, sfmi 91 - 68 60 90
19.00 Heimsmeistaramótið i handknatt-
leik i Tékkóslóvakíu: island • Kúba.
Samúel Öm Eriingsson lýsir leiknum.
20.15 lþróltarásin.Fylgstmeðogsagðarfréttir
af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis.
22.07 Usa var það, heillin. Lisa Pálsdóttir
fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarpað
aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01).
00.10 i háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPfÐ
01.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistarmenn
02.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá
söngvaranum og rekur sögu hans.(Annar þáttur
af þremur endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2).
03.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá
mánudegi á Rás 1).
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðviku-
dagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á Rás 1).
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
gðngum.
05.01 IJúflingslðg. Svanhildur Jakobsdóttir
k^nnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás
06.00 Fróttir af veðri, færð og fiugsam-
gönoum.
06.01 A þjóðicgum nótum. Þjóðlög og vísna-
söngur frá öllum heimshornum.
LANDSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2
Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00.
SJÓNVARP
Miðvikudagur
28. febrúar
17.50 Öskustundin. Umsjón Helga Steffen-
sen.
18.20 Brauðkollumar hans Otsons (Hr. 01-
sons Pastejer) Sænsk barnamynd um brauð-
kolluverksmiðju Olsons. Sögumaður Aðalsteinn
Bergdal. Þýðandi Hallgrímur Helgason. (Nord-
vision - Islenska sjónvarpið)
18.50 Táknmálsfréttir.
18.45 Hotmsmelstarakeppnln i hand-
knattleik - Bein útsending frá Tékkó-
slóvaklu. Island-Kúba.
20.20 Frétör og voður.
Gestagangur Ólínu Þorvaröar-
dóttur verður í Sjónvarpinu í kvöld
kl. 20.55 og nú er það Jón Múli
Árnason sem verður gestur
hennar.
20.55 Gestagangur. Að þessu sinni spjallar
Ollna viö hinn landsfræga útvarpsmann og
djasageggjara Jón Múla Ámason. Dagskrár-
garð Krtstln Björg Þorsteinsdóttir.
21v40 SjáHstrfg i Frúaridrkju (Antonieta)
Ftðnsk bíómyndfráárinu 1985. Leikstjóri Carios
Saura. Aðalhlutverk Aanna Schygulla, Isabelle
Adjani og Bartos Bracho. Kona nokkur er að
semja bók um sjáHsvig kvenna á 20. öld. Hún
kynnir sér sérstaklega sðgu Antonietu frá Mex-
ikó sem svipti sig lífi í Frúarkirkjunni i París árið
1931. Þýðandi Olöf Pétursdóttir.
23.00 Bletufróttir
23.10 Sjálfsvig... Irh.
23.45 Dagskráriok.
Miðvikudagur
28. febrúar
15.30 Skikkjan The Robe. Myndin er byggð á
skáldsögu Lloyd C. Douglas um rómverska
hundraðshöfðingjann sem hafði umsjón með
krossfestingu Jesús Krists. Aðalhlutverk: Ric-
hard Burton, Jean Simmons og Michael Rennie.
Bigfoot-bílatröliin, þáttur um
bílaferlíki sem útbúin hafa verið
sérstaklega til torfæruaksturs,
verður sýnd á Stöð 2 kl. 21.00 í
kvöld.
Leikstjóri: Henry Koster. Framleiðandi: Frank
Ross. 1953.
17.05 Santa Bertere.
17.50 Flmm félagar Famous Five. Spennandi
myndaflokkur fyrir alla krakka.
18.15 Klementína Clementine. Vinsæl teikni-
mynd með islensku tali.
18.40 í sviðsijósinu. After Hours.
19:19 19:19 Frótlir og fréttaumfjöllun, íþróttirog
veöur ásamt fróttatengdum innslögum. Stöð 2
1990.
20.30 Afbæíborg Perfect Strangers. Gaman-
myndaflokkur sem öll fjölskyldan ætti að horfa á.
21.00 Bigfoot-bílahöllin Ðigfoot in Action.
Þáttur fyrir áhugamenn um bílaferlíkin „bigfoot“
en sýndir verða hinir ótrúlegu eiginleikar bílana
svo sem hraðakstur, veltur, stökk og margt fleira
sem ætti svo sannarlega aö koma á óvart.
21.30 Snuddarar Snoops. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur, bæöi léttur og spennandi.
22.20 Michaal Aapol Gestir hans að þessu
sinni eru þau Jaqueline bisset, Quincy Jones og
Mel Gibson.
23.00 Reiði guðannar Rage of Angels I. Fram-
haldsmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. Annað
kvöld frumsýnir Stöð 2 Reiði guðanna II sem er
beint framhald þessarar spennumyndar. Aðal-
hlutvertc Jennifer Parker, Adam Wamer, Micha-
el Moretti og Ken Bailey. Leikstjóri: Buzz Kulik.
NBC 1984.
00.35 Dagskráriok.
Aðgát og tillitoMmi
’gera umferflina greiflari.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 23. febr.-1.
mars er í Laugavegs apóteki og Holts
apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og
Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á
laugardögum og helgidögum allan sólarhring-
inn.
Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vaktfrá
kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888.
Ónæmisaðgerðír fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er
í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. -
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim-
sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag-
lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími
frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til
föstudága kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim-
sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla
daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl.
14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-
8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim-
sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl.
15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30.
Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavfk: Lögreglan sími 15500 og 13333,
slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús
sími 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími
3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.