Tíminn - 07.03.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.03.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað f rjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára RG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Ef nahagssérf ræðingar telja hugsanlegt að óvenju mikla lausafé sem nú er í banka- kerfinu gæti haft þensluhvetjandi áhrifog stefnttriarkmiðúm kjarasamninga í hættu: Sandur af seðlum veldur áhyggjum Lausaf járstaða bankakerf isins er óvenju góð um þessar mundir eftir mikla inniánaaukn- ingu á síðasta ári, og ekki síður vegna miklla erlendra lántaka bæði opinberra aðila og einkaaðila umfram þarfir á síðasta ári. Efna- hagssérfræðingar segja að ef þetta fé fari í einhverjum verulegum mæli inn á almenna lánamarkaðinn, með tilheyrandi vaxtalækk- un, sé veruleg hætta á þenslu og launaskriði sem stefnt geti forsendum kjarasamninga í hættu. Á móti kemur að lánfjárþörf ríkisins er veruleg og innlánastofnair og geta fundið hjá ríkissjóði farveg til að ávaxta fjármagnið á góðum kjörum t.d. með kaupum á ríkisvíxl- um. • Blaðsíða 3 Þingmönnum, fjölmíðlum og frammámönn- v Um bOÖÍð á 1 0 mínÚtna SýníngU á klámí: Wngkonurhnfpnaryfirklámi. Undirbúaherferðcj, <,n |.ví. *4 Tímamynd pjetur Samtökin Konur gegn klámi hafa kært til slíkan óhugnað að viðstaddir þoldu ekki ríkissaksóknara dreifingu á klámmynd- Við nema í tíu mínútur, en myndin ku um. Til að kynna frammámönnum og vera alls níutíu mínútur. Tíminn vakti þingmönnum hverslags efni væri verið athygli á þessu máli í byrjun febrúar og að dreifa buðu konurnar til sýningar á er það upphaf málsins. slíkri mynd í gær. Var þar um að ræða * Bíaðsíða 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.