Tíminn - 30.03.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.03.1990, Blaðsíða 1
lefur boðað f rjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára Ríkisstjórnin lýsir sig tilbúna til að verða við beiðni Lithauqa um að ísland verði fundarstaður í viðræðum beirra við Sovétmenn: Sendinefnd Lithauga fyrir utan sendiráð (slands i Osló. F.v. Haraldur Kröyer sendiherra, Laima Liucija Andrikene túlkur, Jón Egill Egilsson, Emanuelis Zingeris, Rau- manas Antononas Bogdanas, og Paul Chaffy. Sáttafundur Rússa og Lithauga hér? Sendinefnd frá ríkisstjórn Lithaugalands gekk á miðvikudag á fund Haraldar Kröyer, sendiherra í Os- ló, og bar fram fyrirspurn um hvort íslensk stjórnvöld væru tilbúin til að bjóða fram fundarstað á íslandi fyrír samningaviðræöur milli lithaugskra stjórnvalda og stjórnvalda í Sovétríkjunum. Svipaðrí beiðni hefur veríð komið á framfærí við norsk og dönsk stjómvöld um fundarstað. Ríkisstjórn íslands hefur þegar svar- að erindi þessu jákvætt svo framarlega sem báðir aðilar óski eftir því. Það verður þó að teljast frekar ólíklegt að Sovétmenn fallist á slíkan sáttafund utan Sovétríkjanna, en í því fælist óbein viðurkenning á Lithaugalandi sem sjálfstæðu ríki. • Blaðsíða 3 Trúarmótun á íslenskum heimilum er umtalsverð: 90% barna í landinu fara með faöirvorið Samkvæmt nýlegri könnun dr. Péturs Péturssonar og með foreldrum sínum í heimahúsum. Það eru aðallega Bjöms Bjömssonar prófessors viróist trúarmótun einstak- mæður sem biðja meó bömum sínum og þó nokkuó sé linganna innan veggja heimilisins vera mun meiri en al- mismunandi hversu oft er beöið er Ijóst að um 90% barna mennt hefur verið talið. Þannig kemur í Ijós að aðeins um fara a.m.k. endrum og eins með bænirnar sínar. 10% barna hafa algerlega farið á mís vió bænalestur # Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.