Tíminn - 30.03.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.03.1990, Blaðsíða 15
¦ í t I I .W "t- (\OP.t pism f Föstudagur 30. mars 1990 Tíminn 15 ÍÞRÓTTIR 1X2-1X2-1X2-1X2-1X2-1X2-1X21X2-1X21X2-1X2-1X2-1X2-1X2-1X2-1X2-1X21X2-1X2-1X2-1X2-1X2 HVERJU SPÁ ÞAU UM ÚRSLITIN? 1X21X21> 1X21X2 1X2 Einar Ásgeirsson Þrátt fyrir 9 rétta um síð- ustu helgi er Einar enn í botnsætinu, o5í jJiai d JJiiihss1 JWJB0II ÍD .jyi:®lf ffl . nú ásamt Stefáni, en keppnin hefur ekki verið meira spennandi frá upp- hafi. Aðeins munar 3 á þeim Einari og Stefáni á botninum og Sigurði á toppnum. Einar virðist vera kominn á skrið stefnir ótrauðir á að verða í toppsætinu begar á reynir, í lokin. Spá Einars i 13. teikviku: - 1, x, 1,V, '*;'*, 12,12,12,12,12,12. Stefán Stefánsson Enn var Slefan me& 7 rétta, en að þessu sinni dugði það skammt og hann vermir nú botnsætið ásamt Einari. Stefán var í sjálfu sér ekkert óánægöur með útkomuna og skammast sín ekkert fyrir að vera í botnsætinu, enda ætlar hann sér ekkl að dvelja þar lengi. Spá Steténs sem fer hér á eftir er úthugsuö og margend- urskoðuö og ætti að gefa mfnnst 10 rétta. Spá Stefáns í 13. leikviku: 1,12,1,1,1x, 1,1,1,x2,1x, 1x, x2. heimt annað sætið þótt litlu muni. Enn letlar Gróa að halda sig við heimasigrana, enda hefur sfíkar spár komið ágætlega út hjé hennl að undanförnu. Jafnteflin eiga ekki upp á pallborðið hjá henni um þessar mundir, en til vara veojar hún á útisigra hjá QPR, Derby, Coventry, Palace, Tottenham og Leeds. Spá Gróu í 13. leikviku: 1,12,12,1,12,12,1,1,12,1,1,12. hann veriö mjög stöðugur og viss i spám sínum. Hann náði aðeins 5 réttum og er að vonum litt ánægður með. Hann heldur þo toppsætinu en hleypir heldur betur spennu í keppnina. Klikki Sigurður nú er hætta áað hann missi efsta sætið, en í þvi hefur hann setið frá upphafi keppninnar. SpáSigurður i 13. leikviku: 1, x2,t. 1,1x, 1,1,1x, 1x,x2,x2,1. ísfenskar getráunir: Þrefaldur pottur Það mun heldur betur krauma í getraunapottinum um helgina því að þessu sútni er hann þrefaldur og til mikils að vinna. Upphæðin sem bætist við fyrsta vinning frá síðasta laugardegi er 1.567.879 kr. Atta voru með 11 rétta um síðustu Bretar hafa flýtt klukkunni um eina klukkustund, eru komnir á sumar tíma, þá hefst leikurinn kl. 14.00 að ísl. tíma. Sölukerfinu verður því lokað klukkustund fyrr en vanalega, eða kl. 13.55. BL FJÖLMIÐLASPÁ LEIKIR31.MARS'90 j CQ > Q z z E •p z z 3 1 2 œ 3 < a a Q. IE < CC < o -1 >-IS s te s m 3 •? a. < < z 3 3 SAMTALS ; 1 X 2 Arsenal - Everton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 Charlton-Q.P.R. 2 X 2 2 1 2 X X X 2 4 4 j' Chelsea - Derby 1 2 1 2 1 1 1 1 X 7 1 2 § Liverpool - Southampton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 Man.Utd.-Coventry 1 2 1 1 1 1 X 1 1 8 1 1 MiltwaSI - C. Palace 1 1 X X 1 X X X X 4 6 0 1 Norwich - Luton 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 n NottFor.-Wimbledon 1 1 1 X 1 1 1 1 2 8 1 1 1 Sheff.Wed.-Tottenham 2 2 2 1 1 2 2 X X 3 2 5 Middlesbro - Oldham X 2 1 2 2 2 1 2 1 4 1 5 i Watford - Blackburn 1 2 1 1 1 X 1 1 X 7 1 1 ¦ Wolves-Leeds X X 1 X 2 1 X 2 2 3 4 3 helgi og hver og einn fær 45. 796 kr. í sinn hlut. ÖSS hefur nú forystu í hópleikn- um Vorleik með 120 stig og B.P. hefur 119. Stöð 2 leiðir fjölmiðlakeppnina sem fyrr með 68 stig, en stöðin náði langbestum árangri miðla í síðustu viku, var með 7 rétta. Nokkrir fróðleiksmolar: Leikur 2: Charlton hefur aðeins sigrað í einum af síðustu heimaleikj- um gegn QPR síðan 1980. Leikur 4: Liverpool hefur unnið 11 og aðeins tapað 1 af síðustu heimaleikjum gegn Southampton. Leikur 5: Manchester United hef- ur unnið 5 af síðustu 10 heimaleikj- um á móti Coventry og tapað 3. Leikur 6: Millwall hefur aðeins sigrað í 1 leik af síðustu 11, heima og heiman, gegn Crystal Palace síðan 1978. Liðið hefur tapað 8 sinnum. Leikur 9: Sheffield Wednesday hefur tapað öllum heimaleikjum á móti Tottenham síðan 1985. Ríkissjónvarpið mun sína leik j Liverpool og Southampton í beinni | útsendingu á morgunn og þar sem. BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bil á einum staö og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar Auglýsingfrá Orlofssjóði VR ORLOFSHÚSVR Dvalarleyfi Auglýst er eftir umsóknum um dvalarleyfi í orlofshúsum VR sumarið 1990. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum þurfa að berast skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar 9. hæð í síðasta lagi 20. apríl 1990. Orlofshús eru á eftirtöldum stöðum: Öifusborgum Húsafelli í Borgarfirði Svignaskarði í Borgarfirði lllugastöðum í Fnjóskadal Vatnsfirði, Barðaströnd Einarsstöðum, Suður-Múlasýslu íbúðir á Akureyri Flúðum Miðhúsum, Biskupstungum Aðeins fullgildirfélagar hafa rétttil dvalarleyfis. Þeir sem ekki hafa dvalið sl. 5 ár í orlofshúsum á tíma- bilinu 28. maí til 17. september sitja fyrir dvalarleyfum. Hafi ekki verið gengið frá leigusamningi fyrir 18. maí n.k. fellur úthlutun úr gildi. Dregið verður milli umsækjenda ef fleiri umsóknir berast en hægt er að veröa við. Verður það gert á skrifstofu félagsins laugardaginn 5. maí n.k. kl. 14 og hafa umsækj- endur rétt til að vera viðstaddir. Sérstök athygli er vakin á því að umsóknir verða að berast skrifstofu VR í síðasta lagi föstudaginn 20. apríl n.k. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar 9. hæð. Ekki verður tekið á móti umsóknum símleiðis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.