Tíminn - 30.03.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.03.1990, Blaðsíða 9
Föstudagur'30. m'árs 1990 Tíminn 9 Tadeuz Kantor, leikhúsmaður Gunter Schuller, hljómsveitarstjóri María Gísladóttir, dansarí Leifur Þórarínsson, tónskáld fer fram dagana 2. til 16. júní: götur og garða phátíðar. Leikritið heitir „Ég kem ekki ai'tur" af 18 stuðlabergssúlum er gjöf listamannsins, en sett er það skilyrði að stomaður verði sjóður til styrktar ungum íslenskum myndhöggvurum. Fjöldi myndlistarsýninga verður í sýninga- sölum víðs vegar í Reykjavík. Sem dæmi má neíha að á Listasafhi íslands verður sett upp sýning á verkum franska málarans André Mass- ons og á Kjarvalsstöðum verður yfirlitssýning a ¦u íslenskrar höggmyndalistar. Það sem eflaust á eftir að koma fólki mest á óvart er sérstök sýn- ing sem Nýlistasafhið stendur fyrir í görðum og á götum úti í Þingholtunum. Þessi sýning sem gerð er í samvinnu við íbúa í Þingholtunum er liður í að færa listina úr sýningasölum út undir bert loft. Listamönnunum eru lítil takmörk sett og má því búast við fjölbreyttum uppákomum, gjörningum, höggmyndum, dansi og tónlist í Þingholtunum á meðan Listahátíð stendur yfir. Þá daga sem Listahátíð fer fram verður efnt til svokallaðrar Grasrótarhátíðar, þar sem sköp- unarkraftur, lýðræði og veður verða allsráðandi. Grasrótarhátíðin fer fram í miðbæ Reykjavíkur, í Austurstræti, á Lækjartorgi, í garði Hressing- arskálans og innandyra í Café Hressó. Þeir sem leið eiga um stræti og torg hátíðardagana mega því eiga von á hljóðfæraslætti, dansi, ljóðalestri, leik og söng. Sérstök barnadagskrá verður í Gerðubergi, sem byggirað mestu leyti á sumarnámskeiðum sem haldBt«ru undir yfirskriftinni „Gagn og gaman". Gert er ráð fyrir að börnin verði sjálf flytjendur og skaparar, en ekki þiggjendur. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.