Tíminn - 06.04.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.04.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 6. apríl 1990 Tíminn 11 Denni © dæmalausi No. 6012 Lárétt: I) Land.- 6) Eldiviður,- 7) Bjór.- 9) Tónn.- 10) Veiðar á sæspendýrum.- II) Varðandi.- 12) Stafrófsröð.- 13) Svardaga.- 15) Aflæstir.- Lóðrétt: 1) Farskjóti.- 2) Öfug röð,- 3) Lands- væði á Balkanskaga.- 4) Píla.- 5) Kveinkar sér.- 8) Slæ.- 9) Fram- koma.- 13) Keyri.- 14) Öfug nafn- háttarmerki.- Ráðning á gátu no. 6011 Lárétt: 1) Brandur.- 6) Sæl.- 7) II.- 9) MN.- 10) Kolbrún,- 11) At,- 12) Ra.- 13) Hól.- 15) Skakara.- Lóðrétt: 1) Blikans.- 2) As.- 3) Nærbrók.- 4) DL.- 5) Runnana,- 8) Lot.- 9) Múr.- 13) Ha,- 14) La,- „Ég held að það sé mikill munur á okkur. Þú ert farinn að hugsa um hvað verður um þig bráðum en ég er enn að hugsa um hvaðan ég kom. “ BR0SUMI og * allt gengur betur • Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- amesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. GonoiBBkráninn 5. april 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ... 61.0700 61,23000 Sterlingspund ...100,5330 100,7970 Kanadadollar ... 52,24100 52.37800 Dönsk króna ... 9,38890 9,41350 Norskkróna ... 9,29390 9,31620 Sænsk króna ... 9,95840 9,98450 Rnnskt mark ... 15,23890 15,27890 Franskurfranki ... 10,68870 10,71670 Belgfskur franki ... 1,73670 1,74120 Svlssneskur franki ... ... 40,60100 40,70740 Hollenskt gyllini ... 31,90780 31,99140 Véstur+ýskt mark ... 35.91820 36,01240 ftölskllra ... 0,04879 0,04892 Austurrlskur seh ... 5,10600 5,11940 Portúg. escudo ... 0,40740 0,40850 Spánskur peseti ... 0,56440 0,56590 Japansktyen ... 0,38732 0,38833 frekt pund ... 96,37200 96,62400 SDR ... 79,34890 79,55680 ECU-Evrópumynt ... 73,53740 73,73010 Belgískurfr. Fin ... 1,73670 1,74120 Samt.gengis 001-018. ...481,46241 482,72425 ÚTVARP Föstudagur 6. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sóra Sigurður Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Ásta Svavarsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: ,Grámákur‘‘, smásaga eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hítarvatni. Ragnheiður Steindórsdóttir les. (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Erna Indriðadótt- ir. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ásta Svavarsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 í dagsins ónn - í heimsókn á vinnust- aði, sjómannsiíf. Umsjón: Guðjón Brjánsson. 13.30 Miðdegissagan: ,Spaðadrottning“ eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslóg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpaö aöfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Íslensk þjóðmenning. Fjóröi þáttur. Islensk tunga. Umsjón: Ragnheiöur Gyða Jóns- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá miövikudags- kvöldi) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Létt grin og gaman. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Þættir úr óperunni ,Rigoletto“ eftir Giuseppe Verdi. Placido Oomingo, Piero Cappuccilli, lleana Cotrubas, Nicolai Ghiaurov, Elena Obraztsova, Hanna Schwarz og Kurt Moll syngja meö kór Vínaróperunnar og Fílharmón- íusveit Vínarborgar; Carlo MariaGiulini stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli bamatíminn: ,Grámákur“, smásaga eftir Krístínu Finnbogadóttur frá Hitarvatni. Ragnheiður Steindórsdóttir les. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hijómplóturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Kvöldvaka. Langhafasta á kirkjulega og veraldlega vísu. Meðal annars verður rætt við Karl Sigurbjömsson um inntak og eðli föstunnar. Hvalasaga frá 1897 eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval. Pétur Bjarnason les. (Frá IsafirðijUm- sjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 46. sálm. 22.30 Danslóg 23.00 Kvóldskuggar. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómuraðutan-Smásagnaflutningur frá Symphony Space í New York. Rosco Lee Brown les ,At the end of the mechanical age“ eftir Donald Barthelme og Jerry Stiller ,At the Anarchists convention“ eftir John Sayle. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið ■ Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. Með Jóhönnu eru Bryndís Schram og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. -Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. SigurðurG. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Sveitasæla. Meðal annars verða-nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01) 20.30 Gullskífan, að þessu sinni ,The Consert in Central park“ með Simon og Garfunkel 21.00 Á djasstónleikum - Hórkubopp á Mennirnir mínir þrír með Glendu Jackson í aðalhlutverki er framhaldsmynd í tveim þáttum og byggð á leikriti Eugenes 0‘Neill. Fyrri þátturinn verður sýnd á Stöð 2 á sunnudagskvöld kl. 21.20. Monterey 1976. Djasssendiboðar Arts Blak- eys og kvintett Horace Silvers. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 5.01). 22.07 Kaldur og Már. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 03.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin. (Endurtekinn (rá laugardegi á Rás 2) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veöurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaqatónlist, einkum ,bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Afram ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 07.00 Úr smidjunni - Blústónlist. Halldór Bragason kynnir gamla og nýja blúsa. (Endur- tekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Föstudagur 6. apríl 17.50 Tumi. (Dommel). Belgískurteiknimyndaf- lokkur. LeikraddirÁrnýJóhannsdóttirog Halldór Lárusson. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Hvutti (7). Ensk barnamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. Óðurinn um Dreyer, leikin heimildamynd um danska kvik- myndaleikstjórann Carl Th. Dreyer verðursýnd í Sjónvarpinu ásunnu- dagskvöld kl. 21.55. 18.55 Svala lindin. (Mystery of Tears). Bresk heimildamyund um hlutverk tára. Þýðandi Jón 0. Edwald. 19.25 Sótarinn. (The Chimney Sweep). Ný leikin kanadísk mynd eftir ævintýri H.C. Ander- sens. Þýðandi Jóhann Jóhannsdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Sóngkeppni framhaldsskólanna. Keppni framhaldsskólanema á Hótel íslandi um besta söngvarann úr þeirra hópi. Margirefnilegir söngvarar komu þar fram í fyrsta skipti. Lögin eru öll sungin á íslensku. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 22.05 Úlfurinn. Bandarískir sakamálaþættir. Aðalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harð- arson. 22.55 Brögð í tafli. (Barracuda). Áströlsk sjón- varpsmynd frá árinu 1987. Leikstjóri Pinc Arm- enta. Aðalhlutverk Dennis Miller, John Bonney, Lisa Taylor og Roger Ward. Þýðandi Ólafur 8. Guðnason. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STOÐ2 Föstudagur 6. apríl 15.10 Barátta nautgripabændanna. Com- es A Horseman. Rómantískur vestri. Aðalhlut- verk: James Caan, Jane Fonda og Jason Robards. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Framleið- andi: Robert Caan. 1978. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð. Teiknimynd. 18.15 Eðaitónar. 18.40 Lassý. Leiknir þættir um frægasta hund kvikmyndanna. 19.19 19:19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur. 20.30 Skíðastjömur. 20.40 Líf í tuskunum. Rags to Riches. Gaman- myndaflokkur. 21.35 Popp og kók. Meiriháttar blandaður þáttur fyrir unglinga. Umsjón: Bjarni Þór Hauks- son og Sigurður Hlöðversson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga Film/Stöð 2 1990. 22.10 Laumufarþegi til tunglsins. Stowa- way to the Moon. Snjöllum 11 ára dreng tekst að lauma sér inn í geimfar sem er á leiðinni til tunglsins. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Deborah Raffin og John Amos. Leikstjóri: Gus Trikonis. Framleiðandi: Peter E. Strauss. 1983. Bönnuð börnum. Auaksýning 21. maí. 23.45 Herskyldan. Tour of Duty. Vinsæll spennumyndaflokkur. 00.35 Dvergadans. Dance of the Dwarfs. Þyrl- uflugmaðurinn Harru lifir fremur afslöppuðu og kærulausu lífi uns mannfræðingurinn Evelyn biður hann að fljúga með sig til fjarlægs frumskógar. Aðalhlutverk: Lloyd Bridges, Jer- emy Slate, Morgan Paul. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Framleiðandi: John Cutts. 1974. Aukasýning 19. maí. 02.05 Dagskráriok. Fullnægja nefnist kvikmynd vik- unnar, sem sýnd veröur á Stöö 2 á laugardagskvöld kl. 21.00. Cher- yl Ladd, Ted Levine og Lewis Smith eru í aðalhlutverkum. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 30.-5. apríl er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplysingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka dagá á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingarerugefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga k1 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga kl. 17:00-08:00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjarnarnesi er læknavakt á kvöldin kl. 20:00-21:00 og laugard. kl. 10:00-11:00. Lokað á sunnudaga. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráögjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14 00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seitjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.