Tíminn - 07.04.1990, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.04.1990, Blaðsíða 8
16 HELGIN Laugardagur 7. apríl 1990 Skrýtinna kvikinda líki bregður þjóðernistilfinningin sér í á vor- um dögum. En þetta hefur nú svo sem verið hálfgerð kynjaskepna á liðnum öldum líka, svo ekki er vert að dæma samtímann harðar en aðra tíma. En margt verður manni hugsað þegar vor blessaða þjóð, sem svo sjaldan sleppir taumnum af „sundurlyndisfjand- anum“, sem hún helst leiðir æ og síð á eftir sér, getur skælt saman í samhljóma kór yfir töpuðum boltaleik eða skáktafli. Stúrnara fólk getur þá varla að líta á byggðu bóli og það þótt jafnað sé til fjarlægra heimshluta, þar sem fellibyljir hafa geisað eða óvina- herir brunað yfir með báli og brandi. Þetta er auðvitað efni fyrir sam- féiagsfræði vorra sérfróðu tíma að fjalla um, en leikmaður gæti getið sér þess til að fyrir hendi sé nú sem áður þörf fyrir að full- nægja einhvcrri samkenndarþörf heildarinnar. Ekki ber að hlægja að þessu: fyrr á öldum var þessi þörf svo sterk að talið er að það hafi m.a. átt þátt í falli hins mikla stjórnvitrings Robert Walpole í Bretlandi að hann leiddi landið ekki út í nein almennileg stríð, til þess að friða almenning og ríka þjóðernisvitund hans. Merkilegt nokk voru það þeir snauðustu og verst höldnu, sem varla höfðu of- an í sig að éta og mest áttu í húfi að friður héldist, sem æstastir voru í orrustur og illindi við framandi fólk, sem ekkert hafði á hluta þess gert. Þótti í litlu væri enn á ný nærveru þessara dulda í þá sannaði Falklandseyjastríðið þjóðarsálinni: tötralýður og at- vinnuleysingjar Breta flykktist um jámfrú sína sem aldrei fyrr í þakklætisskyni fyrir framgöngu hennar dagana þá. Mun mönnum hafa þótt þetta skemmtileg til- breyting frá áflogum á fótbolta- völlum, sem ella er helsta kraft- birting föðurlandsástar i sam- veldinu nú. Þannig skýtur þjóðernisróman- tíkin sífellt upp kolli, þótt öll samfélagsgerðin sé annars orðin með þeim hætti að hún hefði átt að vera steindauð. A dögunum kom enn eitt merkilegt dæmi upp um þetta: ungur kúnstner teiknaði mynd af forseta sínum vængjuð- um á vegg í ballhúsi — á engan hátt þó svívirðilega og prýðilega gerða, af myndum að dæma. Þetta gaman varð til þess róman- tíkin rumskaði. Kúnstnerinn varð að tjarga yfir myndina og gerði aðra af biskupi landsins og enn var myndin vængjuð, sem í sjálfu sér átti ekki síður vel við, þar sem geistlegrar stéttar maður átti hlut að máli. En þá fannst mönn- um víst verið (auk þjóðernisins) að spotta Guð, sem annars verður lítið vart við að menn geri sér rellu út af á yfirstandandi ofbeld- is— fjárdráttar— og svindlöld. Og enn varð ungi maðurinn að taka til við að tjarga. En hamingjan megi láta gott á vita. Enn lifa glæður gamalla og góðra gilda og dyggða með þjóð- inni, þótt undarlegt sé samræmið í opinberun þeirra. ENN HJARA ÞÆR FORNU DYGGÐIR Gettu nú Ekki munu menn hafa átt í vandræðum með að bera kennsl á staðinn, sem síð- ast var á myndinni, en hann varÁsbyrgi. En hvar er stífluna að finna í ánni hér að þessu sinni? Enn fremur auðveld spum- ing. KROSSGÁTA 48/ :0: KE-VRI 4. rm VID fyRiR Lirr ríLji SfiWOT MéKKJ/I tlcfl b/DKKUR Klunm hK ST* ÍL 'JPP - Hfír MÚTVJR r vm„ SPJL VLltt) 1 TRU «ÆÐ í UOSJ fíg/»DI & F 'UM Ítati ISKUÍ? 5EIWK- flWiR EIMN ÚTT H ST/ES! ERTIL 50 SVfí£> ftTT KONL) rj\n SKlNlJ V RoSKU ( DÍ.ILUR VATS/ /2 LEK/CiÐ slmvk NENM HUÞDLi- SftMT. >oRfj EBLIS SLlT flMM ySTAR MEM MftLM SftMIS BNOE- fíÐWF S NOMER 9 FISK - ft tJNft VIP UR- NEFN) Sfí K- F£l».O 7£IN J 0 VLZUO rt PUR Tums - U-HH MÁLA VMfiK - ávcTj R S4TT ÍÓLS< U STAKF HUMGRfR Ó51SUR BH LPIN 17 HUIVU MflVH £F N) CLCÐ .MfiÐUR a bOÖ JS BOVÐfl DrW I ■ROÐ lí SKMIAF- SvslF) HOÐ EINS HFR£> AR 3 EJN KCKIR KOMF) BElTA $ovi- HU. LEK&M ÚTl nrLoú, Sf’JALLfí MANNI Jo 4H 45

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.