Tíminn - 26.04.1990, Side 1
Morð framið á bensínstöð í gærmorgun í Reykjavík:
Myrtur til fjár
Morðingjans ákaft leitað. m.a. með sporhundum en án árangurs
ri
Kona stingur Oscar Lafontaine í hálsinn á kosningafundi:
Kanslaraefni sýnt
banatilræði i gær
• Blaðsíða 4
Frá vettvangsrannsókn við bensínstöðina í gær. Rannsóknarlögregiumenn koma með rannsóknargögn upp úr kjallaranum, þar sem maðurinn fannst.
Timamynd: Pjetur
Starfsmaöurábensínstöö Esso viöStóra- amir komust undan á bíl þess myrta og
gerði í Reykjavík var myrtur upp úr kl. 07 í skildu hann eftir í miðbænum, þar sem
gærmorgun. Maðurinn var nýkominn til hann fannst síðar.
vinnu sinnar, þegar maður eða, sem er Morðingjans eða morðingjanna var ákaft
raunar líklegra, menn réðust inn í bensín- leitað í gær, meðal annars með sporhund-
stöðina, rændu hana og veittu starfsmann- um, sem röktu slóðirfrá þeim stað, sem bif-
inum banvæna höfuðáverka. Hann fannst reiðin hafði verið yfirgefin, en þegar síðast
skömmu síðar, þegar starfsfélagar hans fréttist í gærkvöldi, hafði sú leit því miður
komu til vinnu. Moröinginn eða morðingj- ekki borið árangur. % Opnan