Tíminn - 26.04.1990, Page 14

Tíminn - 26.04.1990, Page 14
14 Tíminn Fimmtudagur 26. apríl 1990 ÚTVARP/SJÓNVARP FrétUrkl. 7.00,8.00, 0.00,10.00,12.20, 18.00,10.00,22.00 og 24.00. NJETURÚTVAIIPtÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Kaldur og klér Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áöur). 03.00 Rokksmiðjan Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk ( þyngri kantinum. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir vaorðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr al veðri, fnrð og flugsam- göngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endur- tekið úrval frá súnnudegi á Rás 2). 08.00 Fréttir af veðri, fmrð og flugsam- gðngum. 08.01 Af gðmlum listum Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram Island Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 08.05 Sðngur villiandarinnar Sigurður Rún- ar Jónsson kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 28. apríl 14.00 iþröttaþétturinn 14.00 Badminton: All England keppnin 1990. 15.00 Enska knatt- spyrnan: svipmyndir frá leikjum um síðustu helai. 16.00 Islandsglíma. Bein útsending frá íþróttakennaraháskóla Islands. 17.00 Meist- aragolf. 18.00 Skyttumar þrjár (3). Spænskur teikni- myndaflokkur fyrir börn byggöur á víöfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Lesari örn Árna- son. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.25 Sögur frá Namíu (2) (Narnia). Bresk barnamynd eftir sögum C.S. Lewis. Þáttaröð um börnin fjögur sem komust í kynni við furðuveröldina Narníu. Þýðandi Ólöf Pétursdótt- ir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fólkift mitt og fleiri dýr (8) (My Family and Other Animals) Breskur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 10.30 Hringsjá. 20.35 Lottó. 20.55 Gómlu brýnin (In Sickness and in Health) 3. þáttur af sex. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.25 Fólkift í landinu. Þýska aftalsmærin sem gerftist íslensk bóndakona. Ævar Kjartansson tók Ellinor á Seli tali. Dagskrárgerð Óli Örn Andreassen. 21.50 Æ sér gjöf aft gjalda (Touch the Sun: The Gift) Áströlsk sjónvarpsmynd frá árinu 1988. Leikstjóri Paul Cox. Tvö ungmenni fá stóran vinning í lottói og er vinningurinn skógi vaxin landsspilda. Þau heimsækja nýju landar- eignina með afa sínum og kynnast roskinni konu sem býr bar ásamt vangefnum syni sínum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.25 Dula söngkonan (Blue Velvet) Banda- rísk spennumynd frá árinu 1986. Leikstjóri David Lynch. Aðalhlutverk Kyle Mac Lachlan, Isabella Rossellini, Dennis Hopper og Dean Stockwell. Myndin gerist í smábæ í Bandaríkj- unum. Ungur maður blandast inn í rannsókn morðmáls. Myndin er alls ekki við hæfi barna. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 01.25 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. STOÐ2 Laugardagur 28. apríl 09.00 Með Afa f hundraðasta skipti Til hamingju með daginn, Afi!!! Hann Afi fer alltaf í sveitina á sumrin og hann ætlar að kveðja ykkur i dag, þvl hann er að fara til hans Ása, frænda síns. Pað er ekki seinna vænna, þvi Afi ætlar að fylgjast með sauðburðinum. 10.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 10.35 Gléélfamir. Glofriends. Falleg teikni- mynd. 10.45. Júlli og tðfraliösið. Skemmtileg teikni- mynd. 10.55 Peria. Jem. Mjög vinsæl teiknimynd. 11.20 Svarta stjaman. Teiknimynd. 11.45 Klemens og Klementína. Klemens und Klementinchen. Leikin barna- og unglinga- mynd. 12.00 Popp og kök. Meiriháttar, blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi i tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fólkið er að pæla í. Þátturinn er sendur út samtímis á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón: Bjarni Þór Hauksson og Sigurður Hlöðversson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga Film / Sföð 2 1990. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola. 12.35 FréHaégrip vikunnar. Stöð 21990. 12.55 Óðurinn 81 rokksins. Hail! Hail! Rock'n'Roll. Sannkölluð rokkveisla haldin til heiðurs frumkvöðli rokksins, Chuck Berry. Saga rokksins er rakin og sýnt verður frá tónleikum, en meðal annarra koma fram Chuck Berry, Keith Richards, Linda Ronstadt, Bo Diddley, Roy Oibison, Brnce Springsteen, The Everfy Brothers, Eric Clapton, Etta James, Julian Lennon, Little Richard og Jerry Lee Lewis. Leikstjóri: Taylor Hackford. Framleiðandi: Ste- phanie Bennett. 1987. 14.45 Vsrðld - Sagan f sjónvarpi. The Wortd - A Television Histoty. Stórbrotin þátta- röð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni (The Ttmes Atlas of Worid History). I þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkyns- ins. Mjög fróðlegir og vandaðir þættir sem jafnt ungir sem aldnir ættu að fylgjast með. 15.10 Flalakötturinn. Kvðldstund h|é Don. Don's Party. Ástralia 25. október árið 1969. Leikstjóri: David Williamson. 1977. 17.00 BilafþrötUr. Þetta er nýr Iþróttaþáttur á Stöð 2 i umsjón Birgis Þórs Bragasonar. Slöð 2 1990. 17.45 Falcon CrosL Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 18.35 Héskólinn fyrir þig. Endurtekinn þáttur um lagadeild. Stöð 2 1989. 19.19 19:19 Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Séra Dowling. Father Dowfing. Séra Dowling lendir i spennandi málum f kvóld. Dularfullur maður leitar hjálpar hans en dellur níður dauður við fætur sérans. Dowling ákveður að brjóla þetta mál til mergjar og kemst þannig upp á kant við bæði kirkjuna og alrlkislögregl- una. Aðalhlutverk: Tom Bosley og Tracy Nelson. Leikstjóri: Chris Hibler. 1989. 21.35 Vetrarferð i Landmannalaugar. Þeg- ar þessi ferð var farin um hálendið ríkti Vetur konungur I öllu sfnu veldi. Fegurð þessa árstima er oft á tíðum ómótstæðilega hrikafeng- in og útsýnið ólýsanlega stórbrotiö. Dagskrár- gerð: Birgir Þór Bragason. Slöð 2 1990. 22.05 Kvikmynd vikunnar. Barétta. Fight for Life. Áhrifamikil mynd sem byggð er á sönnum atburðum og greinir frá baráttu foreldra fyrir lifi barnsins sins. Aðeins sex ára gömul veikist Felicia skyndilega af flogaveiki og þegar allar hugsanlegar leiðir hafa verið reyndar henni til hjálpar án árangurs var aðeins ein eftir: kraftaverkameðal sem ekki var búið að sam- þykkja. Aöalhlutverk: Jerry Lewis, Patty Juke og Jadyn Bemstein. Leikstjóri: Elliot Silverstein. Framleiðendur: Charles Fries og Irv Wilson. 1987. Aukasýning 10. júní. 23.40 AuglHi 81 auglitis. Face of Rage. Átakanleg mynd um unga móöur, Rebeccu Hammil, sem oröiö hefur fórnarlamb miskunnar- lauss nauögara. Eftir þennan skelfilega atburö á Rebecca í miklu sálarstríöi. Hún ákveður að leita sér utanaðkomandi hjálpar, í þeirri von aö einhver svör fáist við áleitnum spurningum. Eftir aö hafa reynt allar heföbundnar aöferöir, án mikils árangurs, ákveður hún að taka þátt í nýstárlegri tilraunameöferð. Þessi nýja meðferð felst í því að fórnarlamb og árásarmaður hittist, augliti til auglitis. Aðalhlutverk: Dianne Wiest, George Dzundza, Graham Beckel og Jeffrey DeMunn. Leikstjóri: Donald Wrye. Framleið- andi: Hal Sitowitz. 1983. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 11. júní. 01.20 Glæpamynd. Strömer. Hörkugóð dönsk spennumynd sem sló öll aðsóknarmet í Dan- mörku á sínum tíma. Lögreglumaðurinn Ström- er svífst einskis. Hann hefur lengi verið á slóð glæpagengis, en forsprakki þess er stórhættu- legur. Strömer fer langt út fyrir verksvið sitt til þess að ná þessum forherta forsprakka. Það fer titringur um undirheimana vegna þess að Strömer hefur tekið lögin í sínar hendur. Aðalhlutverk: Jens Okking, Lotte Lermann, Otto Brandenburg og Bodil Kjer. Leikstjóri: Anders Refn. Bönnuð börnum. 03.05 Dagskrárlok. Af óviðráftanlegum orsökum fellur bein útsending frá keppni í samkvæmisdóns- um niftur. I staftinn kemur þátturinn Vetrar- ferft í Landmannalaugar. UTVARP Sunnudagur 29. apríl 8.00 FrétOr. 8.07 Morgunandakt Séra Flosi Magnússon á Bíldudal flytur. 8.15 Vefturfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Halldóri Ás- grímssyni ráðherra. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins. Jóhannes 10, 22-30. 0.00 Fréttir. 0.03 Tónlist á sunnudagsmorgni Messa í C-dúr opus 86 eftir Ludwig van Beethoven. Felicity Palmer, Helen Watts, Robert Tear og Christopher Keyte syngja með „St. Johns" kórnum í Cambridge og „Saint-Martin-in-the- Fields" hljómsveitinni; George Guest stjórnar. 10.00 Fréttlr. 10.03 Á dagskré Litið yfir dagskrá sunnudags- ins í Útvarpinu. 10.10 Vofturfregnir. 10.25 Skáldskaparmál Fornbókmenntirnar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harðarson og örnólfur Thorsson. (Einnig út- varpað á morgun kl. 15.03). II.OOMessa i Árbæjarkírkju Prestur: Sr. Ólafur Jens Sigurðsson. 12.10 A dagskré Litið yfir dagskrá sunnudags- ins í Útvarpinu. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Vefturfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Utvarpshúsinu Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Hemám íslands í síftari heimsstyrj* öldinni Annar þáttur. Landganga Breta 10. maí 1940. Umsjón: Einar Kristjánssonog Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 14.50 Meft sunnudagskaffinu Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 igóðutúmi með Hönnu G. Sigurðardótt- ur. 15.00 Fréttir. 16.05 A dagakré 16.15 Veéurfrognir. 16.20 „Layndarmél ropdrokanna" eftir Dennia Júrgenaen Annar þáttur. Leikgerð: Vernharður Linnet. Flytjendur: Atli Rafn Sig- urðsson, Henrik Linnet, Kristfn Helgadóttir, Ómar Waage, Pétur Snæland, Sigurlaug M. Jónasdóttir, Þórólfur Beck Kristjánsson og Vem- harður Linnet sem stjórnaði upptöku ásamt Vigfúsi Ingvarssyni. 17.00 Tónliat é sunmidagssi&degi 18.00 nökkusagnir i HMmitluni Umsjón: Einar Karl Haraldsson. (Áður á dagskrá 1987). 18.30 TúnlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veéurfregnir. Auglýsingar. 19.00 KvMdlrét8r 19.30 Auglýsingar. 19.31 Abretir með Chopin Bolero opus 19, Taranlella opus 43 og Andante Spianato með pólverjadansi I Es-dúr opus 22. Artur Rubinstein leikur á pianó. 20.00 Eitthvað fyrir þig Umsjón: Heiðdis Norðfjörð. (Frá Akureyri) 20.15 fslensk tónlist „Poemi” fyrir fiðlu og strengjasveit eftir Hafliða Hallgrímsson. Jaime Laredo leikur með Strengjasveit Sinfóníuhljóm- sveitar Islands, höfundur stjórnar. Kvintett fyrir blásturshljóðfæri ettir Jón Ásgeirsson. Jón H. Sigurbjörnsson leikur á flautu, Kristján Þ. Steph- ensen á óbó, Gunnar Egiison á klarinettu, Stefán Þ. Stephensen á hom og Sigurður Markússon áfagott. Klarinettukonsert eftirÁskel Másson. Einar Jóhannesson leikur með Sin- fóniuhljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.00 Úr manningarilflnu Endurtekið efni úr Kviksjárþáttum liðinnar viku 21.30 Utvarpssagan: „Ljóaið góða“ af8r Kari Bjamhof Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les lokalestur (19). 22.00 FréHir. Orð kvöldsins. Ðagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 fsianskir sinsóngvarar og kórar syng|a 23.00 Frjélsar hsndur lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Frét8r. 00.07 Samhliómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtokinn Samhljómsþáttur frá föstudags- morgni). 01.00 Vaðurfrsgnlr. 01.10 Naaturútvarp é béðum résum 81 RAS 2 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gasts Sigild dæguriög, fróöleiksmolar, spum- ingaieikur og leitaö fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgéfan Úrval vikunnar og upp- gjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Árni Magnússon og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfróttir Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Raymond Douglas Davis og hlióm- sveit hans Sjöundi þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tangja Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað i Næturútvarpi aöfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvðldfrét8r 19.31 ZikkZakk Umsjón: Sigrún Siguröardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan, a& þessu sinni „Blonde on Blonde“ með Bob Dylan. 21.00 Ekkl bjúgul Rokkþáttur i umsjón Skúla Helgasonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu- dags að loknum fréttum kl. 2.00) 22.07 „Blttt og létt ..." Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Rósu Ing- ólfsdóttur i kvöldspjali. 00.10 f héttlnn Umsjón: Ölafur Þórðarson. 02.00 Næturútvarp é báðum résum 81 morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Áfram fsland islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 DJassþéttur - Jón Múli Árnason. (Endur- tekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 „Blitt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu DrafnarTryggvadóttur. 04.00 Frétttr. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. 04.30 Vaðurfrognir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 05.00 FrétUr al veðri, færð og flugsam- góngum. 05.01 Harmonlkuþéttur Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 Su&ur um hófin Lög af suðrænum slóðum. SJÓNVARP Sunnudagur 29. apríl 13.50 Enska deildarbikarkoppnin i knatt- spymu, úrslitaleikuR Nottingham For- est - Oldham. Bein útsending frá Wem- bley leikvanginum í London. _ 16.00 Bikatkeppni HSf - Úrslit í kvenna- flokki: Stjaman-Fram. Bein útsending frá úrslitaleikjum í bikarkeppni Handknattleiks- sambands Islands. 17.40 Sunnudagshugvekja. Séra Gylfi Jónsson, prestur í Grensássókn, flytur. 17.50 Baugalina (Cirkeline) 2. þétturaf 12. Dönsk teiknimynd fyrir böm. Sögumaður Edda Heiðrún Backman. Þýðandi Guðbjörg Guð- mundsdóttir (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.05 Ungmennafélagið Þáttur ætlaður ung- mennum. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjóm upptöku Eggert Gunnarsson. 18.30 Dáftadrengur (Duksedrengen) 2. þótt- ur af 6. Danskir grínþættir um veimiltítulegan dreng sem öðlast ofurkrafta. Þýðandi Olöf Pétursdóttir (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.50 Táknmálsf róttir. 18.55 Fagri-Ðlakkur. Breskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Kaefiióe. 20.35 Frombýlingar (The Alien Years) Loka- þéttur. Ástralskur myndaflokkur i sex þáttum. Aðalhlutverk John Hargreaves, Victoria Longley og Christoph Waltz. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 21.30 falandameistaramót f aamkvæmia- dónaum. Bein útsendlng frá íþróttahúsinu i Garðabæ. 22.30 Dau&l sonar (Death of a Son) Nýleg bresk sjónvarpsmynd byggð á sannsögulegum atburðum. Leikstjóri Ross Devenish. Aðalhlut- verk Lynn Redgrave og Malcolm Storry. Ung- lingsdrengur tekur inn banvænan skammt af eituriyfjum. Móðir hans er staðráðin I því að sækja til saka þann sem lét honum eituriyfin [ té. Þýðandi Þurlður Magnúsdóttir. 00.05 Útvarpsfréttir I dagakrériok. STÖÐ 2 Sunnudagur 29. apríl 09.00 Paw Paws Falleg teiknimynd. 09.20 Selurinn Snorri. Seabert. Skemmtileg teiknimynd. 09.35 Poppamir. Lifleg teiknimynd. 09.45 Tao Tao. Ævintýraleg teiknimynd. 10.10 Þromukettimir. Thundercats. Spenn- andi teiknimynd. 10.30 Sparta sport. Iþróttaþáttur með fjöl- breyttu efni fyrir böm og unglinga. Umsjón: Heimir Karlsson, Jón Om Guðbjartsson og Guðrún Þórðardóttir. Stðð 2 1990. 11.00 Dotta og Keeto. Dot and Keeto. Núna fylgjumst við með Dottu þar sem hún verður fyrir þvi óhappi að boröa töfrarót sem gerir hana agnarsmáa. Með hjálp vina sinna heldur hún á vit ævintýranna I leit að töfraberkinum sem getur gert hana stóra aftur. 12.10 SvaMHarir Kalla kanfnu. Looney Looney Bugs Bunny Movie. Kalli kanfna og félagar i bráðskemmtilegri teiknimynd. 13.30 fþróttir. Leikur vikunnar I NBA körfunni og befn útsending frá ítölsku knattspyrnunni. Umsjón: Jón Öm Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990. 17.00 Eðattónar. 17.25 Myndrokk. 17.45 Merming og listir. Elnu sinni voro nýlendur. Etait une fois les Colonies. Mjög fróðlegur þáttur um áhrif og afleiðingar nýlendu- stefnunnar. 18.40 Viðskipti i Evrópu. Financial Times Business Weekly. Nýjar fréttir úr viöskiptaheimi líðandi stundar. 18.1» 19:1». Fróttir. Stöð 2 1990. 20.00 Landsleikur. Bæimir bítast. Úrslita- stundin er runnin upp og auðvitað fer hún fram ( beinni útsendingu úr sjónvarpssal Stöðvar 2 þar sem margt verður um manninn og mikið um að vera. Það eru lið Austurbæinga í Reykjavík og Akureyrar sem bítast um titilinn Bæjarmeist- arar 1990. Þýsk-íslenska gefur veglegan verð- launagrip og glæsileg verðlaun. Umsjón: Ómar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Elín Þóra Friðfinns- dóttir. Stöð 2 1990. 21.30 Ógnarárin. Stórbrotin framhaldsmynd í fjórum hlutum. Þriðji hluti. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Marthe Keller og Kurtwood Smith. Leikstjóri: Anthony Page. Framleiðandi: Gerald Rafshoon. Fjórði og síðasti hluti er á dagskrá nk. sunnudag. 23.00 Ustamannaskálinn. South Bank Show. Julian Uoyd Webber og Dvorák. 00.00 Maraþonmafturinn. Marathon Man. Þrælgóð spennumynd með úrvals leikurum. Kvikmyndahandbók Maltins gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Laur- ence Olivier, Roy Scheider, William Devane og Marthe Keller. Leikstjóri: John Schlesinger. Framleiðendur: Robert Evans og Sidney Beck- erman. 1976. Stranglega bönnuð bömum. 02.05 Dagskráriok. Af óvi&ráftanlegum orsökum fellur bein útsending sem vera átti frá keppni í sam- kvæmisdönsum niftur. Bein útsending á Úrslitalandsleiknum verftur lengri og eng- ar tímabreytingar þar af leiðandi. ÚTVARP Mánudagur 30. apríl 6.45 Veðuriregnir. Bæn, séra Vigfús I. Ingv- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsérið - Baldur Már Arngrfms- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lttli bamatiminn: „Sógur af Freyju“ eftir Kristinu Finnbogadóttur fré Httar- dal Ragnheiður Steindórsdóttir byrjar lesturinn. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 fslenskt mél Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 9.40 Búnaðarþétturinn - Tillðgur um breyttngar é samþykktum Stéttarsam- bands bænda Guðmundur Lárusson bóndi á Stekkum flytur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Martróð é hvítasunnu Um skaðaveöur á Ólafsfiröi í júní 1935. Umsjón: Ðirgir Svein- bjömsson. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hrönn Geirlaugs- dóttir. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá mánudags- ins í Útvarpinu. 12.00 FréttayfiriiL Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flytur. 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 f dagsins ónn - fslenskir læknar é Volvo station Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Spa&adrottning" eftir Helle Stangerop Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (19). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frivaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 01.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Skéldskaparmél Fornbókmenntirnar f nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harðarson og örnólfur Thorsson. (Endurtekið frá deginum áður). 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fróttaþáttur um eríend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Hvað vita dónsk böm um island? Umsjón: Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist é si&degi - Mozart og Haydn 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 TónlísL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Ve&urfregnir. Auglýsingar. 19.00 KvMdfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn Þórður Kristins- son prófstjóri talar. 20.00 U8i bamatíminn: „Sógur af Freyju“ eftir Kristinu Finnbogadóttur fré Hitar- dal Ragnheiður Steindórsdóttir byrjar lesturínn. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Barrokktónlist Orgelkonsert f B-dúr, opus 7 nr. 3, eftir Georg Friedrich Hándel. Karl Richter leikur með kammersveit sinni. 20.30 EMhúsdagsumræður Almennar stjórn- málaumræður frá Alþingi. 24.00 Fréttir. 00.10 Satnhljómur Umsjón: Hrönn Geirtaugs- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp é béðum résum 8I morguns. RAS 2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrfcrinu, inn i Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagnog gaman með Jóhönnu Haröar- dóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannllfsskot I bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 FréttayfMtt. Auglýsingar. 12.20 Hédegtofrétttr - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, atslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskré Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrln Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsélin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, simi 91-686090 19.00 KvMdfréttir 19.32 Zikk-Zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Arnardóttir. Símatími á mánudög- um. Nafnið segirallt sem þarf- þáttur sem þorir. 20.30 GullskHan, að þessu sinni „Blonde on blonde“ með Bob Dylan 21.00 Bléar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 5.00). 22.00 Fréttir. 22.07 „Blítt og létt ...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrinnyndarfólk lítur inn til Bryndísar Schram í kvöldspjall. 00.10 f háttinn Ólafur Þórðarson leikur miðnæt- urlög. 01.00 Næturútvarp á báftum rásum tii morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 01.00 Áfram island Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftiriætislógin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Hauk Heiðar Ingólfsson lækni sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1). 03.00 „Blíttogl6tt...uEndurtekinnsjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fróttir. 04.05 Glefsur Úrdægurmálaútvarpi mánudags- ins. 04.30 Vefturfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fróttir af veftri, færft og flugsanv gftngum. 05.01 Sveitasæla Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fróttir sagðar úr sveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fróttlr af veftri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Á gallabuxum og gúmmískóm Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl.8.10-8.30 og18.03- 19.00. SJÓNVARP Mánudagur 30. apríl 17.50 Þegar hlébarðinn fékk dfla (Story- book Classics) Bandarísk teiknimynd eftir ævintýri Rudyards Kiplings. Sögumaður Edda Þórarinsdóttir. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.20 Utlu Prúftuleikaramir (Muppet Ba- bies) Bandarískur teiknimyndaflokkur úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfróttir 18.55 Yngismær (94) (Sinha Moga) Brasil ískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Laðurblðkuma&urinn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Almennar stjémmélaumræður. Bein útsendíng frá Alþingi þar sem fulltrúar flokkanna leiða saman hesta slna. Dagskráriok óékveðin. STÖÐ2 Mánudagur 30. apríl 15.50 Dáft og draumar. Loneliest Runner. Myndin byggir á ævi leikarans Michael Landon og segir frá unglingsdreng sem á í erfiðleikum vegna þess að hann vætir rúmið. Hann er mikill afreksmaður í íþróttum og verður brátt stjarna Ólympíuleikanna. Aðalhlutverk: Lance Kerwin, Michael Landon, Brian Keith og DeAnn Mears. Leikstjóri: Michael Landon. 1978. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur hslmlngeimsins.He Man Teiknimynd. 18.15 Kjallarinn. 18.40 Fré dagl ttl dag. Day by Day. Gaman- myndaflokkur fyrir alla aldurshðpa. 19.19 19:19. Fréttir, veður og dægunnál. Stöð 2 1990. 20.30 Dallaa. Bandarlskur framhaldsmynda- flokkur. 21.25 Tviaturinn. Þáttuhnn veröur I beinnl útsendingu I kvöld. Tilboð maímánaðar fyrir áskrilendur Stöðvar 2 verður kynnf, nýjungar I sumardagskránni og margt fleira. Stöö 2 1990. 22.10 Áhrif lottslagsbreytinga Can Polar Bears Tread Water? Vísindamenn tuttugustu aldarinnar eru sammála um þaö að el ekked verður aö gerf til þess aö sþorna gegn gróöur- húsaáhrifunum veröi afleiðingarnar geigvæn- legar fyrir bæði dýr og menn. I þessari áhuga- verðu heimildamiynd koma (ram skoðanir vls- indamanna, stjórnmálamanna og lólks sem raunverulega hefur orðið fyrir áhrifum loftslags- breytinga síðastliðna áratugi. 23.00 bmrés úr gsimnum. invasion of the Body Snatchers. Hér segir frá sérkennilegum lífverum sem berast utan úr geimnum og spretta upp úr litium, rauóum blómhnöppum. Áðalpersónur myndarinnar, maður og kona, vinna hjá heilbrigðiseftiditinu. Pau grunar að ekki sé allt með felldu þegar eiginmaður kon- unnar ásamt mörgum öðrum fara að hegða sér á mjög dufarfullan hátt. Aðalhlutverk: Donaid Sutherland, Brooke Adams, Leonard Nimoy, Kevin McCarthy og Don Siegel. Leikstjóri: Philip Kaufman. Framleiðandi: Robert H. Solo. 1978. Sfrartglega bönnuð bömum. 00.50 Dagskrériok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.