Tíminn - 26.04.1990, Qupperneq 18
18 Tíminn
Fimmtudagur 26. apríl 1990
?!! íþrótta- og
'lf tómstundaráð
Reykjavíkur
Hjá íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur eru
lausar tvær stöður forstöðumanna við félagsmið-
stöðvar. Staða forstöðumanns Tónabæjar og
staða forstöðumanns Þróttheima. Menntun á sviði
æskulýðs- og félagsmála æskileg og jafnframt
reynsla af stjórnarstörfum. Laun skv. kjarasamn-
ingi borgarstarfsmanna.
Upplýsingar veitir æskulýðs- og tómstundafulltrúi,
Fríkirkjuvegi 11, sími 622215.
Umsóknum ber að skila til skrifstofu íþrótta- og
tómstundaráðs, Fríkirkjuvegi 11, á sérstökum
eyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16:00 miðviku-
daginn 9. maí 1990.
Bændur
Drengur á þrettánda ári óskar eftir að komast í
sveit í sumar. Hefur verið í sveit áður.
Upplýsingar í síma 91-72949.
Hey til sölu
Upplýsingar í síma 98-66688.
LEKUR : ER HEDDIÐ
BLOKKIN? : SPRUNGIÐ?
Viðgeröirá öllum heddum og blokkum.
Plönum hedd og blokkir — rennum ventla.
Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiöa.
Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvélum — járnsmíði.
Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar
Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin — Sími 84110
Umboðsmenn Tímans:
Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Simi
Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtageröi 28 45228
Kópavogur LindaJónsdóttir Hamraborg 26 641195
Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228
Kefiavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883
Sandgerði Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760
Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826
Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261
Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410
Ólafsvik LindaStefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269
Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu15 93-86604
Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629
Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut3 93-41447
fsafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541
Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366
Hólmavik ElísabetPálsdóttir Borgarbraut5 95-3132
Hvammstangi Friðbjörn Níelsson Fífusundi 12 95-1485
Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581
Skagaströnd ÓlafurBernódusson Bogabraut 27 95-4772
Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð13 95-5311
Slglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarveig46 96-71688
Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275
skrifstofa Skipagata 13 (austan) 96-27890
Svalbarðseyri ÞrösturKolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016
Húsavík Sveinbjörn Lund Brúargerði 14 96-41037
Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308
Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258
Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289
Egllsstaðlr Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350
Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136
Neskaupstaður BirkirStefánsson Miðgarði 11 97-71841
Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi12 97-41167
Eskifjörður Þórey Dögg Pálmadóttir Svínaskálahlíðl9 97-61367
Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu 4 97-51299
Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962
Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16 A 97-81796
Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317
Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389
Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 98-33813
Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu 28 98-31198
Stokkseyri Jón Ólafur Kjartansson Eyjaseli 2 98-31293
Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179
Hvolsvöllur Jónína og Árný Jóna Króktún 17 98-78335
Vfk Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122
Vestmannaeyjar MartaJónsdóttir Helgafellsbraut29 98-12192
IÞROTTIR
Hftil
Körfuknattleikur-Unglingar:
Vel heppnaðri úr-
slitakeppni lauk
um síóustu helgi
- hörkuleikir í flestum flokkum
Úrslitaleikimir í fjórum af yngriflokkunum í körfuknattleikfóru fram í Laugardalshöllinni á sunnu-
daginn, en undanúrslitaleikir höfðu verið leiknir sl. fimmtudag á sama stað. Þá voru bikarúrslita-
leikimir í öllum yngri flokkunum leiknir í Hagaskóla á laugardaginn. Þetta nýja fýrirkomulag, und-
anúrslit og úrslitaleikir að loknum flómm fjölliðamótum kom vel út og mikið var um skemmtilega
leiki og stemmning var góð í Höllinni. Þeir flokkar sem léku eftir þessu fýrírkomulagi vom
drengjaflokkur, 9. flokkur, 8. flokkur og unglingaflokkur kvenna.
8. flokkur
Drengjaflokkur
I drengjaflokki var hart barist um Is-
landsmeistaratitilinn. KR-ingar slógu
Hauka út í undanúrslitum 75-74 á
mögnuðum lokamínútum og IBK
sigraði ÍA örugglega 87-76. Urslita-
leikurinn milli IBK og KR var mjög
spennandi, en IBK vann 2 stiga sigur
83-81 í mjög góðum leik.
Haukar urðu bikarmeistarar eftir ör-
uggan sigur á IBK 71-68. Jón Amar
Ingvarsson átti frábæran leik fyrir
Hauka i þessum leik.
9. flokkur
KR-ingar mættu liði ÍR í undanúr-
slitum, en IR-liðið var taplaust eftir
veturinn. I baráttuleik höfðu IR-ingar
betur 49- 42. Valsmenn sigmðu
Grindvíkinga í tvíffamlengdum leik
73-71 og léku til úrslita gegn IR.
Valsmenn vom yfir fram í miðjan
síðari hálfleik að IR-ingar fóm í gang
og tryggðu sér Islandsmeistaratitilinn
með 64- 51 sigri. Ólafur Theodórs-
son og Halldór Kristmannsson vom
stigahæstur ÍR-inga með 22 stig
hvor, en Máms Amarsson gerði 10.
Fyrir Val gerði Guðmundur Brynj-
ólfsson 12 stig, Guðmundur Guð-
jónsson 11, Pétur Pétursson 10 og
Álfgeir Kristjánsson 8.
IR-ingar urðu einnig bikarmeistarar
er þeir lögðu Grindvíkinga ömgglega
61-44, eftir að staðan í leikhléi hafði
verið 38- 12. IR-ingar unnu því alla
leiki sína á þessu keppnistímabili og
hafa því ekki tapað leik hérlendis í 3
ár.
Keppni í 8. flokki var skemmtileg.
Valur vann KR létt í undanúrslitun-
um 80-39 og ÍBK vann Hauka 65-56.
í úrslitaleiknum fóm Valsmenn á
kostum og sigmðu Keflvíkinga ör-
ugglega 68-54 og kom það nokkuð á
óvart. IBK liðið hefur verið nærri
ósigrandi í þessum árgangi undanfar-
in ár. Álfgeir Kristjánsson lék mjög
vel íyrir Val í þessum leik.
Sömu lið mættust í úrslitum bikar-
keppninnar á laugardag og þá höfðu
Keflvíkingar betur 46-42.
Unglingaflokkur kvenna
IBK sigraði nokkuð létt í unglinga-
flokki kvenna. IBK mætti Haukum
og sigraði 49-26. Haukar höfiðu Iagt
KR í undanúrslitum 52- 31.
IBK vann einnig bikarinn með ör-
uggum sigri á UMFN.
Unglingaflokkur karla
I þessum flokk var leikið í einni
deild í vetur heima og heiman. Þar
sem Keflvíkingar gáfu leik gátu þeir
ekki orðið íslandsmeistarar, en slíkt
gerðist einnig í fyrra. Haukar hrepptu
því titilinn.
Keflavík og Haukar mættust á laug-
ardaginn í bikarúrslitaleiknum.
Haukar unnu ömggan sigur 83-63 og
unnu því tvöfalt.
Stúlknaflokkur
Lokaumferð Islandsmótsins í
stúlknaflokki var leikin á Sauðár-
króki fyrir páska og lauk henni með
úrslitaleik Tindastóls og IBK. Tinda-
stóll sigraði óvænt 31-21, en ÍBK-
liðið var ósigrað fyrir leikinn. UMFG
varð í þriðja sæti.
Keflavíkurliðið sigraði hins vegar í
bikarkeppninni, eftir 40-17 sigur á
KR í úrslitaleik.
Minnibolti 11 ára
Úrslitaumferðin t þessum flokk fór
fram í Grindavík 7.-8. apríl sl. Grind-
víkingar unnu ömggan sigur á öllum
andstæðingum sínum og urðu ís-
landsmeistarar.
Úrslit leikjanna urðu þessi:
Keflavík-Grindavík 23-30
Valur-ÍR 39-34
Keflavik-Haukar 21-28
Grindavík-Valur 47-28
ÍR-Haukar 43-40
Keflavík-Valur 30-32
Grindavík-ÍR 50-28
Valur-Haukar 33-26
Keflavík-ÍR 45-36
Grindavík-Haukar 59-32
Minnibolti stúlkna
Heimaliðið sigraði einnig þegar
leikið var í minnibolta stúlkna í
Njarðvík þessu sömu helgi. Njarð-
víkurstúlkumar léku af öryggi og
sigmðu í öllum leikjum sínum.
Úrslitin urðu þessi:
Njarðvík-Grindavík 39-16
Keflavík-Grindavík 47-19
Keflavík-Njarðvík 28-35
taiHAtsj
0A1HAT6U
Wj
11
Liö [R sem varð fslands og bikarmeistarí í 9. flokk 1990. Liðið hefur ekki tapað leik hér innanlands í 3 ár og
á myndinni hér að ofan er liöið með bikarana sem þaö hefur hlotið á þessum tíma. Aftarí röð frá vinstri: Gunn-
ar Sverrisson aðstoðarþjálfarí, Erlingur Snær Erlingsson, Guðni Einarsson, Márus Amarson fýririiði, Ómar
Hannesson, Sæmundur Valdimarsson, Halldór Krístmannsson, Jónas Fannar Valdimarsson og Bjöm Leós-
son þiálfari. Fremri röð ffá vinstri: Davíö Hauksson, HörðurTuiiníus, Lerfur Guðmundsson, Eiríkur Önundar-
son, Ólafur Gunnar Theodórsson, Ólafur Jóhannsson og Birgir Kárason.