Tíminn - 26.04.1990, Page 20

Tíminn - 26.04.1990, Page 20
AUGLYSINGASIMAR: 680001 RÍKISSKIP NÚTÍMA FLUTNINGAR Hatnarhúsinu v/Tryggvagötu, S 28822 ^érr^eruoáam' tiHWBB&Bwmaapn SAMVINNUBflNKANS SUÐURLANDSBflAUT 18, SlMI; 688588 PÓSTFAX TÍMANS 687691 LONDON-NEWYORK-STOCKHOLM Kringlunni 8-12 Sími 689888 Tíniiim FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1990 Þessi mynd vartekin af lóðsbátnum skömmu eftir háflóð í gær. Báturinn fór alveg á hvolf, þegar slysið varð í gær og var þremenningunum bjargað af kili. Tímamyndir Sverrir Aðalsteinsson Lóðsbátnum á Höfn hvolfdi í Hornafjarðarós. Sama bát hvolfdi í Hafnarfjarðarhöfn fyrir einu ári: Slapp naumlega úr lífsháska „Maður riflar óhjákvæmilega upp slysið, sem varð á þessum sama bát í fýrra, þegar honum hvolfdi í Hafnarfjarðarhöfn. Mér sýnist, að það sem þá gerist, sé mjög svipað og það, sem gerist í gær, nema hvað ég slapp lifandi,“ sagði Torfi Friðfinnsson, skipstjóri á lóðsbátnum Biminum, í samtali við Tímann. Torfi slapp naumlega, þegar bátnum hvolfdi í Homa- Qarðarós á sjötta tímanum í gærmorgun. Torfi sagðist vera mjög undrandi á hann var staddur í brúnni, þegar það þvi, að báturinn skyldi ekki hafa ver- varð. Hann sagðist ekki gera sér grein ið stöðugleikaprófaður eftir slysið í fyrir, hvemig hann komst úr brúnni Hafnarfjarðarhöfn. Torfi vildi að öðru og hve langan tima það tók. Með leyti lítið tjá sig um sjálft slysið, en Torfa á bátnum voru tveir skipveijar af togaranum Þórhalli Daníelssyni. Togarinn tók niðri í fyrradag og var lóðsinn að toga í hann, þegar slysið varð. Mennimir þrir komust á kjöl og voru þar í u.þ.b. 15 mínútur. Það var trillan Drifa, sem bjargaði þeim. Gott veður var, þegar þetta gerðist. Torfi vildi ekki tjá sig um orsakir slyssins vegna þess að sjópróf hafa ekki farið fhun. Samkvæmt heimild- um Tímans mun bátinn hafa rekið með straumnum, þegar verið var að Torfi Friöfinnsson skipstjóri á lóðsbátnum. toga i togarann og þvi hafi átakið komið skakkt á lóðsinn. Þegar til átti að taka, virkaði sleppikrókur ekki og því hvolfdi bátnum. Ekki er búið að ná bátnum á land, en ekki er búist við, að það verði ncitt til- töku mál. Reiknað er með, að það verði gert á fjörunni í nótt. Brýnt er að fá nýjan lóðsbát hið fyrsta, ekki síst á meðan dýpkunarskipið Perlan er að grafa í ósnum. Verið er að leita fyrir sér með leigu á lóðsbát erlendis fiá. Innsiglingin í Honiafjarðíirós er mjög þröng þessa dagana og má ekk- ert útaf bera, þegar skip fara um ósinn. Síðdegis í gær strandaði vél- báturinn Lyngey í ósnum. Áhöfnin er ekki í hættu. -EÓ Málflutningur í Hæstarétti í gær. Ákæruvaldið fyrir hönd Þóris Stephensens gegn Halli Magnússyni blaðamanni: Krafist miskabóta og varðhalds Málflutningur fór fram fyrir Hæsta- meiðyrðamál á hendur HaM fyrir Ákæruvaldið krefst þess fyrir Hæstu- Þá krafðist hann sömu miskafióta til ákæruvaldsins afia og benti á alvar- rétti í gær i máli ákæruvaldsim gegn ummæli hiuis í greinhmi fyrir hönd réfti að Haliur Magnússon verði sak- handa Þóri Stephensen og krafan fegar veifur í málflutningi jress. Haiui Hafii Magnússyni biaðantanni Tíro- Þóris Stephensen fyrrverandi prests fefidur fyrir afia vettvangsgneinina, en hJjóðaði upp á fyrir undirrétti, en að benti á að ákæruvaidið heföi látið hjá ans. Dðmur undirrétlar í málinu féfi í við dórnkirkjmm i Reykjavík á ekkiaðein$þáhlutahennar,semund- auki yrði llailur dæindur til skilorðs- fiðaaðflytjamáfiðiundinrétti,enkos- júníf fyrra og var á þá hind, aðHallur grundvefii 108 greinar rcfsibga, þar irréttur dæmdi saknæma. Haliur var bundinnar fangelsisvlsúu; W þcss í staó aó láta sjónannið sin í því Magnússon var dæmdur til grdðslu sem segir, að hvcr sá, scm hafi í dæmdur í undinétti til að greiöa 40 Vararfidssaksóknari sagðl ntál þetta koina fram í fjölmiðlum. sektar og iniskabóta. frammi skaminanröi eða aðrar þús. kr. sekt til rikissjóðs auk miska- einstakt. Gerð hefði verið ifikvittnisleg Verjandi takii engar forsendur fyrir Undanfari inákins er sá, að Hafiur móðganir (orðum eða athiifnum eða bðta fil núverandi staðarhaldara i atlaga að prestí og væri hún ekki aft- refeikröfúm saksóknara og kraf'óist Magnússon ritaði vettvangsgrein í æruineiðandi aðdróttanir við opin- Viðey, Þóris Stephensens, að upphæð eins særandi fyrir Þóri Stephensen sýknu fyrir hönd skjólstæðings síns. Tímannvoriðl988,enígreininnilýsti beran starfsnuum, þegar hann er aö 150 þúsuud, en ákæruvaldið hafði sjálfan heidur e'mnlg þúsundir sókn- Málift vardómtekiðíHa’staréttíígær hann vandiætingu sinni á þvi að ný- gegna skvlduxtarfi sínu, eða við bann, krafist 250 þús. kr. arbarna hans og þá, sera hann befur og er dóms að vænta innan tálar. Sjálf- ráðinn og aö sögn Halls i graninni, eóa um liann út af því, skal sæta sekt- Bragj Steinarsson vararíkissaksðkn- þjðnustaði starfi sínu. ur var HaUur ekki viðstaddur roál- sjálfskipaður staöarhakiari í Vlðey um, varðhakii eða fangetó allí að ari kraiðist þess i sóknarræðu sinni, Ragnar Aðalsteinsson verjandi 1 lalls flutnínghm,heIdurvarhjákonusinni, hafi látíð slétta yfir kirkjugarðmn í þrem árum. Siðan segin ,y\ðdróttun, aðsektin yrði hækkuð ventlegaoggat Magnússonar vtsaði ákærumálum á sem ól honum stúlkubam um svipað VTðey með stórvirkuin vinnuvélum. j>ó sönnuö sé, varðar sektum, ef hún þess, aö þótt hún yrði fimmfökfuð frá bug í neðu sinni. Jafnframt gagn- levli og saksóknari lauk málflufningi V'araríkissaksóknari höfðaði síðan er borin fram á ótílhKðilcgan hátt“ dómi undirréttar, tefdist hún ekki há. rý ndi hann harðlega málsmeðferð sinum. -—sá

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.