Tíminn - 04.05.1990, Page 11

Tíminn - 04.05.1990, Page 11
Föstudagur4. maí 1990 Tíminn 11 Denni © dæmalausi „Nú er tími til að skreppa yfir svo að Wilson geti sett klukkuna eftir mér. “ No. 6027 Lárétt: 1) Land.- 6) Kindina,- 7) Keyr.- 9) 550,- 10) Sullari,- 11) Nafar.- 12) Tón.- 13) Álpist.- 15) Ákveður,- Lóðrétt: 1) Fossar.- 2) Líta.- 3) Himnaver- urnar.- 4) Guð.- 5) Sker af fót.- 8) Andvari.- 9) Ólga.- 13) Hasar.- 14) Gangþófi,- Ráðning á gátu no. 6026 Lárétt: 1) Öldunga,- 6) Óps,- 7) BB,- 9) If,- 10) Rorraði,- 11) Uð,- 12) An,- 13) Ósi.- 15) Galandi.- Lóðrétt: 1) Ölbrugg,- 2) Dó.- 3) Upprisa.- 4) NS,- 5) Alfinni,- 8) Boð,- 9) Iða,- 13) Ól.- 14) In,- brosum/ og W alltgengurbetur * Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnar- fjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sölarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 3. maí 1990 kl. 09.15 Bandaríkjadollar... Sterllngspund...... Kanadadollar....... Dönsk króna........ Norskkróna......... Sænsk króna........ Flnnskt mark....... Franskur frankl... Belgískur frankl.. Svissneskur franki . Hollenskt gyllini. Vestur-þýskt mark .. ítölsk líra....... Austurriskur sch .... Portúg. escudo.... Spánskur peseti... Japanskt yen....... írskt pund........ SDR................ ECU-Evrópumynt.... Kaup Sala 60,6900 60,85000 99,6010 99,8640 51,99400 52,13100 9,49100 9,51600 9,30400 9,32850 9,94350 9,96970 15,27560 15,31590 10,74440 10,77280 1,74650 1,75110 41,74720 41,85730 32,05770 32,14220 36,04130 36,13640 0,04918 0,04931 5,12300 5,13650 0,40800 0,40910 0,57350 0,57510 0,38491 0,38592 96,72500 96,98000 79,13490 79,34350 73,82030 74,01490 ÚTVARP Föstudagar 4. maí 6.45 Vedurfregnir. Bæn, séra Vigfús I. Ing- varsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréftir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust tyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Sögur af Freyju" eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hitard- al. Ragnheiður Steindórsdóttir lýkur lestrinum (5). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Af tónmenntum. Þriðji þáttur. Af tón- skáldum og tónfræðum. Umsjón: Eyþór Arnalds. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráö til kaupenda vðru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 21.00) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðn- ætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 i dagsins önn -1 heimsókn á vinnust- aði. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (22). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Skáldskapur, sannleikur, sið- freeði". Frá málþingi Útvarpsins Félags áhug- amanna um bókmenntir og Félags áhugam- anna um heimspeki. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 15.52 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Af hverju em mynd- imar svona stórar Siggi? Umsjón: Vern- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Þsttir úr ópemnni „Marizu greif- afrú“ eftir Emmerich Kálmán. Margit Schramm, Ferry Griíber, Rudolf Schosk, Dorot- hea Chrust og fleiri syngja með Gflnther Amdt kórnum og Sinfóníuhljómsveit Berlínar; Robert Stolz stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á aftni. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Ein- nig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.03). 18.30 Tóniist. Auglýsingar. Dánadregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli bamatiminn: „Sögur af Freyju“ eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hítard- al. Ragnheiður Steindórsdóttir lýkur lestrinum (5). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Kórakeppni EBU 1989: „Let the peoples sing“. Keppni blandaðra kóra. Kynnir: Guömundur Gilsson. 21.00 Kvöldvaka. Pétur Bjarnason les frásögn eftir Ingjald Nikulásson um verkalýðshreyfing- una á Bíldudal um og eftir aldamót. Arndís Þorvaldsdóttir fjallar um kjör og starfshætti verkakvenna á Eskifirði á fyrstu árum aldarinnar og ræðir við Stefaníu Valdimarsdóttur. Lesari með umsjónarmanni er Kristrún Jónsdóttir. Lesið úr verkum Þorsteins Erlingssonar. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Vedurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög 23.001 kvðldskugga. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. OO.IO Ómur að utan - Norbergs-strejken 1891-92. í búar Norbergs í Svíþjóð leika* söguna um Norbergsverkfallið 1891-92. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið • Ur myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. -Þarfaþ- ing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvóldfréttir 19.32 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01) 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Rich and poor“ með Randy Crawford 21.00 Á djasstónleikum • Frá Norrænum útvarpsdjassdógum. Frá tónleikum á fyrri Norrænum útvarpsdjassdögum, í Svíþjóð og Finnlandi. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 5.01). 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.OO, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 03.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsam- góngum. 05.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 06.00 Fróttir af veðrí, færð og flugsam- göngum. 06.01 Afram ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 07.00 Úr smiðjunni • Crosby, Stills, Nash og Young. Stephen Stills, annar þáttur. Umsjón: Sigfús E. Arnþórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJÓNVARP Föstudagur 4. maí 17.50 Fjórkólfar. (Allvin and the Chipmunks). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.20 Hvutti (6). Ensk bamamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkom. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (2) Brúðum- yndaflokkur í 13 þáttum. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vandinn að verða pabbi (Far paa færde). Fyrsti þáttur af sex. Danskur framhalds- þáttur í léttum dúr. Leikstjóri Henning örbak. Aðalhlutverk Jan Ravn, Thomas Mörk og Lone Helmer. Ungur maður leitar uppi föður sinn sem telur sig barnlausan og á samband þeirra eftir að leiða til margra spaugilegra atvika. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Fréttastofan, breskur fram- haldsflokkur verður næstu 6 sunnudagskvöld í Sjónvarpinu. Fyrsti þátturinn nefnist ( haldi og verður sýndur kl. 20.35. Vandinn að verða pabbi, danskur framhaldsþáttur í léttum dúr hefurgöngu sína í Sjónvarpinu á föstudagskvöld kl. 20.30. Alls eru þættirnir 6. 21.00 Mariow einkaspæjari. Kanadískir sakamálaþáttir sem gerðir eru eftir smásögum Raymonds Chandler. Aðalhlutverk Powers Bo- othe. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.55 Marie. Bandarísk bíómynd frá árinu 1986. Leikstjóri Roger Donaldson. Aðalhlutverk Sissy Spacek, Jeff Daniels, Keith Szarabajjka. Frá- skilin þriggja barna móðir kemur sér í vandræði þegar hún fer að gagnrýna starfsaðferðir og spillingu stjórnvalda í Tennessee. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.45 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. STOÐ2 Föstudagur 4. mai 16.45 Santa Barbara. 17.30 Emilia. Teiknimynd. 17.35 Jakari. Teiknimynd. 17.40 Dvergurinn Davið. Teiknimynd. 18.05 Lassý. Leiknir þættir um frægasta hund kvikmyndanna. 18.30 Bylmingur. 19.19 19:19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur. 20.30 Byrgjum brunninn. Lionshreyfingin á Norðurlöndum hefur gert fyrsta laugardag maí- mánaðar ár hvert að vímuvarnardegi. Þeir einbeita sér að forvarnarstarfi með áherslu á að ungt fólk rækti með sér sjálfstæðan hug og þori að taka afstöðu gegn vímuefnum og í framhaldi af þvi hefur Lionshreyfingin unnið kennsluverk- efnið „Lions Quest“ sem kennt er í rúmlega fimmtíu skólum. í þessum þætti kemur fram ungt fólk sem hefur tekið afstöðu gegn vímuefn- um og skarað fram úr á einn eða annan hátt. Einnig verður rætt við Lionsmenn og aðra sem vinna forvarnarstarf gegn notkun vímuefna. Dagskrárgerð Gunnlaugur Jónasson. 21.05 Líf í tuskunum. Gamanmyndaflokkur. 22.00 Sakiausást. (An Innocent Love). Fjórtán ára gamall stærðfræðisnillingur kennir 19 ára gamalli skólastúlku en með þeim þróast róman- tískt ástarsamband. Aðalhlutverk: Melissa Sue Anderson, Doug McKeon og Rocky Bauer. Leikstjóri Roger Young. 23.35 Pukur með pilluna. (Prudence and the Pill). Gamanmynd um mann sem á bæði eiginkonu og hjákonu. Til þess að eiginkona hans verði barnshafandi eftir lækninn sem hún heldur við skiptir hann á pillu konunnar og aspiríni. Aðalhlutverk Deborah Kerr og David Niven. Leikstjóri Fielder Cook. 01.10 Njósnarinn sem kom inn úr kuldan- um. (The Spy Who Came in from the Cold). Spennumynd um njósnara sem þykist vera tvöfaldur í roðinu gagnvart austurblokkinni. Aðalhlutverk Richard Burton, Claire Bloom, Oskar Werner, Peter van Eyck og Sam Wana- maker. Leikstjóri og framleiðandi Martin Ritt. 02.15 Dagskrárlok. Söngvakeppni sjónvarps- stöðva Evrópu 1990, bein út- sending frá Zagreb í Júgóslavíu hefst í Sjónvarpinu á laugardag kl. 19.00. Framlag Islendinga aö þessu sinni er „Eitt lag enn“ eftir Hörö G. Ólafsson í flutningi Stjórn- arinnar og söngvaranna Sigríöar Beinteinsdóttur og Grétars Örvars- sonar. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 4.-10. maí er í Lyfjabergi Hraunbergi 4 og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplysingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiðerálaugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga ki 9.00-18.30. en laugardaga kl. 11.00-14.00. . Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Á Seltjarnarnesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.