Tíminn - 15.05.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.05.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn Þriðjudagur 15. maí 1990 DO 10 1=1 3 Ein frægasta og dýrasta forritunarvilla allra tíma. Punktur hefur komið í stað kommu. Sams konar forritunar- villa varð til þess að ómannað Venusarfar sprakk í loft upp. T öl vum má ekki treysta fyrir mannslífum. í grein sem birtast á í júníhefti „British academic joumal Futures“, komast vísindamenn að þeirri niðurstöðu að töiv- ur séu of óáreiðanlegar til að þeim sé treystandi fýrir mannslífum. FRÉTTAYFIRLIT VESTUR-BERLÍN - Flokkur Kohls kanslara V- Þýskalands beið ósigur í tveimur fylkiskosningum um helgina en mörgum Vestur-Þjóðverjum þykir hann fara of geyst í sam- einingarmálum þýsku ríkj- anna. Kohl ræddi í gær við Maizere, forsætisráð- herra Austur-Þjóðverja um efnahagslega sam- einingu Þýskalands. PARÍS - Leiðtogar stjórnmálaflokka og trúfé- laga fóru í gær í göngu til að mótmæla skemmdar- verkum gyðingahatara í kirkjugarði þeirra í síðustu viku. Nokkrum klukkutím- um áður en gangan átti að leggja af stað, var ann- ar grafreitur gyðinga van- helgaður nálægt París. MANILLLA - Óeirðalög- regla notaði táragas til að dreifa vinstrisinnuðum mótmælendum sem vörp- uðu heimatilbúnum sprengjum nærri þeim stað þar sem nú standa yfir viðræður um framtíð flotastöðvar Bandaríkja- manna á Filipseyjum. LISSABON - Forseti Portúgals, Soares tók á móti De Klerk frá Suður- Afríku með mikilli viðhöfn í gær. Erindi Klerks verð- ur m.a. að ræða endalok borgarastríðsins í Angóla. WASHINGTON Bandarískir stjórnmála- menn eiga á hættu að kreppuástand skapist í Bandaríkjunum ef áætl- anir um að minnka fjár- málahalla BNA með því að draga úr útgjöldum ná fram að ganga. PEKING - Vestrænir fréttaskýrendur segja að Deng leiðtogi Kína dragi sig æ meir út úr sviðsljós- inu en láti bera meira á arftaka sínum Jiang Zem- in. MANAGUA - Verkföll breiðast út meðal ríkis- starfsmanna í Managua. Þeir krefjast hærri launa og atvinnuöryggis. For- seti landsins Vialleta Chamorro sagði í gær að þeir sem ekki kæmu til vinnu yrðu reknir. Tölvur má ekki nota í kjamorkuver- um, þær má ekki nota við flugum- ferðastjóm og þær ætti ekki að nota ef mannslíf em í hættu. Þetta segja ástralskir vísindamenn sem hafa kannað sögu tölvumistaka síðastliðin 20 ár. Þeir nefna í grein sinni 36 dæmi um mistök sem hafa kostað mannslíf eða valdið gríðarlegu tjóni. Þar á meðal er eftirfarandi. Tölva í Texas skammtaði tveimur krabbameinssjúklingum banvænan Vestur-þýskir vísindamenn sáðu í gær til nýrra blóma með erfðaeigin- leikum sem þeir höfðu sjálfir gefið þeim. Þetta gerðist þrátt fyrir mót- mæli hundmða manna sem ekki vilja að vísindamenn breyti náttúrunni með þessum hætti. Mótmælendumir segja að slíkar erfðafræðitilraunir séu hættulegar og endurveki minninguna um tilraunir nasista á mönnum f seinna stríði. Þetta var í fyrsta skipti sem nýrri líf- vem af þessu tagi er sleppt lausri í Vestur-Þýskalandi. Það var mögu- legtt vegna nýrra Iaga sem þingið í Læknar segja að söngvarinn og gamanleikarinn Sammy Davis jr. liggi nú banaleguna. Davis, sem er 64 ára, þjáist af krabbameini í hálsi en hann hefúr fram að þessu reykt fjömtíu sígarettur á dag. Davis hefúr lengi barist við sjúkdóm sinn og hann hafði nýlega ráðgert að koma fram í næsta mánuði á skemmtistað í Ne- vada í næsta mánuði en hefur nú orð- ið að hætta við vegna sjúkdómsins. Sammy liggur nú á einkaheimili sínu í Berly Hillls í faðmi fjölskyldu sinnar. Hann dvelst með þriðju konu sinni, Altovise en þau höfðu nýlega ættleytt 13 ára dreng. Susan Reynolds, fféttafulltrúi Davis sagði Reuter í gær að blóm og kveðj- ur streymdu til heimilis Davis en hún bætti við að þetta væri einkamál og íjölskyldan vildi hafa sem mest næði. Frank Sinatra, Jerry Lewis og Roger Moore em meðal þeirra sem hafa lyfjaskammt. Punktur, sem kom í stað kommu, í tölvuforriti varð til þess að Venusar- far bandarísku geimferðarstofharinn- ar sprakk í loft upp þegar það var nærri komið á leiðarenda. Tölvumistök urðu til þess að nýjar þyrlur bandariska flughersins hröp- uðu 22 sinnum meðan Bandaríkja- menn vom að reyna þær með tölvu- Ijarstýringu. I júlí 1989 gerði ný tölva flugum- Bonn samþykkti um erfðaverkfræði á fostudaginn var. Blómatilraunin er gerð til að kanna eðli svokallaðra „stökkgena" sem bandaríski erfðafræðingurinn Bar- bara McClintock uppgötvaði og fékk fyrir Nóbelsverðlaun árið 1983. Vest- ur-þýsku vísindamennimir hafa tekið „stökkgen“ úr maís og komið því fyr- ir í „tóbakshomi" sem er jurt af kart- öfluætt. Genið eða erfðavísirinn hafði þau áhrif að ný tegund tóbaks- homs varð til með bleikum blómum í stað hvítra. heimsótt Sammy Davis undanfama daga. Sammy Davis. ferðarstjómarinnar í Los Angeles 104 mistök. Fyrir nokkmm ámm settu tölvur af stað viðvömn um yfirvofandi kjam- orkuárás á Bandaríkin sem skapaði hættuástand í heiminum. Tölvur em svo flóknar að það er engin leið að reyna þær fúllkomlega segja áströlsku vísindamennimir. Fá- ir tölvu- og forritaframleiðendur ábyrgjast vöm sína og margir sem hafa yfirstjóm með forritaþróun skilja ekki hvað undirmenn þeirra gera. Vísindamennimir segja enn- fremur að tölvumenn séu mjög mis- jafnir. Góður forritari sé allt að 25 sinnum áreiðanlegri en slakur. Dagblað í Rúmeníu, Romania Li- bera, birti nýlega grein þar sem sagði að blaðið hefði sannanir fyrir því að jólabyltingin í Rúmeníu hefði verið skipulögð fyrirffam. Blaðið segir að meðlimir Þjóðarráðsins hafi undirbú- ið byltingu gegn Ceauescu löngu fyr- ir jólabyltinguna en margir þeirra vora áður samstarfsmenn hans. „Sannanir" blaðsins fyrir þessu er sjónvarpsupptaka af fyrsta fúndi Þjóðarráðsins sem var haldinn aðeins tveimur klukkutímum eftir að Ce- aussescu flúði forsetahöll sína í þyrlu. Þessi sjónvarpsupptaka hefúr aldrei verið sýnd í sjónvarpi og engin leið er að meta áreiðanleika hennar. Blaðið birtir samræður manna á Gotar aukasanv skipti sín við Eista Ibúar Gotlands, sænskrar eyjar í Eystrasalti, vonast til þess að lýðræð- isbreytingamar í Austur- Evrópu verði til þess að eyja þeirra muni aft- ur verða miðstöð verslunar og menn- ingar við Eystrasalt eins og hún var á tímum Hansakaupmanna. Þetta sagði Hans Klintbom bæjarráðsmaður við fréttamann Reuter í gær. Gotar hafa þegar reynt að efla tengsl sín við Eystrasaltsríkin, sérstaklega við Eistland. Þeir hafa leiðbeint Eist- um við uppbyggingu ferðamannaiðn- aðar en Gotland sjálft er mikil ferða- mannanýlenda. Gotar hafa veitt Eist- um fjárstuðning og sent þeim tæki til akuryrkju en eistnesk stjómvöld hafa á móti losað um ferðahömlur í kring- um hemaðarmannvirki og leyft sænskukennslu í skólum. Af Eystrasaltsþjóðunum fara Eistar næst því að vera Norðurlandaþjóð. Finnar og Eistar skilja hveijir aðra, enda em mál þeirra náskyld. Auk þess talar nokkur hluti íbúanna sænsku, sérstaklega þeir sem búa á eyjum í Eystrasalti sem tilheyra Eist- landi. Höfúðborg Gotlands Visby var á tímum Hansakaupmanna á 13. og 14. öld miðstöð verslunar við Eystrasalt. Gamlir borgarveggir og byggingar minna enn á þessa tíma sem Gotar hafa ekki gleymt að sögn ráðamanna á eyjunni. fúndinum þar sem einn af þáverandi herforingum Ceaussescus segir að Þjóðarráðið hafí unnið í sex mánuði að því að steypa Ceaussescu úr stóli. Nú er aðeins vika til fyrstu fijálsu kosninganna í Rúmeníu. Flokkur Þjóðarráðsins fer nú með stjóm landsins og er honum spáð sigri í kosningunum. Fjölmargir andstæð- ingar Þjóðarráðsins hafa undanfamar vikur staðið fyrir mótmælum í mið- bæ Búkarest. Við þessar fréttir hafa margir styrkst í þeirri trú að byltingin sem flestir Rúmenar telja að hafi orð- ið sjálfkrafa, hafi í raun verið stýrt að ofan og þeir vilja að í ríkisstjóm landsins verði engir gamlir sam- starfsmenn Ceausescus. Gróðursetja blóm sköpuð af mönn- SAMMY DAVIS MEÐ HÁLSKRABBAMEIN Ceaussescu og gamall vinur hans. Rúmenía: Var byltingin skipu- lögð fyrirfram?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.