Tíminn - 15.05.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.05.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 15. maí 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi n-^s ,Nei, það er ekki nóg af kartöflumúá" afgangs til að búa til snjókarl. “ ■ _ i z lo r No. 6034 Lárétt: I) Dauðamerktur.- 5) Dauði.- 7) Drykkjumannasamtök,- 9) Skrafa,- II) Arinn.- 13) Sjávargyðja.- 14) Gluggagrind,-16) Tónn.- 17) Fnyk.- 19) Brjóst.- Lóðrétt: 1) Pyttla.- 2) Gangþófi.- 3) Mathák,- 4) Lengra úti.- 6) Ávöxt,- 8) Ohreinka.- 10) Látin.- 12) Nervös.- 15) 1501,- 18) Úttekið,- Ráðning á gátu no. 6033 Lárétt: I) Angrar.-6) Áin.-7) BB.-9) Firn,- II) Ein,-13) Sía,-14) Slef-16) MN.- 17) Meina.- 19) Dallas Lóðrétt: I) Asbest.- 2) Gá.- 3) Rif,- 4) Anis.- 6) Ananas.- 8) Bil.- 10) Rímna,- 12) Nema.- 15) Fel,- 18) II,- (í. wt BROSUM / og * allt gengur betur * Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnames sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simi 1088 og 1533, Hafnar- fjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í slma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 15. mai 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar .. 59,5900 59,75000 Steriingspund ..100,1500 100,4190 Kanadadollar .. 50,65200 50,78800 Dönsk króna .. 9,50780 9,53330 Norskkróna .. 9,31380 9,33890 Sænsk króna .. 9,90690 9,93350 Finnskt mark .. 15,29910 15,34020 Franskur franki .. 10,75680 10,78570 Belgískur franki .. 1,75380 1,75850 Svissneskur franki .... .. 42,51720 42,63140 Hollenskt gyllini .. 32,26580 32,35240 Vestur-þýskt mark .. 36,26130 36,35870 ítölsk líra .. 0,04930 0,04943 Austurriskur sch .. 5,15370 5,16760 Portúg. escudo .. 0,40910 0,41020 Spánskur peseti .. 0,57770 0,57930 Japanskt yen .. 0,38885 0,38990 írskt pund ,. 97,14700 97,40700 SDR .. 78,94720 79,15920 ECU-Evrópumynt .. 74,16570 74,36490 UTVARP Þriðjudsgur 15. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Auður Eir Vil- hjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Baldur Már Arngríms- son. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Kári litli í sveit“ eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (7). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Ste- fánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Einnig útvarpaö aö loknum frétlum á miönætti). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudags- ins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 í dagsins 6nn - Fósturbðm. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik" eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (4). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlœtislðgin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Aðalstein Ásberg Sigurðsson sem velur eftirlætislögin sin. (Einnig útvarpað að- faranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Hin raunsæja ímyndun. Einar Már Guðmundsson rithöfundur ræðir um frásagnar- listina. (Endurtekinn frá fimmtudagskvöldi). 15.45 Lesið úr forustugreinum beejar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Bók vikunnar: Sandhóla-Pétur eftir Westergaard. Umsjón: Vernharður linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi • Spohr og Loewe. Tvöfaldur kvartett nr. 2 í Es-dúr opus 77 eftir Louis Spohr. „Saint-Martin-in-the-Fields" kam- mersveitin leikur. Ljóðasveigur opus 145 og tvær ballöður eftir Carl Loewe. Kurt Moll syngur og Cord Garben leikur á pianó. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjön: Bergljót Baldurs- dóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 TónlilL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir og Jórunn Th. Sigurðardóttir. 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu. Fram- boðsfundur vegna bæjarstjónrarkosninganna í Hafnarfirði 26. maí. Fundarstjórar: Atli Rúnar Halldórsson og Jóhann Hauksson. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnan „Þegar tunglið rís" eftir Lafði Gregory. Pýöandi: Þóroddur Guðmundsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Lárus Pálsson flytur innqangsorð. Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Erlingur Gislason, Valdemar Lár- usson og Helgi Skúlason. (Áöurútvarpað 1963). (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Arnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum frétt- um kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Ur myrkrinu, ínn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Pórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dótturog Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. -Þarfap- ing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman heldur áfram. Þartaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvðldfréttir 19.32 ZikkZakk. UmsjOn:Sigrún Sigurðardótt- ir og Sigríður Amardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan. að þessu sinni „Manscape" með Wire 21.00 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 „Blítt og létt... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt), 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Einars Kára- sonar i kvöldspjall. 00.10 i háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæt- urlög. 01.00 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Áfram Island. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Miðdegislógun. Umsjón: Snorri Guð- varðarson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1). 03.00 „Blitt og létt... ". Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartans- son. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðj- udagsins. 05.00 Fréttir af veðri, fœrð og flugsam- góngum. 05.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekinn þáttur frá mán- udagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, fœrð og flugsam- göngum. 06.01 Norrœnir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. SJONVARP Þriðjudagur 15. maí 17.50 Syrpan. Teiknimyndir fyrir yngstu áhorf- endurna. Endursýning frá fimmtudegi. 18.20 Litlir lögreglumenn. (3). (Strangers). Leikinn myndaflokkur frá Nýja-Sjálandi í sex þáttum. Fylgst er meö nokkrum börnum sem lenda í ýmsum ævintýrum. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (101) (Sinha Moga) Brasilísk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Sonja Di- ego. Sjónvarp kl. 19:20: Heim í hreiðrið (Home to Roost). Enn ein syrpa af sjónvarps- þáttunum um feðgana Henry Willows, son hans Matthew og ráðskonu þeirra, byrjar í kvöld í sjónvarpinu kl. 19:20. Það er breski leikarinn John Thaw sem er í aðalhlutverkinu, Reece Dinsdale leikur soninn. 19.20 Heim í hreiðríð (1). (Home to Roost. Brestur gamanmyndaflokkur. Ný þáttaröð. Þýð- andi Ólöl Pétursdóttir. 19.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fjór i Frans (2)(French Fields). Breskur gamanmyndallokkur um dæmigerð bresk hjón sem flytjast til Parisar. Aðalhlutverk Julie Mckenzie og Anton Rodgers. Þýðandi Knstm- ann Eiðsson. 20.55 Lýórœði í ýmsum lóndum (7) (Struggle tor Democracy). Þegnrétiindi. Kan- adísk þáttaröð í 10 þáttum. Fjallað er um frelsi (jölmiðla og málfrelsi þegnanna. Umsjónarmað- ur Patrick Watson. Þýðandi og þulur Ingi Kart Jóhannesson. 21.50 Nýjasta tœkni og visindi. Endursýning myndarinnar: Landgræðsla með lúpínu. Um- sjón Sigurður H. Richter. 22.05 Með I.R.A. á hœlunum (Final Run) Lokaþáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur. Leikstjóri Tim King. Aöalhlutverk Bryan Murray, Paul Jesson og Fiona Victory. Þýöandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskráríok. STOÐ2 18.05 Dýraiíf i Afriku. Animals of Africa. 18.30 Edaltónar. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veöur ásamt fréttatengdum innslögum. Stöö 2 1990. 20.30 A la Carte. i kvöld ætlar Skúli Hansen að matreiöa hörpuskelfisk í beikoni með kryddhrís- grjónum sem. forrétt og kjúklingabringu mep spínatpasta og sveppasósu sem aöalrétt. Stöð 2 1990. 21.05 Leikhúsfjólskyldan. Bretts. Vandaður framhaldsmyndaflokkur í sex hlutum. Þriðji hluti. Aðalhlutverk: Barbara Murray, Norman Rodway og David Yelland. Leikstjórar: Ronnie Wilson, David Reynolds, Bill Hays og John Bruce. 22.00 Framagosar. Celebrity. Lokahluti. Aöal- hlutverk: Joseph Bottoms, Ben Masters, Micha- el Beck og Tess Harper. Leikstjóri: Paul Wendkos. Framleiöandi: Rosilyn Heller. Strang- lega bönnuö bömum. 23.35 Dvergadans. Dance of the Dwarfs. Hörkuspennandi afþreyingamynd. Aöalhlut- verk: Peter Fonda, Deborah Raffin og John Amos. Leikstjóri: Gus Trikonis. Framleiöandi: Peter E. Strauss. 1983. Stranglega bönnuö börnum. 01.10 Dagskrárlok. Stöð 2 Kl. 20:30: A la Carte. í kvöld ætlar Skúli Hansen að matreiða hörpuskelfísk í beikoni með kryddhrísgrjónum sem forrétt og kjúklingabringu með spínatpasta og svcppasósu sem aðalrétt. Uppskríft er á bls. 20-22 í Sjónvarpsvísi Stöðvar 2. Þriðjudagur 15. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Krakkaiport. Enduriekinn þáttur frá síð- astliðnum sunnudegi. 17.45 Einheríinn. Lone Ranqer. Teiknimynd. Stöð2kl. 21:05: Leikhúsfjölskyldan Bretts: f kvöld er þriöji hluti hins breska framhaldsmyndaflokks um Brett- fjölskylduna. í aöalhlutverkum eru Barbara Murray, Norman Rodway og David Yelland. Þættirnir gerast í London á þriöja áratug aldarinn- ar. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 11.-17. maí er í Árbæjarapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur pg helgidagavörslu. Á kvökJin er opið f þvl apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tfmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Á Seltjarnarnesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00. laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðín: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsíns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. -Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabpodið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk-sjúkrahúaið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.