Tíminn - 23.05.1990, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.05.1990, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 23. maí 1990 Tíminn 5 íslendingar eiga stöðugt minna og minna í íbúðarhúsunum sínum: Húsnæðisstofnun á veð f 25% allra íbúðarhúsa Hreinar (skuldlausar) eignir íslendinga (íbúðarhúsum minnkuðu á sfðasta ári. Lán til bygginga og kaupa á íbúðarhúsnæði vom á síðasta árí, í fyrsta sinn, hærrí upphæð heldur en nam öllum ný- framkvæmdum í íbúðarhúsabyggingum sama ár. Þrátt fyrir að hálft annað þúsund nýrra íbúða bættíst við á árínu, áttí þjóðin því í raun minni skuldlausar eignir f húsum sínum f árslok heldur en í ársbyrjun. Það sérkenni í húsnæðismálum á íslandi, að stór hluti þjóðarínnar eigi fbúðir sfnar skufdlrtiarílausar, vinðist brátt heyra sögunni til ef þróunin verður áfram svipuð og á sfðasta áratug. Lán fyrfr 105% nýbygginga síðasta árí, eða nær 700 milljónum Fjárfestingar í íbúðarhúsnæði króna hærri upphæð en nam heild- voru um 12.450 miUjónir króna á arfjárfestingum. siðasta ári, samkvæmt svari félags- Þetta var iyrsta árið á áratugnum - málaráðherra við fyrirspurn á Al- og Uldega frá upphaii vega - sem Ián þingi. Á sama ári námu útlán Hús- úr þessum tveim „uppsprettum" næðisstofnunar um 10.430 miUjón- fyrir langtímaián til einstaklinga um króna (þ.e. 84% af heUdaríjár- voru bærri fjárhæð en varið var tU festingum). Þar tU viðbótar er allra framkvæmda í íbúðabygging- áætlað að lifeyrissjóðirnir hafi lán- um á ári. að sjóðfélögum sínum um 2.700 miUjónir króna. ísiendingar hafa Steifisteyptum eignum því sett íbúðir sínar að veði lyrir bfeýtt f...? 13.130 mUljónum króna lánsfé á Hér er ekki verið að halda fram að aUar nýbyggingar hafi verið fjár- magnaðar meira en 100% með lán- um. Hins vegar virðist Ijóst að margir, sem seldu íbúðir á síðasta ári, hafa notað peningana tU ein- hvers annars en tíl kaupa annarrar íbúðar í staðinn. Hrein eign þjóðar- innar (umfram skuldir) í ibúðar- húsnæði sínu einu og sér minnkaði á árinu í stað þess að aukast. Sjálf- sagt eru Uka dæntí um að lifeyris- sjóðsián fari í fleira en ibúðakaup. Eigi að síður eru þau jafnan veitt út á veð í íbuðum og verða því að telj- ast tíl ibúðalána. Húsnæöisstofnun á 25% allra íbúöa Á „gömlu góðu“ verðbólguárun- um fyrir upphaf verðtrygginga var algengt að fólk ættí íbúðir sinar skuldlitlar og jafnvel skuldlausar fáum árum eftír byggingu eða íbúðakaup. Slikt virðist nú fara að heyra sögunni tíl. Þótt lán frá Húsnæðisstofnun og lífeyrissjóðum hafi ekki fyrr farið fram úr heildarfjárfestíngum i íbúðarhúsnæði hefur skuidsetning á íbúðura vaxið hröðum skrefum allan síðasta áratug. Árið 1981 námu öll útístandandi lán Húsnæðisstofnunar t.d. aðeins 8,6% þeirra verðmæta sem íslend- ingar áttu í íbúðarhúsnæði sínu (samkvæmt þjððarauðsmati). Þetta skuldahlutfall þrefaldaðist síðan á aðeins átta árum. Á síðasta ári stóð rúmlega fjórðungur (25%) „íbúða- auðsins'1 i veði fyrir lánum hjá Hús- næðisstofnun. í skýrslum Seðlabankans var heildarverðmætí íbúðarhúsa í land- inu metíð á um 256 milljarða króna í fyrra (rúm cin milljón á mann i landinu). Þá áttí Ilúsnæðisstofnun útístandandi um 65 miUjarða króna lán með veði í þessu húsnæði. Helmingur húsnæöis brátt í skuld? Útistandandi lán lífeyrissjóðanna hjá sjóðfélögum hafa tvöfaldast að raungUdi á áratugnum. Þau námu um 10% af þjóðarauðsmati allra íbúðarhúsa á síðasta ári. Að greiðslubyrði af íbúðalánum aukist er ckki undarlegt þegar „eígn“ þessara tveggja stóru langlánakerfa 1 ibúðarhúsnæði landsmanna hefiir vaxið úr 15% upp i 35% á innan við áratug. Með sama áframhaldi virð- ist Ijóst að meira en helmingur aUs „íbúöaauðs“ landsmanna verður veðsettur hjá Húsnæðisstofnun og lífeyríssjóðunum fyrir lok þessa áratugar. HeUdarmat þjóðarauðs í íbúðar- húsnæði var á síðasta ári ekki ósvlp- að heildarmati Fasteignamats ríkis- ins á þvi sania húsnæði. -HEI Tveggja flokka hlut- leysi í Ríkisútvarpi? „Við birtingu frétta af deilum eða víðtækum ágreiningsmálum skal leita upplýsinga frá báðum eða öll- um aðilum og leitast við að kynna sjónarmið þeirra sem jafríast" Þetta er grein úr fréttareglum sem fréttastofa útvarps vinnur eftír. f út- varpslögum segir einnig að gæta skuli óhlutdrægni í viðkvæmum deilumálum. Mikið vantaði á að þessum reglum væri fylgt við um- ræður um dagvistunarmál í dægur- málaútvarpi Rásar tvö í gær. Aðeins tveir frambjóðendur í Reykja- vík voru fengnir til að ræða um dag- vistunarmál í borginni. Þetta voru þær Anna K. Jónsdóttir frá Sjálfstæðis- flokki og Ólína Þorvarðardóttir frá Nýjum vettvangi. Fulltrúum annarra flokka var ekki gefinn kostur á að koma sínum sjónarmiðum að, þó að vitað sé að allir listar í borginni hafi stefhu og skoðanir i þessum mikilvæga málaflokki. Inga Jóna Þórðardóttir, formaður út- varpsráðs, sagði í samtali við Tímann að starfsmönnum útvarpsins bæri að sjálfsögðu að fylgja þeim reglum sem gilda um stofhunina. Hún sagði að eng- in regla væri til um að sjónarmið allra aðila þyrftu að koma fram á sama tima. Nægilegt væri að þau kæmu ftam dag- inn eftir svo dæmi sé tekið. Inga Jóna vildi að öðm leyti ekki tjá sig um þetta einstaka mál. Stefán Jón Hafstein, for- stöðumaður dægurmálaútvarpsins sagði í umræðum í Þjóðarsálinni eftir viðræður þeirra Önnu og Ólínu að ekki væri áformað að leita sjónarmiða ann- arra flokka í þessu máli. Dægurmáladeild ríkisútvarps virðist ekki eina deild stofhunarinnar sem hef- ur ákveðið að aðeins tveir flokkar séu í framboði í Reykjavík. Fréttastofa sjón- varps eyddi í síðustu viku miklum tíma í að tíunda orðaskak milli fulitrúa Sjálf- stæðisflokks og Nýs Vettvangs um ein- faldar tölur um dagvistunarpláss i borginni, en fréttastofan virtist ekkert gera til að afla sér þessara tölulegu upp- lýsinga sjálf. -EO Frá vinstri: Óskar Guðmundsson frá menntamálaráðuneytinu, Gúnter Langenberg ffá þýska sendiráðinu, Svav- ar Gestsson menntamálaráðherra og Stefán Ólafur Jónsson deildarstjóri. Timamynd Ámi Bjama Þýskt verknám kynnt á íslandi Sýning frá Goethestofhuninni í Þýskalandi verður opnuð í Rafiðnað- arskólanum Skeifunni 11 B í Reykja- vik, föstudaginn 25. maí kl. 16.00, þar sem skipulag starfsmenntunar í Þýska- landi verður kynnt. Sýningin verður opin daglega milli kl. 14-18 til 1. júni. Sýning þessi er farandsýning og er ís- land fyrsta landið sem fær hana, en hún mun síðar verða sett upp á sjö stöðum í Austurlöndum fjær, þar á eft- ir á a.m.k. átta stöðum í Norður- og Suður-Ameriku. Gert er ráð fýrir að hvert land kynni einnig þætti í verkmenntun sinni. Þess vegna kynna nokkrir íslenskir aðilar fræðslustarfsemi sína, skipulag og námsffamboð á sýningunni. Markmið sýningarinnar er að veita forystumönnum í atvinnulífi og menntakerfmu innsýn í þýska verk- menntunarkerfið. Á sýningunni verður almennt skipulag starfsmenntunar í Þýskalandi kynnt og það skýrt með myndum og sýningargripum úr ein- stökum iðngreinum. Má þar til nefna iðnvélasmíði, vélsmíði, bifvélavirkjun og rafeindavirkjun. Ráðstefna í tengslum við sýninguna verður haldin í Borgartúni 6, dagana 30. og 31. maí. Þar verður skipst á skoðunum um kosti og galla þýska kerfisins og skýrt á hvem hátt sé unnt að virkja þá miklu kennslugetu sem til er í öllum greinum atvinnulífsins. Tveir þýskir fyrirlesarar koma og halda erindi á ráðstefhunni 30. maí. Þeir eru: Gerhard Ketzler, ffá Iðnráð- inu í Miinchen, sem fjalla mun um reynslu smærri fyrirtækja af því að annast starfsmenntun, og Wolf- Diet- rich Siebert ffá Iðnaðar- og verslunar- ráðinu í Freiburg sem ræða mun um menntun og endurmenntun kennara og leiðbeinenda í fyrirtækjum. Þá mun Stefán Ólafúr Jónsson, deildarstjóri, gera grein fyrir skipulagi starfsmennt- unar á íslandi. Allur texti á sýningunni er á ensku og sömuleiðis munu þýsku fyrirlesaramir flytja mál sitt á ensku. Á þessu ári eru 40 ár liðin síðan Sveinn Bjömsson, listmálari, hóf sinn feril. Sjálfur er Sveinn 65 ára í ár og í tilefni af þessum tímamótum var opnuð af- mælissýning í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar á dög- unum. Á sýningunni em sýndar gamlar og nýjar myndir, sem gefa ágæta yfirsýn yfir málaraferil Sveins. Elsta myndin er frá því hann lauk námi í Kaupmanna- höfn árið 1957, en yngsta frá 1985. Alls em þetta 61 mynd, flestar málaðar í olíu, en einnig 10 klippimyndir sem aldrei hafa verið sýndar áður. Sveinn fæddist á Skálum á Langanesi 1925. Hann stundaði nám ( Det Kongelige Akademi í Kaupmannahöfn, einnig i Róm, Flórens og París. Sveinn hefur haldið fjölda einka- og samsýningar, bæði hér heima og er- lendis. Sveinn sagðist, er Tíminn hitti hann að máli, vera mjög ánægður með sína vinnu er hann liti til baka. „Ég hef alitaf þurft að vinna tvöfalda vinnu með þessu. Mér hefurfundist gott að vinna óskyld störf með málarastörfum, sem í dag þykir ekki fínt,“ sagði Sveinn. Sýningin stendur til 27. maí. -hs. Notkun litarefna bönnuð: Flestir telja að litarefni séu í áleggi Meiríhluti íslendinga á aldrínum 15 tíl 70 ára telur að litarefni séu notuð í áleggspylsur hér á landi. Þetta kemur m.a. frain í skoóana- könnun sem Gallup á íslandi gerði fyrir íslenskt kjötíðnaðarfyrirtæki. Litarefni hafa hins vegar ekki verið notuð hérlendis síðan regiugerð um notkun aukaefna tók giidi árið 1988, en hún bannar alla notkun lit- arefna í kjötvörum. Úrtak könnunarinnar var 1000 manns af landinu öllu. Markmið hennar var að fá fram viðhorf neyt- enda tQ kjötíðnaðarins ogþekkingu þeirra á ýmsum máluni sem snerta unnar kjötvörur. Samkvæmt könn- uninni telja neytendur að góðar upplýsingar, ferskleiki vörunnar og bragðgæði skipti mun raeira máli en geymsluþo]. Þá kemur firam að neytendur bera mikið traust *’•' framieiðenda, en 81% aðspurðr segjast treysta þeim upplýsingum semfrarakomaáumbúðum.I ðer ; ’ ætt fyT'- frainleiðendur, þv. „ cir liala lagt mikla áherslu á upp- íýsingar á umbúðum, sem hafa auk- ist mikið síðan reglugerð um um- búðamerkingar tók gUdi 1988. -L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.