Tíminn - 23.05.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.05.1990, Blaðsíða 11
Miövikudagur 23. maí 1990 Tíminn 11 „ Það er svosem allt í lagi með skólann, en hann er enginn staður fyrir krakka. “ 6040. Lárétt 1) Dansar. 5) Huldumann. 7) Kusk. 9) Mmargvíslega. 11) Gerast. 13) Svifs. 14) Bjána. 16) Öslaði. 17) Ventu. 19) Þvottaskál. Lóðrétt 1) Gröfturinn. 2) Féll. 3) Vatnagróð- ur. 4) Útþurrka. 6) Kind. 8) Keyrðu. 10) Háu. 12) Konunafn. 15) Svar. 18) Keyri. Ráðning á gátu no. 6039 Lárétt 1) Pjátur. 5) Sár. 7) AB. 9) Lita. 11) Töf. 13) Nót. 14) Illu. 16) ML. 17) Ómati. 19) Piltar. Lóðrétt 1) Platir. 2) Ás. 3) Tál. 4) Urin. 6) Litlir. 8) Ból. 10) Tómra. 12) Flói. 15) Uml. 18) At. Urao (3 //s\ alltgengurbetur * Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi símanúmen Rafmagn: í Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar (sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er ( sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. 22. maí 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar..... 59,9000 60,06000 Sterlingspund........101,2400 101,5100 Kanadadollar......... 50,93800 51,07400 Dönsk króna.......... 9,43680 9,46200 Norsk króna.......... 9,29910 9,32390 Sænsk króna.......... 9,87550 9,90190 Finnskt mark......... 15,26310 15,30390 Franskurfranki....... 10,66790 10,69630 Belgískur franki..... 1,74460 1,74920 Svissneskur franki... 42,08830 42,20070 Hollenskt gyllini.... 31,97650 32,06190 Vestur-þýskt mark.... 35,94250 36,03850 ftölsk líra........... 0,04890 0,04903 Austurrískur sch ....!.. 5,10660 5,12020 Portúg. escudo....... 0,40730 0,40840 Spánskur peseti...... 0,57650 0,57810 Japanskt yen......... 0,39382 0,39487 frsktpund............. 96,30400 96,56100 SDR................... 79,09200 79,30320 ECU-Evrópumynt....... 73,80580 74,00290 UTVARP 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigfús J. Árnason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsária. - Randver Þorláksson Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsíngar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Vilborg Dagbjartsdóttir talar um daglegt mál iaust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 LHIi barnatíminn: „Kári litli i sveit“ eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les loka- lestur (13). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpésturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Margrét Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðviku- dagsins í Utvarpinu. 12.00 FréttayffirlH. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Vilborg Dagbjartsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 f dagsins Ann - Hvaða félag er það? Umsjón: Pétur Eggerz. 13.30 Miðdegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik" eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (9). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um skégraakL Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 15.45 Lesið úr forustugreinum baejar- og héraðsfréttablaða 16.00 Frétttr. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbékin. 16.15 Veðurfrsgnir. 16.20 Bamaútvarpið 17.00 Fréttir. 17.03 Tónli8t á siðdegi - Warlock, Elgar og Williams. Serenaða eftir Peter Warlock. Sinfón- iuhljómsveitin í Boummouth leikur; Norman del Mar stjómar. Introduction og Allegro fyrir strengi op. 47 eftir Edward Elgar. Hljómsveitin Sinfonia of London leikur; Sir John Barbirolli stjómar. Sinfónía nr. 8 í d-moll eftir Vaughan Williams. Fílharmmóníusveit Lundúna leikur; Sir Adrian Boult stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Ténlist Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir og Jórunn Th. Sigurðardóttir. 20.00 Litli bamatíminn: „Kárí litli í sveit“ efftir Steffán Júlíusson. Höfundur les loka- lestur (13). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Samtímatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 Kvenffélögin. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn“ frá 23. f.m.) 21.30 Íslenskir einsóngvarar. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir Jakob Hallgríms- son og Þórarinn Jónsson. Jónas Ingimundarson og Ólafur Vignir Albertsson leika með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurffregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Skáldskapur, sannleikur, sið- ffrœði“. Frá málþingi Útvarpsins, Félags áhugamanna um bókmenntir og Félgas áhuga- manna um heimspeki. Fjórði þáttur. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag). 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um eriend málefni Umsjón: Bjami Sigtryggsson. 24.00 Fiéttir. 00.10 Samhljémur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturvrtvarp á báðum rásum til morguns. 21.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Fram- boðsfundur vegna bæjarstjórnarkosninganna í Grindavík 26. maí. ÚtsendingfráÚtvarpshúsinu f Reykjavík. Gissur Sigurðsson stýrir fundi. 22.07 Kosningafundir f Útvarpinu - Fram- boðsfundur vegna bæjarstjómarkosninganna f Njarðvík 26. maí. Útsending frá Útvarpshúsinu I Reykjavlk. Jóhann Hauksson stýrir fundi. 23.10 Fyrirmyndarfólk Iftur inn f kvöldspjall. OO.I O f háttinn. Ólafur Pórðarson leikur miðnæt- uriög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir Id. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,22.00og24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram Island. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Raymond Douglas Davis og hljém- sveH hans. Magnús Þór Jónsson fjallar um tónlistarmanninn og sögu hans. (Tfundi þáttur endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 Áfram fsland. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann. Umsjón: Ævar Kjartans- son. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Ljúflingslðg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir aff veðri, ffærð og flugsam- göngun 6.01 A þj 06.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísna- söngur frá öllum heimshomum. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 ÚtvarpNorðurlandkl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 20.00 Kosningafundir f Útvaipinu - Fram- boðsfundur vegna bæjarstjórnarkosninganna á Blönduósi 26. mai. Útsending úr hljóðstofu á Akureyri. Margrét Blöndal stýrir umraeðum. 21.00 Kosningafundir f Útvarpinu - Fram- boðsfundur vegna bæjarstjómarkosninganna á Húsavík 26. maf. Útsending úr hljóðstofu á Akureyri. Þorkell Björnsson stýrir umræðum. 20.00 Kosningafundir i Útvarpinu - Fram- boðsfundur vegna bæjarstjómarkosninganna á Höfn 26. maí. Útsending úr hljóðstofu á Egils- stöðum. Inga Rósa Þórðardóttir og Haraldur Bjamason stýra umræðum. 21.00 Kosningafundir i Útvarpinu - Fram- boðsfundur vegna bæjarstjórnarkosninganna á Seyðisfirði 26. maí. Utsending úr hljóðstofu á Egilsstöðum. Inga Rósa Þórðardóttir og Harald- ur Bjarnason stýra umræðum. 22.00 Viðsjár á vinnustað. (I’m allright Jack) Bresk bíómynd frá árinu 1960. Leikstjóm John og Roy Boulting. Aðalhlutverk Peter Sellers, lan Carmichael, Richard Attenborough o.fl. Myndin gerir óspart grfn að stéttaskiptingu bresks þjóðfélags og verkalýðsforystunni. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.00 Blefufréttir. 23.10 Viðsjár á vinnustað frh. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Fimm félagar Famous Five. Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 17.55 Albert fetti Fat Albert. Skemmtilegur þáttur fyrir börn á öllum aldri. 18.15 Fríöa og dýriö. Ðeauty and the Ðeast. Bandarískur spennumyndaflokkur. 19.10 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, fþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2 1990. 20.30 Tíska íslenskur þáttur um íslenska tísku- strauma. Seinni hluti. 21.00 Kosnlngaumræöur Efstu menn lista til borgarstjórnar í Reykjavík leiða saman hesta sína í beinni útsendingu undir stjóm Páls Magnússonar. Oddvitarnir munu flytja ávörp, svara spumingum stjórnanda þáttarins og hinna oddvitanna, sem og áhorfenda utan úr sal. Búast má við fjörugum umræðum, enda styttist óðum til kjördags. Stöð 2 1990. 22.45 Einum off mikið! Too Outrageous. Karl- maðurinn Robin hefur atvinnu af því að troða upp í næturklúbbi nokkrum í gervi frægra kvenna. Það nægir honum þó ekki, því draumur- inn um frægð og frama blundar í brjósti hans. Þegar tækifærið býðst tekur hann því fegins hendi, en frægðin er oft dýru verði keypt. Aðalhlutverk: Craig Russell, Hollis McLaren og David Mclllwraith. Leikstjóri: Dick Benner. Framleiðandi: Roy Krost. Aukasýning 3. júlí. 00.20 Hugrekki Uncommon Valor. Spennu- mynd sem gerist í Salt Lake City þar sem lögregla og slökkvilið eiga í höggi við stórhættu- legan brennuvarg. Aðalhlutverk: Mitchell Ryan, Ben Murphy, Rick Loham og Barbara Parkins. Leikstjóri: Rod Amateau. 1983. Lokasýning. 01.55 Dagskráriok. Fimmtudagur 24. maí Útvarpið RÁS 1 kl. 15:03: Leikrit vikunnar: „Fimm mín- útna stans“. Leikrit vikunnar er endurtekið frá þriðjudagskvöldi. Leikritið er eftir frönsku skáldkon- una Claire Viret. Þýðingu gerði Thor Vilhjálmsson, en leikstjóri er Hallmar Sigurðsson. Kristbjörg Kjeld er í einu aðalhlutverkinu. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn f Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þór&arson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Moirgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa.ÁslaugDóraEyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. 12.00 Fréttayfirltt. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr dogi. Éva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miödegisstund með Evu, afslöppun í erii dagsins. 16.03 Dagskrá. Sigurður G. Tómasson, Þor- steinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. 18.03 Þjéðarsálin - Þjóðfundur f beinni útsend- ingu, simi 91-68 60 90 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardótt- ir og Sigríður Amardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu - Fram- boðsfundur vegna baejarstjómarkosninganna I Mosfellsbæ 26. mai. Útsertding frá Útvarpshús- inu í Reykjavík. Atli Rúnar Halldórsson stýrir fundi. SJONVARP 17.30 Þvottabimimir (Racoons) Bandarísk teiknimyndaröð. Leikraddir Þórdís Amljótsdóttir og Halldór Bjömsson. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. 18.00 Táknmálsfréttir. 18.05 Evrépuksppni meistaraliða i knatt- spymu. Bein útsending frá Vinarborg. Úrslitaleikur: AC Milan/Benfica. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Grænir fingur (5) Hvar á að byrja? Skrúðgarðameistarí fjallar um heppi- lega vetkaskipan i nýjum sem grénum gðrðum. Umsjén Hafsteinn Hafliðason. Dagskrárgerð Baldur Hrafnkell Jénsson. 20.45 Tískuþáttur. (Chic) Nýr þýskur þáttur þar sem dömu- og herralínan í sumartískunni er kynnt í Barcelona. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 21.15 Sæt eru sjávarkrýli. (Winzlinge und Wale) Þýsk heimildamynd um mikilvægi svif- dýra og plantna fyrir vistkerfi jarðar. Slegist í för með kafara og djúpin skoðuð. Þýðandi Óskar Ingimarsson. iiftT Stöð 2 kl. 22:20: Á uppleið (From the Terrace) Þessi mynd er frá 1960 og í aðalhlutverkum eru þau hjónin Paul Newman og Joanne Wood- ward. Leikstjóri er Mark Robson. Fjármálaráðgjafi er óhamingju- samur í hjónabandi sínu vegna þess hve lauslát eiginkona hans er, - en allt hefur sínar orsakir. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 18.-24. maf er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörðun Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar f sfmsvara nr. 51600. Akuneyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apétek Keflavíkun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. -Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarfns er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garéabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Roykjavík, Settjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sef- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantan- ir í sima 21230. Borgaispítaiinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- gefríar í sfmsvara 18888. Ónæmisaégerðir fyrir fullorðna gegn mænusátt fara fram á Heilsuvemdarstöé Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknaféfag (slands. Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar enj I simsvara 18888. (Simsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seftjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er i sima 51100. Hafríarfjörður Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sóiarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf f sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. kl. 20.00. Kvennadeiidin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar ki. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldmnadækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eflir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annana en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafríarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Weppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hælié: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vífilsstaéaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspítali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. tspitalinn: Alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 iil Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishóraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólartiringinn. Slml 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsóknar- timi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akrs- eyrv sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, sfmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reytgavik: Sdtjamames: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur Lögreglan sfmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafríarfiörður. Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100, Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkvllið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkvi- lið simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 22222. fsaflörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið.simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.