Tíminn - 02.06.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 02.06.1990, Blaðsíða 9
Laugardagur 2. júní 1990 HELGIN 19 núll“ FYRIR BIBLIUNA! Atburðurinn sem hér er lýst er einn af þeim stórbrotnari í Gamla testamentinu, en margar kynslóðir fræðimanna hafa velt því fyrir sér hvort sagan um fall Jerikó sé þjóðsaga eða byggi á raunverulegum atburðum. Síðustu þrjá áratugi hefur trúin á frá- sögn ritningarinnar þó heldur farið dvínandi. Breski fornleifa- fræðingurinn, Kathleen Kenyon, sem nú er látin, hélt því fram á sjötta áratug aldarinnar að þótt þessi forna borg hafi að sönnu verið lögð í eyði, þá hafi það gerst um 1550 fyrir Krist, eða 150 árum áður en Jósúa kom til sögunnar. Leirmunir frá Kýpur Grjón í mælikeri En fomleifafræðingurinn Bryant Wood, sem ritar grein í mars — apríl hefti „Tímarits um biblíulegar fom- leifarannsóknir" (Biblical Archaeo- logy Review) og gefið er út í Wash- ington, segir að Kenyon hafi haft rangt fynr sér. Við • blésu i lúðrana. Ogþegar um hennar segir fyðunnn heyrði hljóminnfrá ..................... ^ _ Wood að múramir luðrunum gerðistþað að lyður- jarðskjálfta, sem kunni einmitt að hafa ínn laust upp hrópi og virkis- líka kynni að fallið um það bil sem múrinn hrundi til grunna. Þá gefa skýringu á Biblían skýrir frá. Þótt hélt lýðurinn inn í borgina, einn því að áin Jórdan þetta sanni ekki að at- á eftir öðrum, ogþeir tóku borg- stíflaðist óvænt, burðurinn hafi átt sér ina herskildL “ en Þv* er lýst í stað, þá gerir þetta Jósúa 6:20 Biblíunni. Þá Að öðm leyti komu athuganir Keny- on vel heim og saman við það er i Biblíunni stendur. Til dæmis komst hún að raun um að múrar borgarinnar höfðu fallið þannig að það virtist hafa gerst snögg- „Þá hrópaði lýðurinn erprest- Jff* . Ýms}r iræoimenn ætiB að eyðileggingin hafi orðið vegna sögu Gamla testa- mentisins samt sennilegri. Kenyon byggði tímasetningu sína á eyðingu Jerikó einkum á þeirri stað- reynd að henni tókst ekki að finna þar leifar skrautleirmuna, innfluttra frá Kýpur, en þeir vom mjög vinsæl- ir í þessum hémðum á þessu tímabili — þ.e. um 1400 fyrir Krists burð. Vegna þess að slíkar leifar em ekki til staðar telur hún að um 1400 hafi borgin fyrir löngu verið komin i eyði. En Wood, sem er sérffæðingur i fom- um leirmunum við háskólann i Tor- onto, segir að Kenyon hafi grafið í fátækari hluta borgarinnar, þar sem engra dýrra leirmuna gat verið að vænta. Fullyrðir hann að aðrir leir- munir, sem grafnir vom upp í Jerikó um 1930, hafi verið almennir þama 1400 f. Kr. fann Kenyon mæliker með gijónum í þar sem borgin stóð. Rennir það stoðum und- ir að borgin hafi verið yfimnnin með skyndilegum hætti, eins og Biblían segir. Hefði um langt umsátur verið að ræða hefði allur matarforði verið uppurinn. Þykkt lag af sóti, sem kolefnismæl- ingar benda til að sé frá því um 1400 f.Kr., þykir enn benda til að borgin hafi verið brennd og því ekki beinlin- is verið hemumin. Egypskir vemdar- gripir er fundist hafa í gröfum Jerik- ómanna geta verið frá sama tima. Wood segir: „Mér virðist að saga Bibliunnar sé rétt.“ Aðrir fomleifaffæðingar munu ekki hafa margt við athuganir Woods að athuga, þótt þeir fari sér hægt í að draga miklar ályktanir af vísbending- Lúöurþeytarar ísraelsmanna félla múra Jeríkó. um þessum. Þyngst vegur það að fáir telja að Jósúa hafi komið svo snemma til sögunnar sem um 1400. Ætla margir að ísraelslýður hafi ver- ið tveimur öldum síðar á ferðinni og að þeir hafi ekki verið neinn sigur- sæll her, heldur margir hópar inn- flytjenda. Þannig munu fræðimennimir halda áffam að deila um hemaðaraffek Jós- úa og Jeríkó. En þegar trúin er annars vegar munu vísindin aldrei koma fram með niðurstöður sem allir geta fallist á. Nýtt símanúmer Frá og með 1. júni 1990 er símanúmer skiptiborðs Pósts og síma 63 60 00 og myndsendisnúmer 63 60 09. Nánari upplýsingar eru á blaðsíðum 338 og 339 í símaskránni. Við spörum þér sporin 5 fc

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.