Tíminn - 20.07.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.07.1990, Blaðsíða 6
6 Tíminn Föstudagur 20. júlí 1990 Tíminn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin i Reykjavik Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Gíslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjóri: Birgir Guðmundsson Auglýsingastjóri: Steingrimur Gíslason Skrifstofur. Lyngháls 9, 110 Reykjavik. Sfmi: 686300. Auglýsingasími: 680001. Kvöidsíman Áskrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, (þróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Timans. Prentun: Oddi h.f. Mánaöaráskrift kr. 1000,-, verð í lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- urri helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Smekklaust dýrahald Einn elsti félagsskapur á íslandi er dýravemdun- arsamtökin. Sú var tíðin að Dýravemdunarfélag Islands átti atkvæðamikla fyrirsvarsmenn og áhrifaríka stuðningsmenn á borð við Tryggva Gunnarsson bankastjóra og Þorstein Erlingsson skáld og á síðari áratugum Guðmund Gíslason Hagalín rithöfund og fleiri mikilhæfa menn. Dýravemdunarsamtökin em enn starfandi og eiga áhugasömum félagsmönnum á að skipa. Samt virðist eins og boðskapur dýravemdunarfé- laganna eigi ekki greiðan gang að stjómvöldum ríkis og bæja og finni ekki hljómgmnn hjá al- menningi. Einn af forsvarsmönnum Samtaka dýravemdunarfélaga segir í viðtali við Tímann í gær, að það sé yfirleitt ekki venjan að borgaryfir- völd í Reykjavík taki tillit til ábendinga dýra- vemdunarmanna í sambandi við rekstur dýra- garða. Hér er athyglinni beint að borgarráði í Reykjavík af því tilefhi að stofnaður hefur verið svokallaður Húsdýragarður í Laugardal þar í borg. Þetta fyrir- tæki hefur verið auglýst sem menningarstofnun og útivistarsvæði með þarfír bama fyrir augum sérstaklega. Þótt nafn útivistarsvæðisins bendi til þess að þama sé aðeins að finna húsdýr í þeirri merkingu sem íslensk málvitund leggur í það orð, kemur á daginn að þama er safnað saman í búr og girðing- ar villtum dýram og þau sýnd bömum og öðmm gestum í gersamlega annarlegu umhverfi. Af þessu tilefni hefur stjóm Samtaka dýravemd- unarfélaga sent borgarráði Reykjavíkur mótmæli og bent á, að það stríði gegn náttúrlegu eðli villtra dýra að þrengja upp á þau slíkri innilokun. í máli talsmanna dýravemdunarfélaga kemur jafnvel fram bein ásökun á borgarstjóm Reykjavíkur og stjómendur útivistarsvæðisins í Laugardal um að opinberar reglur um dýrasýningar og dýragarða séu ekki haldnar í samþandi við þessa starfsemi. Nú er það að vísu rétt að Dýravemdunarfélag Is- lands hefur ekki vald til að segja borgarstjómm og ráðhermm og öðmm stjómvöldum fyrir verk- um. En það er lágmarkið að stjómvöld taki tillit til gagnrýni gamalla og gróinna menningarfélaga, sem ekki em þekkt fyrir annað en að styðja mál sitt góðum rökum og koma áliti sínu á framfæri með hófsömum aðferðum. Tíminn er sammála Samtökum dýravemdunar- félaga um það að stofnað var til húsdýragarðsins í Laugardal á hæpnum forsendum ef ekki röngum viðmiðunum að því er varðar uppeldisgildi svona starfsemi. Dýragarðar í borgum em í rauninni úr- elt fyrirbæri. Þeir em leifar frá barbarískum smekk aftan úr grárri fomeskju. Fmmstætt dýra- hald af þessu tagi á allra síst rétt á sér á Islandi. 11111 GARRI Ekki cr hægt að segja, að mikið fari fyrír fréttum frá næsta ná- grannaJandi okkar, Eærcyjum, í íslcnskum Qölmiðium. Kannski cr það gagnkvæmt, því að ckkí munu fereysku biöðin full af ís- iensku fréttaefni. Ekki getur þetta talisf eðlilegf þvi að íslend- ingar og Færeyingar eru ekki að- cins nágrannar og frændþjóðir, hcidur er margt likt í þjóðlifi og þjóðarbúskap þcirra. Gjaldþrot 09 samdráttur Nýtt fölublað af því fróðlega blaði „Fiskifréttum“ bæffr nokk- uð ór þessu fréttaleysi frá Fær- eyjum með itarlegn viðtaii við formann Föroya Reiðaraféiags, Útgerðarmannafélags Færeyja, Ásmund Jústiniusson, sem cr stórútgcrðarmaður sjálfur og fryStihuseigandi og manna kunn- ugastur færeyskum sjávarútvegi. Ilann uppiýsir islenska lesendur um hversu gífnriegur vandi herj- ar á þessa grundvaliaratvinnu- grein landsmanna, sem stendur undir svo að segja ðlium útflutn- ingstekjum Færeyinga og hiut- faiislega enn meira en geríst á Is- iandi Þessi vandi er i flesiu eðlis- skyldnr þeim sem íslendingar eiga við aö gtíma. FiskiskipastóU- inu er ailt ðf stór miðað við afla- möguieika. Fjárfesting í skipum hefur verið allt of mikii og veiði hefnr brngðist á fiskistofnum sem Færeyingar höfðn ástæðu til að vona að gæfu vel af sér. Það á sérstakiega vtð um kolmunna- vviðarnar. Ojaldþrot hafa riöið yfír fær- cyska útgerð og landssjóður Fær- eyja befur tapað mifljörðum (á is- ienskan mælikvarða) ábyrgða á skuidum útgerðarínn- ar. Heimamið Færeyinga gefa mjög takmarkað af sér áf botn- lægum Jiski og segir forrauður sælustu togarar Færeyinga geti aldrei vænst þess að veiða meira en 2500 lestir af botnlægum teg- undum og obhinn af aflanum sé ufsi, sem gefi minna í aðra hönd en þorskur. Lœra af reynslunni Ijóst er af máii Ásmundar Jfúst- iníussonar að færeyskur sjávar- útvegnr og þjóðarbúskapur ganga í gegnum mikla eldraun. Það skin auðvitað í gegn aö þjóð- in hefur reist sér hurðarás um ftxl í útþensiu skipastóísins miöað við það sem sjórinn rcyndist gefa af sér þegar til kastanna kom. Fær- eyingár eru áreiðaniega reynsl- unni ríkari eítir þessí erfiðu sam- ðráttarár sem koralð hafa í kjöl- far tnikiilar fjárfestingar í sjáv- arútvegi. Hins vegar kemur það líka fram hjá formanni færeyska útgeröar-: mannafélagsins, að forráðamcnn sjávarútvegsins hafa dregið lær- dóm af áioilunum. Þeir eru ákveðnir í að rcisa sjávarútvég- inn við og sníða honum þann stakk sem honum hentar. Sjálfsbjargarhvötin Eití það fróðiegasta í viðtalinn i Fiskifréttum er að heyra frásögn- ina af því hvcrnig Færeyingar hafa bjargað fiskveiðimáium sín- um með samningum úti um allan beim um að fá að veiða í fiskvciði- lögsögu annarra landa. Þar skii- ur mjög á milii um úrræði í fær- eyskum og íslenskum sjávarút- vegi. Þetta framtak færeyskra út- gerðarmanna og Sjómanna hefur skilað miklum árangri og fram- kvæmt af útsjón og dugnaði sem ekJd verðwr sagt um ísleuskar tU- raonir á þvi sviöi. Þótt því fari fjarri aó nokkurt vit sé í þvi að fordæma þá sjálfs- bjargarviðleitni sem Færeyingar sýna í þvi eftii að gera fiskveiði- samninga við önnur iönd. þ. á m. lönd í fjarlægum heimsálfum, er hitt jafnvíst að fyrr eða síðar kann að verða skoríð á þennan lifsbjargarmöguieika þeirra, ein- faldlega vegna þess að ýrosar þær þjóðir sem leigt hafa ntlending- uro fiskimlð sín eða þolað fisk- veiðar útiendinga á hafsvæðum undan ströndnm sinum, tnunu breyta um stefnu í því efni. Þetía á ekki síst við um Namibíu í suð- vesturhluta Afriku, þar sem Fœr- eyingar hafa stundaö talsverða ntgerð. Namibía er nú nýtt og frjáist ríkí sem hefur íekið sér 200 mflna fiskveiðilögsögu. Stjörnvöld þar eru meft áætlanir um að efla inniendar fiskveiðar og hafa þegar stðövaö veiðar út- lendinga við landið. Þessar áæti- anir Namibiumanna sncrta ís- iendiuga að því leytí, að unnið er aó því að Þróunarsamvinnustofn- un íslands eigi hlut að fisklrann- sóknum á vegum Namibíustjórn- Hugleiðingar nm Jitla frétt firá Færeyjum verða ósjálfrátt tii fiskimiðin ern tslendingum og hversu eftirsóttur hver blettur og bleyða er þar sem físk er að fá, hvar seru er í heiminum. VITT OG BREITT Verðbólga ærð upp Þjóðarsáttin er í hættu og rauðu strikin ógna og allir eru svaka spenntir hvort kaup þarf að hækka um brot úr prósentu, því ef svo fer mun verðbólgan æða upp úr öllu valdi og efnahagslífið fer allt í steik. Svona athugasemdir standa upp úr stólpum athafnalífsins og stjómarandstöðunni og er ríkis- stjóminni einni kennt um allt sam- an. Verðbréfabraskarar lokka til sín viðskiptavini með því að bjóða hærri raunvexti og þar með ríku- legri ávöxtun af því fé sem þeir taka að sér að láta renta sig á vinsælan hátt. Með einhveijum dularfullum hætti á sú gjöfula ávöxtun ekki að hafa nein áhrif á dýrtíð og verð- bólgu. Sömu aðilar gefa út vísbendingu um að ríkisvaldið sé að kynda und- ir verðbólgunni sem muni ná nýjum hæðum á næsta ári. Þá verður nú aldeilis munur fyrir þá sem eiga aura að láta ávöxtunar- fyrirtækin sjá um að þeir haldi verðgildi sínu, hvemig sem annars árar á öðmm peningamarkaði. Vísbendingin er augljós. Forsendur Kjararannsóknameínd hefur átt í nokkru stímabraki með að sanna að hún kunni að reikna rétt og jafnvel kenna Tímanum um ótrúlegar út- komur sínar. En Tíminn heíur ekki annað til saka unnið en að taka und- ir gagnrýni t.d. fyrrum nefhdar- manns uip að forsendur útreikninga séu rangar og útkoman því vara- söm. En það er of eintold röksemd að þegar reiknað er út ffá vitlausri for- IVerðbólgan í flandri ...... flottheitum og óreglu sendu verður útkoman röng til að vera tekin gild. Sjálf reikniaðferðin getur verið hárrétt fyrir því, og þama stendur hnífurinn í kiínni og ásakanir um flaustursleg vinnu- brögð ganga á víxl og verður svo lengi sem ekki er viðurkennt að vit- laust sé gefið. Satt best að segja er fjári erfitt að átta sig á út á hvað allar framtíðar- spámar um efhahagsþróun ganga og hvemig er að þeim unnið, og er engu líkara en að óskhyggjan sé einn aðalþátturinn sem spádóma- þráðurinn er unnin úr. Hlutverk ríkisvaldsins í framvindu efhahagsmála er mikið. Athafna- menn, braskarar og stjómarand- staðan segja afskiptasemi ríkisins bera alla sök á verðhækkunum og annarri óáran og valdhafamir sýna og sanna að aðgerðir þeirra haldi dýrtíðinni í skefjum og almúginn trúir á þjóðarsátt. Hverjir hækka? Þegar betur er að gáð kemur í ljós að allar hinar æðisgengnu hækkan- ir, sem ríkið á að standa fyrir sam- kvæmt vísbendingum, em undir launahækkunum, en dýrtíðin stafar fyrst og síðast af hækkunum vöru og þjónustu sem einkaaðjlar selja og veita. Verð á ferðalögum, hótelum, skemmtanastöðum, fatnaði, skart- gripum og mörgu fleiru þammlíku hefur hækkað margfalt á við alla þá liði sem er á valdi ríkis og stofnana þess að verðleggja. Vísast til sam- antektar Tímans um efnið, sem birt- ist í blaðinu í gær, þar sem sýnt er og sannað, að það er ljúfa lífið og uppáhaldsvamingur neysluþjóðfé- lagsins sem hvergi sparar við sig hækkanir en nauðþurftir hækka undir því lága verðbólgustigi sem efhahagslífið býr við þrátt fyrir allt. Sú viðbára er sífellt uppi að rikis- umsvif og hækkanir á kostnaðarlið- um rikisreksturs sé eini og sanni bölvaldur efhahagslífsins og allt muni falla í ljúfa löð í fjármálunum ef aðeins ríkið dragi úr afskiptum sínum. Því á ríkið að gefa efhuðum einkaaðilum stofnanir sínar og auð- lindir þjóðarinnar og þá komist efhahagurinn fyrst í eðlilegt lag. En það er sama þótt einkarekstur- inn sprengi upp dýrtíð, hækki sína álagningu og kostnaðarliði langt fram úr öllu velsæmi. Það er rikið eitt sem á að draga saman og spara og hætta að leggja á sína þjónustu. Á meðan nærist verðbólgan á flandri, flottheitum og óreglu og vísbendingar verðbréfabraskara leggja sitt af mörkum til að æra upp vaxtagræðgi þeirra sem aurana eiga. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.