Tíminn - 20.07.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.07.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn KVIKMYNDIR Föstudagur 20. júlí 1990 SlMI32075 Fmmsýnir Unglingagengin Gamanmynd me9 nýju snifli sem náð hefur miklum vinsældum vestan hafs. Leikstjórinn John Waters er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóðir í kvikmyndagerð og leikaravali. Aöal- stjamar í þessari mynd er Johnny Deep sem kosinn var 1990 Male star of Tomorrow af bí- óeigendum IUSA. Myndin é að gerasl haustiö 1954 og er um baráttu unglinga .betri borgara' og þeinra .fátaekari'. Þá er Rock'n Rollið ekki af verri endanum. Aðalhlutverk: Johnny Depp. Amy Lorartge og .Susan Tyrell Sýnd i A-sal ki. 5,7, 9og11 Fmmsýnir „grinástarsögu" Stevens Spielberg Myndin segir frá hópi ungra flug.nanna sem flnnst gaman að taka áhættur. Þeirra at- vinna er að berjast við skógarelda Kalifomíu úr lofti og em þeir sifellt að hætta lífi slnu í þeirri baráttu. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunt- er, John Goodman og Audrey Hepbum Titillag myndarinnar en Smoke gets in your eyes Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.10 Losti Ai Pacino fékk taugaáfall við tökuna á helstu ástarsenu þessarar myndar. SýndíC-sal kl. 5,7,9 og 11 Það er þetta meö bilið milli bíla... mIumferðar Uráo 4.,-' - Biluðum bilum á að koma ut fyrir vegarbrun! IQ Áskriftarsíminn 686300 nn s • liminn Lynghalsi 9 j Warren Beatty bíður nú og vonar hvernig útkoman af hans nýjustu mynd, Dick Tracy, verði. Hann er sjálfur ánægður með útkomuna og vonast til að Dick Tracy-æði heltaki fólk. Warren segir að það hafi verið rétt ákvörðun hjá sér að velja Madonnu í hlutverkið. Hún þykir standda sig með prýði. David Lynch leikstjóri myndarinnar Wild at Heart, er sagður mjög ákveðinn maður sem fer sínar eigin leiðir. Hann stendur á sínu, þó svo fólk sé honum ekki sammála. Þetta virðist hafa reynst honum vel í líf inu, því nú er hann þekktur og virtur í sinni stétt. Hann er ástmaður Isabellu Rossellini. Brooke Shields sem nú er ástfangin upp fyrir haus af 28 ára fasteignasala, segist aldrei hafa trúað á hina einu sönnu ást fyrr en nú. „Ég hef heyrt f ólk tala um ást en ég hélt alltaf að þetta væri bara vitleysa. En nú veit ég betur,“ segir Shields. ALLTAF - ekki stundum |—^ vertu í takt við Tímann AUGLÝSINGAR 686300 m m l lf lT I (" SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir toppmyndina Fullkominn hugur SCHWflRZEflj •_ ' 1 TOTflL RECALL niia.niu...«ntfi.mmm m smmm•.n«i; HC ."UIOI.UIiH«1*ltil 13 ’",uki:r imjiii.tfjiw::uki:iE wiwiiui't , I-iiw.mnr."nwn — ii:m cA. Total Recall með Schwarzenegger er þegar oröin vinsælasta sumarmyndin I Bandarlkjunum þó svo aö hún hafi aðeins verið aýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn maður í hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú besl gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 4,50,6,50,9 og 11,10. Frumsýnir toppgrinmyndina Stórkostleg stúlka >ti« uum u ki Pretty Woman - Toppmyndin I dag I Los Angeles, New York, London og Reykjavík. Aðalhlutverk: Richard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy Orbison. Framleiðendur: Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Gany Marshall. Sýndkl.4,50, 6,50,9 og 11,05. Fmmsýnir spennumyndina: Fanturinn Þeir félagar Judd Nelson (st. Elmos Fire) og Robert Loggia (The Big) eru komnir hér I þessari frábæru háspennumynd, ein af þeim betri sem komið hefur í langan tíma. Relentless er ein spenna frá upphafl til enda. Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster, Framleiðandi: Howard Smith Leikstjóri: William Lustig Bönnuð bönmm innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9og 11 Fmmsýnir úrvalsmyndina Vinargreiðinn Það eru úrvalsleikaramir Jodie Foster (The Accused) og Mark Harmon (The Presidio) sem eru hér komin I þessari frábæru gr.'nmynd sem gerð er af tveimur leiksfjórum, þeim Steven Kampman og Will Aldis. Vmimir Billy og Alan voru mjög ólikir, en það sem þeim datt i hug var með öllu ótrúlegl Stealing Home - Mynd fyi ir þig Aöalhlutverk: Jodie Fosler, Maik Harmon, Harold Ramis, John Shea. Leiksljórar: Steven Kampman, Will Aldls. Sýnd kl.7. BfÖHOU SÍMI76900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLT1 Fmmsýnir toppmyndina Fullkominn hugur SCHWARZERg 1 TOTAL RECALL UlO.dltllV..XlRUMS'tt. tlKfl.nUSMIHI Itll Wioiwiiiiwnuari'.fflai mip -m: 'ilrBl «11.' liii 0.4111 IV. '.NJIIJ . ”:mar,iiiM.jfi«i ;;ivj*;wiwiíi.ji'í , t’o'.iiwmt • .vfMrinmtitA Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumarmyndin I Bandarikjunum þð svo að hún hafi aöeins verið aýnd í nokkrar vikur. Hér er valinn maður i hveiju njmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem framleidd hefur verið. Aðalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 4,50,6,50,9 og 11,10. Fmmsýnir spetmumyndina Að duga eða drepast Hin frábæra spennumynd Hard To KBI er komin. Með hinum geysivinsæla leikara Sieven Seagal (Nico) en hann er aldeilis að gera það gott núna i Hollywood eins og vinur hans Amold Schwarzenegger. Viljir þú sjá stórkostlega hasar- og spennumynd þá skalt þú velja þessa. Hard To Kill - toppspenna i hámarki Aðalhlutverk: Steven Seagal, Keily Le Brock, Bill Sadier, Bonie Burroughs Framleiöendur: Joel Simon, Gary Adelson Leikstjóri: Bmce Maimuth Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9og 11 Fmmsýnir toppgrinmyndina Stórkostleg stúlka Aöalhlutverk: Rkhard Gere, Julia Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretly Woman flutt af Roy Orbrson. Framleiðendur Amon Milchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýndkl.4.50,6.50,9 og 11.05. Fmmsynir grinmyndina Síðasta ferðin Toppleikaramir Tom Hanks (Big) og Meg Ryan (When Harry met Sally) em hér saman komin I þessari topp-grinmynd sem slegið hefur vel í gegn vestan hafs. Þessi frábæra grinmynd kemur úr smiðju Steven Spielberg, Kathleen Kennedy og Krank Marshall. Joe Versus The Volcanio grinmynd fyrír alla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Uoyd Bridges. Fjám./Framleiðendur: Steven Spielberg; Kalhleen Kennedy. Leikstjóri: John Pat rick Shanley. Sýnd kl. 5,7,9og11. Tango og Cash Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatcher, Brion James. Bönnuð innan 16 ára Gééar veislur endavel! iwfífr ' Eftir einn -ei aki neinn A Bílbeltin hafa bjargað UUMFEROAB RAO US 19000 Frimsýnir spennubyllinn I slæmum félagsskap ★★★ SV.MBL „Bad InfluefKe" er hreint frábært spennutrydlir þar »em þelr Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Island er annað landið í Evrópu til að sýna þessa frábæni mynd, en hún veröur ekki fmmsýnd ( London fyrr en í október. Mynd þessl hefur ailsstaöar fengiö mjög góöar viötökur og var nú fynr I þessum mánuöi vaiin besta myndin á kvikmyndahábö spennumynda á Haiia Jsn efa skemmtiegasta martröö semþúátteftiraö komast I kynnl viö...Lowe er frábær... Spader er fuflkominn" M.F. Gannett News. Lowe og Spader í ,Bad Influence*... Þú færö það ekki betra! Aöalhlutverk: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiöandi: Steve Tlsch. Sýnd kl. 5,7,9og 11 Bönnuö innan 16ára. Fmmsýnir grinmyndina Nunnur á flótta Frábær grínmynd sem aldeilis hefur slegíð I gegn. Þeir Eric Idle og Robbie Coltrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn I næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla Qölskylduna Aðalhlutverk: Eric Idle, Robbie Coltrane og Camille Coduri. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Harrison Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fnimsýnir grinmyndina Seinheppnir bjargvættir Frabær grinmynd þar sem Cheech Marin fer á kostum. Leirsfjóran Aaron Russo og David Greenwald Sýndkl.. 5, 7,9 og 11. Frumsýnir úrvalsmyndina: Föðurarfúrinn Richard Gere hefur gert það gott undanfariö I myndum eins og .Pretty Woman" og .Intemal Affairs" og nú er hann kominn I nýrri mynd .Miles from Home’ sem fjallar um tvo bræður á glapstigum. Mynd þessi er gerð af Frederick Zollo, þeim sama og framleiddi „Misslsippi Buming" og hefur hún alls staöar fengið mjög góða dóma og er það mál manna að hér sé Richard Gere I toppformi og hafl aldrei leikiö betur. Aðalhlutverk: Richard Gere, Kevin Andetson, Brian Dennehy og Helen Hunt Leikstjóri: Gary Sinise Sýndld. 9og11 Helgarfrí með Bemie „Weekend at Bemies-Tvimælalausl grinmynd sumarsins! Aðalhluh/erk: Andrew McCarthy, Jonathan Silverman og Catherine Mary Stewart Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hjólabrettagengið Leikstjóri: Graeme Clifford en hann hefur unnið að myndum eins og Rocky Horror og The Thing. Aöalhlutverk: Christian Slater og Steven Bauer og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims. Framleiðendur: L Turman og D. Foster. (Ráðagóði róbótinn og The Thing). Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára Fiumsýnir Miami Blues Alec Baldwii sem nú leikur eitt aðalhlutverklð á móti Sean Connery i „Leifln að Rauða oktéba'', er stórkostlegur I þessum gamansama thriller. Umsagnir flölmiðla: **** ^..tryöir með gamansómu lvafl„“ Mldiad Wateh, Th* Pimhica. ****„Þetta eransistetkblandalmagnaðri gamanmynd. Joe Laydon, Houtton Post „Mlami Blues" er eidheft. JUoc Baldwinfer hamförum...Fred Ward er stórkostiegur..." Díxm Whattoy & Rax Raod, At tha Movtos. Leikstjóri og handristhöfundur George Armitage. Aðalhlutverk Alec Baldwin, Fred Ward, Jennifer Jason Leigh. Sýndkl.5,7,9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Frumsýnir stórmyndina Leitin að Rauða október Úrvals spennumynd þar sem er valinn maður I hveiju rúmi. Leikstjóri er John McTieman (Die Hard) Myndin er eftir sögu Tom Clancy (Rauður stormur) Handritshðfundur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn fyrir „Missing'). Leikaramir eru heldur ekki af verri endanum, Sean Connery (Unfopuchables, Indiana Jones) Alec Baktwin (Working Giri), Scott Glenn (Apocalypse Now), James Eari Jones (Coming to America), Sam Neill (A Cry in the Dark) Joss Addand (Lethal Weapon II), Ttm Cuny (Clue), Jeffrey Jones (Amadeus). Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Siðanefnd lögreglunnar ★★★★ „Myndin er atveg stórkostieg. KaidriQaöur thriller. óskandi væri að svona mynd kæmi fram áriega" -Mke Cldonl, Ganneö Newspaper „Ég var svo heitekinn, aö ég gleymdi aö anda Gere og Carcia eru afburöagóöiri1. - Dkáe Whadey, Ai the Movtos „Fteinasta snikl. Besta mynd Richard Gere fyrr og siðari’ - Susan Granger, Amertcan Movto ClassJc* Richard Gere (Pretty Woman) og Andy Garcia (The Untouchables, Black Rain), eru hreint út sagt stórkostlega góðir í þessum lögregluthriller, sem fjallar um hiö innra eftirlit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mike Figgis Sýnd kl.9og11.10 Bönnuö innan16ára Horft um öxl Dennis Hopper og Kiefer Sulheriand ero ( frábæru formi I þessari spennu-grinmynd, um FBI-manninn sem á að fiytja strokufanga á milli staða. Hlutimir ero ekki eins einfaldir og þeir virðast í upphafi. Leikstjóri: FrancoAmurri Sýnd kl. 7.05 og 11.10 Vinstri fóturinn Sýnd k). 7. 18. sýningarvika Paradísarbíóið (Cinema Paradiso) Sýnd kl.9 16. sýningarvika Shirley Valentine Sýnd kl. 5 13. sýningarvika i skugga Hrafnsins Sýndld.5. Miöasala Háskólabiós opnar daglega kl. 16.30 nema sunnudaga, þá kl. 14.30. Miöar veröa ekki teknir frá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.