Tíminn - 31.07.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.07.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Þriðjudagur 31. júlí 1990 rkvrvrv^u i «nr DAGBÓK |H| REYKJAVÍK, |n| ™ SUMARFERÐ MM Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin laugardaginn 11. ágúst. Að þessu sinni verður farið á Snæfellsnes. Ferðatilhögun verður nánar auglýst síðar. Fulltrúaráðið. Héraðsmót framsóknarmanna í Vestur-Skaftafellssýslu veröur haldið í Tunguseli í Skaftártungu laugardaginn 28. júlí og hefst kl. 23. Hljómsveit Stefáns P. leikur. Framsóknarfélögin Þing Sambands ungra framsóknarmanna veröur haldið að Núpi í Dýrafirði dagana 31. ágúst til 2. september. Hannes Karlsson hefur verið ráðinn starfsmaður SUF vegna þingsins og er hægt að ná í hann hér á Tímanum í síma 686300 frá kl. 9.00-13.00. Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveim dögum fyrir birtingardag. Þær þurfa að vera vélritaðar. t Útför Steinunnar Hjálmarsdóttur Reykhólum sem andaðist 28. júlí s.l., fer fram frá Reykhólakirkju föstudaginn 3. ágúst kl. 14.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á dvalarheimilið Barmahlíð, Reykhólum. Börnin Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Ragnar Ólason fyrrverandi verksmiðjustjóri, Byggðavegi 89, Akureyri lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 27. júlf. JarðarförinferframfráAkureyrarkirkjuþriðjudaginn7. ágústkl. 13.30. Ragnheiður Valdemarsdóttir Valdemar Ragnarsson Sirkka Ragnarsson Ásgerður Ragnarsdóttir Gunnar Eydal Óli Þór Ragnarsson Ingibjörg Marinósdóttir Árni Ragnarsson Edda Ásrún Guðmundsdóttir Guðrún Ragnarsdóttir Valdimar Einisson barnabörn og barnabarnabarn Forsíða BFÖ blaðsins. Sumartónleikar í Skálholtskirkju Þriðja hclgi: 4., 5., og 6. ágúst. Bach- sveitin í Skálholti flytur Árstíðimar eftir A. Vivaldi. Einleikari og konsertmeistari: Ann Wallström. Hclga Ingólfsdóttir leik- ur á sembal verk eftir Leif Þórarinsson og J.S. Bach. Laugardagur 4. ágúst. KJ. 15:00 Árstíð- imar eftir A. Vivaldi. KJ. 17:00 Einleikur á scmbal. Sunnudagur 5. ágúst. Kl. 15:00 Árstíð- imar eftir A. Vivaldi. Kl. 17:00 Messa. Mánudagur 6. ágúst. Kl. 15:00 Einleikur á sembal. BFÖ-blaóifi Félagsrit Bindindisfélags ökumanna er komið út. Margt ftóðlegt kemur fram í þessu riti. Ámi Sigfússon borgarfúlltrúi og framkvæmdastjóri Stjómunarfélags ís- lands ritar pistil og einnig Ámi Einarsson sem cr uppeldisfræðingur að mennt. Fjall- að er um bílasíma, ölvunarakstur og inargt fleira. Samtök um byggingu tónlistarhúss Tónleikar f ágúst 1990. Miðvikudaginn, 1. ágúst. Salur Tónlist- arskólans á Akureyri, kl. 20:30. Margrét Bóasdóttir, sópran. Beate Kaller, mezzo- sópran. Stephan Kaller. DÍanó. Föstudaginn, 3. ágúst. Sumartónleikar á Norðausturlandi. Reykjahlíðarkirkja, kl. 20:30. Sönghópurinn Hljómeyki stj. Hjálmar H. Ragnarsson. Messa eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Laugardaginn, 4. ágúst. Sumartónleikar í Skálholti. Kl. 15:00 VivaldúÁrstíðimar. Bachsvcit sumartónlcikanna, einl. og konsertmeistari: Ann Wallström. Kl. 17:00 Einlcikur á sembal, Helga Ingólfs- dóttir. Sumartónleikar á Noröausturlandi. Húsavíkurkirkja, kl. 20:30. Sönghópurinn Hljómcyki stj. Hjálmar H. Ragnarsson. Messa eflir Hjálmar H. Ragnarsson. Sunnudaginn, 5. ágúst. Sumartónleikar í Skálholti, kl. 15:00 Vivaldi: Árstíðimar. Bachsvcit sumartónlcikanna, einl. og konsertmeistari: Ann Wallström. Nor- ræna Húsið, kl. 16:00. Finnska kammer- óperan ffá Hclsinki „Friðjófssaga" eftir sögu E. Tegnér. Tónlist eftir Bemhard Cmsell. Leikstj. Lisbcth Landefort. Söngvarar: Tuula-Maija Tuomela, Matti Pasanen, Risto Hirvoncn, Petri Lindroos. Sumartónlcikar á Norðausturlandi. Ak- ureyrarkirkja, kl. 17:00. Sönghópurinn Hljómcyki stj. Hjálmar H. Ragnarsson. Messa eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Pennavinir Tímanum barst bréf nú nýverið þar sem tveir cinstaklingar ffá Ghana í Afriku sækjast eflir að eignast íslenska penna- vini. Þcir hafa bæði áhuga á að skiptast á hugmyndum um: landaffæði, sögu og mcnningu þessara ólíku landa. Miss Melody Sam P.O. Box 961, Oguaa, Central, Ghana. W. Affica. Melody er 25 ára gömul og ógift. Henn- ar áhugamál em: golf, tónlist, sund, tenn- is og krikket. Kenneth Intin P.O. Box 27, Anomabu, Ghana. W. Aff- ica. Kenneth er 23 ára gamall og ógiftur. Hans áhugamál em: fótbolti, lestur, að keyra, badminton og að skiptast á mynd- um. Félag eldri borgara Lokað verður í Goðheimum Sigtúni 3 vegna sumarlcyfis ffá og með fimmtu- deginum 2. ágúst -2. sept. Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 J . Utsala Útsala Britains landbúnaðaileikföng. Indíánatjöld. Fjarstýrðir bíl- ar. Barbie leikföng. Fisher Price. Sandgröfur. Hjólaskaut- ar. Sparkboltar. Legokubbar. Talstöðvar áður kr. 6.500 nú kr. 4.500. Sundlaugar: Rafhlöður: Stærð 152x25 183x38 224x46 Áður kr. 1550 kr. 2489 kr. 3400 Nú kr. 1200 kr. 1990 kr. 2700 Stór, áður kr. 59.- nú 12. stk. kr. 350.- Mið, áður kr. 43.- nú 24 stk. kr. 480.- Lítil, áður kr. 34.- nú 24 stk. kr. 350,- 10 — 20 — 50% afsláttur Póstsendum LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustíg 8. Sími14806 JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10,5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. Ert þú aö hugsa um að byggja t.d. iðnaðarhúsnæði, verkstæði, áhaldahús, gripahús, bilskúr eða eitthvað annað? Þá eigum við efnið fyrir þig. Uppistöður, þakbitar og lang- bönd eru valsaðir stálbitar og allt boltað saman á byggingar- stað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni í málmgrind galvaniserað. með útibú allt í kringum landið. gera þér mögulegt að leigja bil á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis Upplýsingar gefa: MÁLMIÐJAN HF. SALAN HF. Sími 91-680640 wmm^mm^^* interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.