Tíminn - 31.07.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 31.07.1990, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 31. júlí 1990 Þriðjudagur 31. júlí 1990 Tíminn 9 8 Tímir.r. Eftir Jóhönnu Kristínu Bimir Ný gerð af Markúsametinu svokallaða hefúr hlotið geysilega góðar viðtökur hvarvetna sem staðið hefur verið íyrir kynningu þess og er nú stefnt að mikilh aukningu sölu netsins erlendis. Fyrir skömmu var netið m.a. kynnt á fúndi Al- þjóða siglingamálastofiiunarinnar í London þar sem staddir vom 320 þátt- takendur frá 60 löndum og öllum þeim helstu flokkunarfélögum og alþjóðasam- tökum er láta öryggi á hafi úti til sín taka. Að sögn Péturs Th. Péturssonar, ffam- kvæmdastjóra fyrirtækisins Björgunar- netið Markús hf., em óendanlegir mögu- leikar fyrir hendi hvað varðar sölu á net- inu, þar sem þetta er einstakt öryggistæki og stendur ekki í samkeppni við önnur slík. Þegar hafa ýmsir aðilar fastsett kaup á Qölda neta og má þar meðal annars neftia danska herinn og hafhaiyfirvöld í Rotterdam. Danir hafa þegar sett reglur um notkun netanna í sínum eigin skipum og jafnffamt lagt tillögur þessa efhis fyr- ir Efhahagsbandalagið. Bjöigunametið Markús hf. hefur einkaleyfi til ffam- leiðslunnar í fjölda þjóðlanda og ef af fyrmefhdri reglugerð verður kemur það því til með að þýða sölu fleiri þúsunda neta. Hvert net af stærri gerðinni, en þær em tvær, er selt á fjörutíu þúsund íslensk- ar krónur og fjárhæðir sem um rasðir því verulegar. Mannaveiðar Eins og nafhið bendir til er margum- ræddur hlutur notaður til veiða. Það em þó ekki fiskveiðar heldur er Markúsar- netið til þess ætlað að „veiða“ menn sem fallið hafa útbyrðis. ,Eyrir um það bil tíu árum síðan byijaði Markús á því að kanna hvort hægt væri að nota landgangsnet til þess að ná mönnum úr sjó. Þessar tilraunir urðu til þróunar á stórmöskvaneti með flotum á hliðunum, hífistrofíu, tveimur lyftilínum og kastlínu. Hann afgreiddi þetta til að byija með í pokum og síðar í hvítum kút- um. Fyrir um sex árum síðan hóf ég hönnun á hylkjum undir netin. Bæði þá til að gera þau fyrirferðarminni og færan- legri og sömuleiðis til að staðla og ein- falda notkun þeirra,“ sagði Pétur Th. Pét- ursson, ffamkvæmdastjóri fyrirtækisins, í samtali við Tímann. Netin em eins og áður sagði seld í tveimur stærðum. Annars vegar fyrir hafhir og smærri báta og hins vegar fýrir úthafsskip. „Þegar Markús féll ffá var þetta komið í flest skip hérlendis og var þá þegar búið að ráða úrslitum um bjöig- un töluvert margra mannslífa. Mér fannst þessi verðmæti sem hann var búinn að skapa mikilvægari en svo að hér mætti láta staðar numið,“ sagði Pétur. Hann hóf því athuganir á markaðssetningu erlend- is, auk þess að endurhanna netin. Breyt- ingamar tengdust einkum umfangi net- anna, m.a. var flotholtum fækkað úr 24 í sex og lögun þeirra breytt. „Ég hef síðan, tengja í krana og tvær lyftilínur með hnútum með fimmtíu sentimetra milli- bili. Þannig er hægt að skipta þyngdinni á fleiri björgunarmenn. En þetta getur skipt rtuklu máli, því þama getur verið um 100 til 150 kíló að ræða. Með tilliti til álags á bak björgunarmanna skiptir lengd netsins einnig miklu máli þegar verið er að lyfta manni um borð í bát. En við höf- um hannað þetta þannig að sem flestir geti hjálpað.“ Netin í öll skip heimsins á tuttugu árum? Að sögn Péturs er eitt helsta markmið forráðamanna fýrirtækisins að stuðla að aukinni ffæðslu samfara notkun netanna. „Við markaðssetningu höfum við fundið út gildi netaima sem fyrirbyggjandi ör- yggistækis. Á næstu tuttugu árum eiga netin eftir að koma í öll skip í heiminum. Samfara þeirri þróun má nýta netin sem einskonar miðil eða tæki til að stuðla að aukinni ffæðslu. Fyrstu aðilar á slysstað em yfirleitt skip sem hafa verið á veiðum í grennd við skipið sem óhappið henti. Við viljum því stuðla að þeirri hugarfars- breytingu að áhöfh skipa fari að hugsa sem björgunarlið. Þess vegna höfum við sett á oddinn að láta ffæðsluefhi fylgja.“ Nú er að koma á markaðinn tólf síðna bæklingur þar sem farið er í rétta notkun netanna og gefnar leiðbeiningar um æf- ingadagskrá. Bæklingurinn hefúr þegar verið prentaður á ensku og dönsku og er væntanlegur á íslensku á næstunni. „Við munum einnig dreifa myndbandi þar sem sýnd er grundvallamotkun og pökk- un netanna. Vegna þess hve Markúsar- netin em einfold í notkun, er til þess ætl- ast að þau séu notuð óspart við æfingar.“ Samningar hafa þegar verið gerðir við ýmsa aðila varðandi sölu á netunum. All- ar hafhir utan tvær á Islandi hafa þegar keypt björgunamet. Meðal erlendra kaupenda má nefha danska herinn en munnlegur samningur við þá aðila, sem formlega verður gengið ffá á næstunni, hljóðar upp á um fimm til sex milljónir króna. Samningar standa einnig yfir við höfnina í Rotterdam. Pétur vildi ekki gefa upp nákvæmlega hve mikið væri þar um að ræða, en benti til samanburðar á að Reykjavíkurhöfii hefúr fest kaup á 30 netum. Ur 50 í 500 net á skömmum tíma Afkastageta fyrirtækisins er að jafnaði um fimmtíu net á mánuði. Að sögn Pét- urs er það hins vegar hægur vandi að auka þau afköst úr 50 í 500 á mjög skömmum tíma. Nú vinna fimm manns að gerð netanna, þar af þrír í fúllu starfi. Hins vegar stendur til að bæði ffam- leiðsla hylkja og saumaskapur á netun- um verði færður annað og munu þá af- samhliða ffekari þróun, notað netin í fimm ár til að kynna tæknina og læra hvemig standa skal að sölu svona vöm. Nú er meiningin að fara í fullan gang við sölu erlendis.“ samhliöa bát- Netinu er ekki ætlað að koma í stað neins annars bjöigunartækis sem þegar er um borð í skipum. Þvert á móti er því ætlað að vera viðbót, notað samhliða eldri tækjum og þá einnig þar sem bjöig- unarbátum eða björgunarhringjum verð- ur ekki komið við vegna veðurs eða ann- ars. ,d>að er ekki hægt að slaka niður bát og ná í mann sem hefur fallið í sjóinn í hvaða veðri sem er. Fyrir utan það að allt- af er nokkur hætta á ferðum þegar notast er við svo flókinn hlut erns og bátinn. Þá er mikið öryggi í því fólgið að hafa netið. Þess eru dæmi að netin hafi ráðið úrslit- um við bjöigun manna úr gúmmíbátum og flugvélum um borð í skip, en í því til- felli erum við t.d. að tala um fjórtán mannslíf.“ I staðlaðri gerð Markúsametanna er gert ráð fyrir möguleika til bjöigunar í allt að átján metra há skip. Þá iýlgir þeún einn- ig sérstök öryggislína. Festur með örygg- islínu getur maður í flotgalla stokkið fýr- ir borð og aðstoðað rænulausan eða illa á sig kominn mann í sjó við að komast í netið. Þvínæst getur viðkomandi bjöig- unarmaður komist sjálfúr aftur um borð með hjálp línunnar og netsins. Þann í net- inu má síðan hífa upp annað hvort með handafli eða með aðstoð krana. Þetta get- ur bjöigunarmaðurinn gert hvort sem er einn síns liðs eða með hjálp annarra ef fleiri em í áhöfh. Ónnur nýjung sem felst í notkun net- anna er sú að þegar maður er dreginn um borð minnka líkur á meiðslum hans verulega miðað við það ef hann væri að- eins í björgunarlínu. „Það er misjafnt hvað menn þola og áður en manni er bjaigað er ómögulegt að geta sér til um í hvaða ástandi viðkomandi er. Það er því mikilvægt að við bjöigun sé tekið undir líkama mannsins en þegar notast er við björgunarlínu verður því ekki komið við. Sá sem fallið hefúr útbyrðis getur hins vegar stungið löppunum mn um möskva Markúsametanna og þannig er því tekið undir hann þegar hann er hifður um borð. Nú, ef maðurinn er rænulaus hggur hann í netinu á meðan það er híft upp.“ Mjög einfalt mun vera að eiga við netin. Þau þarf aðeins að skola og þurrka að lokinni notkun, pakka þeim niður í hylkið og era þau þá tilbúin til notkunar aftur. Öryggi björgunarmanna á oddinn , Jlvort sem aðeins era tveir í áhöfn báts eða fleiri, má bjöigunarmaður undir eng- um kringumstæðum hoppa í sjóinn til að aðstoða félaga sinn, án þess að hugleiða hvemig hann ætlar sjálfúr að komast til baka. Netin gefa möguíeika á farsælli björgun beggja aðila. Netin era einnig búin 30 metra björgunarlínu með lykkju sem byija má á að kasta til þess sem hef- ur farið í sjóinn. En þar fýrir utan era þau búin lásum til að læsa rænulausan mann í og vír til að spenna þau í sundur.“ Pétur benti á annað sem htið hefúr ver- ið hugað að ffam til þessa, það að bjöig- unarmenn fari ekki illa í baki á því að lyfta þeim sem bjaiga á. En eitt alvarleg- asta og varanlegasta tjónið sem oft hlýst af þessum slysum era meiðsl bjöigunar- manna. Ánægjan yfir bjöigun ef að vel tekst til skyggir yfirleitt á þá atburði að til að mynda bjöigunarmaður klemmist á Pétur Th. Pétursson, framkvæmdastjórí Björgunametsins Markúss hf., segir netið þegar hafa ráðið úrslitum við björgun fjölda mannslífa og vonast til að notkun þess verði brátt lögleidd af Alþjóða siglinga- málastofnuninni. Timamynd: Pjetur fæti eða togni í baki. Þar fýrir utan koma þessi meiðsl oft ekki ffam fýrr en að nokkrum tíma liðnum og era því stund- um ekki sett í rétt samhengi. „Vegna þessa er á netunum hífistroffa sem má köstin aukast að mun. Er hér því um at- vinnu fýrir fjölda manns að ræða. „Ég tel það ekkert óeðlilegt að hér á verkstæðinu getum við verið orðin um tíu innan eins árs. Þá tek ég ekki með í reikninginn þá sem vinna að saumum eða steypa hyík- m.“ 1986 tóku reglur gildi hér á landi um að Markúsametm skyldu vera hluti af bjöig- unarútbúnaði hvers skips. „Að fium- kvæði siglingamálastjóra hafa netrn ver- ið kynnt þeúri nefiid Alþjóða siglinga- málastofhunarinnar er sér um setningu reglna varðandi öryggi á hafinu. Ég von- ast til að notkun björgunameta, byggð á þeún markmiðum sem við höfiim sett okkur, verði komin úm í Alþjóðareglur úman fárra ára. Mér fannst vera það mik- ill áhugi á fúndi Alþjóða siglingamála- stofhunarinnar að mér kæmi ekki á óvart þó Norðurlöndin tækju sig saman um að beita sér fýrir því að notkun netanna yrði sett í reglur.“ 1988 var samþykkt af hálfú Eureka hah- os að gera þróun Markúsametanna að hluta verkefiiisins. Eureka halios er sam- vúmuverkefni Frakka, Spánveija og ís- lendinga og snýst um þróun fiskiskipa ffamtíðarinnar. Venjulega er þess krafist að um samvúmu fýrirtækja í a.m.k. tveimur þessara landa sé að ræða. „Það fannst enginn aðili annar sem var að vinna á þessu sviði. En ffanska flokkun- arfýrirtækið Bureau Veritas krafðist þess að við værum samþykkt sem hluti verk- efnisins. Síðan hefúr Iðnaðarráðuneytið veitt okkur styrk til þróunarúmar. Áuk þessa hefúr fjárhagsstuðningur komið ifá Sjávarútvegsráðuneytmu og Iðnlána- sjóði til markaðsathugana. Þetta hefúr leitt til þess að ég hef getað eúibeitt mér að þróun netanna. Auk þess að svara fýr- irspumum og halda sambandi við þá tvö þúsund aðila út um allan heún sem mál- úiu tengjast annað hvort sem kaupendur, hafúaryfirvöld, útgerðarfélög, söluaðilar eða annað. En í þessum samböndum fel- ast töluverð verðmæti." Netin hafa jafnffamt verið kynnt yfir- völdum í Sovétríkjunum, Bandaríkjun- um og Kanada og hefúr þeún hvarvetna verið geysilega vel tekið. Þá hafa dönsk yfirvöld eúis og áður sagði lagt ffam til- lögur fýrir Efhahagsbandalag Evrópu þar sem kveðið er á um notkun netanna í öll- um skipum bandalagsúis. Era þessar reglur þær sömu og þegar hafa gengið í gildi í Danmörku varðandi þeúra eigin skip. ,d>essi vinna hefúr kostað okkur á þriðja tug milljóna en það sem við blasir er að á þessu ári verði salan allt að fjór- folduð miðað við það sem seldist í fýrra. Við höfúm eúinig endurskipulagt fjár- hagrnn og stefiium nú að nokkurri hluta- ijáraukningu.“ Netúi verða kynnt á sjávarútvegssýn- ingunni í Laugardalshöll þann 19. til 23. september næstkomandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.