Tíminn - 31.08.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.08.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 31. ágúst 1990 Tíminn 11 „Því getum við ekki einu sinni verið eins og spítali og haft einhverja skynsamlega heimsóknartíma? “ 6107. Lárétt 1) Smyrja. 6) Hraða. 8) Ótta. 9) Planta. 10) Trygging. 11) Stafrófs- röð. 12) Straumröst. 13) Skógarguð. 15) Unnið. Lóðrétt 2) Spjót. 3) Klaki. 4) Armæðuna. 5) Niðurstöðutala samlagningar. 7) Arins. 14) Úttekið. Ráðning á gátu no. 6106 Lárétt 1) íburð. 6) Lúa. 8) Fái. 9) Gil. 10) Nón. 11) Odd. 12) Alt. 13) Urð. 15) Króin. Lóðrétt 2) Blindur. 3) Nú. 4) Ragnaði. 5) Afnot. 7) Bloti. 14) Ró. Ef bilar rafmagn, hHaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi simanúmer Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnaríjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes sfmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seitjamamesi, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima 05. Blanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. 31. ágúst 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......56,500 56,660 Sterfingspund.........108,811 109,119 Kanadadollar...........49,308 49,448 Donsk króna............9,4206 9,4473 Norsk króna............9,3250 9,3514 Sænsk króna............9,8048 9,8325 Finnskt mark..........15,3220 15,3654 Franskurfranki........10,7486 10,7790 Belgiskur franld.......1,7547 1,7596 Svissneskurfrankl.....43,4114 43,5344 Hollenskt gyilini.....31,9851 32,0756 Vestur-þýskt mark.....36,0320 36,1341 ftölsk lira...........0,04864 0,04878 Austurriskursch........5,1247 5,1392 Portúg. escudo.........0,4100 0,4112 Spánskur pesetí........0,5781 0,5797 Japansktyen...........0,39087 0,39198 Irskt pund.............96,731 97,005 SDR...................78,2627 78,4843 ECU-Evrópumynt........74,8936 75,1057 RÚV 1 3E JJJ 13 a Föstudagur 31. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ámi Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Edward Frederiksen. Fréttayfirfit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veð- urfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirtiti kl. 7.30. Sumartjóð ki. 7.15, hrepp- stjéraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpisöll kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl.7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Lltll bamatfmlnn: J\ Saltkráku* eftir Astrid Lindgren Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu slna (20). 9.20 Morgunlelkflml - Trimm og teygjur með Halldóm Bjömsdóttur. 9.30 Innlit Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafirði) (- Einnig útvarpað nk. þriöjudagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttlr. 10.03 Þjónustu- og neytendahomlö Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Á ferð -1 Vonarskaröi og Nýjadal Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað á mánudagskvöld kl. 21.00) 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá föstudagsins i Útvarpinu. 12.00 FréttayfirliL Úr fuglabóklnnl (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 22.25). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 f dagslns önn - Bamauppeldi frá öndverðu Umsjón: Vaigerður Benediktsdóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aöfaranótt mánudags kl. 4.03). 13.30 Mlödeglssagan: .Manillareipið' eftir Vejo Meri Magnús Jochumsson og Stefán Már ingólfsson þýddu. Eyvindur Eriendsson les (10). 14.00 Fréttlr. 14.03 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 í fréttum var þetta helst Fimmti þáttur: Sérkennileg sakamál. Umsjón: Ómar Valdimarsson og Guöjón Amgrimsson. (Endurtekinn frá sunnudegi) 16.00 Fréttlr. 16.03 A6 utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Bamaútvarplð - Úr Sorra-Eddu: Dauði Baldurs og hefnd goðanna Eyvindur Eriksson segir frá. Umsjón: Elísabet Brekkan og Vemharður Linnet. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á sfðdegl - Elgar, Vaughan-Williams og Canteloube Ser- enaða I e-moll eftir Edward Elgar. Lundúnasirv fónlan leikur; Sir John Barbirolli stjómar. Fantasla eftir Ralph Vaughan-Williams um lagið .Greensleeves'. William Bennett leikur á flautu með .Saint-Martin-in-the-Fields' hljómsveitinni; Neville Mamner stjórnar. .Lævirkinn hækkar flugið" eftir Ralph VaugharvWilliams. lona Brown leikur á fiðlu með .Saint-Martin-in-the-Fields" hljómsve'itinni; Neville Marriner stjómar. Sönglög frá Auvergne eftir Marie-Joseph Canteloube. Kiri Te Kanawa syngur með Ensku kammersveitinni; Jeffrey Tate stjómar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann 18.30 TónllsL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kvlksjá Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Hljómplölurabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 I Múlaþlngl Umsjón: Guömundur Steingrimsson. (Frá Egils- stöðum) 21.30 Sumarsagan: A ódáinsakri' eftir Kamala Markandaya Einar Bragi les þýö- ingu slna (8). 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnlr Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabóklnnl (Endurtekinn þátturfrá hádegi). 22.30 Danslög 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefla daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn ki. 9.30, uppáhaldslagið eftir tiu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsinnar með Jóhðnnu Harðardóttur. Molar og mannlífsskot I bland viö góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 12.00 FréttayflHIL 12.20 Hádeglsfréttlr - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erii dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. - Veiöihomiö, rétt fyrir kl, 17.00. 16.03 ÞJóðarsálln - Þjóðfundur f beinni útsendingu, simi 91- 686090 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Söðlaðum Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveita- tónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 20.30 GullskHan: .Bankrupt' með Dr. Hook frá 1975 21.00 Á djasstónleikum - Súld og fleira góðgæU frá Djassdögum Útvarp- ins I mai í vor Kynnir Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað næstu nótt kl. 5.01). 22.07 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóltir. (Broti úr þættinum útvarpaö aðfaranótt miðviku- dagskl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kL 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIO 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aöfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttir. 02.05 Gramm á fónlnn Endurtekið brot úr þætti Margrétar Blóndal frá laugardagskvöldi. 03.00 Áfram ísland 04.00 Fréttlr. 04.05 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, fætð og flugsamgöngum. 05.01 Á djasstónlelkum - Súld og fleira góðgæti frá Djassdögum Útvarp- irts I mai I vor Kynnir er Vemharöur Linnet. (Ertd- urtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veðri.færö og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Áfram fsland Islenskir tónlistarmenn fiytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvaip Norðuriand kl. 8.108.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00 Föstudagur 31. ágúst 17.50 FJörkálfar (19) (Alvin and the Chipmunks) Bandariskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjöms- dóttir. Þýöandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 18.20 Hra6bo6ar (2) (Streetwise) Bresk þáttaröó um ævintýri sendla sem feröast á hjólum um Lundúnir. Þýöandi Asthildur Sveins- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Leynlskjðl Piglets (The Piglet Files) Breskur gamanmyndaflokkur þar sem gert er grín aö starfsemi bresku leyniþjónustunnar. Þýö- andi Kristmann Eiösson. 19.50 Dick TVacy - Teiknimynd 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Eddle Skoller Skemmtiþáttur meö danska grínistanum og söngvaranum Eddie Skoller. Gestir hans aö þessu sinni eru dúett'nn Dollie de Lux og söngv- arinn Loa Falkman. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 21.35 Mannavel6ar (The Deadly Recruits) Bresk spennumynd, sú þriöja sem Sjónvarpiö sýnir meö söguhetjunni dr. David Audley. Aö þessu sinni rannsakar hann dularfullt hvarf tveggja námsmanna. Aöalhlutverk Terence Stamp og Carmen du Sautoy. Þýðandi Páll Heiö- ar Jónsson. 23.10 Gangbryggjan (Boardwalk) Bandarisk mynd frá árinu 1979. í myndinni segir frá samheldnum eldri hjónum og baráttu þeirra við glæpalýö sem ógnar vamariausu fölki í gamla hverfinu þeirra. Leikstjóri Stephen Ver- ona. Aöalhlutverk Ruth Gordon, Lee Rtrasberg og Janet Leigh. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 31. ágúst 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsflokkur. 17:30 Emilfa (Emilie) Teiknimynd. 17:35 Jakari (Yakari) Teiknimynd. 17:40 Zorró Teiknimynd. 18:05 Henderaon krakkamlr (Henderson kids) Framhaldsmyndaflokkur fyrir böm og unglinga. 18:30 Bylmingur Þáttur þar sem rokk f þyngri kantinum fær að njóta sln. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20:30 Feröait um tfmann (Quantum Leap) Hörkuspennandi þáttur þar sem Sam lendir I hlutverki lögfræðings svartrar konu sem ásökuð er að hafa myrt hvítan etskhuga sinn. Árið er 1957 og þátturinn gerist i suðum'kjum Bandarlkj- anna sem eni ekkl beinlinis þekkt fyrir umburðar- lyndi sitt gagnvart blökkumönnum. 21:20Sumarleyflð mlkla (The Great Outdoore) Sumarieyfi John Candy og pskyldu fer heldur betur út um þúfur þegar mágur hans, leikinn af Dan Aykroyd, skýtur upp kollinum ásamt konu sinni. Þau eru heldur betur óþolandi enda borgarböm hin^veretu og grobb- hænsn. Aðalhlutverk: Dan AykrOyd, John Candy og Annette Bening. Leiksfjóri: Howard Deutch. 1988. 22:50 í IJósaskiptunum (Twilight Zone) Magnaöur þáttur. 23:15 Snlglamir snúa aftur (Retum of the Rebels) Lögregluyfirvöld standa ráðþrota gegn ribbaldalýð sem lagt hefur undir sig tjaldstæði i einkaeign. Eigandi tjaldstæðisins deyr þó ekki ráðalaus þvi hann fær í lið með sér mótorhjólariddara sem reynast honum betri en engir. Aðalhlutveric Barbara Eden, Patrick Swayze og Don Murray. Leikstjóri: Noel Nosseck. 1981. 00:50 Jógúrt og félagar (Spaceballs the Movie) Frábær gamanmynd úr smiðju Mel Brooks þar sem gert er góðlátlegt grin að geimmyndum. Stjömustriðsþrenning Ge- orge Lucas er miskunnariaust tætt i sundur llð fyrir lið í meðförum háðfuglsins. Þetta er mynd sem enginn aðdáandi góðra ærelaleikja ætti að láta fram hjá sér fara. Aöalhlutverk: John Candy, Mel Brooks og Rick Moranis auk þess sem Joan Rivere Ijáir vélkvendi rödd sína. Leikstjóri og framleiðandi: Mel Brooks 1987. GftBIDagskráriok Snlglamlr snúa aftur verður sýnd á Stöð 2 ( kvöld kl. 23.15. Eigandi tjaldstæðis, sem rumm- ungar hafa lagt undir sig, leitar aðstoðar mótorhjólagengis í bar- áttunni við að endurheimta eigur sfnar. Mannaveiðar er þriðja myndin I þrlleik gerðum eftir sögum Antho- ny Price. I myndinni sem Sjónvarp- ið sýnir í kvöld kl. 21.35 er dr. Audley falið að grafast fyrir um hvarf tveggja háskólastúdenta. Bifhjólamenn hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík 31. ágúst til 6. september er f Rey kjavíkur Apóteki og Háaleítis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast ettt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyQa- þjónustu eru gefnar f sima 18888. Hafríarijörður Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek em opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Llpplýsingar í slmsvara nr. 51600. Akureyrí: Akureyrar apólek og Sljömu apótek em opin virka daga á opnunarílma búða. Apó- tekin skipfast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðmm timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seitjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 bl 08.00 og á íaugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- (jamamesr er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. Id. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, sfmaráðleggingar og tímapantarv ir f sfma 21230. Borgarepítaiinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki tll hans (slml 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyflabúðir og læknaþjónustu eru- gefhar í símsvara 18888. Onæmisaðgeiöir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdaretöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Settjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðisforgi 15virkadagakl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga Id. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garöabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafnaríjörðun Heilsugæsla Hafnaríjaröar, Strandgötu B-10 er opin virka daga Id. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavflc Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál- ffæðilegum efnum. Sími 687075. Landspftalinn: Alla daga kl. 15 tíl 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvemadeildin: kl. 19.30-20.00. Sænguricvennadeild: AJIa daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öfdmnariæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítíi: Alla virka kl. 15 til Id. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spitalinn i Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafharbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdaretöóin: Kl. 14 til Id. 19. - Fæöingarheimili Reykjavlkur Alla daga Id. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppssprtafi: Alla daga Id. 15.30 bl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deid: Alla daga kl. 15.30 bl kl. 17. Kópavogs- hælíö: Eftir umtali og kl. 15 bl Id. 17 á helgidög- um. - Vriilsstaðaspitali: Heimsóknarílmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspftrii Hafnarfirðl: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkmnarheimili I Kópavogi: Heinv sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsiö: Heimsóknar- tlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Atar- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkmnardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slml 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogld. 19.00-19.30. Reykjavík: Soltjamames: Lögreglan slml 611166, slökkvllið og sjúkrablfreið slmi 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnaríjöíður Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavflc Lögreglan slmi 15500, slökkviliö og sjúkrabfll simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vesbmanneyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkvi- lið sími 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lógreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö slmi 22222. Isafjörötr: Lögreglan slmi 4222, slökkviliö slml 3300, bmnaslmi og sjúkrablfreiö slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.