Tíminn - 29.09.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.09.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára ítninn LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1990 -188. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110,- BSBBBmBBhHIIESHKEBI Félagsmálaráðherra um yfirlýsingar borgar- stjóra á þingi Sambands sveitarfélaga í gær: Félagsmálaráðherra spyr hvar borgarstjórinn hafi eiginlega verið slðastliðin 3-4 ár. í gær var hann á þingi Sambands (sl. sveitarfélaga og gagnrýndi þar m.a. félags- málaráðherra. Tfnuunynd: PJetur Hvar hef ur Davíð verið í þrjú ár? Á þingi Sambands íslenskra sveitarfélaga í gær sagði Davíð Oddsson, borgarstjóri í Reykjavík, að ríkisvaldið væri versti óvinur sveitarfélaga í landinu. Verkaskipting milli ríkis og sveitarfélaga værí nú komin í þann farveg að valdsvið og ábyrgð ríkisins ykist á meðan hlutur sveitarfélagannafæri minnkandi. Óvönd- uð vinnubrögð löggjafans hafi valdið lagaklúðrí og lagaóvissu. Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðherra segir ummæli borgarstjórans furðuleg, þó raunar komi henni ekkert sem hann segi lengur á óvart. Hins vegar telur hún ástæðu til að spyrja að því hvar borgarstjórinn hafi veríð síðastliðin þrjú til fjögur ár, því sú rík- isstjórn sem nú sitji hafi unnið markvisst að því að auka valddreifingu í samskiptum ríkis og sveitarfélaga og auka fjárhagslegt svigrúm sveitarfélaganna. mBlaðsíðaS Svanfríður Jónasdóttir aðstoðarmaður fjármálaráðherra og varaþingmaður á Norðurl. eystra: Blaósíður 8 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.