Tíminn - 16.10.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.10.1990, Blaðsíða 1
 Hefur boðað frjálslyndi og framfárir í sjö tugi ára íminn ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 1990 - 199. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Rekstur þriggja sjúkrahúsa settur undir eina yfirnefnd Tíu milljarðar í gjöh gæslu hjá sjúkrahúsum Guðmundur Bjarnason heil- brigðisráðherra kynnti í gær frumvarp um breytta skipan í rekstri sjúkrahúsanna þriggja í Reykjavík: Landspítala, Borgarspítala og Landakots- spítala. I frumvarpinu er gert ráð fyrir að sjúkrahúsin þrjú verði sett undir eina sameig- inlega yfirstjórn eða sam- starfsráð. rfái í hendur þá tíu milljarða króna sem gert er ráð fyrir í fjáriagafrumvarpinu að fari til reksturs sjúkrahús- anna. Samstarfsráðið skipti jafnframt verkum milli sjúkra- húsanna, sérgreini og sam- hæfi rekstur þeirra og kosti hann með milljörðunum tíu og ekki krónu meir. Ráðherra kveðst telja að þetta fyrir- komulag muni í sjálfu sér hvetja til sparnaðar. Auk þess muni skynsamleg verkaskipting milli sjúkrahús- anna leiða til verulegs sparn- aðar, þegar til lengri tíma er litið. • Blaðsíða 5 Flak flugvélarinnar, sem fórst í Skerjafírði sl. laugardag, náðist upp um kl. 02.30 í fyrrinótt. UnniÖ er að því aö rannsaka orsakir slyssins og er búist við niðurstöðu síðar í vikunni. Flugmaðurinn lét Iffið f slysinu. Hann var einn í vélinni. Sjá nánar á blaðsfðu 3. Tfenamynd: Thor Verkfræðileg útlistun á mengun vegna vinnudeilna á Alþingi í gær: Júiíus ræðir vothreinsun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.