Tíminn - 16.10.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.10.1990, Blaðsíða 1
Rekstur þriggja sjúkrahúsa settur undir eina yfirnefnd: Tíu milljaröar í gjör- gæslu hjá sjúkrahúsum Guðmundur Bjamason heil- brigðisráðherra kynnti í gær frumvarp um breytta skipan rekstri sjúkrahúsanna þriggja í Reykjavík: Landspítala, Borgarspítala og Landakots- spítala. I fmmvarpinu er gert ráð fýrir að sjúkrahúsin þrjú verði sett undir eina sameig- inlega yfirstjóm eða sam- starfsráð. rfái í hendur þá tíu milljarða króna sem gert er ráð fýrir í fjárlagafmmvarpinu að fari til reksturs sjúkrahús- anna. Samstarfsráðið skipti jafnframt verkum milli sjúkra- húsanna, sérgreini og sam- hæfi rekstur þeirra og kosti hann með milljörðunum tíu og ekki krónu meir. Ráðherra kveðst telja að þetta fýrir- komulag muni í sjálfu sér hvetja til spamaðar. Auk þess muni skynsamleg verkaskipting milli sjúkrahús- anna leiða til vemlegs spam- aðar, þegar til lengri tíma er litið. Tfmamynd: Thor Blaðsiða 5 Júlíus ræðir vothreinsun og skaut án brennisteins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.