Tíminn - 16.10.1990, Page 1

Tíminn - 16.10.1990, Page 1
Rekstur þriggja sjúkrahúsa settur undir eina yfirnefnd: Tíu milljaröar í gjör- gæslu hjá sjúkrahúsum Guðmundur Bjamason heil- brigðisráðherra kynnti í gær frumvarp um breytta skipan rekstri sjúkrahúsanna þriggja í Reykjavík: Landspítala, Borgarspítala og Landakots- spítala. I fmmvarpinu er gert ráð fýrir að sjúkrahúsin þrjú verði sett undir eina sameig- inlega yfirstjóm eða sam- starfsráð. rfái í hendur þá tíu milljarða króna sem gert er ráð fýrir í fjárlagafmmvarpinu að fari til reksturs sjúkrahús- anna. Samstarfsráðið skipti jafnframt verkum milli sjúkra- húsanna, sérgreini og sam- hæfi rekstur þeirra og kosti hann með milljörðunum tíu og ekki krónu meir. Ráðherra kveðst telja að þetta fýrir- komulag muni í sjálfu sér hvetja til spamaðar. Auk þess muni skynsamleg verkaskipting milli sjúkrahús- anna leiða til vemlegs spam- aðar, þegar til lengri tíma er litið. Tfmamynd: Thor Blaðsiða 5 Júlíus ræðir vothreinsun og skaut án brennisteins

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.