Tíminn - 16.10.1990, Page 11

Tíminn - 16.10.1990, Page 11
Þriðjudagur 16. október 1990 Tíminn 11 Denni © dæmalausi Ég held að ég hafi ekki verið að ganga í sömu áttina og ég var að horfa. 6138. Lárétt 1) Stráir 6) Púki 7) Svardaga 9) Smíðaverkfæri 11) Skáld 12) Ónefndur 13) Liðamót 15) Álpist 16) Drekk 18) Þvottur. Lóörétt 1) Hoppar 2) Land 3) Titill 4) Þak 5) Úrkoma 8) Fljót 10) Annríki 14) Hríðarkófs 15) Dýr 17) Kvikmynd. Ráöning á gátu nr. 6137 Lárétt 1) Fjandar 6) Lúr 7) Eta 9) Ósi 11) Ló 12) Óp 13) Sló 15) Átt 16) Lóm 18) Rummung Lóðrétt 1) Frelsar 2) Ala 3) Nú 4) Dró 5) Reiptog 8) Tól 10) Sót 14) Ólm 15) Ámu 17) Óm. Ef bilar rafmagn, hHavetta eða vatnsveita má hringja f þessi símanúmen Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Siml: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Kefiavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Blanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. t's V V ' Sí'-. % ,v , “ 15. október 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 54,990 55,150 Sterllngspund 107,541 107,854 Kanadadollar 47,703 47,842 9,4770 9,5045 9,3419 9,7853 Norsk króna 9^3148 Sænsk króna 9,7569 Flnnskt mark 15,2475 15,2918 Franskur franki 10,7855 10,8169 Belgiskur franki 1,7545 1,7596 Svissneskur franki.. 42,8271 42,9517 Hollenskt gyflinl 32,0501 32,1434 Vestur-þýskt mark.. 36,1265 36,2316 0,04819 0,04833 5,1506 Austurrískur sch 5,1357 Portúg. escudo 0,4108 0,4120 Spánskurpeseti 0,5740 0,5756 Japansktyen 0,42954 0,43079 96,934 97,216 79,0752 75,0205 SDR 78,8458 ECU-Evrópumynt... 74 8029 RUV Þriöjudagur 16. október MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Þorvaldur K. Helgason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþælt tónlistarútvarp og málefni llðandi stund- ar. - Soffia Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segöu mér sögu .Anders á eyjunni' eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýöingu slna (12). 7.45 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunauklnn kl. 8.10 . Veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirllt og Daglegt mál, sem Mörður Ámason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55) ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og qestur Iftur Inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Ólafur Þórö- arson. 9.45 Laufskálasagan ,Fni Bovary- eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdótlir les þýðingu Skúla Bjarkans (12). 10.00 Fréttlr. 10.03 VI6 lelk og stórf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Slgrlður Amardóttir og Hallur Magnússon. Leikflml með Halldóru Bjömsdóttur eftir fróttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál og umflöllun dagsins. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdeglstónar eftir Saint-Saéns Sinfónla nr.3 I c-moll op.78 .Orgelsinfónlan'. Philippe Lefébre leikur með Frönsku þjóðar- hljómsveitinnni; Seiji Ozawa stjómar. .Havana- ise'op. 83. Arthur Grumiaux leikur á fiðlu með Lamoreux tónleika hljómsveitinni; Manuel Ro- senthal stjómar. (Elnnig útvarpað aö loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00.13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegl 12.01 Endurteklnn Morgunaukl. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veóurfregnlr. 12.48 Auóllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagsins önn - Kynferöislegt ofbeldi Umsjón: Guðnin Frlmannsdóttir. (Einnig útvatp- að I næturútvarpi kl. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL 13.30.16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: ,Ríki af þessum heimi' eftír Alejo Carpentier Guðbergur Bergsson les þýðingu slna (4). 14.30 Mlðdeglstónllst eftir Saint-Saéns Planótrló nr.1 I F-dúr op. 18 . Planótrló Mönchenar leikur. 15.00 Fréttlr. 15.03 Kfkt út um kýraugaö Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10). SfÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristln Helgadóttir lítur I gullakistuna. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Áförnum vegl austur á fjörðum með Haraldi Bjamasyni. 16.40 ,Ég man þá tló“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónllst á slðdegl eftír Saint-Saéns Kamival dýranna' Michel Beroff og Jean- Philippe Collard leika á planó ásaml kammer- sveit. Adagio og tilbrigöi fyrir flautu úr ballettin- um .Ascanio' James Galway leikur með Þjóðar- filharmonlusveitinni; Charies Gerhardt stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hérognú 18.18 A6 utan (Einnig útvarpað efBr fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánatfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttlr 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinnþátturfrámorgni sem Mörður Ama- son flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 ■ 22.00 20.00 í tónlelkasal Frá tðnleikum ungra norraenna einleikara og ein- söngvara I Purcell salnum I Lundúnum I apríl I vor. Olle Persson baritónsöngvari frá Svlþjóð syngur Ijóðasöngva eftír Franz Schubert' Emil Sjögren, Lars Johann Werie og Jean Sibelius. 21.10 Stundarkom I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á laugardagskvöld kl. 00.10). KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Orð kvðldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lelkrtt vlkunnar: .Höfuð Hydm', spennuleikrit eftir Carlos Fuentes Þriðji þáttur af Ijórum: .Guedelupe verkefnið'. Leikgerð: Waller Adler. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leik- stjóri: Maria Kris^ánsdóttir. Leikendur Amar Jónsson, Sigurður Skúlason, Pétur Einarson, Viðar Eggertsson, Hlln Agnarsdóttir, Kari Guð- mundsson, Sleinunn Ólafsdóttir, Jakob Þór Eirv arsson, Edda Heiörún Backmann, Eriingur Glslason, Hjálmar Hjálmarsson, Lilja Þorvalds- dóttir og Þórhaliur Sigurðsson. (Einnig útvarpað á fimmtudag kl. 15.03). 23.15 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. 00.10 Mlðflseturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Naturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknaö til Iffsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn meö hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram. Helmspressan kl. 8.25. 9.03 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlíst og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng. 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásnjn Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaúWarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, sfmi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskffan úr safni Led Zeppelins: ,Led Zeppelin'frá 1969 21.00 Á tónlelkum moö The Pretenders Lifandi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtu- dags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32) 22.07 Landlö og miöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hluslendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 I háttlnn 01.00 Naturútvarp á báöum rásum til motguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30. N/ETURÚTVARPH) 01.00 Með grátt I vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 02.00 Fréttlr. - Með grátt I vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 03.00 í dagslns önn - Kynferðislegt ofbeldi Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagslns. 04.00 Vélmennlö leikur næturiög. 04.30 Veðurfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlðin Siguröur Pétur Harðarson spjallarvið hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. með sérsmlðuðum rteðansjávargeymi var hægt að festa á filmu lifverur sem aldrei áður hafa sést I sjónvarpi. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok STÖÐ IE3 Þriöjudagur 16. október 16:45Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur sem gæti þess vegna verið tekinn inni I stofu hjá þér. 17:30 Glóálfamlr Hugljúfteiknimynd. 17:40 Alli og fkomamlr Teiknimynd um söngelska félaga. 18:05 Flmm félagar (Famous Five) Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18:30 Á dagskrá Endurtekinn þáttur frá því I gær tileinkaður áskrif- endum og dagskrá Stöðvar 2. 18:40 Eóaltónar Tónlistarþáttur. 19:1919:19 Vandaður fréttaflutningur ásamt veðurfréttum. 20:10 Neyðarlfnan (Rescue911) Sannsögulegur þáttur um hetjudáðir fólks við óvenjulegar kringumstæður. 21:00 Unglr eldhugar (Young riders) Framhaldsmyndaflokkur sem gerist I villta vestr- inu. 21:50 Hunter Það verða kaflaskiptt I þættinum I kvöld, þvl vlð heljum sýningar á nýrri þáttaröð af þessum spennandi sakamálamyndaflokki. 22:40 f hnotskum Fréttaskýringaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2. Stöö 21990. 23:10Aldrei að vlta (Heaven Knows, Mr. Allison) Sjómaöur og nunna komast i erfiða aðstööu þeg- ar þau veröa strandaglópar á eyju I Kyrrahaflnu I heimsstyrjöldinni slðari. Aðalhlutverk: Robert Mitchum og Deborah Kerr. Leiksflóri: John Huston. 1957. Lokasýning. 00:55 Dagskrárlok Þriðjudagur 16. október 17.50 Syrpan Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. Endur- sýning ftá fimmtudegi. 18.20 Mozart-áaetlunln (3) (Operatton Mozart) Fransk/þýskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. Hér segir frá Lúkasi, sem er afburöasnjall stærðfrasðingur, og lendir I ýms- um ævintýrum ásaml vlnum sinum Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Ynglsmar (164) (Sinha Moga) Brasillskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Hver á aö ráöa? (15) (Who's the Boss) Bandarfskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ým Bertelsdóttir. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 Shelley (1) (The Retum of Shelley) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbelnsson. 21.00 Ógöngur (1) (Never Come Back) Fyrsti þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur I þremur þáttum. Sagan gerist I Lundúnum á strlðsánrnum og segir frá ungum blaðamanni, sem leitar að sinni heittelskuðu en dregst inn I óhugnanlega atburðarás. Aðalhlutverk Nathaniel Parker, James Fox, Susanna Hamilton og Ingrid Lacey. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.50 Nýjasta taeknl og víslndi I þættinum verður fjallað um rannsóknir á flug- vélavængjum, Igræðslu sjónlinsa og bifreiða- skoðun. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.05 Flaölskógur (Amazon: The Flooded Forest) Fyrri hluti. Bresk heimildamynd um undur Amazon-regnskógar- ins. Skógarbotninn er undir vatni hálft áriö, en Ógöngur nefnist breskur saka- málamyndaflokkur ( þrem þátt- um sem hefur göngu s(na (Sjón- varpinu á þriðjudagskvöld kl. 21.00. Þar segir frá ungum blaðamanni sem leitar tilbreyt- ingar i tilvemna og finnur hana heldur betur. Slðari þættimir tveir verða sýndir á miðvikudag og fimmtudag. Hunter verður á Stöð 2 á þriðjudagskvöld kl. 21.50. Nú verða kaflaskipti því að sýningar em að hefjast á nýrri fram- leiðslu. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík 12.-18. október er f Háaleitfsapótekl og Vesturbæjar- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu etu gefnar f sfma 18888. Hafnarfjörðun Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opln á vlrkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í slmsvara nr. 51600. Akureyrf: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvf apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er oplö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f slma 22445. Apótek Keflavfkun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgldaga og almenna frf- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Oplð virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selföss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Oj>- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekið er oplð rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seftjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá Id. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum ailan sólarhringinn. A Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiönir, simaráðleggingar og tfmapantan- ir f sfma 21230. Borgarspftaflrm vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slml 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru- gefnar I sfmsvara 18888. Onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á HeHsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seftjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garöabær Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavflc Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Hellsugæslustöö Suðurnesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf f sáf- fraeðilegum efnum. Slmi 687075. Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeldin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadelld: Alla daga vlkunnar kl. 15- 16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftafi Hrfngslns: Kl. 13-19 alla daga. ÖidrunartækningadeDd Landspftafans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og ki. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Helmsóknartiml annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandð, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Grensásdeiid: Mánudaga tl föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heflsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftdi: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifflsstaðaspítali: Helmsóknar- tlmi daglega kl. 15-16ogkl. 19.30-20. - StJós- epsspital! Hafharfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili I Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuríæknlshéraös og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Slmi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyif- sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. SJúkrahús Akraness: Heim- sóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur Lögregian sfml 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarflörður Lögreglan slml 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan slmi 15500, slökkviliö og sjúkrablll sfml 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkviliö slmi 12222 og sjúkrahúsið slml 11955. Akureyrf: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkvillö og sjúkrabifreið slmi 22222. (saflöiðu': Lögreglan slml 4222, slökkvilið sfmi 3300, bmnaslmi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.