Tíminn - 16.10.1990, Síða 14
14 Tíminn
y ■* * * i... * * * - r r i . , *> - -
’triðjudagur 16. október Í990
Kjördæmisþing
Framsóknarmanna
á Vesturlandi
verður haldið I Dalabúð, Búðardal, laugardaginn 20. október og hefst kl.
10,30.
Dagskrá auglýst síðar.
Stjómin.
FUF Ámessýslu
Aðalfundur félagsins verður haldinn að Brautarholti á Skeiðum fimmtudag-
inn 18. okt. kl. 21.
Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Umræður um kjördæmisþing og
framboösmál. Þá mun Kristján Einarsson flytja erindi og ýmsir aörir gestir
munu láta sjá sig. Nýirfélagarvelkomnir.
Stjómin.
Noröurland vestra
Kjöndæmisþing framsóknarmanna á Norðurlandi vestra verður haldiö á
Blönduósi dagana 27. og 28. október.
Þingið hefst kl. 13,00 laugardaginn 27. október.
Dagskrá nánar auglýst siðar.
Stjórn KFNV
Keflavík — Opin skrifstofa
Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla vlrka daga
milli kl. 17 og 18.
Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guöbjörg Ingimundardóttir, veröur
á staönum. Sími 92-11070.
Framsóknarfélögin
Kópavogur
Aðalfundur framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 18.
október kl. 20.30 að Hamraborg 5.
Félagar, fjölmennið. Stjómin
Kjördæmisþing
á Austurlandi
Þing Kjördæmissambands framsóknarmanna á Austuriandi verður haldiö
I Valaskjálf á Egilsstöðum föstudaginn 26. og laugardaginn 27. október
næstkomandi.
Þingið hefst klukkan 20.00 á föstudagskvöld með skýrslum um starfsemi
liðins árs og umræðum um stjómmálaviðhorfið.
Steingrimur Hermannsson, forsætisráðherra og formaður Framsókn-
arflokksins, ávarpar þlngið á laugardagsmorgun.
Aukaþing verður haldið eftir hádegi á laugardag, og þar verður frambjóð-
endum eftir forval á Austuriandi raöaö I sæti á framboðslista.
Á laugardagskvöld 27. október verður haldin árshátið Kjördæmisam-
bandslns og verður hún I Valaskjálf.
Athygli er vakin á þvl að á aukakjördæmisþing eiga félögin rétt á þrefaldri
fulltrúatölu.
Landsstjóm LFK
Sameiginlegur fundur landsstjómar og framkvæmdastjórnar LFK verður
föstudaginn 16. nóvember kl. 19.00.
Landssamband framsóknarkvenna.
Suðuríand
Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547.
Félagar eru hvattir til að llta inn.
K. S. F. S.
Frá Kjördæmissambandi
framsóknarmanna
á Vestfjörðum
Á þingi sambandsins 8.-9. september sl. var samþykkt að gangast fyrir
skoöanakönnun meöal félagsmanna vegna framboðs I komandi alþingis-
kosningum.
Hér með er auglýst eftir þátttöku frambjóðenda I umrædda skoðana-
könnun, sem fyrirhugaö er að halda I lok októbermánaðar, og nánar
verður tilkynnt um slðar.
Þátttaka tilkynnist skriflega til Framboðsnefndar, Hafnarstræti 8, 400 fsa-
firði, fyrir 15. október nk.
Nánari upplýsingar veita:
Kristjana Sigurðardóttir, (safirði, slmi: 94-3794.
Sigríður Káradóttir, Bolungarvlk, slmi: 94-7362.
Magnús Bjömsson, Blldudal, slmi: 94-2261.
Einar Harðarson, Flateyri, slmi: 94- 7772.
Guðbrandur Björnsson, Hólmavlk, slmi: 95-13331.
Framboðsnefnd.
Aðalfundur
Framsóknarfélags
Snæfells- og
Hnappadalssýslu
verður haldinn þriöjudaginn 16. október kl. 20,30 I húsi félagsins I Ólafsvlk.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur fundarins verður Alexander Stefánsson.
Stjómin.
Suðuríand
Skrifstofa Kjördæmasambandslns á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547.
Félagar eru hvattir til að llta inn.
K.S.F.S.
Framsóknarfólk Suðuríandi
31. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurtandi verður haldið dagana
26. og 27. október nk. á Hvoli, Hvolsvelli.
Þingið hefst kl. 20.00 föstudagskvöld.
Dagskráauglýst siðar. Stjóm K.S.F.S.
Selfoss
Framsóknarfélag Selfoss boðar til aðalfundar 23. október nk. kl. 20,30 að
Eyrarvegi 15.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á kjördæmisþingið sem verður á Hvolsvelli.
Önnur mál.
Félagar, fjölmennið. Nýir félagar velkomnir.
Ath. breyttan fundartfma.
Stjómin.
21. flokksþing
Framsóknarflokksins
21. flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið á Hótel Sögu, Reykjavlk,
dagana 16.-18. nóvember 1990. Um rétt til setu á flokksþingi segir I lögum
flokksins eftirfarandi:
7. greln.
Á flokksþingi framsóknarmanna eiga sæti kjömir fulltrúar flokksfélaga.
Hvert flokksfélag hefur rétt til að senda einn fulltrúa á flokksþinOg fyrir
hverja byrjaða þrjá tugi félagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færri en
1 fyrir hvert sveitarfélag á félagssvæðinu. Jafnmargir varamenn skulu
kjömir.
8. grein.
Áflokksþinginu eiga einnig sæti miðstjóm, framkvæmdastjórn, þingflokkur,
formenn flokksfélaga og stjómir LFK, SUF og kjördæmissambanda.
Dagskrá þingsins verður auglýst slðar.
Framsóknarflokkurinn.
REYKJAVIK
Aðatfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna I Reykjavlk verður haldinn á
Hótel Sögu Átthagasal miðvikudaginn 17. október og hefst kl. 20.30.
Dagskiá:
1. Kl. 20:30 Setning. Finnurlngólfssonformaöur.
2. Kl. 20:35 Kosning starfsmanna fundarins
a) fundarstjóra,
b) fundarritara.
3. Kl. 20:40 Skýrsla stjómar
a) formanns,
b) gjaldkera,
c) húsbyggingasjóös.
4. Kl. 21:00 Umræður um skýrslu stjómar
5. Kl. 21:20 Lagabreytingar
6. Kl. 21:30 Kosningar
7. Kl.21:45 Tillaga um leið á vall frambjóðenda á llsta framsóknar-
manna fyrir Alþinglskosnlngamar 1991.
8. Kl. 23:00 Önnur mál Stjómin
Hafnarfjörður
Aðalfundur Framsóknarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn mánudaginn
22. október nk. kl. 20.30 I Framsóknarhúsinu, Hverfisgötu 25.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing.
3. Önnur mál.
Stjómin
Reykjanes
Skrifstofa kjördæmasambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, er opin
mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Slmi 43222.
K.F.R.
Amesingar
Hin áriega félagsvist Framsóknarfélags Árnessýslu hefst föstudaginn 2.
nóvember kl. 21.00 I Aratungu, föstudaginn 9. nóvember I Þjórsárveri og
lýkur 23. nóvember að Flúöum.
Aðalvinningur, ferð fyrir tvo að verðmæti 80.000,-
Allir velkomnir.
Stjómin.
Skrífstofa
Framsóknarflokksins
hefur opnað aftur að Höfðabakka 9, 2. hæð (Jötunshúsinu).
Slmi 91-674580. Opiö virka daga kl. 9.00-17.00.
Framsóknarfiokkurinn.
Aðalfundur
Framsóknarfélags
ar
verður haldinn að Goðatúni 7'miðvikudaginn 17. okt. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing.
3. Valgerður Jónsdóttir bæjarfulltrúi ræðir bæjarmálin og svarar fyrir-
spurnum.
4. Ónnur mál. Stjómin.
Aðalfundur
Framsóknarfélags
Ámessýslu
verður haldinn mánudaginn 22. okt. kl. 21.00 aö Eyrarvegi 15, Selfossi.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Félagsmenn, fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga.
Stjómin
VERÐLISTAR
HAUSTSINS
FACIT 1991 er nýútkominn og er
að þessu sinni 672 blaðsíður. Gr
þetta önnur útgáfa listans, þar
sem Katalogintressenter AB eru
útgefendur. Myndefni listans hefir
verið endumýjað að nokkrum
hluta.
Endurbirtur er kaflinn um papp-
írsgerðir og prentunaraðferðir. Þá
hefir kaflinn um sænsk hefti,
finnsk hefti og sænsk póstbréfsefni
verið endurskoðaður vandlega og
ný og betri skráning er í þessari út-
gáfu.
Varðandi verðlagningu er ekki að
sjá annað en lögmálum markaðar-
ins hafi verið fylgt tryggilega. Þetta
þýðir að margt af nýrra íslensku
efni hefir lækkað. Sígild merki og
mörg merki úr konungsríkinu hafa
hinsvegar hækkað. Sama er að
segja um ýmsar Evrópuútgáfur,
dýrari stimpla og fáein þjónustu-
merki.
Einn er þó sá þáttur, sem ekki hef-
ir hækkað í verðskráningu Facit en
aftur á móti á hinum almenna
markaði, en það eru dagsettu fjór-
blokkirnar. Verðlagningu þeirra
mætti svo sannarlega breyta, fyrst
hún er skráð á annað borð.
Að öðru leyti er listinn afar vel
unninn og fallega prentaður og
bundinn.
AFA SKANDINAVIA og AFA DAN-
MARK 1990-1991 er einnig kom-
inn út fyrir nokkru. AFA Norður-
lönd1 er að þessu sinni 416 blaðsíð-
ur. Útgáfan er hin snyrtilegasta og
hefir tekist að þessu sinni að forð-
ast mistök sem verið hafa að und-
anförau vegna tæknivæðingarinn-
ar við setningu og prentun.
Þá hefir verðlag fýlgt markaðnum
og er fátt um það að segja, nema að
íslensk frímerki eru nokkuð hátt
verðlögð, þrátt fyrir lækkanir und-
anfarinna ára. Þó er að verða meira
jafnvægi á verðlagningunni inn-
byrðis. Skráningin á Finnlandi hef-
ir verið endurskoðuð kyrfilega að
þessu sinni og mikið bætt. Snertir
þetta bæði pappírsgerðir og hinar
ýmsu prentanir, með litarmismun.
Einn af þeim þáttum sem ég hefi
alltaf lesið vandlega í AFA- verðlist-
anum, er bókaskráin aftantil, auk
þess sakar ekki að skráning Sam-
einuðu þjóðanna fylgir Norður-
landalistanum.
AFA Danmörk er að þessu sinni
288 blaðsíður og vandaður að
venju. Er innihald listans eins og
áður: Danmörk, Slésvík, Færeyjar
og Grænland. Þó finnst mér að enn
vanti skráningu póstbréfsefna í
þessum lista.
AFA-listarnir kosta að þessu sinni,
í dönskum krónum: Danmörk DKR
148,00 og Norðurlönd DKR 118,00.
Sigurður H. Þorsteinsson.