Tíminn - 16.10.1990, Síða 15

Tíminn - 16.10.1990, Síða 15
Þriðjudagur 16. október 1990 Tíminn 15 IÞROTTIR Egill Jóhannesson Framarí og Guðmundur Guðmundsson Víkingur í djörfum dansi í leiknum á sunnudag. Ekki er annað að sjá en vel fari á með þeim félögum. Handknattleikur-1. deild: FYRSTA TAP STJÖRNUNNAR KA-menn unnu óvæntan og stóran sigur á Stjömunni í Garðabæ á laug- ardag, 20-29. Þar með tapaði Stjam- an sínum fyrsta leik í deÚdinni í vet- ur, en flestir áttu von á því að.lengra yrði í tapleik hjá liðinu. Stjarnan gerði 3 fyrstu mörkin í leiknum á laugardag, en KA-menn tóku síðan smám saman völdin. í leikhléi hafði KA yfir, 11-13. Fjögur fyrstu mörkin í síðari hálfleik voru norðanmanna og eftir það var sigur- inn ekki í hættu. Lokatölur voru 20- 29. Mörkin Stjaman: Magnús S. 8/2, Skúli 4, Hafsteinn 4, Sigurður 2, Sig- urjón 1 og Hafsteinn 1. KA: Hans 8, Pétur 7, Erlingur 5, Sigurpáll 5/1, Andrés 2 og Guðmundur 1. Gróttusigur á ÍR Grótta vann ÍR 16-20 í Seljaskóla. í leikhléi hafði Gróttayfir, 8-10. Grótta vann þar með sinn fyrsta sigur í deildinni í vetur. Mörkin ÍR: Frosti 6, Matthías 4, Ró- bert 3, Ólafur 2 og Jóhann 1. Grótta: Stefán 7/3, Sverrir 3, Stepanov 3/1, Páll 3, Davíð 2, Kristján 1 og Friðleif- ur 1. Konráð í stuði KR-ingar með Konráð Olavsson í fararbroddi unnu góðan sigur á ný- liðum Selfyssinga, 24-19, f Laugar- dalshöll á sunnudagskvöld. Konráð skoraði 12 marka KR-inga í leiknum. í leikhléi var jafnt, 9-9. Mörkin KR: Konráð 12/4, Páll 4, Bjarni 3, Sigurður 2, Þórður 2 og Einar 1/1. Selfoss: Gústaf 9, Einar G. Sig. 4, Stefán 2, Einar G. 2, Sigurður 1 og Sigurjón 1. Víkingar unnu Framara Víkingar unnu 23-18 sigur á Fram f Staðan i 1. deildinni í handknattleik: Víkingur ...6 6 0 0 155-125 12 Stjaman ....6 6 0 0 139-127 10 Valur.......6 6 0 0 151-129 12 KR..........6 3 2 1 141-134 8 Haukar......5302 111-117 6 ÍBV ........5 2 0 3 122-120 4 KA .........6 3 0 3 146-138 6 FH .........6 2 1 3 137-136 5 ÍR .........6 10 5 132-147 2 Grótta......6 1 1 4 122-137 3 Fram........60 1 5 116-142 1 Selfoss.....60 15 112-141 1 Höllinni á sunnudag. Framarar stóðu í Víkingum lengi leiks, en urðu að láta í minni pokann þegar á leið. í leikhléi höfðu Víkingar yfir, 11-9. Mörkin Víkingur: Uirfan 7/4, Björg- vin 6, Birgir 5, Karl 3 og Árni 2/1. Fram: Karl 5, Jason 4, Hermann 4/2, Jón G. 2, Páll 1, Gunnar 1 og EgiII 1. Valssigur í Eyjum Valsmenn unnu ÍBV, 28-26, í jöfn- um og spennandi leik í Vestmanna- eyjum á laugardag. í leikhléi voru valsmenn einu marki yfir 13-12. Mörkin ÍBV: Jóhann 7, Sigurður G. 5/3, Gylfi 5, Sigurður F. 4, Guðfinnur 4 og Sigbjöm 1. Valur: Valdimar 12/2, Jakob 5, Júlíus 4, Brynjar 2, Jón 2, Oliver 2 og Finnur 1 BL Körfuknattleikur: DOUGLAS SH0USE LEIKUR MEÐ ÍR - sem mætir Snæfelli á fimmtudag ! gær kom til landsins Banda- stekkur um emn metra úr lcyrr- ríkjamaðurinn Douglas Shouse, stöðu. Hann lagði stund á há- en hann mun leika með úrvals- stökk á háskólaárum sínum og á deildarliði ÍR í vetur. Douglas er best 2,24m. Undanfarin ár hefur bróðir Danny Shouse, sem hér á Shouse ieildð í S-Ameríku m.a. í árum áður lék með Ármanni og 1. deild í Br&silíu og Argentfnu. Njarðvik. Fyrsti Jeflcur Shouse með ÍR Douglas er 185 sm á hæð og verður á flmmtudag, en þá taka leikur að Öllu jöfnu í stöðu bak- ÍR-ingar á móti Snæfelli í Selja- varðar, en ervanur að leika í öðr- um stöðum. Hann hefur yflr miklum stökkkrafti að ráða og skóla. Þessi leikur er mjög mikil- vægur fyrir bæði liðin í fallbar- áttunni. BL Körfuknattleikur-Úrvalsdeild: Handknattleikur: HANDBOLTASLAGUR IHANDBOLTABÆNUM Það var hreint ótrúleg stemmn- ing í iþróttahúsi FH í Kaplakrika þegar FH og Haukar áttust við í VÍS-keppniiml i handboita. Tæp- lega tvö þúsund áhorfendur nær fylltu húsið enda langt síðan þessi tvö stærstu handboltalið bæjarins kepptu síðast í fyrstu deild. Það var talsverður taugatitringur í leikmönnum í byijun. FH-ingar náðu fljótlega tveggja marka for- skoti og í hálfleik var staðan 10-7 fyrir FH. Þeir náðu að halda því forskoti langt fram í síðari hálfleik en Haukar voru alls ekki á þelm buxunum að gefast upp og þegar níu mínútur voru tíl Ieiksloka náðu þeir að jafna, 14-14. FH-ing- ar misstu mann út af þegar staðan var jöfn og voru margir á því að Haukar næöu þar með yfirhönd- innL FH-ingar náðu hins vegar að skora 2 mðrk meðan þeir voru ein- um færri og náðu Haukar ekki að vinna þann mun upp. Leikurinn endaöi með sigri FH-inga 20-18. Þorgils Óttar Mathiesen var ómetanlegur í liði FH-inga, skor- aði 6 mörk, mörg á mikiivægum augnablikum. Stefán Kristjánsson átti stórieik og skoraði 9 mörk og eins stóð Gunnar Beinteinsson fyrir sinu* Tékkinn Baumruk var markahæstur Haukamanna með 5 mörit og Pétur Ingi Arnarsson skoraði 5 möric. Magnús Ámason varði ágætlega. RÖgnvaldur Er- lingsson og Stefán Amaldsson dæmdu leikinn og vora frekar slakir. Þeir vora ekki samkvæmir sjálfum sér og spennan í leik- mönnum og áhorfendum hafði áhrifáþá. —SE Körfuknattleikur-Urvalsdeild: ANNAR SIGUR TINDASTÓLS Tindastóll sigraði Grindavík, 96- 85, f úrvalsdeildinni á sunnudags- kvöld að viðstöddu fjölmenni á Sauðárkróki. Tindastólsmenn höfðu jafnan forystu í leiknum, ut- an einu sinni í sfðari hálfleik að Grindvíkingar komust yflr. í leik- hléi voru heimamenn yfir 49-44. Tékkinn Ivan Jonas, Valur Ingi- mundarson og Pétur Guðmundsson skoruðu megnið af stigum Tinda- stóls í leiknum eins og við var að bú- ast. Grindvíkingar hafa tapað þremur fyrstu leikjum sínum í deildinni, en framundan er mikil barátta um tvö efstu sætin í riðlinum. Stigin Tindastóll: Jonas 33, Valur 26, Pétur 21, Sverrir 12, Einar 2 og Karl 2. Grindavík: King 25, Steinþór 22, Guðmundur 13, Jóhannes 12, Marel 5, Ellert 4 og Sveinbjörn 4. Naumt hjá ÍBK Keflvíkingar unnu nauman sigur á Þórsurum, 107-105, nyrðra á sunnudagskvöld. Keflvíkingar voru yfir allan leikinn, í leikhléi 50- 46, en Þórsarar náðu ekki að jafna þótt þeir gerðu 9 stig á síðustu mín. leiksins. Keflvíkingar hafa sigrað í tveimur fyrstu leikjum sínum í deildinni og það á útivelli. Liðið stefnir á topp- baráttuna, sem verður að teljast gott hjá liði sem séð hefur á bak 5 leik- mönnum frá síðasta keppnistíma- bili. Stigin Þór: Jón Örn 27, Evans 23, Sturla 23, Guðmundur 23, Konráð 5 og Jóhann 4. ÍBK: Jón Kr. 26, Sig- urður 25, Lytle 18, Falur 18, Egill 11, Júlíus 4 og Hjörtur 4 og Albert 1. BL Staðan í úrvalsdeildinni í körfuknattleik: A-riðill: KR .........i Njarðvík.., Haukar .... Snæfell.... ÍR .......... ,2 2 0175-136 4 ,.l 1 0 99-50 2 ,1 1 0 82-70 2 ..2 0 2 139-177 0 .2 0 2 117-179 0 B-riðiIl: Keflavík ... Tindastóll Valur .... Þór....... Grindavík. ..2 2 0198-178 4 ,.2 2 0 187-170 4 .2 1 1 193-187 2 .3 1 2 307-304 2 .3 0 3 247-293 0 ALLIR A BLAÐ HJA KR „Þetta vora sanngjöm úrslit sem gefa rétta mynd af stöðu liðanna. Það býr samt meira í Snæfellsliðinu en menn sýndu í þessum leik. Sovét- maöurinn var slakur í dag en hann á eftir að sýna sitt rétta andlit Fyrstí mánuðurinn verður mjög erfiður fyr- ir okkur, við leikum einungis á útí- velli, en iþróttahúsið í Stykkishólmi verður tilbúið um miðjan nóvember og þá fyrst Ieikum við á heimavelli. Við þurfum að aka til Grandarfjarðar á æfingar og síðan að aka í alla úti- leiki. Mér telst til að við þurfum að aka um 4 þúsund km nú fyrsta mán- uðinn í deildinni," sagði Ríkharður Hrafnkelsson, leikmaður Snæfells og fyrram landsliðsmaður í körfuknatt- - í 95-69 sigri á Snæfelli leik, eftir leik KR og Snæfells á laug- ardag. Það var aðeins fyrstu 10 mín. leiksins í Laugardalshöll á Iaugardag, sem jafnræði var með liðunum. Eftir að staðan var 20-20 skildu leiðir og KR- ingar náðu afgerandi forystu. í leikhléi var staðan 51-33. í síðari hálfleik var aðeins spuming hve stór sigur KR- inga yrði. Allir leikmenn KR komust á blað í þessum leik og varamennirnir fengu mikið að spreyta sig. Jonathan Bow átti mjög góðan leik og tróð hvað eftir annað í körfu Snæfells. Aðrir voru nokkuð jafnir. Axel Nikulásson lék ekki með KR þar sem hann meiddist í leiknum gegn ÍR á fimmtudag. Frændumir Hreinn Þorkelsson og Brynjar Harðarson vom bestir hjá Snæfelli, en lítið fór fyrir öðmm. Sér- staklega var gaman að sjá Brynjar rífa sig upp og troða í KR-körfúna. Sér- staklega var Sovétmaðurinn Gennadij Peregoud slakur. Leikinn dæmdu Helgi Bragason og Víglundur Sverrisson og áttu þeir þokkalegan dag. Stigin KR: Bow 24, Matthías 14, Páll 12, Böðvar 9, Hermann 9, Guðni 8, Björn 7, Láms 6, Ólafúr 4 og Gauti 2. Snæfell: Brynjar 19, Hreinn 17, Rík- harður 10, Peregoud 9, Bárður 8, og Þorkell 6. BL Júdó: 80 keppendur á Reykjavíkurmóti Reykjavíkurmeistaramótíð í júdó var haldið í aðstöðu Armenninga um helgina og voru keppendur rúmlega 80 talsins. Úrslit urðu sem hér segir: Karlar -65 kg flokkun 1. Þorvaldur Sturluson JFR ................-71 kg flokkur: 1. Karl Erlingsson Ármanni ................-78 kg flokkur: 1. Halldór Guðbjörnsson Ármanni ................-86 kg flokkur: 1. Halldór Hafsteinsson Ármanni ................+86 kg flokkur: 1. Bjarni Friðriksson Ármanni Kvennaflokkun 1. Gígja Gunnarsdóttir Ármanni Stúknaflokkur 10 ára og yngri: 1. Hildur Sigfúsdóttir Ármanni Drengjaflokkur -25 kg: 1. Snævar Jónsson Ármanni -30 kg: 1. Páll Sæþórsson Ármanni -35 kg: 1. Ólafur Baldursson JFR -40 kg: 1. Jón Ó. Ólafsson Ármanni -45 kg: l.Atli Hrafnsson JFR -50 kg: 1. Hjörleifur JónssonÁrm. -55 kg: 1. Kári Þ. Agnarsson Ár- manni BL

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.