Tíminn - 19.10.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.10.1990, Blaðsíða 15
Tíminn 15 Föstudagur 19. október 1990 IÞROTTIR Tvöfaldur pottur Úrslit í 41. leikviku íslenskra get- rauna um síðustu helgi voru mjög óvænt eins og menn muna. Enginn var með 12 rétta og því er potturinn tvöfaldur nú um helgina. Úpphæðin sem bætist við 1. vinning um helg- ina er 369.130 kr. Ein röð með 11 réttum kom fram á Bakkafirði á Langanesi og fyrir vikið fær eigandinn 184.284 kr. í vinning. Hann var einnig með eina röð með 10 réttum, en fyrir hverja slíka röð, 19 talsins, greiðast 9.699 kr. í vinn- ing. Bakkafirðingurinn fær því alls 193.983 kr. í sinn hlut. Fylkir seldi flestar raðir í síðustu viku 17.305, Fram kom næst, síðan KR og röð næstu félaga á topp 10 listanum var þessi: ÍA, ÍBK, UBK, KA, Valur, Selfoss og Þróttur. BOND hópurinn var með 10 rétta um síðustu helgi og tók því forystu í HAUSTLEIKNUM, BOND hefur 65 stig. MAGIC-TIPP fylgir fast á eftir með 64, en sá hópur hafði 9 rétta um síðustu helgi. SÆ-2, J.M. 2x6 og ÖSS koma næstir með 62 stig. Stöð 2 náði bestum árangri fjöl- miðla í spá sinni um síðustu helgi, var með 6 rétta. Öðrum fjölmiðlum gekk mun verr. Staðan í fjölmiðla- keppninni er nú þessi: RÚV 50, BYLGJAN 49, MORGUNBLAÐIÐ 49, DV 49, ALÞÝÐUBLAÐIÐ 47, DAGUR 47, STÖÐ 2 46, TÍMINN 45, ÞJÓÐ- VIUINN 39 OG LUKKULÍNA 39. Potturinn er tvöfaldur um helgina, leikir úr 1. deild eru nú aftur á seðl- inum, en aðalleikurinn á seðlinum er væntanlega leikur Manchester United og Arsenal á Old Trafford. Sölukerfið lokar kl. 13.55 á laugar- dag. BL Jóhannes Sveinsson reynir skot að körfu Snæfells í leiknum í gær. Brynjar Karl Sigurðsson er á milli Jóhannesar og Sæþórs Þor- bergssonar, leikmanns Snæfells. Timamynd Pjet- Knattspyrna: Sovéskur sigur Sovétmenn slgruðu Júgó* slava 2-1 í síðari úrslitaleik þjóðanna um Evrópumeistara- titilinn í knattspymu 21 árs landsliða 1988-90 í fyrrakvöld, en leikurinn fór fram í Moskvu. Dobrovolsky skoraði á 12. mín. og Mostovoi á 47. mín. fyrir Sovétríkin, en Boks- ic minnkaði muninn íyrir Júgóslavíu á 81. mín. Sovétmenn urðu Evrópu- meistarar, þar sem þeir sigr- uðu samtals 7-3 f báðum leikj- um þjóðanna. Arnór til í gær hélt Arnór Cuðjohnsen, iandsliðsmaður í knattspymu, áleiðis til FrakkJands þar sem hann mun skoða aðstæður hjá Bordeaux. Anderlecht og Bor- deaux hafa náð samkomuiagi um kaupverðið á Amóri og að- eins vantar samþykki hans sjálfs til að af félagaskiptum verði. Hafnabolti: Annar sigur hjá Reds Cincinnati Reds unnu meist- ara Oakland Athletics öðm sinni í úrslitakeppni banda- ríska hafnaboltans í fyrrinótt, 5-4. Cincinnati hefur nú 2-0 yfir í viðureign liðanna. Næstu Ieikir verða í Oakland. BL Körfuknattleikur— Úrvalsdeild: Tæknivíti gerði sigu^ vonir ÍR-inga að engu Snæfell hafði betur í botnbar- áttunni gegn ÍR í úrvalsdeild- inni í Seljaskóla í gærkvöld. Ný- liðarnir tryggðu sér sigurinn úr vítaskotum þegar 19 sek. voru eftir. Lokatölur voru 78-83, en leikurinn var í jafnvægi allan tímann. Leikurinn var mjög jafn og spenn- andi og liðin skiptust á unrað hafa forystu. í leikhléi hafði ÍR yfir, 38-36. Sama var upp á teningnum í síðari hálfleik, ÍR komst í 44-38, en Snæfell komst sfðan yfir, 44-48. ÍR-ingar höfðu yfirleitt frumkvæðið fram á lokamínúturnar að Snæfell hafði yfir. Jafnt var, 78-78, þegar 1 mínúta var eftir, en Ríkharður Hrafnkelsson kom Snæfelli yfir, 78- 79, úr víta- skoti. ÍR-ingar náðu ekki að skora úr sókn sinni og brotið var á Sovét- manninum Gennadi Peregeoud, þeg- ar 19 sek. voru eftir, og átti hann að fá tvö vítaskot. Áður til þess kom var dæmd tæknivilla á Brynjar Karl Sig- urðsson ÍR-ing og Peregeoud fékk því fjögur vítaskot, sem hann skoraði úr og tryggði Snæfelli sinn fyrsta úr- valsdeildarsigur. Karl Guðlaugsson náði sér vel á strik með ÍR-liðinu í gær og Douglas Shouse tók skemmtilegar rispur í sókninni. Vamarleikur ÍR-liðsins var mjög slakur í gær og því fór sem fór. Hjá Snæfelli vom Peregeoud og Brynjar Harðarson yfirburðamenn, Tindastóll vann 98-114 sigur í Keflavík en Bárður Eyþórsson komst vel frá síðari hálfleik. Leikinn dæmdu þeir Kristinn Al- bertsson og Guðmundur Stefán Mar- íasson og sluppu þeir þokkalega frá honum. Stigin ÍR: Shouse 26, Karl 23, Jó- hannes 15, Björn B. 12 og Gunnar 2. Snæfell: Peregeoud 27, Brynjar 22, Bárður 14, Ríkharður 7, Sæþór 6, Hreinn 5 og Eggert 2. Islenskar getraunir: Tindastólssigur í Keflavík unnu Tindastólsmenn 98- 114 sigur á Keflvíkingum. Tindastóll var yfir allan leikinn, í leikhléi 41-56 og sigur liðsins var aldrei í hættu. Stigahæstir ÍBK: Tom Lytle 23, Sig- urður 22, Jón Kr. 19 og Falur 17. Tindastóll: Valur 36, Pétur 26 og Ivan Jonas 24. BL Knattspyma: Skotar unnu Svisslendinga Skotar eru efstir í 2. riðli EM eftír 2-1 sigur á Svisslending- um í Glasgow f fyrrakvöld. John Robertson skoraði úr vítaspymu á 35. mín. Gary McAllister bætti öðru marki við á 53. mín. Adrian Knup minnkaði muninn fyrir Sviss úr vítaspymu á 65. mín. Dómari ieiksins þurfti lög- regluíylgd af veliinum, þvf svissnesku leikmenniraír áttu eitthvað vantaiað við hann. BL Slæm byrjun Hollendinga Evróputitilvöm Hollendinga hófst ekki með sannfærandi hætti í fyrrakvöld er þeir sóttu PortúgaÚ heim til Lissabon. Portúgalir sigmðu í leiknum 1-0 og það var markaskorarinn mikli, Rui Aguas, sem gerði sigurmarkiö á 53. mfn. Leikur- inn fór fram í hellirigningu. Marga fastamenn vantaði í lið Hollands, þar á meðal Ronald Koeman, sem ekki fékk að ieika með vegna þess að hann gagnrýndi landsliösþjálfarann, Rinus Michels, opinberlega. 6. riðiU-stafxn: Portúgal ..........2 110 1-03 Finnland ......1 010 0-0 1 Holland ••**««**»»*X 0 01 0*1 0 Grikkland .....0 0 0 0 0-00 Maita..........0 0 0 0 0-00 Handknattleikur- Bikarkeppni: Stjarnan úr leik Stjaraan féfi út úr bikar- keppninni í handknattleik f fyrrakvöld, en þá tapaði Hðið 22-23 fyrir KA. Norðanmenn unnu Stjömuna með 9 marka mun í 1. deildinni um síðustu helgi og hafaþví tvívegis sigrað Garðabæjariiðið á 5 dögum. Úrslit í leikjunum í fyrrakvöld urðu annars sem hér segin Stjaman-IÍA •><•>■••>••••••22*23 HK-Valur ....................13-14 Haukar-Fram ..........26-20 ÍBK-FH ...............17-26 ÍH b-ÍR...............14-50 Stjarnan b-Víkingur ....22-36 Valur b-ÍBV **•••*•»*«••*••* 22-37 UBK b-Grótta..........20-39 Haukar b-Ármann ....(22-22)(25-25)29-30 í dag verður dregið í 16-Iiða úrslitum keppninnar. Stórt tap í Hollandi Kvennalandslið íslands f handknattleik beið sannkallað afhroð á alþjóðlegu móti í Hol- landl í fyrrakvöld, mótherjamir Hollendingar sigruðu 8-37. J STAÐAN \i !. DEILD Sheff. Wed . 10 820 25-6 26 Oldham .. 11 740 20-9 25 Westham .. 11 560 20-8 21 Millwall . 10 54 1 19-10 19 Notts Co . 10 6 1 3 18-13 19 Middlesboro . 10 532 17-7 18 Wolves .. 11 452 19-11 17 Bamsley . 10 523 18-13 17 Newcastle . 10 442 10-7 16 Swindon .. 11 434 15-16 15 Brighton . 10 433 16-19 15 Ipswich .. 11 434 13-16 15 Bristol C ... 9 423 12-14 14 Leicester .. 11 407 14-26 12 Port Vale .. 11 326 16-20 11 Plymouth .. 11 254 11-16 11 Hull .. 11 254 16-26 11 W.B.A ....9 243 10-13 10 Blackburn .. 11 3 1 7 16-20 10 Portsmouth .. 11 236 15-21 9 Bristol R ... 9 225 12-14 8 Charlton 10 136 9-16 6 Oxford . 10 136 12-23 6 Watford .. 10 127 6-15 5 1 MERKIÐ | VIÐ 12LEIKI 20. okt.1990 Viltugera uppkastað 1 þinnispá? 1 |: J S ■ ■ 0 Z z 9 T= 1 i 1 | DAGUR , 9 | II 2 cc fl 5 1 m II 04 ! ./ z 1 => _1 ii ÍeÍ 3 >1 SAI ll >1 ITA 7T \l -S 1 I.Chelsea-Notth.Forest nmHCH 11 1 2 1 1 1 1 X X X 6 3 1 2. Coventry City-Southampton ammm □ mmm □ msm □ mmm □ mmm □ mmm 2 X 1 1 1 X 1 2 1 1 1 7 2 1 3. Derby County-Manch.City 3 2 X 2 2 X 1 1 1 X 2 3 3 4 4. Everton-Crystal Palace 4 X 1 X 1 1 1 X 1 2 X 5 4 1 5. Leeds United-Q.P.R. 5 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 9 1 0 6. Manch. United-Arsenal 6 1 1 X X 1 2 1 1 X 1 6 3 1 7. Norwich-Liverpool 7 2 2 2 2 X 2 2 X 2 2 0 2 8 8. Sunderland-Luton Town ö | 1 || x || 2 I 8 2 1 X 2 1 1 1 1 2 X 5 2 3 9. Tottenham-Sheff.United □ mmm ee mmm ed mmm eb mmm eb 11 n x ifn 9 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 10. Wimbledon-Aston Villa 10 2 2 2 1 2 X 2 X 2 X 1 3 6 11. Bristol City-Oldham 11 1 X 2 2 X 1 X 1 2 2 3 3 4 12. Ipswich Town-Newcastle 12 1 X X 1 2 X 1 1 2 1 5 3 2 13. Ekkiígangi að sinni 13 STAÐAN í 1. DEILD Liverpool .8 8 0 0 19:5 24 Arsenal .8 5 3 0 16: 5 18 Tottenham .... .8 4 4 0 11: 3 16 Crystal P. .8 4 4 0 13:6 16 Manch.City ... .8 4 3 1 11: 8 15 Manch.United 84 1 3 10:10 13 Luton .8 4 1 3 10:12 13 Leeds .8 3 3 2 11:8 12 Nott.Forest ... .8 3 3 2 12:11 12 Aston Villa .... .8 3 2 3 13:10 11 Wimbledon ... .8 2 4 2 8:10 10 QPR .8 2 3 3 12:11 9 Chelsea .8 2 3 3 13:16 9 Coventry .8 2 2 4 9:11 8 Southampton .8 2 2 4 11:15 8 Sunderland .. .8 1 3 4 10:15 6 Norwich .8 2 0 6 7:17 6 Everton .8 1 2 5 12:16 5 Sheff.Utd .8 0 3 5 6:14 3 Derby .8 0 2 6 4:15 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.