Tíminn - 19.10.1990, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.10.1990, Blaðsíða 5
föstudagur 19. október 1990 Tíminn 5 Með bindindi á áfengi og tóbak kæmist öll þjóðin „frítt“ í utanlandsferð á hverju ári: Jafn mikil velta hjá ÁTVR og ÍSAL í Ijósi yfirlýsinga ráöamanna um aö bygging nýs álvers ráði úrslit- um um efnahagslega framtíð þjóðarinnar virðist athyglisvert að velta ÁTVR var sú sama og velta ISAL á síðasta ári, sem var þó ein- staklega hagstætt ár hjá Alverksmiðjunni. Hvort þessara fyrirtækja um sig seldi vörur sínar fyrir rösklega 10 milljarða króna á árinu — þ.e. upphæð sem svarar t.d. um 160.000 krónum á hveija fjögurra manna fjölskyldu á íslandi. Þetta þýðir með öðrum orðum að þjóðin eyddi álíka upphæð (og raunar hærri) heldur en nam heildar framleiðsluverðmæti Álverk- smiðjunnar til kaupa á áfengi og tóbaki (innanlands) á síðasta ári. Ofan á alla sölu ÁTVR á tóbaki og hluta af áfengi bættist síðan smá- söluálagning verslana og veitinga- húsa, þannig að í raun hefur þjóðin keypt áfengi og tóbak hér innan- lands fyrir talsvert hærri upphæð en sem nemur heildarveltu íslenska ál- félagsins, þrátt fyrir mjög gott verð á áli þetta ár, sem skilaði til ÍSAL 50% veltuaukningu frá árinu á undan. Á lista Frjálsrar verslunar yfir stærstu fyrirtæki landsins skipa fjögur mjög álíka stór fyrirtæki 4. til 7. sætin, öll með rösklega 10 millj- arða kr. veltu á síðasta ári. Auk ÁTVR og ÍSAL eru Flugleiðir og SÍF (Sölu- Sigrún Magnúsdóttir sagðist á fundi borgarstjórnar í gær ætla að leggja til á næsta fundi, að af- greiðslutími verslana verði rýmkað- ur. Ástæða þessa segir Sigrún vera, að ekki sé farið eftir þeim reglum Neytendasamtökin: Fjöl- mennur aðal- fundur Fjölmennasti aðalfundur Neyt- endafélags höfuðborgarsvæðis- ins var hafdinn 17. október sl. Lflja Haflgrímsdóttír, sem verið hefur formaður sl. tvÖ ár, gaf ekki kost á sér tíl endurkjörs og einnig hættu í stjóm Málfríður Gísladóttír og Sigurður Magnús- son. Formaður í stað Lilju var kos- inn Jón Magnússon. Aðrir, er kosnir voru í stjórn, eru: Þorlák- ur Helgason, varaformaður, Ág- úst Ómar Ágústsson, gjaldkeri, Þorsteinn Siglaugsson, ritari, og meðstjórnendur þau Berg- þóra Jónsdóttír, Helena Vignis- dóttir og Raggý Guðjónsdóttir. Þing Neytendasamtakanna verður haldið laugardaginn 20. október n.k. í Borgartúni 6 og hefst ki. 10.00 og er áætíað að því ljúki kl. 16.00. khg. samtök tsl. fiskframleiðenda) í þess- um 10 milljarða hópi. Segi það nokkuð til um hvað þjóð- in setur í forgangsröð, þegar sverfur að kaupmættinum, má benda á að velta Flugleiða hafði aðeins aukist um 6% frá árinu áður, en veltan hjá ÁTVR hins vegar um 39% á sama tíma. Þessi mikla söluaukning ÁTVR hef- ur hins vegar greinilega höggvið stórt skarð í rýrnandi kaupmátt landsmanna í fyrra. Útreikningar Seðlabankans sýna að heildarupp- hæð allra greiddra launa í landinu hækkaði aðeins um 12% milli þess- sem um afgreiðslutíma verslana gilda, lögreglan treysti sér ekki til að framfylgja þeim og sjálf borgaryfír- völd virði í engu reglurnar. í bókun, sem Sigrún lagði fram á fundinum í gær, segir að lítið þýði Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri fyrir fyrstu 8 mánuði ársins 1990 er rekstrarhagnaður KS eftir skatta 30 millj. króna. Rekstrarbati, miðað við sama tíma í fyrra, er rúmar 30 millj- ónir, en þá sýndi 8 mánaða uppgjör 300 þúsund króna hagnað. Rekstr- artekjur hafa aukist um 23% frá fyrra ári. Eigið fé samkvæmt 8 mán- aða uppgjöri er 744 miljónir, sem er Nýkjörið Kjördæmisráð Borgara- flokksins kaus sér nýlega stjórnar- menn, aðra en formann og varafor- mann sem skipaðir voru á aðalfundi. í stjórninni eru nú Anna Gunnars- dóttir formaður, Gylfi Þór Sigurðs- son varaformaður, Örn Egilsson, Ingólfur Kristmundsson og Jón ara ára. Sá hlutur heildarlauna ís- lendinga, sem rann í kassa ÁTVR, stækkaði því úr 5% upp í 6,3% milli þessara ára. Ef sala ÁTVR hefði aðeins aukist um 12% í takt við launin, hefði hún orðið 2 milljörðum króna minni en raun varð á. Mismunurinn svarar til 31.000 kr. á hverja meðalfjölskyldu, væntanlega fyrst og fremst vegna komu bjórsins. Um þá upphæð hef- ur fjölskyldan því orðið að skera nið- ur útgjöld sín á einhverju öðru sviði — kannski einmitt á utanlandsferð- um? í því sambandi má benda á að fyrir 10 milljarðana, sem við eyddum í tóbak og áfengi hér innanlands í fyrra, hefðu Flugleiðir getað flutt alla Islendinga í sumarfrí til útlanda og 2 flugferðir fram og til baka inn- anlands þar að auki. Af 7,5 milljarða tekjum Flugleiða af farþegaflugi flutti félagið um 481.000 farþega milli landa og 252.000 farþega inn- anlands. Þótt öll velti þau fjögur fyrirtæki, sem hér um ræðir (ÁTVR, SÍF, ÍSAL og Flugleiðir), álíka fjárhæðum, get- að setja lög, reglugerðir eða sam- þykktir ef ekki er farið eftir þeim. í gildi er samþykkt frá 1987 um af- greiðslutíma verslana, sem var veru- leg rýmkun frá fyrri samþykkt. „Ýmsir kaupmenn hafa eigi að síður 40% eiginfjárhlutfall. Ástæður fyrir rekstrarbata eru betra rekstrarumhverfi með lækk- andi nafnvöxtum og lágri verðbólgu, auk þess sem ýmsar rekstrarhag- ræðingar á síðasta ári hafa skilað sér á þessu ári. Á stjórnarfundi á föstu- dag, 12.10 s.l., ákvað Kaupfélag Skagfirðinga að auka hlutafé í Fisk- iðju Sauðárkróks hf. um 15 milljón- ir. Hlutafjáraukning þessi er vegna skipakaupa á þessu ári. Guðbergsson. Varamenn eru Hulda Jensdóttir og Bjarni Kjartansson. Á fundinum samþykkti ráðið álykt- un þar sem fagnað er þeirri ákvörð- un aðalstjórnar Borgaraflokksins að bjóða fram lista í öllum kjördæmum landsins við væntanlegar alþingis- kosningar. khg. ur hins vegar góð eða slæm afkoma þeirra haft mismunandi áhrif á þjóð- arbúskapinn. Algert hrun hjá SÍF mundi t.d. hafa geigvænlegar afleið- ingar fýrir alla efnahagsafkomu landsmanna (kjararýrnun og til- heyrandi). Samsvarandi hrun hjá ÁTVR mundi aftur á móti þýða minni skatttekjur fyrir ríkissjóð, en þar á móti mun rýmri ráðstöfunar- tekjur til annarra nota hjá flestum heimilum í landinu. Fyrir ofan þessi fyrirtæki á lista voru: SÍS með rúmlega 21 milljarða veltu, Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna með rúmlega 17 milljarða veltu og Landsbankinn sem velti tæpum 15 milljörðum á árinu. Næst neðan við þau á lista kom hins vegar KEA í 8. sæti (með 8,6 milljarða veltu). Níunda sætið skip- ar svo Hagkaup með 7,8 milljarða kr. veltu á síðasta ári. Stærsti orkuframleiðandi á íslandi, Landsvirkjun, var á hinn bóginn niðri í 15. sæti á listanum með um 5,4 milljarða króna veltu og var því t.d. ekki nema rétt hálfdrættingur á viðÁTVR. - HEI brotið þessa samþykkt. Þá hafa fjöl- margir eigendur söluturna ekki fylgt samþykkt um kvöldsölulista. Borgaryfirvöld brjóta einnig listann með því að heimila mjólkursölu og lögreglan í Reykjavík treystir sér ekki til að taka á málinu. Þegar svona er komið verða borgaryfirvöld að horfast í augu við vandann og breyta samþykkt um afgreiðslutíma verslana til rýmkunar og afnema kvöldsölulistann," segir í bókun Sig- rúnar. -hs. .hm ■ r m m r Fjarfest i hreinsun á A-Evrópu Júlíus Sólnes umhverfisráðherra hefúr kynnt í ríkisstjóminni frum- varp um Norrænt fjármögnunarfé- lag á sviði umhverfisvemdar. HI- gangur þess er að þjálpa fyrirtækj- tun á Norðurlöndum að fjármagna samstarf við fyrirtæki í A-Evrópu um umhverfisverkefni þar. Rcikn- að er með að hlutur íslands í stofnkostnaði við félagið verði um 5 mil(jónir í scx ár. Það hefur verið nokkurt áhyggju- efni á Norðuriöndum um nokkurt skeið, að á sama tíma og umhverf- is- og mengunarmálum er mildið sinnt þar, rfldr aðgeröaleysi í þehn málura í Austur-Evrópu. Vegna ná- lægðar landanna berst mikfl mengun þama á milli, og Ld. er talið að um 40% brennisteinssam- banda í úricomu í Finnlandl sé frá löndum A-Evrópu. „Embættis- menn Norræna fjárfestingabank- ans hafa bent á þaö, að ef Norður- IÖndin hefðu hug á því aö bæta verulega ástandið í mengunar- vömum heimafyrir, þá væri það best gert með því að fjárfcsta í Austur-Evrópu,“ sagði Júlíus Sól- nes f samtali við Túnann um ástæður fyrir stofnun fjármögn- unarfélagsins. TáBð er að mestum árangri í þess- um málum megi ná með því að koma á fót f Austur-Evrópu fyrir- tækjum tíl að framleiða hreinsi- búnað eða önnur tæki sem stuðla með öðmm hætti að umhverfis- bótum. Hins vegar hefúr fjárhags- staða þessara landa ekki verið beysin. „Við þekkjum það að öll A- Evrópurfldn ero í mfldum fjár- hagslegum vandræðum og því er erfitt fyrir norræn fyrirtæki að fa þar greiöslu fyrir sína vinnu. Fjár- mögnunarfélagið er hugsað tfl þess að aðstoða norræn fyrirtæld, bæði til að geta fjármagnað slíkt samsfarf og þeirra kostnaður fáist þannig greiddur," sagði Júh'us. Norðuriöndin greiða stofnfram- lagið samkvæmt sérstÖkum regl- um Norðurlandaráðs þar að lút- andi. Stofnféð verður greitt næstu sex árin og er framlag íslendinga rúmar 5 mifljónir á ári. Menn hafa velt því fyrir sér hvem- ig íslensk fyrirtætó getí tengst starfsemi fiármögnunarfélagsins. Júlíus benti á að ýmis verkefni á sviði jarðvarmanýtíngar teljist meðal þeirra verkcfna sem félagið kemur til með að hafa afskipti af. Þannig getí fiármögnunarfélagið Ld. lagt fram hlutfé í sameignar- fyrirtæki fslenskra aðila og heima- manna í Ungverjalandi og Tékkó- slóvakíu, sem hafa það markmið að hanna eöa koma á fót hitaveit- umíA-Evrópu. -hs. Vegna útfarar VALS ARNÞÓRSSONAR bankastjóra, verður lokað í aðalbanka og höfuð- stöðvum í dag, 19. október, milli kl. 13.00 og 15.00 síðdegis. - Landsbanki íslands. + Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móöur okkar, tengdamóður og ömmu Halldóru J. Guðmundsdóttur Miðengi, Grímsnesi Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Sjúkrahússins á Selfossi. Helga Benediktsdóttir Kristinn Guðmundsson Guðmundur Benediktsson Auðbjörg Bjömsdóttir Þórunn Sigurbergsdóttir og bamaböm. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi: Hyggst leggja til rýmkun á afgreiðslutíma verslana Kaupfélag Skagfirðinga: REKSTRARBATI 30 MILLJÓNIR Frá Guttormi Óskarssyni, fréttaritara Tímans á Sauðárkróki. Borgaraflokkurinn: Kosið í stjórn kjördæmisráðs /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.