Tíminn - 20.10.1990, Side 11
Laugardagur 20. október 1990
Tíminn 19
Denni
dæmalausi
Munurinn er sá að hundar bíða eftir
því að þeim sé boðið, en kettir ekki.
6142.
Lárétt
1) Fyrstu verðlauna maður 6) Svik 7)
Lausung 9) Fataefni 11) Öfug stafrófs-
röð 12) Einkst. flugvéla 13) Fugl 15)
Leikur 16) Ólga 18) Þrándheimur.
Lóðrétt
1) Sjávardýr 2) Þrír eins 3) Stór 4)
Rödd 5) Vatnsfall 8) Gruna 10) Sigað
14) Byggingarstaður 15) Vann eið 17)
Guð.
Ráðning á gátu nr. 6141
Lóðrétt
1) Langvía 6) Afa 7) Tog 9) Rás 11) TS
12) TT 13) Uss 15) Bar 16) Oki 18)
Tlmglið.
Lóðrétt
1) Léttust 2) Nag 3) GF 4) Var 5)
Austrið 8) Oss 10) Ata 14) Son 15) Bil
17) Kg.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita
má hringja i þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam-
arnesi ersími 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar-
nes sfmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri
23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist (sima 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er jjar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og (
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
19. október 1990 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar 54,590 54,750
Sterlingspund ...106,942 107,255
Kanadadollar 46,798 46,935
Dönsk króna 9,5187 9,5466
Norsk króna 9,3324 9,3598
9,7726 9,8013
Flnnskt mark ...15,2892 15,3340
Franskur franki ...10,8340 10,8658
Belgískur franki 1,7630 1,7681
Svissneskur franki.. ...42,9944 43,1204
Hollenskt gyllinl ...32,2065 32,3009
Vestur-þýskt mark... ...36,3086 36,4150
(tölsk líra ..0,04843 0,04858
Austurrískur sch ....5,1597 5,1749
Portúg. escudo 0,4111 0,4123
Spánskur peseti ....0,5781 0,5798
Japanskt yen ..0,43052 0,43178
97,293 97,578
SDR ’ ...78,7897 79,0207
ECU-Evrópumynt.... ..75,0503 75,2703
RÚV m x a s a
Laugardagur 20. október
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnlr.
Bæn, séra Þorvaldur K. Helgason flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 ,Góðan dag, góðlr hlustendur"
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl.
8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttlr.
9.03 Spunl
Þáttur um listir sem böm stunda og böm njóta.
Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs-
dóttir. (Einnig utvarpað kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnlr.
10.25 Þingmál Endurtekin frá föstudegi.
10.40 Fágætl
Fred Ákerström og Alice Babs syngja sænsk lög.
11.00 Vikulok
Umsjón: Ingibjörg Sólrún Glsladóttir.
12.00 Útvarpsdagbókin
og dagskrá laugardagsins
12.20 Hádeglsfréttir
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsframs
Guðmundar Andra Thorssonar.
13.30 Sinna Menningarmál í vikulok.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyllan
Staldrað við á kaffihúsi, lónlist úr ýmsum áttum.
15.00 Stefnumót
Finnur Torfi Stefánsson fær til sln gest og ræðir
við hann um tónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 fslenskt mál
Gunnlaugur Ingólfsson flytur. (Einnig útvarpað
næsta mánudag kl. 19.50)
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Lelksmlðjan - Leiklestur
.Dóttir línudansaranna" eftir Lygiu Bojunga Nu-
nes Fyrsti þáttur. Þýðandi: Guðbergur Bergsson.
17.00 Leslampinn
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 Hljóðrltasafn Útvarpslns
Gamalt og nýtt tónlistarefni. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
í loftinu í 60 ár, fyrsti þáttur
af níu í tilefni 60 ára afmælis
Rikisútvarpsins verður í Sjón-
varpinu á sunnudagskvöid kl.
21.30. Hann fjallar um upphaf
útvarpsins. Umsjón með þáttun-
um hefur Markús Örn Antons-
son útvarpsstjóri.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.33 Útvarp Reykjavfk, hæ, hó
Umsjón: Ólafur Þórðarson.
20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum.
Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá
sunnudegi).
21.00 Saumastofugleði
Dansstjóri: Hermann Ragnar Stefánsson. Um-
sjón: Ólafur Þórðarson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Úr söguskjóöunnl
Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir.
23.00 Laugardagsflétta
Svanhildur Jakobsdóttr fær gest i létt spjall með
Ijúfum tónum. Að þessu sinni HeiðarÁrsælsson.
24.00 Fréttlr.
00.10 Stundarkorn f dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn
þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl."
21.10)
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Hæturútvarp á báðum rásum 61 morguns.
„Egheld
éggangi heim'
Eftircinn -ei aki neinn
8.05 Morguntónar
9.03 Þetta Iff, þetta Iff.
8.05 Morguntónar
9.03 Þetta Iff, þetta Iff.
Vangaveltur Þorsteins J. Vilhljálmssonar i viku-
lokin.
12.20 Hádeglsfréttir
12.40 Helgarútgáfan
Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar
Þórður Ámason leikur íslensk dæguriög frá fyrri
tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05)
17.00 Meö grátt f vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig
útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags
kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Á tónlefkum meö The Pretenders
Lifandi nokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags-
kvöldi).
20.30 Gullskffan frá 9. áratugnum:
.Picture book", með Simply red frá 1985
22.07 Gramm á fónlnn
Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl.
02.05 aðfaranótt laugardags)
00.10 Nóttin er ung
Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl. 01.00).
02.00 Næturútvarp á báðum rásum 6I morguns.
Fréttlr kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttlr.
02.05 Næturtónar
05.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum.
05.05 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms-
um áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá
sunnudegi á Rás 2).
06.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum.(Veðurfregnir kl. 645)
- Kristján Sigurjónsson heldur áffam að Tengja.
15.00 íþróttaþátturlnn
Meðal efnis í þættinum verða svipmyndir úr ensku
knattspymunni.
18.00 Alfreö önd (1) (Alfred J. Kwak)
Hollenskur teiknimyndaflokkur fyrir böm. At-
hafnaöndin Affreð hefur sterka réttlætiskennd og
ekkert andlegt er henni óviðkomandi. Alfreð ferð-
ast víða, bæði í tima og rúmi, og gerir sitt besta 61
að bæta úr þvi sem miður fer. Leikraddir Magnús
Ólafsson og Stefán Kari Stefánsson. Þýðandi Ingi
Kari Jóhannesson.
18.25 Klsuleikhúsið (1)
(Hello Kitty’s Furry Tale Thealer) Bandariskur
teiknimyndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda
Bjömsdóttir. Þýðandi Ásthildur Sveinsdótör.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Háskaslóðir (1) (Danger Bay)
Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótflr.
19.30 Hringsjá Fréttir og fréttaskýringar.
20.10 Fólklð I landlnu. Vinstri hönd fslands.
Hilmar Oddsson ræðir við Kristján Arason hand-
knattleikskappa.
20.30 Lottó
20.35 Fyrirmyndarfaðlr (4)
(The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.00 Uppreisnln á Bounty (Bounty)
Bandarisk bíómynd Ifá 1984. Þar segir frá hinni
frægu uppreisn áhafnarinnar á skipinu Bounty
gegn Bligh skipstjóra. Leikstjóri Roger Donald-
son. Aðalhlutverk Mel Gibson, Anthony Hopkins,
Laurence Olivier, Edward Fox og Bemard Hill.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.10 Tina Turner
Upptaka frá tónleikum Tlnu Tumer I Barcelona 6.
október.
01.10 Útvaipsfréttir f dagskrárlok
STOÐ
09:00 Með Afa
Skemmtileg morgunstund með Afa og Pása.
10:30 Biblfusögur
Að þessu sinni fara krakkamír ásamt vingjamlega
vísinda- manninum og vélmenni hans til Befle-
hem í leit að Jesú- baminu.
10:55 Táningarnir f Hæðargerðl
(Beveriy Hills Teens) Skemmflleg teiknimynd.
11:20 Stórfótur (Bigfoot)
11:25 Teiknimyndir
Þrælgóðar leiknimyndir fyrir alla fjölskylduna.,
11:35 Tinna (Punky Brewster)
Skemmtilegir framhaldsþættir. .
12:00 í dýralelt
(Search for the Worlds Mosl Secret Animals)
Einstaklega vandaðir flæðsluþætflr fyrir böm þar
sem hópur bama allstaðar að úr heiminum koma
saman og fara til hinna ýmsu þjóðlanda og skoða
dýralíf. I þessum þætti koma krakkamir við i Ástr-
alíu. Þulin Július Bijánsson og Bára Magnúsdótt-
ir.
12:30 KJallarlnn Tónlistarþáttur.
13:00 Lagt f ‘ann
Endurtekinn þáttur um ferðalög innanlands.
13:30 Veröld-Sagan f sjónvarpi
(The Worid:A Television History) Stórbrotin
þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkyns-
sögunni.
14:00 í brimgarðinum (North Shore)
Ungur brimbrettaáhugamaður kemur fll Hawaii að
leita sér frægðar og frama á risaöldunum þar.
Þama hittir hann þjálfara, sem kennir honum að
göfgi iþróttarinnar sé meira virði en sigurinnAðal-
hlutverk: Matt Adler, Gregory Harrison og Nia
Peeples. Leikstjóri: William Phelps Framleiðandi:
Randal Kleiser. 1987.
15:35 Eöaltónar Tónlistarþáttur.
16:05 Sportpakkinn
Fjölbreyttur íþróttaþáttur í umsjón Heimis Karis-
sonar og Jóns Amar Guðbjartssonar. Stöð 2
1990.
17:00 Falcon Crest (Falcon Crest)
18:00 Popp og kðk
Pottþéttur tónlistarþáttur. Umsjón: Sigurður Hlöð-
versson og Bjami Haukur Þórsson. Stjóm upp-
töku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur Saga film
og Stöð 2. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola 1990.
18:30 Bflafþróttlr
Umsjón: Heimir Karisson og Jón Öm Guðbjarts-
son. Stöð 2 1990.
19:1919:19
20:00 Morðgáta (Murder She Wrote)
20:50 Spéspeglll (Spitting Image)
Breskir gamanþættir.
21:20 Blindskák (Blind Chess)
Bandarisk spennumynd þar sem sgir frá ungri
stúlku sem er handtekin, ákærð og sett I fangelsi
fyrir morð, sem hún ekki framdi. I fangelsinu lifir
hún i stöðugum ólta, þvl það er seflð um lif henn-
ar. Henni tekst að flýja og er hún á flótta undan
lógreglunni og morðingjanum. Aðalhlutverk: Burt
Reynolds og Ossie Davis. Leiksflóri: Jeny Jame-
son. 1989. Bönnuð bömum.
22:50 Zabou (Zabou)
Rannsóknariögreglumaðurinn Schimanski er á
hælum eituriyfjamafiunnar. Böndin berast að
næturklúbbi sem stundaður er af þotuliðinu. Sér 6I
skelfingar uppgötvar Schimanski að dóttir gam-
allar vinkonu hans virðist flækt I málið. Hann reyn-
ir að koma henni undan en hann fellur I gildru ma-
fiunnar og vaknar á spitala sakaður um motð. A6-
alhlutverk: Götz George, Claudia Messner og
Wolfram Berger. LeiksfySri: Hajo Gies Bönnuð
bömum.
00:30 Einvalalið (The Right Sfuff)
Myndinnni má skipta I tvo hluta. Sá lýrri fjallar um
frægasta tilraunaflugmann Bandarikjanna fyrr og
siðar, Chuck Yeager, en hann rauf hljóðmúrinn ár-
ið 1947. Seinni hlutinn greinir frá mönnunum sjö
sem mynduðu fyrsta geimfarahóp N AS A Aðal-
hlutverk: Sam Shepard, Barbara Hershey, Kim
Stanley, Donald Moffat, Levon Helm og Scott
Wilson. Leikstjóri: Phillip Kaufman. Framleiðandi:
James D. Brubaker 1983. Bönnuð bömum.
03:35 Dagskrárlok
mmumra
Sunnudagur 21. október
14.30 íþróttir
Bein útsending frá úrslitaleik Evrúpubandalags-
mótsins í tennis I Antwerpen.
17.40 Sunnudagshugvekja
Flytjandi er séra Magnús G. Gunnarsson, prest-
ur á Hálsi i Fnjóskadal.
17.50 Mlkki (3) (Miki) Danskir bamaþættir.
Þýðandi Ásthildur Sveinsdótfir. Sögumaður Helga
Sigriður Harðardótflr. (Nordvision - Danska sjón-
varpið)
18.05 Ungmennafélagló (27)
Þáttur ætlaður ungmennum. Samansafn úr eldri
þáttum. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Sfjóm upp-
töku Þór Elís Pálsson.
18.30 FrfOa (1) (Frida)
Myndin segir frá Friðu sem er ellefu ára. Kaisa,
eldri systir hennar, er stöðugt ástfangin. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision - Norska
sjónvarpið)
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Vistasklptl (20)
Þýðandi Ólöf Pétursdótflr.
19.30 Kastljós Fréttir og fréttaskýringar.
20.35 Ófriöur og örlög (2)
(War and Remembrance) Bandarísk mynda-
flokkur byggður á sðgu Hermans Wouks. Aðal-
hlutverk Robert Mitchum, Jane Seymour, John
Gielgud, Polly Bergen, Barry Bostwick og Ralph
Bellamy. Þýðandi Jón 0. Edwald.
21.30 í loftinu f 60 ár (1)
Upphaf úWarps á Islandi. Hinn 20. desember n.k.
verða 60 ár liðin frá fyrstu útsendingu Ríkisút-
varpsins. Af þvi filefni sýnir Sjónvarpið nokkra
þætti þar sem saga Rikisútvarpsins er rifjuð upp
og gerð grein fyrir starfsemi Útvarps og Sjón-
varps um þessar mundir. Umsjón Markús Öm
Antonsson. Dagskrárgerð Jón Þór Víglundsson.
22.05 Ný tungl.
Sá sem er dauður.
Fjórði og síðasti þátturinn i syrpu sem Sjónvaipið
lét gera um dulrænu og alþýðuvisindi. I þættinum
er flallað um dauðann, Iff effir hann og sálnaflakk.
Höfundur handrits Jón Proppé. Dagskrárgerð
Helgi Svenisson.
22.35 Yfirheyrslan (Förhöret)
Ungur yfirmaður i sænska hemum er kallaður 6I
yfirheyrslu hjá stjómarskrámefnd þingsins.
Njósnarinn Bergling hefur horfið sporiaust f
Moskvu og grunur leikur á að sænska leyniþjón-
ustan hafi ráðið hann af dögum. Myndin er byggð
á sögu eftir Jan Guillou. Leiks^óri Per Berglund.
Aðalhlutverk Stellan Skarsgárd, Helen Söderq-
vist, Guy de la Berg og Cari-Axel Karlsson. Þýð-
andi Jóhanna Þráinsdóttir.
23.35 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík 19.-25. október
er í Borgarapóteki og Reykjavíkur-
apóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22.00 að kvöldi tii kl. 9.00 að morgni
virka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar f síma
18888.
HafnarQörður Hafnarijarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00.
Upplýsingar f simsvara nr. 51600.
Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó-
tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar ern gefnar i
sima 22445.
Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá k. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaoyja: Opið virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garöabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Roykjavfk, Seltjamarnes og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur aila
virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög-
um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel-
tjamamesl er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-
21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á
sunnudögum.
Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir
I síma 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki-
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyflabúðir og læknaþjónustu eru-
gefnar I símsvara 18888.
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á
þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-
21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070.
Garðabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er
opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I
slma 51100.
Hafnaríjörðun Heilsugæsla Hafnarijarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt slmi 51100.
Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á
Heilsugæslustöð Suöumesja. Sími: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræöistöðin: Ftáðgjöf I sál-
fræðilegum efnum. Sími 687075.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildln: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunaríækningadelld Landspital-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17.
Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspitalinn f Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. Kópavogshælið: Eftir umtall og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítall: Heim-
sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósepsspítali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-
16 og 19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös og
heilsugæslustöðvan Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Slmi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið:
Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heim-
sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá
kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra-
Reykjavik: Seltjarnarnes: Lögreglan sími
611166, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabrfreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögroglan simi 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið slmi 51100.
Keflavik: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og
sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401
og 11138.
Vestmanneyjar: Lögreglan, slmi 11666,
slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955.
Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
Isafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkviliö sími
3300, bnrnasimi og sjúkrabifreiö sími 3333.