Tíminn - 20.10.1990, Qupperneq 14

Tíminn - 20.10.1990, Qupperneq 14
22 Tíminn Föstudagur 20. október 1990 Steingrímur Hermannsson m Alexander Stefánsson Kjördæmissamband Framsóknarfélaganna í Vesturlandskjördæmi 31. þing K.S.F.V. haldið í Dalbúð Búðardal 20. október 1990 Dagskrá: Kl. 9.30 Kl. 10.30 Þingsetning Kjörnir starfsmenn þingsins: a) Þingforsetar b) Ritarar c) Kjörbréfanefnd d) Uppstillinganefnd Skýrsla stjómar og reiknlngar. Reikningar Magna. Umræöur og afgreiösla. Avörpgesta: EgW Heiöar Gislason, framkv.stj. Framsóknarflokksins. Fulltrúi L.F.K. Ragnar Þorgeirsson, varaformaður SUF. Kl. 10.96 Stjómmálaviöhorfiö- oghorfur. Sterngrimur Hermannsson, forsætisréöherra. Umræöur. Kl. 12.15 Kl. 13.30 M. 15.00 Kl. 16.00 Kl. 16.20 Kl. 17.20 Kl. 18.30 Alexamter Stefánsson. Atmennar umræöur. HMfWgöVrírþingiö- Umrasröur. . Afgreiösla mála. Kosningar. Skoðanakönnun á Vestfjörðum Eftirtaldir hafa gefiö kost á sér i skoðanakönnun á vegum framsóknarmanna á Vestfjöröum um röðun á framboðslista flokksins fyrir alþingiskosningar 1991. Guðni Ásmundsson fsafirði Guömundur Hagallnsson Hrauni, Ingjaldssandi Katrín Marisdóttir Hólmavik Kristinn Halldórsson Reykjavik Magdalena Sigurðardóttir fsafirði Magnús Bjömsson Bildudal Ólafur Þ. Þóröarson Reykholtsdal Pétur Bjamason Isafiröi Ragnar Guömundsson Brjánslæk Sveinn Bernódusson Bolungarvik Skoðanakönnunin fer fram i öllum félögum framsóknarmanna ( kjördæminu dagana 27.-31. okt. nk. Þátttöku I skoöanakönnuninni hafa allir félagsmenn samkv. félagatali 9. sept. 1990 sem öölast hafa kjörgengi 15. maí 1991. Þaö er ákvörðun nefndarinnar að stjóm hvers félags sjái um og beri ábyrgð á atkvæðagreiöslunni á hverjum staö fyrir sig. Merkja skai viö lágmark 5 manns meö tölustöfum 1-5. Allar nánari upplýsingar gefa: Einar Hreinsson Kristjana Siguröardóttir Einar Haröarson Sigriöur Káradóttir Sigurgeir Magnússon Guöbrandur Björnsson sími 4062 eöa 3413 simi 3794 slmi 7772 sfmi 7362 slmi 1113 og 1320 slmi 95-13331 Framboðsnefnd. Kjördæmisþing á Austurlandi Þing Kjördæmissambands framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið ( Valaskjálf á Egilsstöðum föstudaginn 26. og laugardaginn 27. október næstkomandi. Þingiö hefst klukkan 20.00 á föstudagskvöld meö skýrslum um starfsemi liðins árs og umræöum um stjórnmálaviðhorfiö. Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra og formaður Framsókn- arflokksins, ávarpar þingið á laugardagsmorgun. Aukaþing verður haldiö eftir hádegi á laugardag, og þar veröur frambjóö- endum eftir forval á Austuriandi raöaö i sæti á framboðslista. Á laugardagskvöld 27. október veröur haldin árshátið Kjördæmisam- bandsins og veröur hún f Valaskjálf. Athygli er vakin á þvl aö á aukakjördæmisþing eiga félögin rétt á þrefaldri fulltrúatölu. Amesingar Hin árlega fólagsvist Framsóknarfélags Ámessýslu hefst föstudaginn 2. nóvember kl. 21.00 I Aratungu, föstudaginn 9. nóvember I Þjórsárveri og lýkur 23. nóvember aö Flúöum. Aöalvinningur, ferö tyrir tvo að verömæti 80.000,- Allir velkomnir. Stjómin. Hafnarfjörður Aðalfundur Framsóknarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn þriðjudaginn 23. október nk. kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu, Hverfisgötu 25. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. 3. ðnnur mál. Stjórnin Aðalfundur Framsóknarfélags Ámessýslu m verður haldinn mánudaginn 22. okt. kl. 21.00 aö Eyrarvegi 15, Selfossi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagsmenn, fjölmenniö og takið með ykkur nýja félaga. Stjómin Framsóknarfólk Suöurlandi 31. Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suöurlandi verður haldiö dagana 26. og 27. október nk. á Hvoli, Hvolsvelli. Þingiö hefst kl. 20.00 föstudagskvöld. Dagskrá auglýstsiöar. Stjóm K.S.F.S. Suðurland Skrifstofa Kjördœmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Slminn er 22547. Félagar eru hvattir til að lita inn. K.o.r.o. 21. flokksþing Framsóknarflokkstns u 21. ftokksþing Framsóknarflokksins veröur haldiö á Hótel Sögu, Reykjavfk, dagana 18.-18. nóvember 1990. Um rétttil setu é fldkks- þingi segir (lögum flokksins eftirfarandi: 7. gtein. Á flokksþingi framsóknarmanna eiga sæti kjömir fulltrúar flokksfélaga. Hvert flokksfélag hefur rétt til aö senda einn fuiltrúa á flokksþinOg fyrir hverja byrjaða þrjð tugi félagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færri en 1 fýrir hvert sveitarfélag á félagssvæðinu. Jafnmargir varamenn skulu kjömir. 8. grein. Áflokksþinginu eiga einnig sæti miöstjóm, framkvæmdastjóm, þingflokkur, formenn flokksfélaga og stjórnir LFK, SUF og kjördæmissambanda. Dagskrá þingsins verður auglýst slðar. Framsóknarflokkurinn. Aðalfundur Stefán Elín Aðalfundur Framsóknarfélags Austur-Húnvetninga verður haldinn á Hótel Blönduósi sunnudaginn 21. okt. kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning fulltrúa á kjördæmisþing Kosning fulltrúa á 21. flokksþing Stefán Guðmundsson, alþingismaöur, og Elin R. Llndal, varaþingmaöur, koma á fundinn. Félagsmenn fjölmenniö og takiö meö ykkur nýja félaga. Stjórnin. Framsóknarmenn Norðuriandskjördæmi eystra Framsóknarfélög Öngulstaöahrepps og Hrafnagilshrepps halda sameig- inlegan aöalfund sunnudaginn 21. október kl. 20.30 f Freyvangi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 4. Kosning fulltrúa á flokksþing. 5. Tilnefning fulltrúa ( prófkjör vegna alþingiskosninga. 6. Önnur mál. Félagar fjölmennið á fundinn. Stjórnin. Aöalfundur Framsóknarfélags Dalvíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Dalvikur verður haldinn I Jóninubúð þriöjudaginn 23. október 1990 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Kosning fulltrúa á kjördæmis- og flokksþing. 4. Tilnefning fulltrúa til kjömefndar v/alþingiskosninga. 5. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjómin. Framsóknarmenn Norðurlandskjördæmi eystra Framsóknarfélag Árskógsstrandar heldur aöalfund laugardaginn 20. októ- ber (Árskógi kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 4. Kosning fulltrúa á flokksþing. 5. Tilnefning fulltrúa f prófkjör vegna alþingiskosninga. 6. Önnur mál. Valgerður kemur á fundinn. Félagarfjölmennið. Stjórnin. Suðurland Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Siminn er 22547. Félagar eru hvattir til að líta inn. K. o. i. o. Keflavík — Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaöur framsóknarfélaganna, Guðbjörg Ingimundardóttir, veröur á staðnum. Sími 92-11070. Framsóknarfélögin Reykjanes kjöntæmasambandsins aö Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Simi 43222. KFM. Framsóknarfélag Selfoss boðar til aöalfundar 23. október nk. kl. 20,30 aé Eyrarvegi 15. Dagskrá: Venjuleg aðatfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþingið sem veröur á Hvolsvelli. Önnur mál. Félagar, fjölmenniö. Nýir félagar vetkomnir. Ath. breyttan fundartima. Stjómin. Kópavogur Aðalfundur fulltrúaráös framsóknarfélaganna I Kópavogi verður haldinn mánudaginn 29. október nk. aö Hamraborg 5 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Steingrimur Hermannsson forsætisráö- herra ræðir stjómmálaviöhorfiö. Stjómin. Steingrímur Hermannsson Aðalfundur Launþegaráö framsóknarmanna heldur aöalfund að Eyrarvegi 15, Selfossi sunnudaginn 25. okt. kl. 16.00. Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning á kjördæmisþing. Önnur mál. Stjórnin Norðurland vestra Kjördæmisþing framsóknarmanna á Norðurtandi vestra veröur haldið á Blönduósi dagana 27. og 28. október. Þingið hefst kl. 13,00 laugardaginn 27. október. Dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórn KFNV Framsóknarmenn Norðurlandskjördæmi eystra Framsóknarfélag Aðaldæla heldur aöalfund sunnudaginn 21. október i Ýdölum kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 4. Kosning fulltrúa á flokksþing. 5. Tilnefning fulltrúa I prófkjör vegna alþingiskosninga. 6. Önnur mál. Valgeröur og Jóhannes koma á fundinn. Félagar fjölmennið. Stjómin. Akranes - Bæjarmál Opinn fundur með bæjarfulltrúum veröur laugardaginn 20. október kl. 10.30 I Framsóknarhúsinu viö Sunnubraut. Veitingar á staðnum Bæjarmálaráð. TIMANS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.