Tíminn - 07.12.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.12.1990, Blaðsíða 15
iWÍ' r.r,'-;r,K .T Föstudagur 7. desember 1990 Tíminn 15 Körfuknattleikur: Breiddin mest hjá Grindvíkingum en Stólar skora mest Handknattleikur - VIS keppnin: Skytturnar týndar? Mestu stigaskorarar úrvalsdeildarinn- ar í körfuknattleik eru úr liði Tinda- stóls frá Sauðárkróki. Þeir félagar Iv- an Jonas, Pétur Guðmundsson og Val- ur Ingimundarson hafa verið mjög iðnir við kolann, en aðrir leikmenn liðsins hafa skorað minna. Bakverð- imir Einar Einarsson og Sverrir Sverrisson hafa þó skorað tæplega 10 stig að meðaltali í leik og spilað félaga sína upp. í liði Grindvíkinga dreifest stigin mjög á milli manna. Fimm leikmenn hafe skorað yfír 10 stig að meðaltali í leik og skammt er f næstu menn. Þó ber að hafe í huga að tveir erlendir leik- menn hafe leikið með liðinu í vetur og þeir eru því báðir með yfír 10 stig að meðaltali. Hér á eftir fer listi yfir stiga- hæstu leikmenn úrvalsdeildarinnar í hverju liði fyrir sig. Tindastóll IvanJonas...................372 Pétur Guðmundsson ..........267 Valur Ingimundarson ........249 Einar Einarsson.............128 Sverrir Sverrisson..........111 Pétur Vopni Sigurðsson.......65 Haraldur Leifsson............57 KarlJónsson..................43 Keflavík Falur Harðarson ............246 Tom Lytle...................243 Sigurður Ingimundarson......231 Jón Kr. Gíslason............205 Albert Óskarsson............133 Egill Viðarsson..............76 Hjörtur Harðarson............66 Júlíus Friðriksson...........27 Grindavík Guðmundur Bragason..........224 Daniel Krebbs ..............222 Steinþór Helgason...........166 Jóhannes Kristbjörnsson.....145 Anthony King ...............103 Marel Guðlaugsson............92 Sveinbjörn Sigurðsson........58 Rúnar Árnason................50 Ellert Magnússon.............45 Njarðvík Ronday Robinson.............354 Teitur Örlygsson............254 Friðrik Ragnarsson..........142 ísakTómasson................114 Kristinn Einarsson ..........91 Ástþór Ingason...............84 Hreiðar Hreiðarsson..........71 Gunnar Örlygsson ............52 KR Jonathan Bow................264 Páll Kolbeinsson............177 Matthías Einarsson..........149 Axel Nikulásson .............99 Lárus Árnason................88 Guðni Guðnason...............82 Björn Steffensen.............71 Hermann Hauksson Böðvar Guðjónsson Valur Magnús Matthíasson 40 31 ... 274 David Grissom ....270 Ragnar Þór Jónsson ....122 Matthías Matthíasson 99 Helgi Gústafsson 90 Svali Björgvinsson 64 Guðni Hafsteinsson 63 Jón Bender 25 ÍR Douglas Shouse ... 307 Jóhannes Sveinsson ....194 Björn Bollason ....107 Karl Guðlaugsson 93 Hilmar Gunnarsson 77 Björn Leósson 61 Brynjar Karl Sigurðsson .... 37 Gunnar Örn Þorsteinsson .. 31 Halldór Hreinsson 24 Þór Cedric Evans ....312 Konráð Óskarsson ... 200 Jón Örn Guðmundsson ....189 Sturla Örlygsson ....186 Guðmundur Björnsson ....169 Jóhann Sigurðsson 49 Björn Sveinsson 49 Snæfell Bárður Eyþórsson ... 220 Brynjar Harðarson ....204 Gennadi Peregeoud ....151 Ríkharður Hrafnkelsson ....139 Hreinn Þorkelsson ....135 Sæþór Þorbergsson 35 Þorkell Þorkelsson 30 Haukar Jón Arnar Ingvarsson ....341 fvar Ásgrímsson ... 213 Mike Noblet ....171 Henning Henningsson ....128 Pálmar Sigurðsson ....118 Pétur Ingvarsson 65 KR-ingar rúlluðu yfir afspymu slaka ÍR-inga í VÍS keppninni í handknattleik í gærkvöldi í Laugar- dalshöll, 29-19. KR-ingar áttu náð- ugan dag, en sýndu á köflum ágæt- an leik. Aðeins um 80 áhorfendur sáu ástæðu til að verja kvöldinu í Höll- inni í gær. Þeir sem heima sátu misstu af stórleik Leifs Dagsfinns- sonar í marki KR, en hann varði 25 skot, þar af 3 víti og skoraði 1 mark. Leikurinn var eign KR frá upphafi, reyndar kom fyrsta markið ekki fyrr en eftir 8 mín. leik og eftir 18 mín. leik leit annað mark IR dagsins ljós! í leikhléi var staðan 14-6 og lokatöl- ur voru 29-19. ÍR-liðinu hrakar með hverjum leiknum og sérstaklega er áberandi hve skytturnar Róbert Rafnsson og Ólafur Gylfason eru daufir. Þeir sá- ust ekki í leiknum í gær, eru heill- um horfnir og hreinlega týndir í lið- inu. Ljóst er að breytinga er þörf eigi liðið ekki að falla f 2. deild. Mörk KR: Konráð 10, Páll eldri 9, Guðmundur 3, Páll yngri 3, Willum 2, Sigurður 1, Magnús A. Magnús- son 16 ára nýliði 1 og Leifur mark- vörður 1. ÍR: Magnús 5, Matrhías 5, Frosti 4, Guðmundur 2,Þorsteinn 2 og Ólafur 1. BL Körfuknattleikur: r w I Undankeppni Evrópumóts lands- liða í körfuknattlcik fyrir úrslita- keppnina, sem hefst 25. júní nk. á Italíu, er loldð. Núverandi Evr- ópu- og heimsmeistarar Júgó- slava áttu greiða leið í úrslitin, en Sovétmenn, sem hrepptu brons- verðlaunin á síðasta Evrópumóti, náðu ekki að vinna sér sæti í úr- slitakeppninni. Júgósiavar léku gegn Spánverj- um í fyrrakvöld á heimaveiÚ. Spánverjar höfðu yfirhöndina fyrstu 8 mín., en þá fannst Dino Radja nóg komið; hann tók leik- inn í sínar hendur og Júgóslavar unnu 95-82. Spánveijar fylgja Júgóslövum í úrslitln. Eftir í riðiinum sitja með sárt ennið Þjóöverjar og Englendingar, en leik liðanna í fyrrakvöld lauk með 81-78 sigri Þjóðveija. Sovétmenn töpuðu á heimavelli fyrir Frökkum á þriðjudaginn 84-85 og Tékkar unnu ísraels- menn 83-92 í Tel Aviv í fyrra- kvöld. Þessi úrslit þýða að Sovét- menn komast ekki í úrslita- keppnina á Ítalíú. Frakkar sigr- uðu í riðlinum, en Tékkar og Sovétmenn komu næstir og jafn- ir að stigum. Tékkar höfðu hag- stæðara innbyrðisskor og komast því áfram ásamt Frökkum. Griktór urðu efstir í sínum riðli, unnu Búlgara 112-79 í fyrra- kvöld. Búlgarar fylgja þeim í úr- slitin. í þessum riðli féllu úr keppni Svíar og Rúmenan leik þessara liða í fyrrakvöld lauk með 86-95 sigri Svía í Búkarest. ítalir unnu Hollendinga 126-78 í fyrrakvöld og tryggðu sér sigur í sfnum riðli. Pólverjar, sem unnu Belga 85-72, fylgja þeim í úrslitin. BL hjá NBA-deildin: Tvo top i roð meisturunum Meistarar Detroit Pistons töpuðu í fyrrinótt stórt fyrir Utah Jazz á útivelli 106-85. Áður hafði liðið tapað í Forum fyrir LA Lakers 114- 90. Löng ferðalög með leikj- um á hveijum degi eru erfið, jafn- vel fyrir besta lið í heimi. Framlengingu þurfti til að fá úr- slit í Ieik Philadelphia ‘76ers og Milwaukee Bucks á heimavelli þeirra fyrrnefndu aðfaranótt mið- vikudags. Heimamenn unnu um síðir nauman sigur 109-108. í fyrrinótt varð að framlengja á ný hjá Milwaukee Bucks, að þessu sinni er liðið tók á móti Cleveland Cavaliers á heimavelli. Milwa- ukee tókst að sigra 113-109. Úrslitin urðu þessi: Miðvikudagsnótt Cleveland-DenverNuggets....121-117 Miami Heat-Portland TVaiI B1..95- 98 NJ Nets-Seattle Supersonics ...106-102 NY Knicks-Orlando Magic....102-113 Philadelphia-MiKvaukeeBucks 109-108 Chicago Bulls-Phoenix Suns ..155-127 Minnesota TW-Indiana Pacers..83- 81 Houston Rockets-Atlanta Hawk 110-113 LA Lakers-Detroit Pistons ..114-90 Fimmtudagsnótt Boston Celtics-DenverNuggetsl48-140 Indiana Pacers-Phoenix Suns .126-121 OrlandoMagic-PortlandTB ...110-119 San Antonio Spurs-Atlanta H. 108-110 Milwaukee Bucks-Cleveland C. 113-109 UtahJazz-DetroitPiston......106-85 Golden State-Washington.....98-104 LA Clippers-Dallas Mavericks 93- 89 BL Islenskar getraunir: Fékk 1 milljón fyrir 12 rétta Hörður Gauti Gunnarsson....54 Aðeins ein röð kom fram með 12 leikjum réttum um síðustu helgi í 48. leikviku íslenskra getrauna. Það var hópurinn TVB16 sem hafði heppnina með sér. Hópurinn notaði spamaðarkerfið 4-4-144 sem kostar 1.440 kr. og verslaði í sölutuminum Skalla í Hraunbæ. Þetta er í annað skiptíð á stuttum tíma sem umrætt kerfi vinnur allan pottinn. Þetta var heldur ekki í fyrsta skiptí sem 12 réttír koma á seðil sem keyptur er í Skalla í Hraunbæ. Úrslitaröðin var þessi: 111,211, 2X2, ÍXX. Fyrir vikið fékk TVB16 hópurinn í sinn hiut 1.009.013 kr., auk vinnings fyrir 11 rétta. Alls komu 54 raðir fram með 11 réttum og vinningurinn á hverja röð var 5.424 kr. Þá komu 556 raðir fram með 10 réttum og vinning- urinnvar526kr. Það sem mest kom tippurum úr jafn- vægi um síðustu helgi var heimasigur Chelsea á Tottenham, útisigur Wim- bledon á Norwich og útisigur Derby á Sunderland. Skipting merkjanna var 6-3-3. Fylkir var efst í áheitunum í síðustu viku, eins og svo oft áður, og Fram var í öðru sæti. Athygli vekur að ný nöfh eru á topp 10- listanum, en hann lítur svona út frá 3.-10. sæti: Valur, KR, ÍBK, ÍÁ, Golfklúbbur Húsavíkur, Sel- foss, UBK og Huginn. TVB16-hópurinn færðist úr 28. sæti Haustleiks ‘90 í það 19., hefur 101 stig. í efsta sætinu er þó enn TROMP- ÁSINN með 111 stig. BOND hefur 108, ÖSS 107, 2X6, ÞRÓTTUR, JÚM- BÓ, MAGIC-TIPP, J.M. SVENSON og SÆ-2 hafe 105 stig. Morgunblaðið og RÚV eru efst og jöfn í efsta sæti fjölmiðlakeppninnar með 90 stig þegar tveimur vikum er ólokið. DV hefur 88 stig, Bylgjan 87, Alþýðublaðið 85, Stöð 2 83, Dagur 82, Tíminn 79, Þjóðviljinn 75 og Lukku- lína 74. Lukkulína náði bestum ár- angri í síðustu viku, var með 7 rétta. Tíminn og Morgunblaðið voru með 6 rétta, en aðrir miðlar voru með 3-5 rétta. Leikur helgarinnar í Ríkissjónvarp- inu er leikur Nottingham Forest og Liverpool á City Ground í Notting- ham. Vonandi fær Þorvaldur Örlygs- son tækifæri með liði Forest gegn meisturunum. Leikurinn hefst kl. 15.00, en sölukerfið lokar kl. 14.55. BL MERKIÐ VIÐ 12 LEIKI 8. des. 1990 Viltu gera uppkastað þinnispá? 1. Aston Villa-Manch.City D EHIjD 2. Chelsea-Crystal Palace .HmEa 3. Everton-Coventry City .0BB0 4. Luton Town-Arsenal □ DlELX] 5. Manch.United-Leeds United □ [EBm 6. Norwich City-Southampton □ [T][x][T) 7. Notth.Forest-Liverpool sjónvarpað .OB0S 8. Sheff.United-Derby County öí 1 n x im 9. Tottenham-Sunderland _□ [T|[x][2] 10. Wimbledon-Q.P.R. EB [EEin 11. Bristol City-Sheff.Wed. ED [DHIXI 12. Leicester City-Oldham EE mHLÍ] 13. Ekki í gangi að sinni EB [EmXI J Q ■ ■ 0 * L Z I h OC 3 O s II t KC ðí € 1 £ m II 04 1 Z Zj U 1 >1 SA »J 4TA 1 1 1 1 1 X X 1 1 1 1 X 7 3 0 2 1 X X 2 2 X 2 1 X 1 3 4 3 3 1 1 X 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 4 2 2 2 2 2 2 2 X 2 2 0 1 9 5 1 1 X 1 1 2 1 1 1 1 8 1 1 6 1 1 1 1 1 1 2 X 1 1 8 1 1 7 2 2 2 2 2 1 2 1 X X 2 2 6 8 X 2 2 X X X X 1 X 1 2 6 2 9 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 10 1 1 2 2 1 1 1 X X 1 6 2 2 11 2 2 X X X X 2 2 2 X 0 5 5 12 2 2 X 1 2 2 2 2 2 2 1 1 8 13 STADAN11. DEILD Liverpool..15 12 2 1 32-12 38 Arsenal....15 114 0 30- 6 35 Crystal P..15 8 6 124-15 30 Tottenham....l5 8 5 2 27-14 29 LeedsUtd...15 75 325-1626 Manch City...l5 58224-2123 Manch Utd ...15 73 520-17 23 Wimbledon ..15 5 6 422-2121 Chelsea....15 5 5 522-2520 Luton .....15 54 6 18-2519 Nott Forest .15 4 6 5 20-21 18 Aston Villa ...15 4 5 6 16-17 17 Norwich ...15 5 2 8 18-26 17 Derby......15 44 712-22 16 Southampton 15 4 3 8 20-28 15 Sunderland ..15 3 5 7 16-21 14 Coventry...15 3 4 8 13-19 13 Everton....15 2 6 718-21 12 QPR........15 3 3 9 20-29 12 SheffUtd ..15 0 4117-28 4 STAÐAN W 1 2. DEILD West Ham .19 12 7 0 32-12 43 Oldham .19 12 5 2 38-18 41 Middlebro .19 113 5 36-16 36 SheffWed .18 10 6 2 37-19 36 Wolves .16 78 4 29-20 29 Millwall .19 77 5 30-22 28 Notts County... 19 76 6 27-24 27 Barnsley .19 68 5 28-21 26 Bristol R .18 74 7 25-23 25 Port Vale .19 74 8 30-30 25 Ipswich .19 67 6 24-29 25 Brighton .18 74 7 29-38 25 Bristo! City 17 73 7 26-28 24 Blackburn .19 64 9 23-27 22 Plymouth .19 57 7 22-28 22 Newcastle .18 56 7 20-22 21 WBA .18 56 7 24-27 21 Swindon 19 56 8 24-29 21 Leicester .19 63 10 29-45 21 Charlton .19 55 9 24-29 20 Portsmouth .... .19 55 9 23-32 20 Oxford Utd .19 47 8 29-38 19 Hull City .19 46 9 30-48 18 Watford Utd .... .18 25 1113-27 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.