Tíminn - 13.12.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.12.1990, Blaðsíða 16
16 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHUS Fimmtudagur 13. desember 1990 rwa vjmaimti wno mm w»r« %mn% fusNr BÍÓHOUI SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Frumsýnir fynl Jólamynd 1990 Sagan endalausa 2 Jólamyndin Never Ending Story 2 er komin, en hún er framhald af hinni geysivinsælu jólamynd NeverEnding Slory, sem sýnd var fyrir nokkrum árum. Myndin er full af tæknibrellum, Ijöri og grini, enda er valinn maður á öllum stöðum. Never Ending Story 2 er jólamynd flölskyld- unnar. Aðalhlutverk: Jonathan Brandls, Kenny Morrison Leikstjóri: George Miller Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnlr toppgrinmyndina Tveir í stuöi Quick Change þar sem hinii grínleikarar Bill Murray og Randy Quaid eru I algjöru banastuði. Það er margir sammála um að Quick Change er ein af betri grinmyndum ársins 1990. Toppgrinmynd með toppleikurum I toppformi. Aðalhlutverk: Bill Munay, Randy Quaid, Geena Davis, Jason Robards. Leikstjóri: Howard Franklln. *** SV, Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir toppmyndina Ungu byssubófamir 2 Þeir félagar Kiefer Sutherland, Emilio Estevez, Lou Diamond Phillips og Christian Slater eru hér komnir aftur i þessari frábæru toppmynd sem er Evrópufrumsýnd á Islandi. I þessari mynd er miklu meiri kraftur og spenna en i fym' myndinni. Aðalhlutverk: Kiefer Sutheriand, Emilio Estevez, Christian Slater, Lou Diamond Phillips Leikstjóri: GeoffMurphy Bönnuð bömum innan 14 ára Sýndkl. 7og11 Fmmsýnirstórsmellinn Töffarinn Ford Fairlane „Töffarinn Fotd Fairiane - Evrópufmmsýnd á felandi". Aðalhlutverk; Andrew Dice Clay, Wayne Newton, Priscilla Presley, Morris Day. Framleiðandi: Joel SHver. (Lethal Weapon 1&2) Fjármálastjóri: Michael Levy. (Pretador og Commando). Leikstjóri: Renny Hariln.(Die Hard 2) Bönnuð Innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Stórkostleg stúlka Yfir 50.000 manns hafa séð þessa frábæm mynd. Sýnd kl. 5,7,05 og 9,10 fmmsýnir jótamyndina 1990 Skjaldbökumar Þau Steve Martin, Rick Motanis og Joan Cus- ack em án efa I hópi bestu leikara Bandarikj- anna i dag. Þau em öll hér mætt I þessari stór- kostlegu toppgrinmynd sem fengiö hefur dúnd- urgóða aðsókn vlðsvegar I heiminum I dag. Toppgrínmyndin My Blue Heaven fyrir alla. Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane Handrit: Nota Ephron (When Harty Met Sally) Framleiðandi: Joseph Catacdolo (Parenthood) Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir stórgrinmyndina Snögg skipti „Sigur andans" - stórkostleg mynd sem lætur engan ósnortinn! ,Atakanleg mynd" *** A.I. DV. ,Grfmm og grípandi" *** G.E. DV. Leikstj.: Robert M. Young Framl.: Amokf Kopelson Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuðlnnan16ára Fmmsýnir nýjustu grínmynd letkstjórans Petcy Adlon Rosalie bregður á leik Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Þá er hún komin, stór-ævintýramyndin með skjaldbökunum mannlegu, villtu, trylltu, grænu og gáfuðu, sem allstaðar hafa slegið I gegn þar sem þær hafa verið sýndar. Mynd fyrir fólk á öllum aldri Leikstjóri Steve Barron Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 10 ára Ekki segja til mín 1 >011*1 THIIIct IfsMo SpVEfíEION Gus er að ná sér eftir krabbameinsmeðferð og gengur ekki beint I augun á kvenfólki, en hún systir hans ætlar að hjálpa honum og hún deyr ekki ráðalaus. Ljúfsár gamanmynd með gamansömu Ivafi. Leikstjóri: Malcolm Mowbray Aöalhlutverk: Steve Guttenberg, Jami Gertz, Shelley Long (Staupasteinn) Sýndkl. 5,9 og 11,10 LEIKFÉLAG REYKIAVÖOJR Borgarleikhúsið gamansöngleikur eftír Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson Leikmynd: Jón Þórisson Búningar: Helga Stefánsdóttir Danshöfundun Lára Stefánsdóttir Hljómsveitarstjóri: Þórir Baldursson Lýsing: Lánis Bjömsson Leikstjóri: Pétur Einarsson Fmmsýning laugard. 29. des.rkl. 20.00 Uppselt 2. sýning sunnud. 30. des. Grá kort gilda 3. sýning miövikud. 2. jan. Rauð kort gilda 4. sýning föstud. 4. jan. Blá kortgilda a 5íinni eftir Georges Feydeau Fimmtudag3.jan1991 IIIKK SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Fnrmsýnir fyiri jólamynd 1990 .IrSlafríiA Frumsýnum jólagrínmyndina „National Lampo- on's Christmas Vacation" með Chevy Chase, en hann hefur aldrei verið betri en I þessari frábænr grlnmynd. Lampoon'sdjölskyldan ætl- ar nú I jólafrl, en áður hafa þau brugðiö sér I ferð um Bandarikin þar sem þau ætluöu I skemmtigarð. Slðan lá ferð þeirra um Evrópu þar sem þeim tókst að leggja hinar ævafomu rústir Drúíða við Stonehenge I eyöi. Jóla-grínmynd með Chevy Chase og co. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Beveriy D'Ang- elo, Randy Quaid, Miriam Rynn Leikstjóri: Jeremlah Chechik Sýndkl. 5,7,9og 11 Sigrún Ástrós eftir Willie Russel Fimmtudag 3. jan. 1991 Laugardag5.jan. 1991 Föstudag 11. jan. 1991 Allar sýningar hefjast kl. 20 ilE©lhfli©0IIINllNliooo Þriðjudagstilboð 300 kr. miðaverð á allar myndir nema Skúrka Fmmsýnlr grin-spennumyndina Skúrkar Hér er komin hreint frábær frönsk grin- spennumynd sem allsstaðar hefur fengið góðar viðtökur. Það er hinn frábæri leikari Philippe Nolret sem hér er I essinu slnu, en hann þekkja allir úr myndinni „Paradísarbíóið". Hann, ásamt Thieny Lhenmltte, leika hér tvær léttlyndar löggur sem taka á málunum á vafesaman hátt. „Les Ripoux' evrópsk kvikmyndagerð eins og hún gerist best! Handrit og leikstjóri: Claude Zidi Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sögurað handan Spenna, hrollur, grín og gaman, unnlð af meistarahónduml Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Umsagnirfjölmiðla: ***** „I hópi bestu mynda frá Ameriku' DenverPost „Glæpir og afbrot er ein af þeim góðu, sem við fáum of lítið af Star Tribune „Snilldarverk' Boston Globe **** Chicago Sun-Time **** Chicago Tribune „Glæpir og afbrot er snilldarfeg blanda af harmleik og gamansemi... frábær mynd" The Allanta Joumal Leikstjóri og handritshöfundur er Woody Al- len og að vanda er hann með frábært leikaralið með sér. Sýndkl.5,9 og 11,10 Frumsýnir stæratu mynd ársins Draugar Metaösóknarmyndin Draugar (Ghost) er komin. Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldberg sem fara með aöalhlutverkin í þessari mynd gera þessa rúmlega tveggja tíma btóferö að ógleymanlegri stund. Hvort sem þú trúir eða truir ekki Leikstjóri: JenyZuckef Sýndkl. 5,9 og 11,10 Bönnuð bömum innan 14 ára Ftumsýnir Ruglukollar Aðvörun: Myndin Ruglukollar hefur verið tekin til sýninga. Auglýsingamaðurinn Emory (Dudley Moore) er settur á geðveikrahæli fyrir það eitt að „segja satt' i auglýsingartexta. Um tima virðast honum öll sund lokuö, en með dyggri hjálp vistmanna viröist hægt að leysa allan vanda. Þú verður að vera I bió til að sjá myndlna. Leikstjóri: Tony Bill. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Daryl Hannah, Paul Reiser, Mercedes Ruehl. Sýnd Id. 7,15 Krays bræðumir Krays braaðumir (The Krays) hefur hlotið frá- bærar móttökur og dóma i Englandi. Bræð- umir voru umsvifamiklir I næturtífinu og svif- ust einskis til að ná sínum vilja fram. Hörð mynd, ekki fyrir viðkvæmt fólk. Leikstjóri Peter Medak Aðalhlutverk Billie Whrtelaw, Tom Bell, Gary Kemp, Martin Kemp Sýnd Id. 7. Siðustu sýningar Strangloga bönnuð innan 16 ára Paradísarbíóið Sýnd kl. 7. Siðustu sýnlngar Pappírs-Pési Sýnd sunnudag ld. 3 og 5 LAUGARAS= SlMI32075 Æsispennandi mynd eftir leikstjórann William Friedkin. Sá hinn sami gerði stórmyndina The Exordst. Grandalausir foreldrar ráða til sln bamfóstm en hennar eini tilgangur er að fóma barni þeirra. Aðalhlutverk: Jenny Seagrove, DwierBrown og Carey Lowell. SýndíB-salkl. 5,7,9og11 Bönnuðlnnan 16 ára Fromsýnir „Pabbi draugur" r zkl Gamanmynd með Bill Cosby Sýnd I C-sal kl. 5 og 7 tlie joyv of trinsparenthood! / / Á litia sviði: egerMfímmm / / eftir Hrafnhildi Hagalín / / Guðmundsdóttur Fimmtudag 27. des. Uppselt Föstudag 26. des. Uppselt Sunnudag 30. des. Uppselt Miðvikudag 2,jan. 1991 Miðvikudagur 9. jan. 1991 FimmtudagurlO. jan. 1991 Leiklestur á IHIa sviði Reynsluheimur Dóra eftirJón Hjartarson Leikstjóri: Hlln Agnarsdóttir Lesarar: Edda Björgvinsdóttir, Eriing Jóhann- esson, Hilmar Jónsson, Margrét Ólafsdóttir, Sigurður Skúlason, Steindór Hjörieifsson, Val- gerður Dan og Þorsteinn Gunnarsson Sunnudag kl. 16.00 Aðgangseyrir aðeins kr. 500,- Miðasalan opin daglega frá kl. 1400 til 20.00 nema mánudaga frá 13.00-17.00 Ath.: Miöapantanir I sima alla virka daga kl. 10-12 Simi 680680 MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Greiðslukortaþjónusta SiemmttyjóCagjöf leikararfioberfDeN/ro og Jane Fonda sem fara hér á kostum I þessari stórgóðu mynd sem alls staðar hefur fengið frábæra umpiun. Stórgóð mynd með stórgóðum leikurum. Aöalhlutverk. Robert De Niro, Jane Fonda, Martha Plimpton. Leikstjóri. Martin Rrtt Sýnd kl. 7,05 og 11,05 Frumsýn'r stórmyndina Óvinir, ástarsaga Hinn stórgóði leikstjóri Paul Mazursky (Down and Out in Beveriy Hlls) er hér kominn með stórmyndina Enemies, A Love Story, sem talin er vera „besta mynd ársins 1990' af L.A. fimes. Þaö má með sanni segja aö hér er komin stórkostleg mynd, sem útnefnd var til Óskars- verölauna I ár. Enemies, A Love Story - Mynd sem þú verður að sjá Eri. blaðadómar „Tveir þumlar upp' Si- skel/Ebert „Besta mynd ársins' S.B., L.A. Times „Mynd sem allir verða að sjá' USA Today Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Ron Silver, Lena Olin, Alan King Leikstjóri: Paul Mazursky ***ViSVMbl. Bönnuð bömum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Fromsýnir úrvalsmyndina Menn fara alls ekki Eftir langt hlé er hinn frábæri leikstjóri Paul Brickman (Risky Business) kominn með þessa stórkostlegu úrvalsmynd. Men Don't Leave er ein af þessum fáu sem gleymast seint. Stórkostleg mynd með úrvalsleikurom Aðalhlutverk: Jessica Lange, Chris O’Donnell, Joan Cusack, Ariiss Howard Leikstjóri: Paul Brickman ★** Al Mbl. Sýnd kl. 5 og 7 Frumsýnum stórmyndína Góðir gæjar Eflir að hafa gert saman stórmyndimar Taxi Driver og Raging Bull eru þeir Martin Scorsese og Robert De Niro komnir með stórmyndina Good Fellas sem hefur aldeilis gert það gott eriendis. Fyrir utan De Niro fer hinn frábæri leikari Joe Pesd (Lethal Weapon 2) á kostum og hefur hann aldrei verið betri. Good Fellas - stórmynd sem talað er um Aðalhlutverk: Robert De Niro, Joe Pesci, Ray Uotta, Lomaine Bracco. Framleiðandi: Irwin Winkler. Leikstjóri: Martin Scorsese. **** HKDV ***Vi SV Mbl. Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 9 Ftumsýnir grínmyndina Úröskunni íeldinn CHARLIF SHEEN t M I L i 0 ESTEVEZ MEN Bræðumir Emilio Estevez og Chariie Sheen eru hér mættir I stórskemmtilegri mynd, sem hefur verið ein vinsælasta grinmyndin vestan hafs I haust. Hér er á feröinni úrvals grin- spennumynd, er segir frá tveimur ruslaköllum, sem komast I hann krappan er þeir finna lík I einni ruslatunnunni. MenatWork - grinmyndin, sem kemur öllum igottskapl Aöalhlutverk: Chariie Sheen, Emilio Estevez og Leslie Hope. Handrit og leikstj.: Emilio Estevez. Tónlist: Stewart Copeland Sýndkl. 5,7,9og11 Frumsýnir stórmyndina Sigurandans TriumpoftheSpirit FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA Iris V. ÞJÓDLEIKHUSID Jólagleði i Þjóðleikhúskjallaranum Sögur, IJóð, söngur og dans I flutningi listamanna Þjóðleikhússins. Sunnudaginn 16. des. Id. 15,00 Miðasala við innganginn fyrir sýningu Egill Skallagrimsson, Al Capone, Steingrimur og Davið voru allir einu sinni 7 ára. Sennilega tjörvgasta jólamyndin í ér. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11 Henry & June Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem leikstýrði „Unbearable Lightness of Being' með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rit- höfunda og kynllfsævintýri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband rithöfundanna Henry Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta erfyrsta myndin sem fær NC-171 stað XIUSA ***'/r (af fjórum) USA Today Sýnd I A-sal kl. 5,8.45 og I C-sal kl. 11 Ath. sýningartíma. Bönnuð yngri en 16ára Fromsýnir Fóstran (The Guardian)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.