Tíminn - 03.01.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.01.1991, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 3. janúar 1991 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP Fimmtudagur 3. jánúar MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 Veóurfregnlr. Bæn, séra Geir Waage flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþéttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líöandi stundar. Soffía Karisdóttir. 7.32 Daglegt mál, sem MörðurÁmason flytur. (Einnig utvarpað kl. 19.55) 7.45 Llstróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viöskiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayflrlit 8.32 Segöu mér sögu .Freyja" eftir Kristlnu Finnbogadóttur frá Hitardal Ragnheiöur Steindórsdóttir les (2). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn.Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. .Fni Bovary" eftir Gustave Flauber1.Amhildur Jónsdótffr les þýðingu Skula Bjarkans (55). 10.00 Fréttir. 10.03 VI6 lelk og störf Fjölskyldan og samfélagiö. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Amardóttir og Hallur Magnússon.Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdegistónar Klarinettukvintett í h-moll eftir Johannes Brahms. Thea King leikur með Gabrieli strengja- kvartettinum. Tvær rómönsur ópus 94 eör Robert Schumann.Heinz Holliger leikur á óbó og Alfred Brendel á píanó.(Einnig útvarpað aö ioknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirllt á hádegl 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auöllndin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn - Hjónabandið Seinni þáttur .'Jmsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Einnig útvarpað i nætunltvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist.Umsjón: Friðrika Benónýsdótír, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjarlansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 „Draumur Makars", jólasaga frá Síberíu eftir Vladimir Korolenk Þýðing: Sigfús Blöndal. Sigurður Skúlason les síðari hluta sögunnar. Óbósónata i g-moll ópus 1 númer 6 efír Georg Friedrich Hándel .Heinz Holliger leikur á óbó, Edith Picht-Axenfeld á sembal og Marcel Cerera á selló. Andante pastorale I F-dúr eftir Joseph Rheinberger .Markus Götzinger leikur á óbó og Marín Weyer á orgel.Sónata I e-moll eftir Francesco Geminiani .Michel Pihuet leikur á óbó, Walter Stiftner á fagott og Marta Gmunder á sembal. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vlkunnar: .Hann kemur, hann kemur" eftir Gunnar Gunnarsson Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson.Leikendur: Siguröur Skúlason, Theódór Júliusson og Helga Stephensen.(Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 22.30). SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. Meö Kristjáni Sigurjónssyni á Noröuriandi. 16.40 „Ég'Vnan þá tíö“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyöa Jóhsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í fræðslu- og furöuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Fiölusónata eftir Hugo Alfvén. Mircea Saulesco og Janos Solyom leika. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Aö utan (Einnig utvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Ámason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00-22.00 20.00 Jólaoratoria eftir Johan Sebastian Bach. Kór Langholtskirkju flytur ásamt kammersveit og einsöngvurunum Olöfu Kolbrunu Harðardóttur, Sólveigu Björiing, Michael Goldthorpe og Bergþóri Pálssyni. Jón Stefánsson stjómar. Kynnir. Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekin frá laugardeginum 29. des- ember 1990). KVÖLDÚTVARP KL 22.00-01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Oró kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Vér höfum séö stjörnu hans“ Dagskrá um islensk nútímaljóð um Krist.Umsjón: Njörður P. Njarðvlk. Lesarar með umsjón- annanni: Ingibjörg Haraldsdóttir, Vilborg Dag- bjartsdóttir og Þorsteinn frá Hamri. (Endurtekið frá jóladegi) 23.10 Spáö i tfunda áratuginn Umræðuþáttur um framvindu efnahagsmála á [slandi og enlendis. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Miönsturtönar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. 7.03 Morgunútvarpiö • Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjolbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 13.20 Vinnustaöaþrautirnar þrjár 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar2 með veglegum verðlaunum.Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásnin Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornlö: Óð urinn til gremjunnar Þjóöin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 ÞJóöarsálin Þjóöfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Gullskffan frá 7. áratugnum 20.00 Lausa rásln Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Stjörnuljós Ellý Vilhjálms (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.) 22.07 Landió og mióln Siguröur Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Naeturútvarp á báðum rásum 51 morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPID 01.00 Gramm á fóninn Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laugardagskvöldi. 02.00 Fréttir. Gramm á fóninnÞáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 03.00 í dagslns önn Hjónabandið Seinni þáttur.Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áðurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægunaálaútvarpi fimmtudagsins. 04.00 Vélmennlö leikur næturiög. 04.30 Veöurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 05.00 Fréttlraf veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landiö og miöin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-6.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæóisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- 19.00 Fjmmtudagur 3. janúar 17.50 íþróttaspegill - Úrval Syrpa úr eldri þáttum. Umsjón Bryndis Hólm og Jónas Tryggvason. 18.25 Sföasta rlsaeölan (29) Bandariskur leiknimyndaflokkur. Þýðandi Sigur- geir Steingrimsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjölskyldulff (25) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Kátlr voru karlar (1) (The Last of the Summer Wine) Breskur mynda- ftokkur I léttum dúr. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.50 Hökkl hundur - Teiknimynd 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Skuggsjá Kvikmyndaþáttur í umsjón Hilmars Oddssonar. 20.55 Evrópulöggur (4) Hvítflibbar Evrópskur sakamálamyndaflokkur. Þessi þáttur kemur frá Spáni og segir frá yfimianni í fikniefna- deild lögreglunnar. Hann lætur af störfum eftir að fikniefnaneysla verður syni hans að aldurtila, en baráttu hans við sölumenn dauðans er þó ekki lokið_ Þýðandi Ömólfur Ámason. 21.55 íþróttasyrpa Þáttur með fjölbreyttu Iþróttaetni úr ýmsum átt- um. 22.25 Þóröur Sveinbjömsson Guöjohnsen Þórður var i senn Islendingur, danskur læknir og sænskur fjallagarpur. Hann lést árið 1937 og lét eftir sig 12 myndskreytt handrit, 2000 siðna texta, teikningar og kort. Þýðandi Jón 0. Edwald. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ Fimmtudagur 3. janúar 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Meö Afa Endurtekinn þáttur frá 29. desember slðastliðn- um. Stöð 2 1990. 19:1919:19 Fréttir, veður og iþróttir. 20:15 Óráönar gátur (Unsolved Mysteries) Dulafull sakamál og torræðar gátur. 21:05 Hver drap Sir Harry Oakes? (Passion and Paradise) Seinni hluti vandaðrar framhaldsmyndar sem byggð er á sönnum at- burðum. Aðalhlutverk: Armand Assante, Cather- ine Mary Stewart, Mariette Hartley, Kevin McCarthy og Rod Steiger. Leikstjóri: Harvey Hart. Framleiðendur W.Paterson Fems og Peler Jeffri- es. 1989. 22:40 Listamannaskálinn Hans Wemer Henze Hans Wemer Henze fædd- ist árið 1926 I Þýskalandi og eyddi æsku sinni á uppgangstimum nasimans, sem hann fyririltu. Liffspeki hans er sú að tónlist eigi að innihalda skilaboð um frelsi fyrir þá sem em ofsóttir og kúg- aðir I heiminum. Á sjötta áratugunum var hann of- sóttur vegna samkynhneigðar sinnar og einnig vegna þess að sú tónlist sem hann samdi var ekki á þeirri beylgjulengd sem þá tiðkaðist. Flutfi hann þá fil Suður-ltalíu það sem hann slðar öðl- aðist heimsfrægð fyrir tónsmiðar sínar. 23:45 Hamingjuleit (Looking for Mr.Goodbar) Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Judith Rossner um barnaskólakennara sem lifirtvöföldu lífi. Aðalhlutverk: Richard Gere, Diane Keaton og William Ather- ton. Leikstjóri: Richard Brooks. 1977. Stranglega bönnuð bömum. 01:55 Dagskrárlok Föstudagur 4. janúar MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Geir Waage flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liðandi stundar. Soffia Karisdóttir og Una Margrét Jónsdóttir. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15 og pistill Elísabetar Jökulsdóttur eftir bamatima kl. 8.45. 8.32 Segöumérsögu .Freyja' eftir Kristinu Finnbogadóttur frá Hitardal Ragnheiður Steindórsdóttir les (3). ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Már Magnússon. Árni Elfar er við píanóið og kvæðamenn koma i heimsókn. 10.00 Fréttir. 10.03 Viö leik og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og viðskipta og atvinnumál. 11.00 Fréttlr. 11.03 Ánieglstónar Fiðlukonsert númer 1 t g-moll eftir Max Bruch. Nigel Kennedy leikur með Ensku Kammer- sveitinni; Jeffrey Tate stjómar. .Mainly Black" eftir Duke Ellington. Nigel Kennedy leikur á fiðlu og Alec Dankworth á kontrabassa. ,East St. Louis Toodle-oo" eftir Duke Ellington. Duke Ellington og hljómsveit leika. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti á sunnudag). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-3.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn Inflúensa. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Homsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan:.f garöinum", eftir vesturíslenska rithöfundinn Bill Holm Böðvar Guðmundsson les eigin þýðingu. 14.30 Pfanósónata númer 15 i D-dúr ópus 28 eftir Ludwig van Beethoven. Wilhelm Kepff leikur. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meöal annarra oröa Umsjón: Jónrnn Sigurðardóttir. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 VeAurfregnfr. 16.20 Á fömum vegl Um Vestfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrlspa 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, ftetta upp i fræðslu- og furöuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónllst á sfödegi eftir Wolfgang Amadeus Mozart Kvartett I F-dúr. Gregor Zubicky leikur á óbó, Teije Tönnesen á fiðlu, Lars Anders Tomter á viólu og Tmls Otterberg Mörk á selló. Konsert fyrir hom og strengi I D-dúr. Hermann Baumann leikur á hom með St. Paul Kammersveitinni; Pinchas Zukeman stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Þlngmál (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25) 18.18 Aö utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kviksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal Frá tónleikum á 15. þjóölaghátlö Kölnar- útvarpsins, þar sem fram koma þjóðlagasveitir viðs vegar að úr heiminum. Að þessu sinni: Pierre Crepillon og Laurent Bigot frá Frakklandi, Bláck FööK sveitin frá Þýskalandi, Ladysmith Black Mambazo, frá SuðurAfríku og Duduki tióið frá Sovét-Grúziu. 21.00 Sunglð og dansaö í 60 ár Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlistar. (Endurtekinn þáttur frá 30 desember). KVÖLDÚTVARP KL 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orö kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr sfódegisútvarpl llöinnar viku 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur 01.10 Næturútvarp ábáðum rásum til morguns. 01.00 Veöurfregnlr. 7.03 Morgunútvarpló Vaknað til lifsins Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan einstakling úr þjóölífinu til að hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nlu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, flölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn-arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 18.03 Þjóöarsálin Þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpaö aðfaranótt sunnudags kl. 02.00) 20.30 Gullskífan frá 8. áratugnum 21.00 Á djasstónleikum Kynnir: Vemharður Linnet. (Áður á dagskrá I fyrravetur). 22.07 Nætursól Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn verður endurttuttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, V-00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aöfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttir - Nóttin er ung. Þáttur Glódlsar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Á djasstónlelkum Kynnir er Vemharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæölsútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- 19.00 IjjflKMUkV/tVfJ Föstudagur 4. janúar 17.50 Litli vfkingurlnn (13) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um vikinginn Vikka og ævin- týri hans á úfnum sjó og annarlegum ströndum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.20 Lfna langsokkur (7) (Pippi Lángstrump) Sænskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir sögum Astrid Lindgren um eina eftirminnilegustu kven- hetju nútímabókmenntanna. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Gömlu brýnln (4) (ln Sickness and in Health) Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.20 Dave Thomas bregöur á leik (1) (The Dave Thomas Show) Bandaríski spéfuglinn Dave Thomas og gestir hans leika á als oddi. Þýðandi Reynir Harðarson. 19.50 Hökkl hundur - Teiknimynd 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Myndbandaannáll I þættinum verður valið besta íslenska tónlistar- myndband ársins 1990. Dómnefndina skipa þau Lárus Ýmir Óskarsson, Margrét Ömólfsdóttir og Skúli Helgason. Umsjón Halldóra Geirharðsdóttir. Dagskrárgerö Kristín Ema Arnardóttir. 21.20 Derrick (7 Þýskur sakamálaþáttur. Aðalhlutverk Horst Tappert. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.25 Rainbow Warrior-samsæriö Fyni hluti (The Rainbow Warrior Conspiracy) Ný- sjálensk sjónvarpsmynd. I júli 1985 var flaggskipi Grænfriðunga sökkt I höfninni I Auckland á Nýja- Sjálandi, en franska leyniþjónustan þóti ekki hafa hreinan skjöld I þvi máli. Leikstjóri Chris Thom- son. Aðalhlutverk Brad Davis og Jack Thompson. Þýðandi Gauti Kristmannsson. Seinni hluti mynd- arinnar er á dagskrá annað kvöld. 00.00 Útvarpsfréttir I dagskrárlok STÖÐ Föstudagur 4. janúar 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Túnf og Tella Skemmtileg teiknimynd. 17:35 Skófólkló Teiknimynd. 17:40 Ungir afreksmenn I þessum fyrsta þætti kynnumst við Hjördlsi Önnu Haralds- dóttur. Hún er heymarlaus og stundar nám I myndlistarskóla og jassballett. Umsjón og stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöð 2 1990. 17:55 Lafói Lokkaprúð Skemmtileg teiknimynd með íslensku tali. 18:10 Trýnl og Gosi Skemmtileg teiknimynd um hund og kött sem kemur ekki alltaf sem bést saman. 18:30 íþróttaannáll ársins Endurtekinn þáttur frá 31. desember siðastliðn- um. Stöð 2 1990. 19:19 19:19 Vandaður fréttaþáttur. Stöð 2 1991. 20:15 KærlJón (DearJohn) Bandariskur gamanmyndaflokkur um fráskilinn mann. 20:40 Skondnir skúrkar (Perfect Scoundrels) Breskur gamanþáttur um tvo svikahrappa. 21:30 Skot I myrkrl (A Shot in the Dark) Clouseau er mættur hér I drepfyndinni gaman- mynd um þennan seinheppna lögregluforingja. Það er Peter Sellers sem fer með hlutverk þessa hrakfallabálks en að þessu sinni rannsakar hann morð á þjóni sem finnst myrtur I herbergi þjón- ustustúikunnar. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Elke Sommers og George Sanders. Leikstjóri og fram- leiöandi: Blake Edwards. 1964. 23:10 Aftökusveltln (Firing Squad) Myndin gerist I seinni heimsstyrjöldinni og segir hún frá John Adam sem er kafteinn sem þarf að' sanna sig sökum þess að i bardaga brást hann félögum sinum. Hann hefur tækifæri til að sanna sig þegar honum er fengiö það verkefhi að skipa sveit til að taka af lifi samherja sinn. Nokkmm klukku- stundum fyrir aftökuna kemst hann slöan að því að sá, er hann á að deyða, er saklaus. Myndin er byggð á metsölubók Colin McDougall. Aðalhlutverk: Stephen Ouimette, Robin Renucci og Cedric Smith. Leikstjóri: Michael Macmillan. Framleiöendur: Michael Macmillan og Simone Halberstadt Harari. Stranglega bönnuð bömum. 00:40 Ærsladraugurinn 3 (Poltergeist 3) I þessari þriðju mynd um ærsladrauginn flytur unga stúlkan, sem er búið vera að hrella í fyrri myndum, til frænda sins en allt kemur fyrir ekki, draugurinn gefst ekki upp. Það, sem er dularfyllst viö þetta allt saman, er það aö leikkonan unga, Heather O'Rourke, lést á svipiegan hátt fjórum mánuðum áður en myndin var frumsýnd. Er kannski ærsladraugur i þínu sjónvarpi? Aðalhlut- verk: Heather O'Rourke, Tom Skerritt, Nancy Al- len og Zelda Rubinstein. Leiks^óri: Gary Sherm- an. 1988. Stranglega bönnuð bömum. 02:15 Dagskrárlok Laugardagur 5. janúar HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir Bæn, séra Geir Waage flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góöir hlustendur“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spuni Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudagskvöldi) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veóurfregnir. 10.25 Þingmál Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágætl .Tristia" eftir Hafliða Hallgrímsson. Pétur Jónsson leikur á gitar og Haftiöi Hallgrimsson á selló (Samið fyrir Listahátið I Reykjavík 1984) 11.00 Vlkulok Umsjón: Einar Kari Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rlmsframs Guömundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menningarmál i vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. Félagar úr Islensku hljómsveitinni leika nokkur lög eftir Edward Elgar, Charies Gounod, Jules Massenet og Pietro Mascagni. Fitz Kreisler og Franz Rupp leika nokkur vinsæl lög. 15.00 Sinfónluhljómsveit íslands f 40 ár Afmæliskveðja frá Ríkisútvarpinu. Sjöundi þáttur af níu: Bjöm Ólafsson konsert- meistari. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurieknir þættir frá fyrri hluta þessa árs). 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50) 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: Ævintýrahafið" eftir Enid Blyton Framhaldsleikrit í flórum þáttum, annar þáttur. Þýðirtg: Sigriður Thoriacius. Útvarpsleikgerð og leikstjóm: Steindór Hjörleifsson. Leikendur Ámi Tryggvason, Þóra Friðriksdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Halldór Karlsson, Stefán Thors og Bessi Bjamason .Sögumaður: Guðmundur Pálsson. 17.00 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaörir Simon H. Ivarsson og Orthulf Pnrnner, Trió Guömundar Ingólfssonar, Ellen Kristjánsdóttir, Léttsveit Ríkisútvarpsins ásamt Agli Ólafssyni, Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, og Björku Guðmundsdóttur flytja nokkur lög. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Ábætir. 20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni fornleifafræðingum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi). 21.00 Saumastofugleöi Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.25 Jólaleikrit Útvarpslns: .Elektra" eftir Evripides Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Leikendur: Anna Kristín Arngrimsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Helga Bachmann, Viðar Eggertsson, Rúrik Haraldsson, Stefán Jónsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. (Endurtekið frá fyrra sunnudegi) 24.00 Fréttlr. 00.10 Nýársstund I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur nýárskvöldi) 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 istoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.03 Þetta Iff, þetta Iff. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I vikulokin. 12.20 Hádeglsfréttir 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Ámason leikur islensk dæguriög frá fyrri tlð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Meö grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl.01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Ábætir Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 20.30 Gullskffan frá 9. áratugnum Kvöldtónar 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags) 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarpá báöum rásum tll morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 03.00 Næturtónar 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja III

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.