Tíminn - 04.01.1991, Qupperneq 11
Föstudagur4. janUar 1991
I iminn 11
Flaututónleikar hjá
Tónlistarfélaginu
Laugardaginn 5. janúar munu þær Ás-
hildur Haraldsdóttir flautuleikari og
Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari
halda tónleika í Islensku óperunni kl.
14.30 á vcgum Tónlistarfélagsins. Báðar
þessar ungu listakonur útskrifuðust ffá
Tónlistarskólanum í Reykjavík, Áshildur
árið 1982 og Helga Bryndís árið 1987.
Áshildur fór til Bandarikjanna til fram-
haldsnáms. Hún lauk BM prófi með
hæstu einkunn ffá The New England
Conservatory of Music vorið 1986 og
Mastersprófi ffá The Juilliard School í
Ncw York vorið 1988. Hún hefur komið
víða ffam, á einleikstónleikum og sem
einleikari með hljómsveitum, bæði hér
heima og í Evrópu og Bandaríkjunum og
ávallt vakið athygli fyrir töffandi leik og
ffábæra tækni. Hún hefur hlotið 1. verð-
Óveitt prestaköll
Oddaprestakall í Rangárvallaprófastsdæmi (Odda-,
Stórólfshvols- og Keldnasóknir).
Ath.: Breytingum á prestakallinu, skv. lögum nr.
62/1990, hefur verið frestað til 31. desember 1991.
Hraungerðisprestakall í Árnesprófastsdæmi (Hraun-
gerðis-, Villingaholts- og Laugardælasóknir).
Þorlákshafnarprestakall í Árnesprófastsdæmi
(Hjalla- og Strandarsóknir).
Tálknafjarðarprestakall í Barðastrandarprófasts-
dæmi (Stóra-Laugardals, Haga- og Brjánslækjar-
sóknir).
Skagastrandarprestakall í Húnavatnsprófastsdæmi
(Höskuldsstaða-, Höfða- og Hofssóknir).
Umsóknarfrestur er til 30. janúar 1991.
Reykjavík, 2. janúar 1991,
BISKUP ÍSLANDS,
Ólafur Skúlason.
laun í samkeppni oflar en einu sinni í
Bandaríkjunum og Englandi og einnig
kom hún ffam fyrir Islands hönd á Tón-
listarhátíð ungra norrænna einleikara sem
haldin var í Reykjavík 1988.
Helga Bryndís Magnúsdóttir stundaði
ffamhaldsnám við Konservatoríið í Vín
hjá Leonid Brumbcrg. Síðastliðinn vctur
starfaði hún sem píanóleikari í Reykjavík
og stundar nú nám hjá Liisu Pohjola, pró-
fessor við Sibeliusar akademíuna í Hels-
inki.
Á cfhisskránni eru einleiksverk fyrir
flautu cftir C.Ph.E. Bach og Bozza og
vcrk fyrir flautu og píanó eftir Hindemith,
Frank Martin og Reinecke. Aðgöngumið-
ar verða scldir við innganginn.
Félag eldri borgara
Göngu-Hrólfar hittast á morgun, laugar-
dag, kl. 10 að Hverfisgötu 105.
Hana nú!
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi vcrður á morgun. Lagt af stáð
frá Digranesvegi 12 kl. 10.
Nú hcfst gangan á nýju ári. Markmið
göngunnar cr: Samvera, súrefni, hreyftng.
Við komum á Digranesvegixm upp úr
hálftíu til að drckka molakaffi og rabba
saman. Leggjum af stað í bæjarröltið á
slaginu 19 og erum komin aftur klukkan
clleftt. Ekkert er betri byijun á góðri
hclgi.
Húnvetningafélagið
Félagsvist verður spiluð í Húnabúð,
Skeifunni 17, á morgun kl. 14. Allir vcl-
komnir.
Tónlistarfélag Akureyrar
Fyrstu tónleikar Tónlistarfélags Akureyr-
ar á árinu 1991 verða haldnir nk. laugar-
Tekiö er á móti tilkynn-
ingum og fréttum í Dag-
bók Tímans á morgnana á
milli kL 10 og 12 í síma
68 63 OO. Einnig er tekiö
viö tilkynningum í
póstfaxi númer 68 76 91.
RUV
■ lltÍVnHid
Föstudagur 4. janúar
MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnlr.
Bæn, séra Geir Waage flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rátar 1
Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni liöandi
stundar. Soffía Kartsdóttir og Una Margrét
Jónsdóttir.
7.45 Llitróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttlr og Morgunaukinn kl. 8.10.
Veðurfregnir kl. 8.15 og pistill Elisabetar
Jökulsdóttur eftir bamatíma kl. 8.45.
8.32 Segóu mér sögu
.Frayja" eftir Kristinu Finnbogadóttur frá Hltardal
Ragnheiöur Steindórsdóttir les (3).
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufekállnn
Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur lltur
inn. Umsjón: Signin Bjömsdóttir og Már
Magnússon. Ami Elfar er við pianóiö og
kvæöamenn koma I heimsókn.
10.00 Fréttlr.
10.03 Vlð leik og störf
Fjöiskyldan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur
eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10,
þjónustu- og neytendamál og viðskipta og
atvinnumál.
11.00 Fréttlr.
11.03 Árdeglatónar
Fiðlukonsert numer 1 I g-moll eftir Max Bruch.
Nigel Kennedy leikur með Ensku Kammer-
sveitinni: Jeffrey Tate stjómar. .Mainly Black'
eftir Duke Ellington. Nigel Kennedy leikur á fiðlu
og Alec Dankworth á kontrabassa. .East SL
Louis Toodle-oo' eftir Duke Ellington. Duke
Ellington og hljómsveit leika. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á miðnætti á sunnudag).
11.53 Daabókln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-3.30
12.00 Fréttayflrllt á hádegl
12.20 Hádegllfréttlr
12.45 Veóurfregnlr.
12.48 Auólindln Sjávarútvegs- og
viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýslngar.
13.05 í dagslns ónn
Inllúensa. Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00).
1X30 Homsóflnn
Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika
Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar
Kjartansson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagant.l garðinum',
eftir vesturíslenska rithöfundinn Bill Holm
Böðvar Guðmundsson les eigin þýðingu.
14.30 Pfanósónata
númer 15 I D-dúr ópus 28 eftir Ludwig van
Beethoven. Wilhelm Keptf leikur.
1X00 Fréttlr.
1X03 Meðai annarra oróa
Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.
SÍDDEGISÚTVARP KL 1X00-1X00
1X00 Fréttlr.
1X05 Vóluskrfn
Kristln Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
1X15 Veóurfregnlr.
1X20 Á förnum vegl
Um Vestfirði i fylgd Finnboga Hermannssonar.
1X40 Hvundagsrispa
17.00 Fréttlr.
17.03 Vlta skaltu
Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um
allt sem nöfnum pr að nefna, fletta upp I
fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 Tónllst á sfódegl
eftirWolfgangAmadeusMozart Kvartett I F-dúr.
Gregor Zubicky leikur á óbó, Terje Tönnesen á
fiðlu, Lars Anders Tomter á víólu og Trals
Otterberg Mörk á selló. Konsert fyrir hom og
strengi í D-dúr. Hermann Baumann leikur á hom
með St. Paul Kammersveitinni: Pinchas
Zukerman stjómar.
FRÉTTAÚTVARP 1X00-20.00
18.00 Fréttlr
1X03 Þlngmál
(Einnig útvarpaö laugardag kl. 10.25)
18.18 Aóutan
(Einnig úNarpað eftir fréttir kl. 22.07)
18.30 Auglýslngar. Dánarfragnir.
18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.35 Kviksjá
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00-2X00
20.00 f tónlelkasal
Frá tónleikum á 15. þjóðlaghátið Kölnar-
útvarpsins, þar sem fram koma þjóðlagasveitir
vlös vegar að úr heiminum. Að þessu sinni:
Pierre Crepillon og Laurent Bigot frá Frakklandi,
Bláck FööB sveitin frá Þýskalandi, Ladysmith
Black Mambazo, frá SuðurAfriku og Duduki tlóið
frá Sovét-Grúziu.
21.00 Sungló og dansaó f 60 ár
Svavar Gests rekur sögu Islenskrar
dægurtónlistar. (Endurtekinn þáttur frá 30
desember).
KVÖLDÚTVARP KL 2X00-01.00
2X00 Fréttir.
2X07 Aó utan (Endurtekinn frá 18.18)
2X15 Veóurfregnlr.
2X20 Oró kvöldsins Dagskrá
morgundagsins.
2X30 Úr sfödeglsótvarpl llólnnar vlku
23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttlr.
00.10 SveHlur
01.10 Næturútvarp á báöum rásum tð
motguns.
01.00 Veóurfregnlr.
7.03 Morgunútvarpfð Vaknað Ul lifsins
Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan
elnstakling úr þjóðlifinu Ul að hefla daginn með
hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og
lifiö I blööin kl. 7.55.
X00 Morgunfréttlr
Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2,
fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta.
Umsjón: Jóhanna HarðardótUr og Magnús R.
Elnarsson.
11.30 Þarfaþing
1X00 Fréttayflrlit og veóur.
1X20 Hádegisfréttlr
1X45 Nfu fjögur
Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
1X10 Gettu beturl Spumingakeppni Rásar 2
með veglegum verðlaunum. Umsjónannenn:
Guðtún Gunn-arsdótUr, Eva Asrún AlbertsdótUr
og Gyða Dröfn TryggvadótUr.
1X03 Dagskrá
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta-
ritarar heima og eriendis rakja stór og smá mál
dagsins. FöstudagspisUII Þráins Bertelssonar.
1X03 Þjóóarsálln
Þjóðfundur I beinni útsendingu, simi 91 - 68 60
90. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.
19.00 Kvðldfréttlr
19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir
(Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl.
02.00)
20.30 Gullskffan frá X áratugnum
21.00 Á djasstónlelkum
Kynnir: Vemharður Linnet. (Aður á dagskrá i
fyrravetur).
2X07 Natursól
Herdís HallvarðsdótUr. (Þátturinn verður
endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00).
01.00 Neturútvarp á báðum rásum Ul morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPID
01.00 Nóttln er ung
Endurtekinn þáttur Glódlsar Gunnarsdótiur frá
aöfaranótt sunnudags.
0X00 Fréttlr
- Nóttin er ung. Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur
heldur áfram.
03.00 Nnturtónar Ljúf lög undir morgun.
Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Á djasstónleikum
Kynnirer VemharðurLinnet, (Endurtekinn þáttur
frá liðnu kvöldi).
0X00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
0X01 Nnturtónar
07.00 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurland kL X10-8.30 og
1X35-19.00
Útvarp Austurland kl. 1X3X19.00
Svnðlsútvarp Vestfjarða kl. 1X3X
19.00
Föstudagur 4. janúar
17.50 Utll vfkingurinn (13) (Vic the Viking)
Teiknimyndaflokkur um vikinginn Vikka og ævin-
týri hans á úfnum sjó og annariegum ströndum.
Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýöandi Ólafur
B. Guðnason.
18.20 Una langsokkur (7)
(Pippi Lángstrump) Sænskur framhaldsmynda-
flokkur fyrir böm og ungiinga, gerður eftir sögum
Astrid Undgren um eina eftirminnilegustu kven-
hetju nútlmabókmenntanna. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
1X50 Táknmálsfréttlr
18.55 Gömlu brýnln (4)
(In Sickness and in Health) Braskur gaman-
myndaflokkur. Þýöandi Þrándur Thoroddsen.
19.20 Dave Thomas bregður á lelk (1)
(The Dave Thomas Show) Bandariski spéfugl-
inn Dave Thomas og gestir hans leika á als oddi.
Þýðandi Reynlr Haröarson.
19.50 Hökkl hundur - Teiknimynd
20.00 Fréttlr og veður
2X35 Myndbandaannáll
I þættinum verður valiö besta (slenska tónlistar-
myndband ársins 1990. Dómnefndina skipa þau
Lárus Ýmir Óskarsson, Margnét Ömólfsdóttir og
Skúli Helgason. Umsjón Halldóra Geirharösdótt-
Ir. Dagskrárgerð Kristin Ema Amardóttir.
21.20 Derrlck (7 Þýskur sakamálaþáttur.
Aðalhkrtverk Horst Tappert. Þýðandi Veturtiöi
Guðnason.
2X25 Ralnbow WarHor-samueríð
Fym hluti (The Rainbow Warrior Conspiracy)
Nýsjálensk sjónvarpsmynd. I júll 1985varflagg-
skipi Grænfriðunga sökid I höfninni I Auckland á
Nýja-Sjálandi, en franska leyniþjónustan þóti
ekki hafa hrainan skjöld I þvi máli. Lelkstjóri
Chris Thomson. Aðalhlutverk Brad Davis og
Jack Thompson. Þýðandi Gauti Kristmannsson.
Seinni hluti myndarinnar er á dagskrá anrrað
kvöld;
00.00 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok
STOÐ
Föstudagur 4. janúar
16:45 Nágrannar (Neighbours)
17:30 Túnl og Tella Skemmtileg teiknimynd.
17:35 Skófólkló Teiknimynd.
17:40 Unglr afieksmenn
I þessum fyrsta þætti kynnumst við Hjördlsi
Önnu Haralds- dóttur. Hún er heymariaus og
stundar nám I myndlistarskóla og jassballett.
Umsjón og stjóm upptöku: María Mariusdóttir.
Stöö 2 1990.
17:55 Laföl Lokkaprúð
Skemmtileg teiknlmynd með Islensku tali.
18:10 TVýni og Gosl
Skemmtileg teiknimynd um hund og kött sem
kemur ekki alltaf sem best saman.
18:30 fþróttaannáll árslns
Endurtekinn þáttur frá 31. desember siðastliðn-
um. Stöö2 1990.
19:19 19:19 Vandaður fréttaþáttur. Stöð 21991.
20:15 Karl Jón (Dear John)
Bandarískur gamanmyndaflokkur um fráskilinn
mann.
20:40 Skondnlr skúrkar (Perfect Scoundr-
els)
Breskur gamanþáttur um tvo svikahrappa.
21:30 Skot I myrkrl (A Shot in the Dark)
Clouseau er mættur hér I drepfyndinni gaman-
mynd um þennan seinheppna lögregluforingja.
Það er Peter Sellers sem fer með hlutverk þessa
hrakfallabálks en að þessu sinni rannsakar hann
morð á þjóni sem finnst myrtur I herbergi þjón-
ustustúlkunnar. Aðalhlutverk: Peter Sellers,
Elke Sommers og George Sanders. Leikstjóri og
framleiðandi: Blake Edwards. 1964.
23:10 Aftökusveitln (Firing Squad)
Myndin gerist I seinni heimsstyrjöldinni og segir
hún frá John Adam sem er kafleinn sem þarf aö
sanna sig sökum þess aö i bardaga brást hann
félögum sinum. Hann hefur tækifæri til að sanna
sig þegar honum er fengið það verkefni að skipa
sveit til að taka af lifi samherja sinn. Nokkmm
klukku- stundum fyrir aftökuna kemst hann sið-
an að þvl aö sá, er hann á aö deyða, er saklaus.
Myndin er byggð á metsölubók Colin McDou-
gall. Aðalhlutverk: Stephen Ouimette, Robin
Renuccl og Cedric Smith. Leikstjóri: Michael
Macmillan. Framleiðendur: Michael Macmillan
og Simone Halberstadt Harari. Stranglega
bónnuð bömum.
00^40 Ærsladraugurlnn 3 (Poltergeist 3)
I þessari þriðju mynd um ærsladrauginn flytur
unga stúlkan, sem er búið vera að hralla I fyrri
myndum, til frænda slns en allt kemur fyrir ekki,
draugurinn gefst ekki upp. Það, sem er dular-
fyllst við þetta allt saman, er þaö að leikkonan
urtga, Heather O'Rourke, lést á sviplegan hátt
fjórum mánuöum áður en myndin var fmmsýnd.
Er kannski ærsladraugur I þinu sjónvarpi? AöaF
hlutverk: Heather O'Rourke, Tom Skerntt,
Nancy Allen og Zelda Rubinstein. Leikstjóri:
Gary Sherman. 1988. Stranglega bönnuð böm-
um.
0X15 Dagskráriok
Derrick og aðstoðarmaður
hans Harry Klein léysa enn eitt
sakamálið i Sjónvarpinu á
föstudagskvöld kl. 21.20.
dag, 5. janúar, kl. 17 í Safnaðarhcimili
Akurcyrarkirkju. Þar kemur fram gítar-
lcikarinn Amaldur Amaldsson sem er
staddur hcrlcndis í jólafríi, en hann cr bú-
scttur á Spáni.
Amaldur Amaldsson fæddist í Reykja-
vík 1959. Hann hóf gítamám í Svíþjóð tíu
ára gamall og hclt því siðar áfram í Tón-
skóla Sigursvcins D. Kristinssonar hjá
Gunnari H. Jónssyni. Hann tók lokapróf
frá Royal Northem College of Music I
Manchester 1982, þar sem kennarar hans
vom Gordon Crosskey, George Hadjini-
kos og John Williams. Þá var hann eitt ár
við framhaldsnám hjá José Tomás í Alic-
ante á Spáni og einnig hefur hann sótt
námskeið hjá Alirio Diaz, Oscar Ghiglia,
David Russell og Hopkinson Smith.
Amaldur hefúr haldið tónleika i Eng-
landi, á Spáni og flestum Norðurlandanna
auk Islands, og lék m.a. einleik mcð Sin-
fóníuhljómsveit íslands í apríl 1990.
Hann er nú kcnnari við Luthier tónlistar-
skólann í Barcclona.
Athygli cr vakin á því að allir nemendur
Tónlistarskólans á Akureyri fá ókeypis
aðgang að öllum tónleikum Tónlistarfé-
lagsins, því það hlýtur að vera liður i
náminu að hlusta á aðra tónlistarmcnn
spila tónlcika. Sérstaklega em allir gítar-
nemar boðnir velkomnir.
6189
Lárétt
1) Þorparar 6) Bandvefur 7) Guð 9)
Annó Domini 10) Ríki 11) Eins bók-
stafir 12) Samtök drykkjumanna 13)
Veik 15) Arðsemi
Lóðrétt
1) Eymsla 2) Hæð 3) Ren 4) Skáld 5)
Knapi 8) Elska 9) Æða 13) Samteng-
ing 14) Jarm
Ráðning á gátu nr. 6188
Lárétt
1) Frakkar 6) Lem 7) Gr. 9) Ey 10)
Nefndin 11) Ak 12) MD 13) Áli 15)
Innanum
Lóðrétt
1) Fagnaði 2) Al 3) Kennsla 4) Kn 5)
Reyndum 8) Rek 9) Ein 13) Án 14) In
Ef bilar rafmagn, hitavelta eða vatnsveita mé
hringja I þessi sfmanúmer:
Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam-
amesi er slmi 686230. Akureyri 24414,
Keflavlk 12039, Hafnartjörður 51336, Vest-
mannaeyjar 11321.
Hltavelta: Reykjavlk simi 82400, Seltjamar-
nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en efBr
kl. 16.00 og um helgar I sima 41575, Akur-
eyri 23206, Ketlavik 11515, en eftir lokun
11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og
11533, Hafnartjöröur 53445.
Sfml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist i slma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.tl.) er I slma 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Gcngissk
3. janúar 1991 kl. 09.15 Kaup Sata
Bandaríkjadollar.... 54,820 54,980
Sterilngspund 106,464 106,785
47,424 47,563 9,5701
Dönsk króna 9,5422
9,3766 9,4039 9,8126
Sænskkróna 9J840
Finnskt mark 15,2088 15,2532
Franskur frankl 10,7982 10,8298
Belgiskur frankl 1,7825 1,7877
Svissneskur frankl. 43,3428 43,4693
Hollenskt gyllini 32,5834 32,6785
Þýskt mark 36,7673 36,8746 0,04895 5,2389
0,04881
Austumskur sch.... 5,2237
Portúg. escudo 0,4127 0,4139
Spánskur peseti.... 0,5764 0,5780
Japansktyen 0,41110 0,41230
frskt pund 97,835 98,120
Sérst. dráttarr. 78,3696 78,5983
ECU-Evrópum 75,4899 75,7102