Tíminn - 04.01.1991, Side 12

Tíminn - 04.01.1991, Side 12
12 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS Föstudagur 4. janúar 1991 S(MI 32075 Laugarásbiófnimsýnir Skólabylgjan “TWO Thuhb$ Up " **** Einstaklega skemmlileg. - New York Post Tveir þumlar upp. - Siskel og Ebert Unglingar eru alvörufólk, með alvöru vanda- mál, sem tekið er á með raunsæi. - Good Moming America Chrístian Slater (Tucker, Name of the Rose) fer á kostum I þessari frábæm mynd um óframfærínn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. SýndiA-salkl. 5,7,9og11 Bönnuð Innan 12 ára Jólamynd Laugarásbiós 1990 Prakkarinn Frumsýnif Jótamyndina 1990 Prakkarinn (Probtem Child) Egill Skallagrímsson, Al Capone, Steingrímur og Davíð voru allir einu sinni 7 ára. Sennilega Ijönigasta jólamyndin I ir. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. SýndiB-salkl. 5,7,9 og 11 Miðaverð kr. 300 á 5 og 7-sýningar Sunnudag kl. 3,5,7,9 og 11 Henry & June Nú kemur leikstjórínn Philip Kaufman, sem leikstýrði .Unbearable Lightness of Being" með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rit- höfunda og kynlífsævintýri þeirra. Myndin er um flókiö ástarsamband rithöfundanna Henry Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta erfyrsta myndin sem fær NC-171 stað XIUSA. ***'/i (affjórum) USAToday Sýnd f C-sal kl. 5,8.45 og 11.05 Ath. sýningartima Bönnuð yngrien16ára ÍSLENSKA ÓPERAN Jllll OAMLA HO P<GOCmTTL*71 Rigoletto eftir Gluseppe Verdl 5. sýning föstudag 4. janúar kl. 20. UppselL 6. sýnlng laugardag 5. janúar kl. 20. UppselL 7. sýning þriðjudag 8. janúar kl. 20. 8. sýningföstudag 11. janúarkl. 20. 9. sýnlng sunnudag 13. janúar kl. 20. Miðasalan er opin ffá kl. 14.00 til 18.00, sýningardaga tll kl. 20.00. Slmi 11475 og 621077. VISA EURO SAMKORT LE REYKJA1 Borgarleikhúsið sa eftkr Olaf Hauk Ssnonarson og Gumar Þótðarsoa 4. sýning föstud. 4. jan. blá kort gilda Uppsett 5. sýnlng sunnud. 6. jan. gul kortgilda 6. sýning miðvikudag 9. jan. græn kort gilda 7. sýning fimmtudag 10.jan. hvitkortgilda 8. sýning laugardag 12. jan. brún kort gilda 9. sýning miðvikudag 16. jan. 10. sýning föstudag 18. jan. fl® A eftir Georges Feydeau Laugardag 5. jan. Föstudag 11.jan. Sunnudag 13. jan. Fimmtudag 17. jan. Laugardag 19. jan. Álitiasviði: 'egerMmmim eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur Miðvikudagur 9. jan. Uppselt Fimmtudagur 10. jan. Laugardagur 12. jan. Uppselt Þriðjudagur 15. jan. Miðvikudagur 16. jan. Föstudagur18.jan. Sigrún Ástrós eftir Willie Russel Sýningar 3. og 5. janúar falla niður vegna veikinda. Föstudag 11. jan. Sunnudag 13. jan. Fimmtudag 17. jan. Laugardagur19. jan. Allar sýningar heflast kl. 20 Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00 nema mánudaga frá 13.00-17.00 Ath.: Miöapantanir í síma alla virka daga kl. 10-12. Simi 680680 MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Grelöslukortaþjónusta. . ÞJODLEIKHUSID Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar ásamt Ijóðadagskrá Leikgerð eftir Halldór Laxness Tónlist eftir Pál isólfsson Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen Tónlistarstjóri: Þuriður Pálsdóttir Leikmynd og búningar: Gunnar Bjamason Dansahöfundur Lára Stefánsdóttir Lýsing: Asmundur Kartsson Leikarar: Gunnar Eyjólfsson, Hákon Waage, Jón Sfmon Gunnarsson, Katrín Sig- uröandóttir, Torfi F. Ólafsson, Þóra Fríðríks- dóttir og Þótunn Magnea Magnúsdóttir Listdansarar. Hrefna Smáradóttir, Ingibjörg Agnes Jónsdóttir, Lilja Ivarsdóttir, Margrét Gisladóttir og Pálina Jónsdóttir og Sigurður Gunnarason Hljóðfæraleikaran Hlif Siguijónsdóttir, Biyn- dls Halla Gytfadóttir, Krzystof Panus, Lilja Hjaltadóttir og Sesselja Halldórsdóttir Ljóðalestur: Herdis Þorvaldsdóttir og Róbert Amfinnsson á frumsýningu Bryndis Pétursdóttir og Baldvin Halldórsson á 2. sýningu Sýningar á Uda sviði Þjóðleikhússins að Undargötu7: fö. 4. jan. kl. 20.30 su. 6. jan. kl. 20.30 ogfö. 11. jan. kl. 20.30 Aöelns þessar 5 sýningar Miðasalan verður opin aö Undargctu 7 föstudaglnn 28. des. ftá kl. 14 og fram að sýningu, sunnudag 29. des. kl. 14-18, sunnudag 30. des. kl. 14-20,30, miðvlkudag 2. janúar og fimmtudag 3. janúarkl. 14-18. Síml 11205. LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS ^ TOKYO Kringlunni 8-I2 Sími 689888 i i< Nin SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Framsýnir fyrrí jólamynd 1990 Jólafriið Fmmsýnum jólagrlnmyndina .National Lampo- on's Christmas Vacation' með Chevy Chase, en hann hefur aldrei verið betri en I þessari frábæru grinmynd. Lampoon's-íölskyldan ætl- ar nú I jólafri, en áöur hafa þau bmgðið sér i ferö um Bandarikin þar sem þau ætluðu f skemmtigarö. Siðan lá ferð þeirra um Evrópu þar sem þeim tókst að leggja hinar ævafomu rústir Drúiða við Stonehenge I eyði. Jóla-grinmynd meó Chevy Chase og co. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Beveriy D'Ang- elo, Randy Quaid, Miriam Flynn Leikstjóri: Jeremiah Chechik Sýndkl.3, 5,7,9 og 11 Jólamyndin 1990 Þrír menn og lítil dama Jólamyndin Three Men and a Little Lady er hér komin, en hún er beint framhald af hinni geysivinsælu grinmynd Three Men and a Baby sem sló öll met fyrir tveimur ámm. Þaö hefur aðeins tognað úr Mary litlu og þremenningamir sjá ekki sólina fyrir henni. Frábær jólamynd fyrír alla Qölskylduna Aöalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman Leikstjóri: EmileAidolino Sýnd kl. 3,5,7,9og 11 FRUMSYNIR NYJUSTU TEIKNIMYNDINA FRÁWALTDISNEY Litla hafmeyjan ; , v .CáV- , •' iVhN.r THE LITTLE MElfÍAID Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimyndin sem sýnd hefur veriö i Bandaríkjunum. Myndin er byggð á sögu H. C. Andersen. Sýndkl. 3og 5 Framsýnlr stórmyndina Óvinir, ástarsaga Hinn stórgóði leikstjóri Paul Mazuraky (Down and Out in Beverly Hlls) er hér kominn með stórmyndina Enemies, A Love Story, sem talin er vera .besta mynd ársins 1990" af LA.Times. Þaö má með sanni segja aö hér er komin stórkostleg mynd, sem útnefnd var til Óskars- verðlauna í ár. Enemles,ALoveStory - Mynd sem þú veröur að sjá Eri. blaðadómar .Tveir þumlar upp" Si- skel/Ebert .Besta mynd ársins" S.B., L.A. Times .Mynd sem allir verða að sjá" USA Today Aðalhlutverk: AnjeHca Huston, Ron Silver, Lena Olin, Alan King Leikstjórí: Paul Mazuraky ***'/i SVMbl. Bönnuð bömum Innan 12 ára Sýndld.7 Framsýnum stórmyndina Góðirgæjar **** HK DV ***7i SV Mbl. Bönnuðlnnan16ára Sýndkl. 9 (jteðilegt nýtt árl BlÓHÖlllW SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLT1 Framsýnir stórgrínmyndina Aleinn heima Stórgrínmyndin .Home Alone" er komin, en myndin hefur slegið hvert aðsóknarmetið á fæt- ur öðra undanfariö I Bandarlkjunum og einnig vlða um Evröpu núna um jólin. .Home Alone" er einhver æðislegasta grlnmynd sem sést hef- ur I langan tfma. „Home Alone"—stórgrinmynd Bíóhallarinnar 1991 Aöalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesd, Daniel Stem, John Heard Framleiðandi: John Hughes Tónlist: JohnWilliams Leikstjóri: Chris Columbus Sýndki.3,5,7,9 og 11 Framsýnirlýrri jólamynd 1990 Sagan endalausa 2 'A ! ' ' ' ♦ Á . 'Hhœ NeverEnmng Storyii THE NEXT CIIAPTEK Jólamyndin Never Ending Story 2 er komin, en hún er framhald af hinni geysivinsælu jólamynd NeveÆnding Story, sem sýnd var fyrir nokkram áram. Myndin er full af tæknibrellum, Qöri og grfni, enda er valinn maður á öllum stöðum. Never Ending Story 2 er jólamynd pskyldunnar. Aðalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny Morrison Leikstjóri: George Miller Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Framsýnir toppgrínmyndina Tveir í stuði Þau Steve Martin, Rick Moranis og Joan Cus- ack eru án efa i hópi bestu leikara Bandaríkj- anna I dag. Þau era öll hér mætt I þessari stór- kostlegu toppgrinmynd sem fengiö hefur dúnd- urgóða aðsókn vlðsvegar I heiminum I dag. Toppgrinmyndin My Blue Heaven lýrir alla. Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane Handrit: Nora Ephron (When Harry Met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo (Parenthood) Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias) Sýndkl.9og11 Litla hafmeyjan — i'.‘ \ Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimyndin sem sýnd hefur verið i Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögu H. C. Andersen. Sýnd kl. 3,5 og 7 Jólamyndln 1990 Þrír menn og lítil dama Jólamyndin Three Men and a Little Lady er hér komin, en hún er beint framhald af hinni geysi- vinsælu grinmynd Three Men and a Baby sem sló öll met fyrir tveimur áram. Það hefur aðeins tognað úr Mary litlu og þremenningamir sjá ekki sólina fyrir henni. Frábær jóiamynd fyrir alla Qölskylduna Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robln Weisman Leikstjóri: Emile Ardolino Sýndkl. 3,5,7,9 og 11 PrettyWoman Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10 ljíeðiíegt nýtt árl litESINIIIO©IIINlNI? Framsýning á annan I jélum Jólamyndin 1990 RYÐ Framleiðandinn Siguijón Sighvatsson og leik- stjórinn Láras Ýmir Óskarason era hér komnir með hreint frábæra nvja íslenska mynd. „RYÐ" er gerö eftir handriti CHafs Hauks Simonareon- ar og byggð á leikriti hans, .Bilaverkstæði Badda", sem sló svo eftirminnilega I gegn árið 1987. „RYÐ" — Magnaðasta jólamyndin i ári Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Egill Ólafsson, Slgurður Siguijónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson Bönnuð innan12 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fnrmsýnir jólateiknimyndina 1990 Ástríkur og bardaginn mikli cf ■\ fr Teiknimyndin sem farið hefur sigurför um alla Evrópu á þessu ári er komin! Þetta er frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna og segir frá þeim félögum Ástriki, Steinrlki og Sjóðriki og hinum ýmsu ævintýrum þeirra. Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverö 300 kr. Jólafjolskyidumyndin 1990 Ævintýri HEIÐU halda áfram Hver man ekki eftir ..inni frábæru sögu um Heiðu og Pétur, sögu sem allir kynntust á yngri áram. Nú er komið framhald á ævin- týrum þeirra með Charíie Sheen (Men at Work) og Juliette Caton í aðalhlutverkum. Myndin segir frá þvi er Heiöa fer til ftaliu I skóla og hinum mestu hrakningum sem hún lendir I þegar fyrra heimsstríðið skellur á. Mynd þessl er framleidd af bræðranum Joel og Mlchael Douglas (Gaukshreiðríð). „Courage Mounlain"—tilvalin jólamynd fyriralla fjölskylduna! Leikstj.: Christopher Leitch Sýnd kl. 5,7 og 9 Skúrkar Hér er komin hreint frábær frönsk grín- spennumynd sem allsstaðar hefur fengið góðar viðtökur. Þaö er hinn frábæri leikari Philippe Noket sem hér er i essinu slnu, en hann þekkja allir úr myndinni .Paradlsarblóið". Hann, ásamt Thletry Lhemtltte, leika hér tvær léttlyndar löggur sem taka á málunum á vafasaman hátt. .Les Ripoux" evrópsk kvikmyndagerð eins og hún gerist best! Handrit og leikstjóri: Claude Zidl Sýnd kl.5,7,9og11 Sögur að handan Spenna, hmllur, grin og gaman, unnið af meistarahöndum! Bönnuðinnan16 ára. Sýnd kl. 9 og 11 Úr öskunni í eldinn MenatWork - grinmyndin, sem kemur öllum Igottskapl Aðalhlutverk: Chariie Sheen, Emilio Estevez og Leslie Hope. Handrit og leikstj.: Emilio Estevez. Tónlist: Stevrart Copeland Sýndkl. 5,7,9 og 11 Sigurandans TriumphoftheSpirít Sýndkl.9og11 Bönnuðinnan 16 ára Jólamyndin 1990 Trylltást WIUDAT HEART aTsiœawBJPmP m m NICOIAS CA6I UURAOÍRN A»n*t*Y 0AVID tYNCH Tryllt ást, frábær spennumynd leikstýrð af David Lynch (Tvídrangar) og framleidd af Propaganda Films (Sigurjón Sighvatsson). Myndin hlaut gullpálmann I Cannes 1990, og hefur hlotið mjög góöa dóma og stórgóða að- sókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Laura Dem, Di- ane Ladd, Harry Dean Stanton, Willem Dafoe, Isabeila Rossellini Frumsýning til styrktar Rauðakrosshúsinu kl. 16 Sýndkl. 5.10,9 og 11.15 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Framsýnir Evrópojólamyndina HinrikV Hér er á ferðinni eit af meistaraverkum Shakespeare (útfperslu hins snjalla Kenneth Branagh, en hann leikstýrir og fer með eitt aðalhlutverkið Kenneth þessi Branagh hlaut einmitt útnefningu tll Óskareverðlauna fýrir þessa mynd 1990, bæði fyrir leikstjóm og sem leikari I aðalhlutverki. Óhætt er að segja að myndin sé sigurvegari evrópskra kvikmynda 1990. Aðalhlutverk. Derek Jacobi, Kenneth Branagh, Simon Shepherd, James Larkln. Bönnuð innan12 ára Sýnd ki. 5 og 10 frumsýnir jólamyndina 1990 Skjaldbökumar Þá er hún komin, stór-ævintýramyndin með skjaldbökunum mannlegu, villtu, trylltu, grænu og gáfuðu, sem allstaöar hafa slegið I gegn þar sem þær hafa verið sýndar. Mynd fyrir fólk á öllum aldri Leikstjóri Steve Barron Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Glæpirogafbrot Umsacnirfjölmiðla: ***** .I hópi bestu mynda frá Ameriku" Denver Post .Glæpir og afbrot er ein af þeim góðu, sem við fáum of litið af Star Tribune .Snilldarverk" Boston Globe **** Chicago Sun-Time **** Chicago Tribune .Glæpir og afbrot er snilldarleg blanda af | harmleik og gamansemi... frábær mynd" I The Atlanta Joumal Leikstjóri og handritshöfundur er Woody Al- len og að vanda er hann með frábært leikaralið með sér. Sýndkl. 7,10 og 11.15 Framsýnir stæratu mynd árains Draugar Metaðsóknarmyndin Draugar (Ghost) er komin. Patrick Swayze, Deml Moore og Whoopl Goldberg sem fara með aðalhlutverkin I þessari mynd gera þessa rúmlega tveggja tima bfóferð aö ógleymanlegri stund. Hvort sem þú trúir eða trúir ekki Leikstjóri: JetryZucker Sýnd Id. 5, og 9 Bönnuð bömum innan 14 ára Paradísarbíóið Sýndkl.7.30 Siðustu sýningar Pappírs-Pési Sýnd kl. 5 Myndin er einnig sýnd á Akureyri og Isafirði Bifhjólamenn AÚJ'H fev, hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.