Tíminn - 04.01.1991, Qupperneq 13

Tíminn - 04.01.1991, Qupperneq 13
Föstudagur 4. janúar1991 Tíminn 13 Jólatrésskemmtun Verslunarmannafélag Reykjavíkur heldur jóla- trésskemmtun fyrir börn félagsmanna sunnu- daginn 6. janúar kl. 15.00 á Hótel íslandi. Miðaverð fyrir börn kr. 550,- og fyrir fullorðna kr. 200,- Miðar seldir á skrifstofu VR, Húsi verslunarinnar, 8. hæð. Upplýsingar í síma 687100. Verslunarmannafélag Reykjavíkur BÍLALEIGA AKUREYRAR Traustir hlekkir í sveiganlegrí keðju hringinn í kringum landið Bflaleiga með útibú allt t kringuni landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á cinum stað og skila honum á öðrum. Nvjustu MITSUBISHI bílarnir alltaf til taks *5x\-^-rr Reykjavík: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísafjörður: 94-3574 Blönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egilsstaðir: 97-11623 Vopnaíjörður: 97-31145 Höfn í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HELGARPAKKAR Hönnum auglýsingu FRÍTT þegarþú auglýsir í Tímanum AUGLÝSINGASÍMI 630001 VETRARHJÓLBARÐAR Nýlr fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavfk Símar: 91-30501 og 91-84844 Robim Rafstöðvar OG dælur FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gottverð Rafst: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mfn jlngvar |Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími 91-674000 wmmmm'. Bæjarstjómarmönnum hafa borist morðhótanir fyrir að hafa leyft tökur þáttanna í bænum. Þorpið sem Tvídrangar settu á annan endann Einhver vinsælasti framhalds- myndaflokkur allra tíma, Tví- drangar undir leikstjóm Davids Lynch, hefur haft afdrifaríkar af- leiðingar fyrir íbúa smáþorpsins Snoqualmie við landamæri BNA og Kanada. David Lynch valdi þann stað til að kvikmynda þætt- ina og síðan hafa hinir 1600 íbúar bæjarins ekki getað um frjálst höf- uð strokið. Ferðamannastraumur- inn hefur margfaldast til bæjarins og þar fást bolir sem á er prentað „Eg drap Lauru Palmer“ og seljast þeir eins og heitar lummur. Marg- ir íbúar bæjarins harðneita að horfa á þættina, þar sem finnst illa að sér vegið með þeim undarlegu persónum sem þar er að finna. íbúamir hafa skipt sér í tvo flokka, þá sem em hæstánægðir með athyglina og þær framfarir og tekjuaukningu sem þeir vona að hún hafi í för með sér, og svo þá sem eru harðiega á móti þeim ófriði sem þeir hafa orðið að þoia vegna þáttanna. Þetta hefur geng- ið svo langt að bæjarstjómar- mönnum, sem samþykktu að þættimir yrðu teknir upp á staðn- um, hafa borist morðhótanir og hefur orðið að kalla til alríkislög- regluna af þeim sökum. Svo ekki er nú allt ólíkt með bænum og þáttunum. Það em aðallega veit- ingamenn og kaupmenn sem fagna þessari nýfengnu frægð og hugsa sér gott til glóðarinnar, þar sem nú er verið að taka upp fram- hald þáttanna. Og enn veit enginn hver morðinginn er. Margir íbúa Snoqualmie eru andvígir athyglinni sem þættimir hafa vakið á bænum og óttast að aukinn ferðamannastraumur komi til með að spilia náttúrufegurð bæjarins. Nokkrar persónur úr þáttunum sem íbúar Snoqualmie vilja ekki láta líkja sér við.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.