Tíminn - 04.01.1991, Síða 14

Tíminn - 04.01.1991, Síða 14
Föstudagur 4. janúar 1991 14 Tíminn Ragnar Bjömsson Hörður Bjömsson Jóhann Bjömsson Siguröur Bjömsson Bjöm Bjömsson. Ástkær móðir okkar, fósturmóðir, tengdamóðir, amma og lang- amma Anna Kristjánsdóttir frá Amarholti, Hrísateigi 13, Reykjavík Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi Ragnar Þorvaldsson andaðist að morgni 3. janúar. Mývatnssveit, Húsavík, Þórshöfn, Kópasker Almennir stjórnmálafundir verða haldnir á eflirtöldum stöðum: Mývatnssveit I Skjólbrekku sunnudaginn 6. jan. kl. 14.00. Húsavfk, á Hótelinu sunnud. 6. jan. kl. 20.30. Þórehðfh, I Félagsheimilinu þriðjud. 8. jan. kl. 20.30. Kópaskert, I fundarsal I Kaupfélagshúsinu miðv.d. 9. jan. kl. 20.30. Framsögumenn verða: Guðmundur Bjamason, Valgerður Sventsdóttir og Jóhannes Gelr Sigurgeiresoa Framsóknarfélögin. Bæjarmál, Akranesi Fundur verður haldinn I Framsóknarhúsinu laugardaginn 5. janúar kl. 10.30. Fundarefni: 1. Rætt um það sem efst er á baugi I bæjarmálum. 2. Önnur mál. Morgunkaffi á staðnum. F.U.F. Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Stofnfundur félags ungra framsóknarmanna i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu veröur haldinn laugardaginn 5. janúar nk. kl. 15:001 Framsóknarhúsinu I Borgamesi. Við hvetjum alla sem áhuga hafa til að mæta og skrá sig I félagið. Nánari upplýsingar veittar á kvöldin I slma 93-71509, Sædls og 93-51413, Olgeir. Undirbúningsnefnd. Rangæmgar, spilakvöld Framsóknarfélag Rangæinga gengst aö vanda fyrir hinum áriegu spila- kvöktum sunnudagana 11. og 25. nóvember, 9. desember og 13. janúar I Hvoli kl. 21.00. Fjögurra kvölda keppni, 3 gilda. Heildarverðlaun ferð til Akureyrar fyrlr 2, gist á Hótel KEA 2 nætur. Góó kvöldveróiaun. Mætiö öll. Stjómin Borgnesingar - Bæjarmálefni I vetur verður opið hús á mánudagskvöldum frá kl. 20.30-22.30 á skrifstofu Framsóknarflokksins að Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins I Borgarnesi verða á staðnum og heitt á könnunni. Allir sem vilja fylgjast með og hafa áhrif á málefni Borgamesbæjar eru velkomnir. Framsóknarfélag Borgamess. Brautskráðir stúdentar frá Flensborgarskóla haustið 1990. Brautskráning frá Flensborg Haustannarlok í Flensborgar- skólanum fóru fram í Hafnarborg föstudaginn 21. desember s.l. og voru brautskráðir 26 nýir stúd- entar frá skólanum. 9 stúdent- anna voru brautskráðir af hag- fræðibraut, 7 af náttúrufræði- braut, 5 af eðlisfræðibraut, 4 af fé- lagsfræðibraut og 1 af íþrótta- braut. Bestum námsárangri í hópnum náði Björg Össurardóttir, sem út- skrifaðist af náttúrufræðibraut eftir 7 anna nám. Fékk hún marg- ar viðurkenningar bæði fyrir námsárangur sinn í heild og fyrir frábæran námsárangur í einstök- um greinum. 8 aðrir hlutu einnig bókaverðlaun fyrir góðan námsár- angur í einstökum greinum. í tengslum við athöfnina var opnuð sýning í Hafnarborg á myndverkum sem nemendur Flensborgarskóla hafa gert síðast- liðinn áratug og verður sýningin opin þar til í síðari hluta janúar. Fjóla Rögnvaldsdóttir myndlistar- kennari skipulagði sýninguna og sá um að koma henni upp. khg. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 8. janúar kl. 15.00. Sævar Guðmundsson Birgir Guðmundsson Hulda Guðmundsdóttir Elínborg Guðmundsdóttir Guðmundur Guðmundsson Krístný Bjömsdóttir Sólveig Guðmundsdóttir Sigurður Jónsson Friðgeir Stefánsson Sigríður Ólafsdóttir Krístinn Pétursson bamaböm og bamabamaböm. Útför bróður okkar ívars Bjömssonar fráVopnaflrði sem lést að Hrafnistu í Hafnarfirði 30. desember fer fram mánu- daginn 7. janúar kl. 13.30 frá Kapellu Hafnarfjarðarkirkjugarðs. Frá skrifstofu Framsóknarflokksins Skrifstofa Framsóknarflokksins óskar öllum velunnurum flokksins gleði- legrar jólaháflðar. Jafnframt eru þið boðin hjartanlega velkomin að llta inn á nýjá skrifstofu flokksins að Hafnarstræti 20 (við Lækjartorg) III. hæð. Nýtt símanúmer er 91-624480 Framsóknarflokkurinn Aknennir stjómmálafundir Egilsstöðum og Reyðarfirði Jón Kristjánsson alþingismaður situr fyrir svörum um stjómmálaviðhorfiö og þingstörfin á almennum fundum á Egilsstöðum og Reyðarfirði, þann 7. og 8. janúar næstkomandi. Fundurinn á Egllsstöðum verður I Valaskjálf mánudaginn 7. janúar og hefst kl. 20.30. Á Reyöarflröl I Verkalýðshúsinu þriðjudaginn 8. janúar og hefst fundurinn kl. 20.30. jénas Hallgrímsson og Karen Eria Erilngsdótflr mæta á fundina. Ingibjörg Runólfsdóttir Haraldur Ragnarsson Svava Guðmundsdóttir Sólveig Þóra Ragnarsdóttir Hafsteinn Guðmundsson Guðný Ragnarsdóttir Jón Steindórsson Sólrún Ragnarsdóttir Öm Gústafsson bamaböm og bamabamaböm. Jón Krtstjánsson LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? : SPRUNCIÐ? Viögeröir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiöa. Viöhald og viögeröir á iönaöarvélum — járnsmíöi. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin—Sími 84110 Stúdentar frá Fjölbrautaskóla Vesturiands á haustönn 1990. Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi: 22 NEMENDURFENGU BURTFARARSKÍRTEINI Brautskráning nemenda frá Fjöl- brautaskóla Vesturlands á haustönn 1990 fór fram 20. desember s.l. Þá fengu 22 nemendur burtfararskír- teini sín afhent á svonefndri Þorlák- svöku, sem venja er að halda í skól- anum í iok haustannar. Blásara- flokkur úr Skólahljómsveit Akra- ness lék við upphaf athafnarinnar, flutt var dagskrá um jól í íslenskum kveðskap, söngsveit kennara söng og flutt voru ávörp og annáll skóla- starfsins rakinn. Miklar framkvæmdir eru nú við skólann. í byggingu er um 1800 fer- metra hús sem rúma mun mötu- neyti nemenda og samkomusal og ýmsa vinnuaðstöðu fyrir kennara og annað starfsfólk skólans. Á nýsam- þykktum fjárlögum er það rífleg fjárveiting til framkvæmda á árinu 1991 að unnt verður að taka húsið í gagnið að hluta til á því ári. Mun það bæta mjög alla aðstöðu í skólanum, ekki síst fyrir þá u.þ.b. 200 aðkomu- nemendur sem stunda nám á Akra- nesi. Af þeim 22 nemendum, sem braut- skráðust að þessu sinni, voru 15 stúdentar. 3 luku prófum af tækni- sviði og 3 luku verslunarprófi og 1 nemandi prófi á uppeldisbraut. 5 nemendur hlutu viðurkenningu fyr- ir ágætan námsárangur. Bestum ár- angri stúdenta náði Anna Guðna- dóttir af félagsfræðibraut. khg.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.