Tíminn - 17.01.1991, Síða 15

Tíminn - 17.01.1991, Síða 15
himmtudagur 17. janUar 1991 I iminn 15 DAGBOK Menningarsjóður ísiandsbanka veitir styrki í fyrsta sinn Stjórn Mcnningarsjóðs íslandsbanka hcfur afhcnt fyrstu styrki úr sjóðnum, alls að upphæð krónur 1,310.000, til scx aðila. The Thor Thors Fund í New York fckk styrk að upphæð 3.000 bandaríkjadalir, cða sem samsvarar um 160.000 krónum. Félagið Bamahcill fckk styrk að upphæð krónur 100.000 og Orgclsjóður Hall- grimskirkju fckk styrk til kaupa á cinni pípu af stærstu gcrð í nýtt orgcl, krónur 100.000. Stofnun Sigurðar Nordals fckk styrk að upphæð krónur 300.000 og á þcssu ári vcrða kcypt listaverk af Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar til að prýða húsakynni Islandsbanka, að fjárhæð krón- ur 400.000. Þá fékk Listamiðstöðin í Straumi styrk að upphæð 250.000 krónur og var sá styrkur afhentur forsvarsmönn- um miðstöðvarinnar föstudaginn 21. dcs- ember síðastliðinn. Við afhendingu styrksins til Straums sagði formaður sjóðsins, Valur Valsson bankastjóri, m.a. að með því vildi stjóm sjóðsins vckja athygli annarra á listamið- stöðinni og votta virðingu sína fyrir þessu framtaki listamannanna og Hafnarfjarðar- bæjar. Sverrir Ólafsson listamaður tók við framlaginu fyrir hönd stjómar Straums og sagði að styrkurinn yrði sennilega notaður til þess að byggja nýja álmu þar scm vinnuaðstaða yrði fyrir allt að fjóra lista- mcnn í einu. Guðmundur Ámi Stcfáns- son, bæjarstjóri Hafnarljarðar, sagði við þctta tækifæri að tilurð og uppbygging listamiðstöðvarinnar hcfði verið með sjálfstæðum hætti og að öll ffamkvæmd og bygging hcfði vcrið I höndum lista- mannanna sjálfra. Hann sagði einmg aö miðstöðin hefði vcrið aflvaki á listir og mcnningu í Hafnarfirði og vonandi á víð- ara svæði. Menningarsjóður Islandsbanka var stofnaður á fyrsta aðalfundi Islandsbanka í april 1990. Tilgangur sjóðsins cr þríþætt- ur: í fyrsta lagi að styðja íslcnska mcnn- ingu og listir, í öðru lagi að vcita liknar- málum framgang og í þriðja lagi að styðja við verkmcnntun og vísindi í landinu. Stjóm sjóðsins skipa þcir Valur Valsson bankastjóri, Brynjólfur Bjamason ffarn- kvæmdastjóri og Matthías Jóhannesscn ritstjóri. Kjarvalsstaðir: Hallgrímur 1985-90 Laugardaginn 12. janúar opnaði Hall- grímur Helgason yfirlitssýningu á verkum sínum í Vcstursal Kjarvalsstaða. Málvcrkin á sýningunni em ffá sfðustu fimm ámm, 1985-90, og svotil öll unnin erlendis þar sem Hallgrímur hcfúr'dvalið, bæði vestan hafs og austan. Verkin hafa því ckki vcrið sýnd áður hér á landi. Þau lýsa vel þróun listamannsins og sýna hin- ar mismunandi túlkanir hans á viðfangs- efni sínu scm haldist hefúr að mcstu óbreytt þcssi 5 ár og er: mannslíkaminn. Má scgja að þcma sýningarinnar sé leit Hallgríms að nýjum lciðum til að mála þctta hcfðbundna mótíf. Einnig cr á sýn- ingunni fjöldi teikninga, cinskonar skýrsl- ur um hugarástand listamannsins á hvcij- um tíma. Sýning þcssi er sú viðamesta sem Hall- grímur hcfúr haldið hingað til, cn hann hefúr áður tckið þátt í fjölda samsýninga heima og crlcndis og haldið 10 cinkasýn- ingar á Islandi og tvær í Boston og Ncw York. Hann stundaði nám við MH árin 1976-79, MHÍ 1980-81 og Listaakadcm- íuna í Mtinchen 1981-82. Síðan 1983 hef- ur Hallgrímur starfað scm myndlistar- maður og rithöfúndur og gaf á siðastliðnu ári út sína fyrstu skáldsögu, „Hcllu“. Und- anfarin tvö ár hcfúr hann einnig stjómað „Útvarp Manhattan“-þáttunum síðdegis á Rás 2. Sýningin er opin daglega ffá kl. 11.00 til 18.00 og stendur til 27. janúar. Elskulegur eiginmaður minn Þórður Jónsson Stillholti 15, Akranesl lést á Sjúkrahúsi Akraness 11. janúar s.l. Minningarathöfn verður I Akraneskirkju föstudaginn 18. janúar kl. 11. Jarðsett verður að Melstað laugardaginn 19. janúar kl. 14. Blóm og kransar afbeðnir, en þeim sem vilja minnast hans er bent á Sjúkrahús Akraness eða Samhjálp hvitasunnumanna. Fyrir hönd dætra og annarra ástvina, Skarpheiður Gunnlaugsdóttir. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Sigfús J. Tryggvason frá Þórshöfn verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju föstudaginn 14. jan. kl. 15. Guðlaug Pétursdóttir Ómar Hafsteinsson Helga Jónsdóttir Anna Soffía Guðmundsdóttir Tryggvi Sigfússon Sturla Sigfússon Örvar Sigfússon Álfheiður Sigfúsdóttir Erlingur Erlingsson Ásta Sigfúsdóttir Jökull Gunnarsson og bamaböm U* Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð, hjálpsemi og vinarhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Jennýjar Rebekku Jónsdóttur Eyjólfsstöðum, Vatnsdal Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Bjamadóttir Ingibjörg Bjamadóttir Jón Bjamason Ingvar Steingrímsson Krístín Lámsdóttir ömmuböm og langömmuböm FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar - Ljósmæður Laus er til umsóknar staða deildarstjóra á Fæð- inga- og kvensjúkdómadeild Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri. Æskileg menntun: Hjúkrunarfræði auk sér- menntunar í Ijósmæðrafræðum. Umsækjendur skulu hafa starfað við Ijósmæðrastörf a.m.k. 2 ár og hafa menntun eða reynslu af stjórnunarstörf- um. Staðan veitistfrá 1. apríl 1991. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk. Upplýsingar gefur Svava Aradóttir hjúkrunar- framkvæmdastjóri í síma 96-22100 kl. 13-14 virka daga. Einnig er laus staða Ijósmóður á sömu deild. Boðið er upp á skipulagða aðlögun undir hand- leiðslu reyndrar Ijósmóður. Upplýsingar gefa Guðrún Guðmundsdóttir deild- arstjóri og Svava Aradóttir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 96- 22100 kl. 13-14 virka daga. Óskum að ráða hjúkrunarfræðing á Bæklunar- deild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri sem fyrst eða eftir samkomulagi. Deildin er 13-15 rúma, sinnir almennum bæklun- arlækningum, þ.m.t. gerviliðaaðgerðum auk móttöku bráðatilfella frá Norður- og Austurlandi. Boðið er upp á skipulagða aðlögun með reynd- um hjúkrunarfræðingi. Upplýsingar gefa Guðmunda Óskarsdóttir deild- arstjóri og Svava Aradóttir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 96-22100 kl. 13-14 virka daga. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Sveit Fullorðinn maður, sem ekki hefurfulla starfsgetu, óskar eftir dvöl á litlu, fámennu sveitaheimili sem matvinnungur. Vanur sveitastörfum. Æskilegt sérherbergi. Upplýsingar í síma 91-13115. rrT.Trr.Trf ■'rrtmH m WMmwX Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboösmanns Heimili Sími Hafnarflörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavik Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 GrundarQörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 Isafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfríður Guömundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíö 13 95- 35311 Sigluflörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Friðrik Sigurðsson Höfðatúni 4 96-41120 Ólafsflörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnaflörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisflörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 ReyðarQörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskiflörður Berglind Þorgeirsdóttir Svínaskálahlíð 17 97-61401 Fáskrúðsflörður Guðbjörg H. Eyþórsd. HKöargötu 4 97-51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Vilborg Þórhallsdóttir Laufskógum 19 984343 23 Þoriákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrartoakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyrl Andrés Ingvason Eyjaseli 7 98-31479 Laugarvatn Halldór Benjamlnsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 rAAartH»lóricrióf1irT.T.Tjá.^T J-lflloafallfihcaiit.2.9...98,1^.1.92.... Venjum unga hestamenn strax á að N0TA HJÁLM! IUMFERÐAR RÁÐ Gerum ekki margt i einu við stýrið.. Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! yUMFEROAR RÁÐ ®3 V S 6195. Lárétt 1) Sennilegt 6)Ferð 7) Gangþófi 9) 51 10) Söngflokkunum 11) Norðaustur. 12) 2000 13) Svei. 15) Fettir,- Lóðrétt 1) Dregur upp 2) Burt 3) Framlág 4) Lifir 5) Skokkar 8) Fugl 9) TVjágrein- ar 13) Sex 14) Hreyfing Ráðning á gátu nr. 6194 Lárétt 1) Svangur 6) Lag 7) fs 9) Át 10) Farsótt 11) LL 12) Tu 13) Eim 15) Rennvot Lóðrétt 1) Stíflar 2) AI 3) Naustin 4) GG 5) Rættust 8) Sal 9) Átt 13) En 14) MV Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi simanúmen Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar f síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í síma 05. Bilanavakt hjá boigarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö alian sólarhringinn. Tekið er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoó borgarstofnana. o Hllllll 16. janúar1991 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 55,080 55,240 Steriingspund ....106,947 107,252 Kanadadollar 48,835 48,975 Dönskkróna 9,4371 9,4648 9,3094 9,3360 9,8065 Sænsk króna 9J786 Finnskt mark ....15,0976 15,21407 Franskur franki ...10,6977 10,7303 Belgiskur franki 1,7649 1,7699 Svissneskur frankJ... ....43,5471 43,6714 Hollenskt gytlini ....32,2707 32,3628 Þýsktmark ....36,3684 36,4721 ....0,04832 0,04846 5,1794 Austurriskur sch 5,1646 Portúg. escudo 0,4070 0,4082 Spánskur peseti 0,5756 0,5772 Japanskt yen ....0,41069 0,41186 Irskt pund 97,117 97,394 Sérst. dráttanr 78,8563 79,0813 ECU-Evrópum ....75,0603 75,2744

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.