Tíminn - 31.01.1991, Side 1

Tíminn - 31.01.1991, Side 1
Búist er við nýjum búvörusamningi alveg á næstunni en Ijóst er að drögin frá því í haust eru talsvert breytt: úr búvörusamningnum Fjallið Skjaldbreiður hristi sig í gærmorgun svo eftir var tekið: fjallsins Skjaldbreiðar. Skjálftinn mældist 4,6-4,8 stig á Richter og er sá öflugasti sem átt hefur upp- ugs jaróskjálfta sem átti upptök sín í suðurhlíðum tök sín á þessum slóðum frá 1936. # Baksíða Mikið kapp er nú lagt á að Ijúka við gerð nýs búvörusamnings við bændur, en tími Steingríms J. Sig- fússonar landbúnaðarráðherra er orðinn naumur ætli hann að tryggja fangamark sitt á slíkum samningi. Óðum styttist í kosningar og sá tími sem þing mun starfa en æskilegt er talið að nýr búvörusamningur verði lagður fram á Alþingi. Stíf funda- höld hafa verið hjá embættismönn- um ráðuneyta og fulltrúum bænda síðustu daga og þótt endanlegur samningur liggi enn ekki fýrir er Ijóst að þau drög sem kynnt voru í sumar hafa breyst nokkuð. Þannig er Ijóst að vegna GATT viðræðn- anna munu útflutningsbætur verða felldar út úr búvörusamningnum. • Blaðsíða 5 Sá búvörusamningur sem nú er [ burðarliðnum mun skipta miklu máli fyrir sauðfjárrækt I landinu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.