Tíminn - 31.01.1991, Side 15

Tíminn - 31.01.1991, Side 15
Fimmtudagur 31. janúar 1991 Tíminn 15 DAGBÓK iíg-gS íKíííiSSiýSiíSSiíi 26. ráösfundur III, ráös ITC á íslandi 26. ráðsfundur III. ráðs ITC á íslandi verð- ur haldinn laugardaginn 2. febrúar 1991 á Hótel Holiday Inn í Reykjavík. Stef fundarins er: Sá, sem hlýtur listeðli í vöggugjöf, verður aldrei öreigi. Gestgjafadeild er ITC Melkorka, Reykja- vík. Dagskrá: 10.30 Fundarsetning. 10.40 Félagsmál. 12.15 Hádegisverður 13.30 Hæfnismat á íyrri hluta fiindar. Ella Kristín Karlsdóttir. 13.45 Úrslit 1 mælskukeppni: ITC Mel- korka — ITC Stjama. Umræðuefhi: Eigum við að selja áfengan bjór í matvöruverslun- um landsins? 15.10 Fræðsla: Fjárhagslegt sjálfstæði kvenna. Dóra Yngvarsdóttir. 16.30 Fundi slitið. Umsjónarmaður fundar: Fanney Úlfljóts- dóttir, sími: 687204. Nánari upplýsingar: Guðrún Bergmann, simi: 672806. Sigríður Jóhannsdóttir, sími: 681753. Fundurinn er öllum opinn. Bókmenntadagskrá í Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar Næstkomandi sunnudag, 3. febrúar, verður bókmenntadagskrá í Listasafhi Sigurjóns Ól- afssonar á Laugamesi. Lesið verður úr íslenskum þýðingum á nokkram öndvegisverkum, sem gefin vora út fyrir síðustu jól og verða að þessu sinni kynnt skáldverk eftir höfunda sem ekki hafa verið þýddir áður á islensku. Ámi Bergmann mun lesa úr þýðingu sinni á Undirleikaranum eftirNínu Berberovu. Við- ar Eggertsson les úr bókinni Utz eftir Bruce Chatwin, sem Unnur Jökulsdóttir og Þor- bjöm Magnússon hafa þýtt. Ólöf Eldjám mun lesa úr eigin þýðingu á bókinni Heimur VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogl 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 91-84844 feigrar stéttar eftir suður- afrísku skáldkon- una Nadine Gordimer. Margrét Ákadóttir les úr Blóðbrúðkaupi eftir Yann Queffélec í þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur, en þessi saga hefúr hlotið hin virtu Goncourt-verð- laun. Að lokum les Sigurður A. Magnússon úr þýðingu sinni á skáldsögunni Dreggjar dagsins eftir Kazuo Ishiguro, en bókin hlaut eflirsóttustu bókmenntaverðlaun Breta, Booker- verðlaunin, árið 1989 og hefur síðan farið sigurfór um allan heim. Dagskráin hefst kl. 15.00 stundvíslega og stendur 1 um það bil klukkustund. Hvert er erindi leiklistarinnar við samtímann? Leiklistarsamband fslands boðar til leiklist- arþings laugardaginn 2. febráar að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, kl. 9.30. Framsögumenn verða: Guðmundur Steins- son leikskáld: Hvert er erindi leiklistarinnar við samtímann? Ása Hlfn Svavarsdóttir leik- ari: Hvaða hlutverki þjóna frjálsir leikhópar? Gunnar Ámason heimspekingur: Hlutverk listarinnar í daglegu líft fólks. Bára Lyngdal Magnúsdóttir leikari: Böm og leiklist. Hvar á að bytja? Sverrir Ólafsson, ftamkvæmda- stjóri fjármála- og stjómunarsviðs IBM: Leikhúsið og einkafjármagnið. Svigrúm eða fjötrar? Tinna Gunnlaugsdóttir leikari: Hvaða kröfú á áhorfandinn á hendur leikhús- inu? Páll Baldvin Baldvinsson leikhúsfiæð- ingun Hvað er Iistræn stefna? Þinglok verða kl. 18.00. Þátttökugjald kr. 600,- greiðist við inngang- inn. Fjöruferö á stórstraumsfjöru Náttúravemdarfélag Suðvesturlands og Náttúrafræðistofa Kópavogs standa fyrir fjöraferð laugardaginn 2. febráar. Farið verður frá Garðakirkju kl. 13.30 í fjöra fyrir neðan Garða. Fjaran á þessum slóðum er afar fjölbreytt og lífrík. Fróðir menn um fjöralíf vetða með iför. Til að aðstoða þá, sem fara í fjöruferðir á laugardag, verður þeim gefinn kostur á að koma með sýnishom af lífverum úr fjöranni og skoða þær í sterkri víðsjá og ffæðast um þær um leið. í þessu skyni verður Náttúraffæðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12, niðri, opin ffá kl. 15.00 til 17.00 laugardaginn 2. febráar. Fjöruskoöun aö vetrarlagi Sjötti rabbfundurinn sem Náttúravemdarfé- lag Suðvesturlands og Náttúraffæðistofa Kópavogs stendur að, verður í Náttúraffæði- stofunni, Digranesvegi 12, niðri, og hefst kl. 21.00 í kvöld, fimmtudaginn 31. jan. Fjallað verður um hvemig undirbúa megi skemmti- lega fjöraferð laugardaginn 2. febráar, en þá verður mesta útfiri á árinu (stærstur straum- url. Háfjara verður kl. 14.43 í Reykjavík. Á fúndinum verða kynntar nokkrar tegund- ir lifvera sem finnast í fjöranni á þessum árs- tíma, hvemig nálgast megi þær best og hvemig hægt er að fylgjast með atferli þeirra. Þá verður vísað á ffóðleik sem er að finna um lifríki fjörannar. Næsti rabbfúndur verður fimmtudaginn 7. febrúar. Hann mun fjalla um líffiki Tjamar- innar 1 Reykjavík og hefst kl. 21.00 í Nátt- úraffæðistofiinni. --------------------------------------------------------^ 1f Þökkum innilega auðsýnda samúð og margskonar hjálpsemi vegna andláts og útfarar móður okkar Signýjar Benediktsdóttur Balaskarðl. Sérstakar þakkir til lækna og starfsliðs Héraðssjúkrahússins á Blöndu- ósi. Fyrir hönd ættingja og vina Björg, Elsa og Geirlaug Ingvarsdætur V__________________________________________________________/ ------------------------------------------------\ í Sveinn Þorsteinsson múrari Álfheimum 42 verður jarðsunginn frá Langholtskirkju föstudaginn 1. febrúarkl. 13.30. Þeir, sem vilja minnast hans, láti Krabbameinsfélagið njóta þess. Helga Jónsdóttir Jórunn Sveinsdóttir Hjálmar Kristinsson Mínerva Sveinsdóttir Guðmundur Marísson Þorsteinn Sveinsson Helga Björg Helgadóttir Ástríður Sveinsdóttir Guðmundur Guðmundsson og bamaböm Dostojevskí-myndir í MÍR Nk. sunnudag, 3. febráar, kl. 16, verður kvikmyndin „26 dagar 1 lífi Dostojevskis" sýnd 1 biósal MÍR, Vatnsstíg 10. í myndinni er sagt ffá þeim tæpu 4 vikum 1 lífi Dostojev- skis er skáldsagan „Fjárhættuspilarinn“ varð til, saga sem höfúndur byggði á eigin reynslu. Forleggjarinn hafði krafist þess að höfúndur skilaði handriti á ákveðnum tíma, innan 26 daga, og varð Dostojevski þá að ráða sér aðstoðarmann við skriftimar. Kom þá til sögunnar 19 ára gömul stúlka, hraðrit- arinn Anna Snitkina. Hún varð síðar eigin- kona Dostojevskís. Leikstjóri myndarinnar er Alexander Zarkhi, Anatólí Solonitsin leik- ur Dostojevski og Evgenía Simonova leikur Önnu. Textar með myndinni era á íslensku. MÍR sýnir „26 daga 1 lifi Dostojevskis" 3. febr. og „Fávitann" 10. febr. í tilefni þess að 9. febráar era 110 ár liðin ffá dauða hins ffæga rássneska rithöfúndar. Af þessu tilefhi hefúr einnig verið sett upp i húsakynnum MÍR, Vatnsstíg 10, ljósmyndasýning um skáldið. Aðgangur að sýningum MIR er ókeypis og öllum heimill. Sjö Lionsklúbbar sameinast um gjöf til Greiningarstöövar ríkisins Lionsklúbbamir Fjölnir, Freyr, Engey, Eir, Týr, Viðarr og Lionsklúbbur Seltjamamess færðu Greiningar- og ráðgjafarstöð rikisins nýverið að gjöf hjálpartæki fyrir fotluð böm að verðmæti nær ein milljón króna. Þ.á m. era hjólastóll, baðstóll, baðlyfta og sérsmíð- aðar kerrar. Foreldra- og styrktarfélag Grein- ingarstöðvarinnar aðstoðaði við milligöngu í þessu efhi. Tækin era forsenda bættrar þjónustu við al- varlega hreyfihömluð böm og ungmenni, en unnið er að þvi við Greiningarstöðina að koma á reglubundnu eftirliti með þessum hópi fatlaðra, sem jafnan þarfnast mikillar og samhæfðrar þjónustu af hálfú sérffæðinga á mörgum sviðum. Hjálpartæki fyrir hreyfi- hamlaða era dýr og einatt seinlegt að afla þeirra. Eigi þau að koma að tilætluðum not- um þarf að prófa þau og laga að þörfúm hvers og eins. í því skyni þarf að vera fyrir hendi nokkur lager af hjálpartækjum, sem jafnframt má lána út meðan beðið er pant- ana. Meginhlutverk Greiningar- og ráðgjafar- stöðvar rikisins er athugun, rannsókn og greining á fötluðum, sem og ráðgjöf til for- eldra og þeirra sem annast þjálfun, kennslu eða meðferð. f stuttu máli er leitast við að svara spumingunum: Hvað er að? Hvað veldur? Hvað er til ráða? Auk þess sinnir Greiningarstöðin ýmsum öðram verkefnum í þágu fatlaðra, svo sem Stefán Hrelöarsson, forstöðumaður Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkls- ins (th.), veitir móttöku gjöf Lions- klúbbanna sjö. ffæðilegum rannsóknum, menntun og þjálf- un starfsfólks og faglegri ráðgjöf, t.d. við svæðisstjómir um málefúi fatlaðra. Greiningarstöðin tók til starfa í núverandi mynd 1. janúar 1986 og tók þá við hlutverki Athugunar- og greiningardeildarinnar sem starffækt hafði verið í Kjarvalshúsi á Sel- tjamamesi ffá 1975. í árslok 1988 var stofn- unin flutt að Digranesvegi 5 1 Kópavogi. Lions-félagar hafa áður stutt ötullega við Greiningarstöðina. Lionsklúbburinn Týr hefur nánast ffá upphafi starfseminnar í Kjarvalshúsi, þ.e. í hálfan annan áratug, gef- ið fjölda gjafa og klúbbfélagar lagt af mörk- um vinnu í þágu starfseminnar. Guðjón Jónsson, svæðisstjóri jress svæðis sem ffamangreindir klúbbar tilheyra, afhenti hjálpartækin af hálfú Lionsmanna og Stefán Hreiðarsson, forstöðumaður Greiningar- stöðvarinnar, veitti þeim viðtöku fyrir hönd stofnunarinnar. Laugarneskirkja Kyrrðarstund 1 hádeginu i dag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádegisverð- ur eftir stundina. Bamastarf 10-12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsfúndur 1 kvöld kl. 20. Neskirkja Opið hús fyrir aldraða 1 dag kl. 13-17. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í dag 1 Risinu, Hverfisgötu 105. Kl. 14 hefst félagsvist. Kl. 20.30 dansað. Þorrablót félagsins verður haldið 1 Risinu föstudaginn 8. febráar nk. Upplýsingar 1 síma 28812. Tilkynning frá Stoötækjasmíð- inni Stoð hf. Frá og með 1. febráar 1991 verða af- greiðslustaðir okkar opnir sem hér segir: Domus Medica, Egilsgötu 3, Reykjavik, 12-17 alla daga, sími 626090. Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, 8-16 alla daga, sfmi 652885 og 651422. Samhliða þessum breytta opnunartima fær- ist aðalþjónusta okkar á gervibijóstum úr Hafnarfirði í Domus Medica. Þar mun Jón- ina Valtýsdóttir annast afgreiðslu og mátanir. 6205 Lárétt 1) Argur 5) Mál 7) Keyr 9) Eldstæða 11) Grip 13) Tveir eins 14) Ástar- guð 16) Borðaði 17) Kramda 19) Karlfuglar Lóörétt 1) Týnir 2) Hasar 3) Mas 4) Rúlluðu 6) Brúnir 8) Miðsonur Nóa 10) TVufla 12) Heimsókna 15) Fágætur 18) Tvö err Ráðning á gátu nr. 6204 Lárétt 1) Lasnar 5) Áið 7) Nú 9) Tákk 11) Dró 13) Róa 14) Osts 16) LL17) Tanga 19) Baldur Lóðrétt 1) London 2) Sá 3) Nit 4) Anar 6) Skalar 8) Úrs 10) Kólgu 12) Ótta 15) Sal 18) ND Bilanir Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer. Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavfk slmi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist 1 síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofriunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. 30. janúar 1991 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 54,640 54,800 Steriingspund ....107,094 107,408 47,138 47,276 9,5470 9,3860 9,5192 Norsk króna 9Í3586 Sænskkróna 9,8044 9,8331 Rnnskt mark ....15,1169 15,1612 10,8055 Franskur franki ....10,7739 Belgiskur franki 1,7766 1,7818 Svissneskur franki... ....43,2125 43,3390 Hollenskt gyllini ....32,4360 32,5309 Þýsktmark ....36,5558 36,6629 ftölsk lira ....0,04875 0,04890 Austurrískur sch 5,1947 5,2099 0,4145 0,4157 0,5864 Spánskur peseti 0'5847 Japansktyen ....0,41515 0,41637 Irskt pund 97,464 97,750 Sérst. dráttarr 78,3303 78,5596 ECU-Evrópum 75,4333 75,6541

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.