Tíminn - 31.01.1991, Qupperneq 16

Tíminn - 31.01.1991, Qupperneq 16
16 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHÚS GS?!' iBijnyi. JK 'iupsbKí'.wFi Fimmtudagur 31. janúar 1991 1LAUGARAS= SfMI32075 Skuggi (Dartonan) Þessi mynd, sem segir frá manni sem missir andlitið í sprengingu, er bæði ástar- og spennusagaa krydduð með kímni og kaldhæðni. Aðalhlutverk: Uam Neeson (The Good Mother og The Mission), Francces McÐotmand (Missisippi Burning) og Lany Drake (L.A. Law). Sýnd I A-sal kJ. 5, 7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Laugarásbió fmmsýnir Skólabylgjan **** Einstaklega skemmtileg - New Yah Posl Tveir þumlar upp. - Siskel og Ebert Unglingar em alvörufólk, með alvörn vanda- mál, sem tekiö er á með raunsæi. - Good Moming America Christian Slater (Tucker, Name of the Rose) fer á kostum i þessari frábænj mynd um óframfærínn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 12 ára Prakkarinn Egill Skallagrimsson, Al Capone, Steingrímur og Davið voru allir einu sinni 7 ára. Sennilega fjömgasta jólamyndin I ár. Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við hann. Sýnd I C-sal kl. 5 og 7 Henry & June Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem leikstýrði .Unbearable Lightness of Being" með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rit- höfunda og kynlifsævintýri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband rithöfundanna Henry Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta er fyrsta myndin sem fær NC-17 i stað XIUSA. ***’ó (af fjórum) USA Today Sýnd í C-sal kl. 9 Bömuðyngrien16ára | ÍSLENSKA ÓPERAN -■ GAMLA BlÓ . INGÓLFSSTRÆTl Rigoletto eftir GiuseppeVerdi Næstu sýningar 15. og 16. mars (Sólrún Bragadóttir syngur hlutveik Gidu) 20., 22 og 23. mars (Sigrún Hjálmtýsdóttir syngurhlutveikGildu) Atti.: Ovist er um fleiri sýningarf Miðasala opin virka daga kl. 16.00-18.00. Sími 11475 VISA EURO SAMKORT LEIKFÉLAG REYKJAVÖOJR Borgarleikhúsið A eftr Olaf Hai* Simonarson og Guimar Þórðarsoa Fimmtudag31.jan. Föstudag 1. febrúar Fáein sæti laus Fimmtudag 7. febrúar Föstudag 8. febr. Sunnudag 10. febr. Miðvikudag 13. feb. Föstudag 15. febr. fl® a fawni eftir Georges Feydeau Laugardag 2. febr. Miðvikudag 6. febr. Laugardag 9. febr. Fimmtudag 14. febr. Sunnudag 17. febr. Á litia sviði: egerMEimHM eftir Hrafnhildi Hagalin Guðmundsdóttur Föstudag 1. febr. Uppselt Sunnudag 3. febr. Uppselt Þriðjudag 5. febr. Miðvikudag 6. febr. Uppselt Fimmtudag 7. febr. Uppselt Laugardad 9. febr. Uppselt Þríðjudag 12. febr. Miðvikud. 13. febr. Fimmtudag 1.4. febr. Föstudag 15. febr. Uppseit Sunnudag 17. febr. Næstsiðasta sýning Þriðjudag 19. febr. Allra siðasta sýning Uppseit Sigrún Ástrós eftir Willie Russel Fimmtudag 31. jan. Fáein sæti laus Laugardag 2. febr. Föstudag 8. febr. Sunnudag 10.febr. Laugardag 16. febr. Aflar sýningar hefjast kl. 20 iFORSAL í upphafi var óskin Sýning á Ijósmyndum o.fl. úr sögu LR. Aögangurókeypis. Unnin af Leikfélagi Reykjavikur og Borgarskjalasafni Reykjavíkur. Opin daglega frá kl. 14-17 íslenski dansfíokkurínn Draumur á Jónsmessunótt eftlr Gray Veredon Byggður á samnefndu leikríti eftir William Shakespeare. Tónlist eftir Felix Mendelssohn. Þýðing leiktexta Helgi Hálfdanarson. Leflimynd og búningar Bogdan Zmidzinski og Tadeuze Hemas. Miðvikudag 30. jan. Sunnudag 3. febr. Þriðjudag 5. febr. Ath. aðeins þessar sýningar. Miðasalan opin daglega frá kl. 14.00 til 20.00 nema mánudaga frá 13.00-17.00 Ath.: Miðapantanir i sima alla virka daga kl. 10-12 Simi 680680 MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Greiðslukottaþjónusta. ÞJÓDLEIKHUSID Sýningar í Hafnarfirði Fimmtud. 31. jan. Öldutúnsskóli Laugard. 2 febr. Kópavogshæli Mánud. 4. febr. Lækjarskóli Þriðjud. 5. febr. Víðistaðaskóli Miðvikud. 6. febr. Engidalsskóli Fimmtud. 7. febr. Setbergsskóli 150. sýning Föstud. 8. febr. Hvaleyrarskóli I.ONDON - NFAV YORK - STOCKHOLM j DALLAS TOKVO ' I M I <1 41 SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Fmmsýnum stórmyndina Uns sektersönnuð HARRISON FORD Attraction. Desire. Deception. Murder. No one is cver completely innoccnt. INNOCENT WAJtNUt MUS Hún er komin hér stórmyndin „Presomed Innocenf', sem er byggð á bók Scott Turow sem komið hefur út i islenskri þýðingu undir nafninu „Unsseklersönnui" og varð strax mjög vinsæl. Það er Harrison Foid sem er hér i miklu stuði og á hér góða möguleika til að verða útnefndur til Óskarsverðlauna I ár fyrir þessa mynd. Presumed Innocent Slórmynd með úrvalsleikumm Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul Julla, Greta Scacchi, Bonnie Bedelia Framleiðendun Sydney Pollack, Mark Rosenberg Leikstjórí: Alan J. Pakula Sýndkl. 4.30,6.45,9 og 11.15 Bönnuðbömum Fmmsýnir stóigrinmyndina Aleinn heima ilHES THF MrimtStmU’fT Mi THFIS H6UWV Í8ET WIRWT M.T MIVóH OEIAtl KEVTV ssr mm HOMEÉttUflNe H K3 Stórgrinmyndin .Home Alone' er komin, en myndin hefur slegið hvert aðsóknarmetið á fætur öðru undanfarið í Bandaríkjunum og einnig víða um Evróþu núna um jólin. .Home Alone" er einhver æðislegasta grinmynd sem sést hefur í langan tíma. „Home Alone"—stórgrínmynd Biéhallarinnar 1991 Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stem, John Heard Framleiðandi: John Hughes Tónlist: John Williams Leikstjóri: Chris Cdumbus Sýndkl. 5,7,9 og 11 Jólamyndin 1990 Þrír menn og lítil dama Jólamyndin Three Men and a Little Lady er hér komin, en hún er beint framhald af hinni geysivinsælu grinmynd Three Men and a Baby sem sló öll met fyrir tveimur árum. Það hefur aöeins tognað úr Mary litlu og þremenningamir sjáekki sólina fyrir henni. Frábær jóiamynd fyrir alla tjoiskylduna Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travls, Robin Weisman Leikstjóri: Emile Ardolino Sýnd kl. 5 og 7 Frumsýnir stómyndina Óvinir, ástarsaga Aöalhlutverk: Anjelica Huston, Ron Silver, Lena Olin, Alan King Leikstjóri: Paul Mazursky ***’/> SVMbl. Bönnuð bömum innan 12 ára Sýndkl.7 Frumsýnum stórmyndina Góðir gæiar **** HKDV ***’/: SV Mbl. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9 Já... en ég nota nu yfirleitt beltii! , - «o BMkHOUli SÍMI78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Frumsýnir grirvspennumyndina Ameríska flugfélagið “HANG ON FOR THE RIDE OFYOUR LIFE!” - Jeffrey Lyons. SNEAK PREVIEWS Hinn skemmtilegi leikstjóri Roger Spottis- woode (Shoof to Kill, Tumer & Hooch) er kom- inn hér með smellinn Air America, þar sem þeir félagar Mel Gibson og Robert Downey jr. eru f algjöru banastuði og hafa sjaldan veriö betri. Stuömyndin Air America meö toppleikurum. Aðalhlutverk: Mel Glbson, Robert Downey jr, Nancy T ravis, Ken Jenkins Tónlist: Charles Gross Framleiðandi: Daniel Melnlck Leikstjóri: RogerSpottiswoode Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir stórgrinmyndina Aleinn heima ÖHEH THF, MtCAlUSiFRS LkTT llfi THFffi K6Utt.1V IM« TORWT OKT MKOft DtlAIL KKVTN an n Stórgrlnmyndin .Home Alone' er komin, en myndin hefur slegið hvert aösóknarmetið á fæt- ur ööru undanfariö í Bandaríkjunum og einnig viöa um Evrópu núna um jólin. .Home Alone' er einhver æöislegasta grínmynd sem sést hef- ur I langan tima. „Home Alone"—stórgrinmynd Bióhallarinnar 1991 Aöalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stem, John Heard Framleiöandi: John Hughes Tónlist: JohnWilliams Leikstjóri: ChrisColumbus Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnirfyrrijólamynd 1990 Sagan endalausa 2 Jólamyndin Never Ending Story 2 er komin, en hún er framhald af hinni geysivinsælu jólamynd NeverEnding Slory, sem sýnd var fyrir nokkrum ámm. Myndin er fdl af tæknibrellum, fjöri og grini, enda er valinn maöur á öllum stööum. Never Ending Story 2 er jólamynd pskyldunnar. Aðalhlutverk: Jonathan Brandis, Kenny Morrison Leikstjóri: George Miller Sýnd kl. 5, og 7 Fmmsýnir toppgrinmyndina Tveir í stuði Þau Steve Martin, Rick Moranls og Joan Cus- ack em án efa I hópi bestu leikara Bandarikj- anna í dag. Þau em öll hér mætt I þessari stór- kostlegu loppgrlnmynd sem fengiö hefur dúnd- urgóöa aösókn víösvegar I heiminum I dag. Toppgrinmyndin My Blue Heaven fyrtr alla. Aöalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane Handrit: Nora Ephron (When Harry Met Sally) Framleiöandi: Joseph Caracdolo (Parenthood) Leikstjóri: Herberf Ross (Sleel Magnolias) Sýndld. 9og11 Litla hafmeyjan Litla hafmeyjan er vinsælasta teiknimyndin sem sýnd hefurveriö i Bandaríkjunum. Myndin er byggð á sögu H. C. Andersen. Sýnd kl. 5 og 7 Jólamyndin 1990 Þrír menn og lítil dama Jólamyndin Three Men and a Little Lady er hér komin, en hún er beint framhald af hinni geysi- vinsælu grinmynd Three Men and a Baby sem sló öll met fyrir tveimur ámm. Þaö hefur aðeins fognaö úr Mary litlu og þremenningamir sjá ekki sólina fyrir henni. Frábær jólamynd fyrir alla fjölskylduna Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson, Nancy Travis, Robin Weisman Leikstjóri: Emie Ardolino Sýndkl. 5,7,9 og 11 Pretty Woman Sýndkl. 5,7.05 og 9.10 Biluöum bilum á að koma ut fyrir vegarbrun! ÚSSf"°“ II® J19000 Spennumyndin Aftökuheimild Fangelsisþrillersemkemurskemmtilega á óvart.... Gód a fþreying. A.I. Mbl. Jean Claude Van Damme, ein vinsælasta sfjarnan I Hollywood I dag, fer á kostum sem hörkutólið og lögreglumaöurinn Luis Burke, og lendir heldur betur í kröppum leik. Aöalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Cynthia Gibb og Rob ert Guillaume Sýnd kl. 5,7,9og 11 Jólamyndin 1990 RYÐ „RYÐ" — Magnaðasta jðlamyndin í árf Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Egill Ólafsson, Sigurður Sfgutjónsson, Christine Carr og Stefán Jónsson Bönnuð innan 12 ára Sýndkl. 5,7,9og11 Allra síöustu sýningar i A-sal Fmmsýnlr jólateiknimyndina 1990 Ástríkurog bardaginn mikli Teiknimyndin sem fariö hefur sigurför um alla Evrópu á þessu ári er komin! Þetta er frábær teiknimynd fyrir alla plskylduna og segir frá þeim félögum Ásfriki, Steinriki og Sjóöriki og hinum ýmsu ævintýrum þeirra. Sýnd kl. 5 Jólaljölskyldumyndin 1990 Ævintýri HEIÐU halda áfram Hver man ekki eftir hinni frábæm sögu um Heiðu og Pétur, sögu sem allir kynntusf á yngri ámm. Nú er komiö framhald á ævin- týmm þeirra með Chariie Sheen (Men at Work) og Juliette Caton í aöalhlutverkum. Myndin segir frá þvf er Heiöa fer til Itallu f skóla og hinum mestu hrakningum sem hún lendir i þegar fyrra heimsstrlðiö skellur á. Mynd þessi er framleidd af bræðranum Joel og Michael Douglas (Gaukshrelðrið). .Courage Mounlain'— tilvalin jólamynd fyriralla fjölskylduna! Leikstj.: Christopher Lettch Sýndkl. 5,7,9 og 11 Skúrkar Hér er komin hreinf frábær frönsk grín- spennumynd sem allsstaöar hefur fengiö góöar viötökur. Þaö er hinn frábæri leikari Phiiippe Noiret sem hér er (essinu sinu, en hann þekkja allir úr myndinni „Paradfsarbíóið*. Hann, ásamf Thierry Lhetmitte. leika hér tvær léttlyndar löggur sem taka á málunum á vafasaman hátt. .Les Ripoux' evrópsk kvikmyndagerö eins og hún gerist best! Handrit og leikstjóri: ClaudeZidi Sýndkl. 5,7,9 og 11 Úr öskunni í eldinn MenatWork - grinmyndin.semkemuröllum í gott skapl Aöalhlutverk: Charile Sheen, Emilio Estevez og Leslie Hope. Handrit og leiksfj.: Emilio Estevez. Tónlist: Stewart Copeland Sýndkl.5,7,9og11 ■jjB HÁSKÓLABÍÚ UitiMitiiimtH StMI 2 21 40 Framsýnir stórmyndina Úrvalssveitin Allt er á suðupunkti I Arabarikjunum. Úrvals- sveitin er send til aö bjarga flugmönnum, en vélar þeima höföu verið skotnar niður. Einnig er þeim falið að eyða Stinger-flugskeytum sem mikil ógn stendur af. Splunkuný og hörkuspennandi slórmynd um atburöi sem eru aö gerast þessa dagana. Aðalhlutverk: Charile Sheen, Michael Biehn, Joanne Walley-Kilmer, Rick Rossovich, Bill Paxton Leikstjóri: Lewis Teague Sýnd kl. 5,7,9 og 11,15 Bönnuó innan16ára Nikita Þriller frá Luc Besson sem gerði „Subway" og.JheBig Blue" Frábær spennumynd gerð af hinum magn- aða leikstjóra Luc Besson. Sjálfsmorð utan- garðsstúlku er sett á svið og hún siöan þjálf- uð upp f miskunnarlausan leigumoröingja. Mynd sem viða hefur fengiö hæstu einkunn gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Anne Parillaud, Jean- Hugues Anglade (Betty Blue), Tcheky Karyo Sýndkl. 7,9 og 11,10 Bönnuð innan16ára Jólamyndin 1990 Trylltást Tryllt ást, frábær spennumynd leikstýrð af David Lynch (Tvfdrangar) og framleidd af Propaganda Films (Sigurjón Sighvatsson). Myndin hlaut gullpálmann í Cannes 1990, og hefur hlotið mjög góöa dóma og stórgóða aö- sókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Aöalhlutverk: Nicolas Cage, Laura Dem, Di- ane Ladd, Hanry Dean Stanton, Willem Dafoe, Isabella Rossellln! Frumsýning til slyrklar Rauðakrosshúsinu kl. 16 Sýndkl. 11,10 fslenskir gagniýnendur völdu myndina eina af 10 bestu árió 1990 Stranglega bönnuö bömum innan 16 ára Framsýnir Evrópu-jólamyndina Hinrík V Hér er á feröinni eit af meistaraverkum Shakespeare f útfærslu hins snjalla Kenneth Branagh, en hann leikstýrir og fer með eitt aðalhlutverkið Kenneth þessi Branagh hlaut einmitt útnefningu til Óskarsverölauna fyrir þessa mynd 1990, bæöi fyrir leikstjórn og sem leikari [ aöalhlutverki. Óhætt erað segja að myndin sé sigurvegari evrópskra kvikmynda 1990. Aðalhlutverk. Derek Jacobi, Kenneth Branagh, Simon Shepherd, James Laridn. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,05 framsýnir jólamyndina 1990 Skjaldbökumar Skjaldbökuæðið er byrjað Þá er hún komin, stór-ævintýramyndin meö skjaldbökunum mannlegu, villtu, trylltu, grænu og gáfuöu, sem allstaðar hafa slegiö í gegn þar sem þær hafa veriö sýndar. Mynd fyrir fólk á öllum aldri Leikstjóri Steve Barron Sýnd kl. 5,05 Bönnuö innan10 ára Glæpir og afbrot Umsagnirfjólmiðla: ***** .I hópi bestu mynda frá Ameriku’ Denver Post .Glæpir og afbrot er ein af þeim góöu, sem viö fáum of lítiö af” Star Tribune .Snilldarverk' Boston Globe **** Chicago Sun-Time **** Chicago Tribune .Glæpir og afbrot er snilldarieg blanda af harmleik og gamansemi... frábær mynd' The Atlanta Joumal Leikstjóri og handritshöfundur er Woody Al- len og aö vanda er hann með frábært leikaraliö með sér. Engin sýning i dag Fmmsýnir stærstu mynd ársins Draugar Metaösóknarmyndin Draugar (Ghost) er komin. Pafrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Gokfberg sem fara með aöalhlutverkin I þessari mynd gera þessa rúmlega tveggja fima bíóferö að ógleymanlegri stund. Hvort sem þú búir eóa búir ekki Leikstjóri: JenyZucker Sýndkl. 10 Bönnuó börnum innan 14 ára Paradísarbíóið Sýnd kl. 7,30 Sióustu sýningar /

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.