Tíminn - 21.02.1991, Side 17

Tíminn - 21.02.1991, Side 17
Fimmtudagur 21. febrúar 1991 Tíminn 17 Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu. Við höfum einnig úrval af tölvupappír á Iager. Reyníð viðskíptin. Smíðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 AUGLÝSINGASÍMAR TÍMANS: Bílaleiga nieö úlibú allt í kringum landiö, gera þér mtigulcgt aö leigja bil á einum s«laö og .skila honunt á iiörum. Nvjustu MITSUBISHÍ bílarnir alltaf til taks Traustir hlekkir í sveiganlegri keðju hringinn í kringutn landið VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOKfrá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 91-04844 .fsr\ ,V. ÍjGT Reykjavík: 91-686915 Akurevri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísafjóröur: 94-3574 Blöntluós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egtlsslaöír: 97-11623 Vopnafjöröur: 97-31145 Höfn í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝKIR HELGARPAKKAR Sýna þarf sömu aðgæslu á fáförnum vegum sem öörum! VÍÐA LEYNAST HÆTTUR! I UMFERÐAR PrAð Robln Rafstöövar OG dælur FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gottverð Rafst.: 600-5000 w Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Simi 91-674000 Hann ber frægt nafn, Gamble sem er síðari hlutinn af nafni stór- fyrirtækisins Proctor & Gamble. Þegar Robert varð 18 ára erfði hann tvær milljónir dollara eftir langalangafe sinn. Fyrst í stað var heljar gaman að hafa svona mikla peninga milli handanna og Robert ætlaði sér aldrei framar að vinna ærlegt handtak. Smám saman fór þó að renna upp fyrir honum að eitthvað var bogið við tilveruna og hann komst að þeirri niðurstöðu að það voru peningamir sem íþyngdu honum. Hann gerði sér ljóst að hann yrði að hugsa um hvemig hann ætlaði að verja peningunum, í hverju hann ætti að fjárfesta til að peningamir ávöxtuðust. Það fannst honum óskemmtileg tilhugsun. Hann var líka hræddur um að verða latur og framtakslaus ef hann þyrfti ekkert að hugsa um að framfleyta sér og sínum. Robert fór því smám saman að gefa til góðgerðastofnana og svo fór á endanum að hann tæmdi banka- reikninginn sinn 1989. Hvílíkur léttir, segir hann. Nú býr Robert, sem er orðinn þrí- tugur, ásamt konu sinni og eins árs gömlum syni í Hamilton, Ontario, Kanada. Hann grípur í starf sem húsasmiður og kona hans vinnur í íhlaupum sem hjúkrunarkona. Árstekjumar eru 35.000 dollarar og Robert segir að það nægi þeim. Þau búa í tveggja herbergja leigu- húsnæði og keyra um á litlum bfl. Sjónvarpstækið þeirra er svart/hvítt. Þau taka bæði þátt í hjálparstarfi kaþólikka og oftast nær deilir einn eða tveir flótta- menn frá Mið-Ameríku litlu íbúð- inni með þeim. Tilbreytingin, sem þau veita sér, er ókeypis, s.s. hjólreiðar, sund hjá KFUM eða skokk. En þau kæra sig ekki um meira og segjast sjálf hafa valið þetta líf. Robert Gamble grípur í tré- smíðar til að drýgja heimilis- tekjumar, en hann saknar ekki tveggja milljóna dollaranna sem hann gaf. Hann segir pen- ingana hafa valdið sér vanlíð- an og hann hafi verið hræddur um að verða latur! Fræg sjónvarpsstjarna í kvennavanda vitnin að því þegar hann bar upp bónorðið við Joanna. Það gerðist í beinni sjónvarpsútsendingu frá jólaskrúðgöngu í Hollywood 1989. . Ed McMahon hefur um árabil verið aðstoðarmaður Johnnys Carson í einum langlífasta sjón- varpsþætti Bandaríkjanna, „Ton- ight Show“. Eins og nærri má geta hafa tekjurnar hans ekki ver- ið í lægri kantinum, enda er hann orðinn 67 ára. Og það em líklega peningarnir sem hafa steypt hon- um í þau vandræði sem hann er staddur í núna. Ed hefur lengi verið eftirsóttur af konum. En ekki hafa öll sambönd hans verið farsæl og þar spila pen- ingamálin inn í. Um skeið var hann trúlofaður konu, Joanna Ford að nafni, og stóð til að brúð- kaupið stæði 12. janúar. Meðan á tilhugalífinu stóð kom í Ijós að Jo- anna varð að ganga undir með- ferð vegna krabbameins í brjósti og stendur sú meðferð enn. Þegar brúðkaupsdagurinn nálg- aðist fór Joanna að færa sig upp á skaftið og brýndi hún Ed ákaft að ganga að konunni sem hann hafði verið giftur næst áður og heimta helminginn af öllu innbúi á því sem verið hafði heimili þeirra. Ed færðist undan því að vera svona aðgangsharður við fyrrverandi eiginkonu, enda þóttist hann hafa gert vel við heitmeyna, gefið henni hús, læknismeðferð og reyndar gull og græna skóga. Endaði með því að hann komst að þeirri niðurstöðu að Joanna væri ekki á höttunum eftir neinu öðm en peningunum hans og sleit trú- lofuninni. En það er ekki að sjá að Ed McMahon hafi lært af reynslunni að umgangast konur af varúð. Hann var ekki fyrr búinn að losa sig við Joanna en hann var kom- inn í slagtog með 26 ára gamalli stúlku. Og hafi Joanna verið reið áður missti hún nú algerlega stjórn á skapi sínu. Hún æpir og öskrar og hótar nú að hefja mál- sókn á hendur Ed McMahon fyrir heitrof. Hann stendur ekki nægilega vel að vígi, því að nógu mörg eru Ed McMahon skemmtir sér nú hiö besta í félagsskap Andreu Casden, sem er 41 ári yngri en hann. Nú eru þeir tímar liðnir þegar hamingjusöm hjónaefni, Joanna Ford og Ed McMahon, tóku fullan þátt í samkvæmislífi Hollywood. Joanna hefur nú hótað því að helja málsókn á hendur Ed fýrir heit- rof

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.