Tíminn - 01.03.1991, Qupperneq 1

Tíminn - 01.03.1991, Qupperneq 1
Hefur boðað frjáfslyndi og framfarir í sjö tugi ára FÖSTUDAGUR 1. MARS 1991 - 42. TBL. 75. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100,- Bandamenn gjörsigruðu sveitir Saddams á örskömm- um tíma og við lítið mannfall í herjum sínum: PÓLITÍK TEKUR Persaflóastríðinu lauk snemma í gærmorgun eftir að báðir aðilar höfðu fallist á að leggja niður vopn. Herir bandamanna höfðu gjörsigrað það sem eftir var af hersveitum Saddams Hussein og Bush Bandaríkjaforseti lýsti því yfir kl 05:00 í fýrrínótt að öll- um markmiðum með hemaðar- aðgerðum bandamanna hafi veríð náð og að þremur tímum síðar yrði hemaðaraðgerðum hætt, réttum 100 klukkustundum eftir að landhemaðurínn hafði hafist. Nokkm síðar barst til- kynning frá Bagdad um að írakar féllust á að hlíta öllum tólf álykt- unum Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Enn ríkir þó vopnaður fríður við norðanverðan Persa- flóa og gífurleg pólitísk vanda- mál bíða úríausnar á næstu dög- um og vikum áður en það tekst að ná lendingu í því hvemig valdahlutföllin verða á svæðinu. framt að vera í fararbroddi við- Jón Baldvin Hannibalsson utan- ræðna um frið, lausn deilumála ríkisráðherra telur eðlilegt að nú og afvopnun á svæðinu til þess þegar Sameinuðu þjóðirnar hafi að fríður megi þar haldast til sýnt getu sína við að halda uppi frambúðar. alþjóðalögum, hljóti þær jafrí- • Blaðsíður 4 og 5 Nýr þjóðieikhússtjóri fær fjöl- mörgum þekktum stjörnum reisupassann í iösagtupp. Timamynd Amt Bjama ■■GlkclFclF SGttOlf Ut cl eftir neðri svölunum • Baksíða

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.