Tíminn - 01.03.1991, Page 11
Föstudagur 1. mars 1991
Tíminn 11
DAGBOK
Húnvetningafélagið
í Reykjavík
Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúö,
Skeifunni 17. Paravist. Allir velkomnir.
Margrét Þorvarðardóttir
sýnir í Ásmundarsal
Margrét Þorvarðardóttir heldur sýn-
ingu á verkum sínum í Ásmundarsal
dagana 3.-10. mars.
Sýningin verður opin alla daga kl.
14.00-19.00.
Á sýningunni eru málverk, olía á satín,
unnin 1990-1991.
Margrét stundaði nám við Myndlista- og
handíðaskóla íslands árin 1979 til 1984.
Hún hélt einkasýningu í Kramhúsinu
1985 á handmáluðum fatnaði úr silki og
bómull. Einnig hefur Margrét tekið þátt í
samsýningum á vegum F.A.T. (Félag fata-
og textílhönnuða).
Hún hefur kennt silkimálun á fjölda1
námskeiða.
Breiöholtskirkja
Þriðja samvera bænanámskeiðsins
verður á morgun kl. 10.30-12.30.
Grensáskirkja
Starf fýrir 10-12 ára börn kl. 17 í dag.
Hallgrímskirkja
Kvöldbænir með lestri Passíusálma kl.
18.
Frá íslenskum radíóamatörum
Sigurður Jakobsson, TF3CW, gekk í
fjölþjóðalið radíóamatöra í nóv. sl. og
réðst liðið til uppgöngu á lítilli Kyrra-
hafseyju, Banaba að nafni. Tilgangurinn
var að setja upp fjarskiptastöð á eyjunni
og koma henni í samband við umheim-
inn.
Félagið íslenskir radíóamatörar efnir til
fundar með Sigurði sunnudaginn 3.
mars kl. 15 í Þerney á Hótel Esju. Sig-
urður segir þar frá ferð sinni og sýnir vi-
deóupptökur. Allir velkomnir.
Stjórn Í.R.A.
Frá Félagi eldri borgara
Opið hús í dag í Risinu, Hverfisgötu
105, frá kl. 13-17. Gönguhrólfar hittast á
morgun, laugardag, kl. 10 í Risinu. Fam-
ar verða 2 vikuferðir í mars til Lúxem-
borgar.
Sunnudagsferðir Ferðafélags
íslands 3. mars
1. Kl. 10.30 Skíðaganga: Bláfjöll-
Þrengsli. Góð skíðaganga sunnan Blá-
fjalla um Heiðina há og austur að
Þrengslavegi. Verð 1.100 kr.
2. Kl. 13.00 Óseyrartangi- Þorlákshöfn.
Létt og fróðleg strandganga frá Ölfusár-
ósum (Óseyrarbrú) að Þorlákshöfn. Til-
valin fjölskylduganga. Verð 1.100 kr.
3. Kl. 13.00 Skíðakennsla — skíðaganga.
Gott tækifæri til að kynnast undirstöðu-
atriðum gönguskíðatækni. Tilvalið jafnt
fyrir byrjendur sem aðra. Leiðbeinandi:
Halldór Matthíasson. Skíðaganga um
svæðið milli hrauns og hlíðar við Hengil.
Verð 1.100 kr.
Frítt í ferðimar f. börn m. fullorðnum.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust-
anmegin. Skipuleggið ferðaárið tíman-
lega með ferðaáætlun Ferðafélagsins.
Munið páskaferðirnar: 1. Þórsmörk 3 og
5 dagar. 2. Snæfellsnes-Snæfellsjökull 3
og 4 dagar. 3. Landmannalaugar, skíða-
gönguferð, 5 dagar. 4. Miklafell-Lakagíg-
ar, ný skíðagönguferð, 5 dagar. 5. Skafta-
fell-FIjótshverfi-Síða 5 dagar. Nánari
upplýs. á skrifstofunni. Missið ekki af að-
alfundinum 7. mars og vetrarfagnaðin-
um 9.-10. mars.
Ferðafélag íslands
Árshátíð Átthagasamtaka
Héraðsmanna
Átthagasamtök Héraðsmanna halda
árshátíð sína laugardaginn 2. mars næst-
komandi. Heiðursgestur kvöldsins verð-
ur Þorsteinn Sigurðsson, fyrrum læknir
á Egilsstöðum. Veislustjóri verður dr.
Gunnlaugur Snædal. Hljómsveit Þor-
valdar Jónssonar sér um að halda uppi
gáska og gleði í dansinum. Undir borð-
um verða skemmtiatriði og m.a. mun
Bryndís Pétursdóttir leikkona lesa upp.
Hér er tækifæri fyrir þá sem eru að aust-
an að hittast og gleðjast saman eina
kvöldstund.
Árshátíðin verður haldin f Borgartúni 6
og verður húsið opnað kl. 19 en borðhald
hefst kl. 20.
Aðgöngumiða er hægt að kaupa í and-
dyri Domus Medica fimmtud. 28. feb. og
föstud. 1. mars kl. 17-19. Einnig má
tryggja sér miða í síma 17992.
Fyrirlestur á vegum Stofnunar
Sigurðar Nordals
Dr. Bjami Guðnason prófessor flytur
opinberan fýrirlestur í boði Stofnunar
Sigurðar Nordals, miðvikudaginn 6.
mars 1991, kl. 17.15, í stofu 101 í Lög-
bergi, húsi lagadeildar Háskólans.
Fyrirlesturinn nefnist „Ljós að Helga-
felli: Hugleiðingar um höfunda og til-
gang íslendingasagna." í fýrirlestrinum
fjallar Bjarni um andlegan skilning á
fomsögunum, einkum með tilliti til Lax-
dælu og Heiðarvíga sögu.
Siglingafélagið Ýmir 20 ára
Þann 3. mars 1991 heldur siglingafélag-
ið Ýmir upp á 20 ára afmæli sitt. Félagið
var stofnað 3. mars 1971 og hefur starf-
semi verið lífleg allt frá upphafi. í tilefni
afmælisins er félögum og öðrum velunn-
umm boðið til kaffisamsætis í félags-
heimili Ýmis að Vesturvör 8 í Kópavogi.
Húsið verður opið á afmælisdaginn frá
kl. 14.00 til 17.00.
Laugarneskirkja
Mæðra- og feðramorgnar föstudaga kl.
10 í safnaðarheimilinu í umsjón Báru
Friðriksdóttur.
Leggjum ekki af stað í ferðalag í
lélegum bíl eða illa útbúnum.
Nýsmurður bíll meðhreinniolíu og
yfirfarinn t.d. á smurstöð er lík-
legur til þess að komast heill á
leiðarenda.
UMFERÐAR
RÁÐ
’r
ifciS'".
Rabbfundur um íslenska
náttúru
Náttúrufræðistofa Kópavogs og Nátt-
úruvemdarfélag Suðvesturlands hafa
staðið að rabbfundum um íslenska nátt-
úru og ýmislegt er snertir hana.
Á næsta rabbfundi mun Hjálmar Vil-
hjálmsson fiskifræðingur fjalla um loðn-
una sem tegund og stöðu hennar í vist-
kerfinu.
Þá mun hann einnig fjalla um hvernig
staðið er að veiðum á þessum nytjafiski
okkar og sögu loðnuveiða við landið.
Á laugardaginn kl. 13.30 verður heim-
sótt fyrirtæki sem starfar að loðnu-
vinnslu. Þetta verður nánar kynnt á
rabbfundinum sem haldinn verður
næsta fimmtudagskvöld klukkan 21.00 í
Náttúrufræðistofu Kópavogs, Digranes-
vegi 12.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað
frá Digranesvegi 12 kl. 10.00.
Nú hopar veturinn stöðugt fyrir hækk-
andi sól og birtu og vorið nálgast óð-
fluga. En hvernig sem vindamir blása og
hvemig sem lægðarkerfin haga sér er
markmið laugardagsgöngunnar það
sama: Samvera, súrefni, hreyfmg.
Komið með í skemmtilegan félagsskap
og nýlagað molakaffi.
Yfirlitssýning á verkum
Kjartans Guöjónssonar
í Hafnarborg
Laugardaginn 2. mars verður opnuð f
Hafnarborg, menningarmiðstöð Hafn-
firðinga, yfirlitssýning á verkum Kjart-
ans Guðjónssonar listmálara frá 1943-
1990.
Enn fremur verður sýning á nýjum
myndum eftir Kjartan í Listhúsinu, Vest-
urgötu 17 í Reykjavík.
6225.
Lárétt
RÚV ■ nm
Föstudagur 1. mars
MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00
6.45 Vefturfregnlr.
Bæn, séra Jens H. Nielsen flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rðsar 1
Fjölþætl tónlistanjtvarp og málefni llöandi stund-
ar. - Soffía Karisdóttir.
7.45 Llstróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttlr og Morgunauklnn kl. 8.10.
Veöurfregnir kl. 8.15.
8.32 Segöu mér sögu .Bangsimon'
eftir A.A. Milne Guöný Ragnarsdóttir les þýö-
ingu Helgu Valtýsdóttur (13).
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00
9.00 Fréttlr.
9.03 „Ég man þi t!6“
Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunlelkflml
meö Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veöurfregnlr.
10.20 Vlö leik og störf
Fjölskyldan og samfélagiö. Sigriöur Amardóttir
sér um eldhúskrókinn. Umsjón: Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir.
11.00 Fréttlr.
11.03 Tónmðl Umsjón: Tómas R. Einarsson
(Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miðnætti).
11.53 Dagbókln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayflrllt ð hðdegl
12.20 Hðdeglsfréttlr
12.45 Veöurfregnlr.
12.48 Auöllndln
Sjávarutvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dðnarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Umhverfismálastefna
Umsjón: Þórir Ibsen. (Einnig útvarpaö I
næturútvarpi kl. 3.00).
MIDDEGISÚTVARP KL 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn
Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friörika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
uröardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan:
Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness
Valdemar Flygenring les (2)
14.30 Mlödegistónllst
Scaramouche svita fyrir klarínettu og pianó jft-
ir Darius Milhaud. Eduard Brunner leikur á klar-
inettuog AloysKontarskyápianó„Trois mou-
vements peipétuels” eftir Frands Poulenc.
Pascal Rogé lelkur á pianó. „La Diva de
L’empire" og „Allons-y Chochotte" eftir Erik
Satíe. Jill Gomez syngur og John Constable
leikur á planó. Fimm suörænir dansar fyrir sax-
ófón og pianó eftir Jean Franpaix. Pekka
Savijoki leikur á saxófón og Margit Rahkonen
á planó
15.00 Fréttlr.
15.03 Meöal annarra oröa
Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur
venjuleg fyrirbæri. Umsjón: Jórunn Siguröardótt-
ir. (Einnig útvarpaö sunnudagskvóld kl. 20.10).
SfÐDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00
16.00 Fréttlr.
16.05 Vðluskrfn
Kristln Helgadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 Á förnum vegi Um Vestfiröi
i fylgd Finnboga Hermannssonar.
16.40 Létt tónllst
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu
Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróöleiks um
allt sem nöfnum fiáir aö nefna, fletta upp í
fræðslu- og furöuritum og leita til sérfróðra
manna.
17.30 Tónlist ð síödegl
Gamlir ungverskir dansar eftir Ferenc Farkas.
York blásarakvintettinn leikur. Myndir úr Matra-
pllum eftir Zoltán Kodály. Hamrahllöarkórinn
syngur undir s|óm Þorgeröar Ingólfsdóttun Ólöf
Jónsdóttir og Olafur Kjartan Siguröarson syngja
einsöng meö kómum.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-.00
18.00 Fréttlr
18.03 Þlngmðl
(Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25)
18.18 Aö utan
(Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07)
18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.35 Kviksjð
TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00-2.00
20.00 í tónleikasal
Frá tónleikum Eddies Skollers áriö 1979. Brasil-
(skir tónlistarmenn leika og syngja. Art Van
Damme kvintettinn og Bragi Hlíöberg leika
harmóníkutónlist. Umsjón: Svanhildur Jakobs-
dóttir.
21.30 Söngvaþlng
Guömundur Guöjónsson syngur lög eftir Sigfús
Halldórsson viö undirleik höfundar, Kartakórinn
Fóstbræöur syngur eriend lög undir stjóm
Jónasar Ingimundarsonar og MA kvartettinn
syngur viö undirieik Bjama ÞórÖarsonar.
KVÖLDÚTVARP KL 22.00-1.00
22.00 Fréttlr.
22.07 Aö utan (Endurtekinn frá 18.18)
22.15 Veöurfregnlr. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Leatur Paxsfusðlma
Ingibjörg Haraldsdóttir les 29. sálm.
22.30 Úr slödeglsútvarpl llöinnar viku
23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmðl
(Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi)
01.10 Naturútvarp á báöum rásum 51 morguns.
01.00 Veöurfregnlr.
7.03 Morgunútvarplö- Vaknaö 8I lífsins
Letfur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Upp-
lýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö I blööin kl.
7.55.
8.00 Morgunfréttlr
Morgunútvarplö heldur áfram.
9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag.
Umsjón: Eva Asrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar2, klukkan 10.30.
12.00 FréttayfiHlt og veöur.
12.20 Hðdeglsfréttlr
12.45 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist,
i vinnu, heima og á ferö. Sakamálagetraun
klukkan 14.30 Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Albertsdótt-
ir.
16.00 Fréttir
16.03 Dagskrð: Dægurmálaútvarp og frétör
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar-
ar heima og eriendis rekja stór og smá mál
dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar.
17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram.
16.00 Fréttir
18.03 ÞJóðarsðlin
- Þjóöfundur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á
sjálfa sig Valgeir Guöjónsson situr við símann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Gullskffan - .Machine Head'
MeÖ .Deep Purple'.
20.00 Nýjasta nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einníg útvarpað aö-
faranótt sunnudags kl. 02.00)
2Z07 Nætursól - Herdis Hallvarösdóttir.
(Þátturinn veröur endurfluttur aöfaranótt mánu-
dagskl. 01.00).
01.00 Næturúrtvarp á báðum rásum 51 morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00,19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Nóttin er ung
Endurtekinn þáttur Glódlsar Gunnarsdóttur frá
aöfaranótt sunnudags.
02.00 Fréttlr.
- Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur
heldur áfram.
03.00 Djass Umsjón: Vemharöur Linnet.
(Endurtekinn frá sunnudagskvöldi).
04.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun.
Veöurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsamgöngum.
- Næturtónar halda áfram.
06.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar
07.00 Morguntónar
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Noröurtand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestflarða kl. 18.35-19.00
Föstudagur 1. mars
Fréttum frð Sky veröur endurvarpaö frð
07.00 til 09.15,12.00 tll 12.20 og 12.50
til 14.00.
07.30 og 08.30 Yfirilt eriendra frétta
17.50 Lttli vfklngurinn (20)
Telknimyndaflokkur um vikinginn Vikka og ævin-
týri hans. Þýöandi Ólafur B. Guðnason. Leik-
raddir Aöalsteinn Bergdal.
18.20 Biúöuóperan (2)
Carmen
(Tales from the Puppet Opera) I þættinum em
valdir kaflar úr ópemnni Carmen eftir Georges
Bizet seflir á sviö I btúöuleikhúsi. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
18.50 Tðknmðlsfréttlr
18.55 Skuaaslð
19.20 Betty og bðmln hennar (3)
(Betty's Bunch) Nýsjálenskur framhaldsþáttur.
Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir.
19.50 Jóki bjöm Bandarísk teiknimynd.
20.00 Fréttlr, veöur og Kastljós
I Kastljósi á föstudögum er fjallað um þau mák
efni sem hæst ber hverju sinni innan lands sem
utan.
20.50 Gettu betur
Spumingakeppni framhaldsskólanna Aö þessu
sinni keppa Menntaskólinn á Akureyri og Verk-
menntaskólinn á Akureyri. Spyrjandi Stefán Jón
Hafstein. Dómari Ragnheiöur Eria Bjamadótflr.
Dagskrárgerö Andrés Indriöason.
21.40 Bergerac (4)
Breskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk
John Nettles. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir.
22.35 Úthafseyjaþula (Atlantíc Rhapsody)
Færeysk bíómynd frá 1989. Þessi fyrsta bió-
mynd Færeyinga gerisl á einum sólarhring og i
henni er fléttað saman mannlífsmyndum frá
Þórshöfn. I myndinni koma fram rúmlega hundr-
aö áhugaleikarar sem höföu litla sem enga
reynslu af kvikmyndaleik fyrir. Leikstjóri Kafrin
Óttarsdóttir. Þýðandi Veturtiöi Guðnason.
23.50 Heiöursverölaun tónllstarmanna
(Grammy Lifetíme Achievement Awards) Upp-
taka frá samkomu þar sem tónlistarmenn voru
heiöraöir fyrir ævistarf sitt. Meöal þeirra voru
Ray Charies, Fats Domino og B.B. King og taka
þessir heiöursmenn lagiö ásamt fleirum. Þýð-
andi Veturiiöi Guönason.
01.25 Útvarpsfréttlr f dagskrðrlok
Aö dagskrð lokinnl verður fréttum frð
Sky endurvarpaö tll klukkan 02.30.
Föstudagur 1. mars
16:45 Nðgrannar
17:30 Túnl og Tella
Skemmflleg teiknimynd.
17:35 Skófólkiö Teiknimynd.
17:40 Laföl Lokkaprúö
Skemmtíleg teiknimynd.
17:55 Trýnl og Gosl
Teiknimynd um tvo litla óvini.
18:15 Krakkasport Endurtekinn þáltur
frá síöastliönum laugardegi. Stöð 2 1991.
18:30 Bylmingur
Rokkaöur þáttur i þyngri kantinum.
19:1919:19 Vandaöurfréttaþáttur.Stöö21991.
20:10 Haggard Breskur gamanmyndaflokkur
um siðlausan óöalseiganda.
20:40 MacGyver
Spennandi bandarískur framhaldsþáttur.
21:30 Allt i upplausn
(Dixie Lanes)
Gamansöm og hjarinæm mynd um náunga sem
á sinum tima kaus frekar að fara I herinn en aö
afplána fangelsisdóm. Þegar hann kemur heim
úr striöinu áriö 1945 er sundrungin I flölskyld-
unnl þvilik aö hann ákveöur aö hefna sin á þeim
sem fengu hann dæmdan saklausan. Aöalhlut-
verk: Hoyt Axton, Karen Black og Art hindle.
Leikstjóri: Don Cato. 1987.
22:55 Hættuför
(The Passage)
Hörkuspennandi mynd um náunga sem tekur aö
sér að smygla pskyldu frá Frakklandi og yfir
piin 5I Spánar. Aðalhlutverk: Anthony Quinn,
James Mason, Malcolm McDowell og Patricia
Neal. Leikstjóri: J. Lee Thompson. 1979. Strang-
lega bönnuö bömum.
00:30 Kfnvercka stúlkan
(China Giri)
Ungur strákur fellir hug 5I kinverskrar stúlku. Ást
þeirra til hvors annars á erfitt uppdráttar þvi að
vinir þeirra setja sig á mótí þeim. Þrátt fyrir ýmsa
erfiöleika eru þau staöráöin I aö reyna aö láta
enda ná saman. Sjá nánar bls. Aöalhlutverk:
James Russo, Richard Panebianco og Sari
Chang. Leikstjjöri: Abel Ferrara. 1987. Strang-
lega bönnuð bömum.
02:00 CNN: Beln útsendlng
1) Fuglar 6) Bandaríki 10) Ellefu
11) Lindi 12) Ásjónu 15) Fjötur
Lóðrétt
2) Fugl 3) Stórveldi 4) Fiskar 5)
Veðurkuldi 7) Mjúk 8) Eldur 9)
Fundur 13) Spé 14) Angan
Ráðning á gátu no. 6224
Lárétt
1) Nískur 5) Súg 7) Dr 9) Agat 11)
Dós 13) 11114) Asma 16) DI17) Áleit
19) Ársins
Lóðrétt
1) Nuddar 2) SS 3) Kúa 4) Uggi 6)
Útlits 8) Rós 10) Aldin 12) Smár 15)
Als 18) Ei
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja í þessi simanúmen
Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam-
amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjarnar-
nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar f slma 41575, Akureyri
23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist f slma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er f slma 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
w M M 0 M |eíi|i88kaiuii| BBl
28. febrnar 1991 kl. 9,15 Kaup Sala
Bandaríkjadollar 55,360 55,520
Stsriingspund 106,264 106,571
Kanadadollar 48,095 48,234
Dönsk króna 9,4900 9,5174
Norsk króna 9,3246 9,3515
Sænskknóna 9,8086 9,8370
Finnskt mark ....15,0865 15,1301
Franskur franki ....10,7090 10,7399
Belgiskur franki 1,7693 1,7744
Svissneskur franki... ....42,0989 42,2205
Hollenskt gytlinl ....32,3459 32,4394
Þýsktmark 36,4582 36,5636
ftölsk llra 0,04873 0,04887
Austurriskursch 5,1750 5,1900
0,4169 0,4181 0,5860
Spánskurpesetí 0’5843
Japanskt yen 0,41827 0,41948
írskt pund 97,184 97,465 78,9050
Sérst. drðttarr. 78,6776
ECU-Evrópum 75,0266 75,2435
I